Alþýðublaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1941, Blaðsíða 1
EÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTUKSSÖN ÚTGEFANDI: ALÞÝBUFLOKKUREW xm áiöanqur ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1941. 124. TÖLUBLAÐ sjdpbrots IIIM Wll smöhf Frásogn skipstjóraos, Jóes Eirikssonar. BRÚARFOSS kom hing- að snemma í morgun frá Ameríku hlaðinn mat- TÖrum til landsins. Skipstjóri á Brúarfoss í þess- ari ferð var Jón Eiríksson, og gekk ferðin mjög vel. Fór skip- ið þessa leið á 20 dögum og m\m það vera einhver hraðasta ferð íslenzks skips á þessari leið. Alpýðublaðið átti í morgun somtal við skipstjórann og skýrði hann f rá því, að skip hans hef ði á miðnætti síðastliðinn fimmtu- tfag séð ljós um 600 míliur suð- vestiur af íslandi, eða uppundir smðurodda Grænlands. Sigldi Brúarfoss á ljósið og lann björgunarbát, sem í voru B4 enskir skipbrotsmenn af ensku sitípi, sem sökkt hafði verið. Skipbrotsmennirnir höfðu ver- Sð í björgiunarbátnum í 31/2 sólar- iring og leið peim öllum vel, MDÍkkrir höfðu pó snert af kulda- bólgu og einn maður var særð- ur, en pó ekki hættulega. Brúar- foss tók mennina hingað. Stairar flngwélai UM hádegi í gær lagði brezk hernaðarflugvél af stað frá flugvelli norðanlands og ætlaði suður um land. Síðan hefir ekkert til hennar spurzt, og er óttazt, að hún hafi orðið að nauðlenda í óbyggðum. I flugvélinni voru flugmað- ur og fjórir farþegar. Var aug- lýst eftir vélinni í útvarpinu í gærkveldi, og um hádegi í dag höfðu enn engar fregnir borizt frá vélinni. Grlnileg orusta á 15 kflömetra berllnu milli Halemi og Kanea. ¦---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—*------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Þjöðverjar að reyna að brjóta sér hmuí tii haf narborganna á norðurstrðnd Krítar Hann var á f lótta við annað lierskip1 á leiðinni tll Brest. —,— ? — Skipíð laskaðist strax S sjóorustnnni á laegard^gsmorgnn og kooist eftir það aldrei undan hmmn hrezku herskipum. --------- + ÁÐUNEYTIÐ í LONDON til- :ru fyrir háeiegi í dag, a'ð þýzka ©rastnskipirsis „Bismarck", sem þátt fék i sjóorustunni á laugardaginn, þegar forezka orustubeitiskipia „Mood" sprakk í loft ypp? hefði nú veríð sökkt. Var orustuskipið á flótta suður Atlantshaf, við annað herskip, að því er álitið er, til flotahafnarinnar Brest í Frakklandi, þegar herskipum Breta tókst að knýja það til orustu. Meðal hrezku herksipanna, sem þátt tóku í orust- unni, voru „Prince of Wales," hið nýja orustuskip af sömu stærð og „Bismarck," og flugvéíamóðurskipið „Ark Royal." I Berlínarútvarpinu var viðurkennt strax snemma í morgun, að orustuskipið „Bismarck" hefði í gærkveldi lent í nýrri sjóorustu við ofurefli liðs, og mátti þegar af þeirri viðurkenningu ráða, að lítil von væri talin til þess, að sikpið kæmist undan. fs*sr«s**sr«^r^**»^»*s#^*»^»»^»*^»«s»«s» l! Þýðingarmik ilræðaítoosej ivelts í kvöldJ AÐ hefir , verið til- kyrmt í Washington, að Roosevelt muni flytja nrjög þýðingarmikla ræðu í útvarp í kvöld. , Lét fulltrúi hans, iSteven larly svo ummælt í gær, að forsetinn hefði undan- farið verið önnum kafinn við undirhúning þessarar ræðu. Er húizt við, að hann muni m. a. svara hótunum Raeders, aðmíráls, um á- rásir á ameríksk herskip, ef þau skyldu fylgja flutn- ingaskipum yfir Atlants- haf. C »^»^*'*<r»rf^*»*#^^sr«s**s#s»^»*S+s»s»«s»>#-#s»^ G RIMMILEG ORUSTA geysar nú á 15 km. langri her- línu milli Malemi og Kanea á V.-Krít, og var það við^ urkennt í London í gærkveldi, að Þjóðverjum hefði með hjálp steypiflugvéla sinna tekizt að ryðja sér braut inn í víglínu Bandamanna, en stórkostlegt gagnáhlaup Ný-Sjá- lendinga stæði yfir og yrði ekkert sagt með vissu enn um úrslit bardaganna. Bretar halda enn Kanea og öllum hafnarborgunum á norð- urströnd Krítar, en tilgangur hinnar þýzku sóknar frá Mal- lemi er brsýnilega að brjóta eér braut til hafnarborganna, 0g var sagt í Lundúnafregnum t morgun, að stöðugir liðsflutn- ingar í lofti hefðu haldið áfram til Melemi frá Grikklandi í gær. I>ó að Bretar eigi langt að aækja með flugvélar sínar, hafa þeir síðustu dagana haldið öppi harðvítugum lof tárásum á Malemi og eyðilagt fjölda flugvéla fyrir Þjóðverjum þar á jörðu niðri. Bara á sunnu- daginn segjast þeir hafa éyði- lagt þar 24 þýzkar flugvélar. Síðustu fregnir frá London herma, að Bretum og banda- mönnum þeira á Krít hafi hor- izt mikill liðsstyrkur frá Eg- yptalandi. 19 Si vii Krií. Jh* AÐ VAR tilkynnt í Lon- *"^ don í morgun, að Bretar hefðu misst 2 beitiskip í viður- eigninni víð Krít, — Glou- chester og annað til, og auk Prh. i 4. síðu. í fregnum frá London urn há- degi'ð í dag, sem birtar vioru með tilkynningu flotamálaráðúi- neytisins, var sagt, að pótt hin opinbera skýrsla um viðuœign- ina á-hafinu nor'ður undir Græn- landsströndum væri enn ókomin, pá væri nú þegar svo mikið yit- að, að „Bismarck", hið nýja or- ustuskip Hitlers, hef'ði laskazt strax í sjóorustunni á laugardags- morgun og aldrei getað farið á fullri ferð á flóttanum eftir pað, pannig að Breíar hafa getað fylgt pví eftir, króað pað inni og knú- ið pað tU orustu eftir priggja sólarhringa samfleitan eltingar- leik. Seinnipartinn á sunnudaginn var tilkynnt í London, að ein af flugvélum hinna brezku herskipa, sem veittu .Bismarck" og fylgd- aorskipum hans eftirför, hefði hefði hæft orustuskipið nieð tund- urskeyti. í gærkvöldi var gefin út ný til-. kynning í London pess efnis, að eltingaleikurinn héldi áfram og að„Bismarck" hefði síðdegisígær orðið fyrir öðiru tundurskeyti frá brezkri flotafhigvél. Hafði pví orustuskipið orð- ið fyrir tveimur tundurskeytum úr lofti, áður en pað var knúið til sjóorustu á ný, >með peim afleiðingum að pví var sökkt. „Tirpitz", sem er af sömu gerð og stærð og „Bismarck", 35 000 smál. aö stærð og vopnaður eins og hann og á ekki að vera hægt að sökkva, eins og sagt var um „Bismarck". Pað er ekki einu sinni vitað, hvort „Tirpitz" er fullbúinn til hernaðaraðgerða), en hann hljóp af stokkunum um líkt leyti og „BiSmarck", áíiö 1939, og voru pví bæði skipin af nýj- ustu og fullkomnustu gerð, ^ð- eins tveggja ára gomul- Hins vegar Var orustuskipið. „Hood", sem sökkt var á laugardagsmorg- uninn, meira en 20 ára gamalt. SjófflannadaoiirinD werðnr 8. jDBí n.k. O JÓMANNADAGURINN ^? verður 8. júní n.k. og hef- ir Sjómannadagsráðið undir- búið daginn með líkum hætti og áður, með inni- og úti- skemmtunum. Er þess að vænta, að engar eða litlar hömlur verði lagðar á starfsemi sjómanna þennan dag.... Hin stóru orustubeitiskip Pjóð- verjia, „Scharnhorst" ög „Gnei- senau", sem eru hvort um sig 26O0O smálestir, hafa um lengri tíma legi'ð í flotahöfninni Brest á FJakklandi, án pess að hreyfa sig paðan, enda er fullyrt, að pau séu stórskemmd af hinum ægilegu loftárásum Breta. fmiimlð í dágf? ©III skipsfarnarar af mjðlwörGi kaiii hlngað í morgun. Hitler á oroitDskip eftir. Hitler á nú aðeins eitt orustur skip eftir í flota sínum og er pað EINN skipsfarmur af matvöru kom hingað snemma í morgun. Mun hér aðallega vera um að ræða mjölvöru. Þetta veldur því, að í gær mun hafa verið ákveðið að leggja fyrir viðskiptamálaráðu- neytið tillögu um að aflétta hinu svokallaða kökuhanni, sem skyndilega var sett á 26. apríl síðastliðinn. Jafnramt mun hafa verið lagt til að nema ár gildi ákvæðið tan að tvíbökur og hart brauð skuii vera skömmtunarskylt. Viðskiftia- málaráðuneytið mun í morgun hafa faliizt á lessar tillögur og mun tilkynning verða gefin út um petta síðdegis í dag. Þetta pýðir p6 ekki pað, að pegar í stað verði allar hinar bönnuðu kökur framleiddar og seldar í brauðsöliubúðunum. — Brauðgerðarhúsunum mun nú verða úthlutaðux viss skammtur Bf vörum iog mun vera í ráði að Frh, á 2. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.