Alþýðublaðið - 30.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1941, Blaðsíða 2
ÓFÖSTUÐAGUR M. MAI 1«41. verða opnar til kl. 4 á morgun (langardaglnn fjrlr Hvifasemnn). Féla§ MívirikaipuBiii Félag vefniarvirflkaipuaBU Fðlag skékanpuanea Félag kjðtverzlana Félag kiséluldakaflpuaflna KaipDaiufélig Bafnarfjariar. Fríðagar! i Um leið og ákveðið er hvert skal halda er rétt að hafa i huga að fyrirhafoarminnst er að taka útbánaðinn fatnaðinii og nestfð, alt á einuiBi stað n 0 Heima eða beiman t nestið — I búrið f Bara brimgja — svo kemur paO. SjotlFi og fiss!ii ára: Jósefloa Jósefsdéttir IDAG er 75 ára gömul kona, sem reynt hefir meira á lífs- leiðinni en flestar aðrar. Þessi kiona er Jósefína Jósefsdóttir, Meðalholti 6 hér í bænum. Þrátt fyrir þennan mikla aldur og hin- ar margvíslegu raunir, er hún ern og upplitsdjörf, skapföst og kraftmjkil. Sýnir pað hverjar töggur hafa verið í henni. Jósefína er fædd 31. maí 1866 að Hamri í Múlasveit í Barða- strandarsýslu. Húu var tvígift. Fyrri manni síuum, ólafi Sig- mundssyni, giftist hún 25 ára gömul og eignaðist með honUm dreng, Vigfús að nafni, Bjuggu þau í BolUngavík til ársins 1894, en þá drukknaði Ólafur, eftir þriggja ára sambúð- Niokkru seinna flutbst húu til Dýrafjarðar og giftist þar seinni manni sín- um, Tómasi Kristjánssyni, og eignaðist með jjonum 4 börn. Um 13 ára skeið bjuggu þau í Dýra- firði, en fluttust þá til Hnífsdals. Þar missti hún eitt barna sinna, Sigriði að nafni. Og þegar þau hjón höfðu ver- .15 í Hnífsdal li/a ár lentu þau í hinu mikla snjóflóði, er 'þar varð 1910, og sem nákvæmlega var skýrt frá í Sunnudagsblaði Al- þýðublaðsins fyrir allmörgum ár- um samkvæmt viðtali við Jósef- ínu- Snjóflóðið skall yfir bæ þeirra með afskaplegri skynd- ingu, og sat Jósefína þá með yngsta bam sitt á brjósti á rúm- stokknum. Þarna fórst maður hennar og tvö böm hennar Vig- fús og Sveinbjörg, en Jósefína bjargaðist stórmeidd með litla drenginn sinn í fanginu eftir 11 klukkustundir. Var þetta ægileg- ur atburður, sem stenduir Jósef- ínu enn fyrjr hUgskotssjónum í öllum sínum hrikáæik. Eftir að hún hafði fengið bót meina sinna fluttist Jósefina til Patreksfjarð- ar, og þar missti hún dóttur sína 14 ára gamla, og átti hún þá aðeins einn eftir af 7 ástvinum, sem hún hafði eignazt, 5 bömum og tveimur mönnum- Og nú er hún hjá syni sínum, sem hún hafði á brjósti í hrund- um bænum sínum og köldum snjónum 1910- Bjami sonur henn- ar elskar hana og hlúir að henni í ellinni. Hún er þrátt fyrir állt glöð og kát og fylgist sérstak- lega vel með í opinberum mál- um- Hún fylgir stefnu álþýbunnar og hugsar Um samtökin eins og sitt eigið heimili. Hún hefir reynt erfiðleikana og skito naúð- synina á því að styðja þá, sem mæta þeirn, þó aö hún sjálf hafi Sjðftn hðskélaUiéH' leikariir. SÍÐUSTU hljómleikar Árna Kristj ánssonar og Björns Ólafssonar í hátíðasal Háskól- ans á þessum vetri voru eins konar upprifjun fyrir þessa hljómleikaröð, þar sem hin franska sónata fyrsta kvöldsins er óræk endurminning um upp- hafið. Sónata Mozarts myndaði að þessu sinni hápunkt kvölds- ins, og hefði efnisskráin ekki verið ofhlaðin, þótt önnur tón- smíð líkrar tegundar hefði skipað sæti Debussys. Hinn hárfíni og gagnskæri tónbálkur Mozarts er hreinn og heiður og þræðir beinustu leið í tjáningu sinni, án þess að verða nokkuru sinni of frum- rænn. Þeir félagar gerðu sér far um að uppfylla stílkröfur þessarar heiðtónlistar; átti fiðl- an ekki sízt sinn góða þátt í því, að svo vel tókst til um alla meðferð, og í engu öðru verki hefir leikur Björns verið jafn fullnægjandi. Árni lék sem einleikslið „Fantasíu og fúgú' fyrir org- el eftir Bacb, lagaða fyrir píanó af Franz Liszt. Hinir oft og tíð- um yfirgnæfandi bassar benda til orgelsins sem upprunahljóð- færis, og virðist annað hljóðfæri ekki betur fallið til að gefa verkinu hinn sanna raunveru- leikablæ, enda hefir orgel- meistarinn sjálfur séð fyrir því, að píanóið færi ekki varhluta af verkum sínum. Ámi mótaði fúguna með þýðleik og stefju- bundinni skilgreiningu, en minni hans á eftir að verða að stálminni. Djöflatrillusónata Tartinis er eftirsóknarverð fyrir fiðluleik- ara vegna margháttaðra mögu- leika, sem hún býður þeim; en flutningur hennar er háður hljómrænum vandkvæðum, sem verða að sýnast auðleyst, til þess-áð verkið tapi ekki listræn- um krafti sínum. Þrátt fyrir ferðmikla túlkun vantaði enn svolítið á, að djöflatrillan sjálf verkaði sem óaðfirinanlegur bragðbætir. Með hjartanlegu lófaklappi guldu áheyrendur þeim félög- um þakkir sínar fyrir margar sálubætandi þroskastundir á þessum vetri. H. H. allt af orðið að mæta þeim ein og óstudd. Æfi slíkra kvenna er efni í mikla hetjusögiu, þó að skáldin velji sér oft yrkisefni úr öðrum áttum. vsv. Uppboð. verður haldið í Sundhöll- inni fimmtudaginn 5. júná kl. 2 e. h. Seldir verða gleymdir munir, svo sem: handklæði, sundföt, sund- hettur, úr, hringar, lind- arpenni, peysur, húfur o. fl. Greiðsla fari fram við. hamarshögg. Reykjavík, 29. maí 1941. SUNDHÖLL EEYKJAVÍKUK. zmmmnmmi Útlent Bh, enskt. N ugget-skóóbiu'Sar. Vindolin. Tawn-talk, fægilög’tsr. Sunlight sápa. Gólfklútar. Afþurrkunarklúíar. Tjamarföán 10. Skai mm. BEERKA Ásvallagötu 1. — Sími 1076. —- ^ A ^ ^ -M fc. A W Æ. w A ^ fc- A ^ nEmnnnnnnnnn Nýskotinn Svartf ugl SaltflskbtiOtn, simi 2098» t A Dntknð epli Tllkynnlng Ég hefi flutt skrifstofur mínar úr norðvesturálmu Hafn- arhússins í norðaustur endann (þar sem áður voru skrif- stofur Júlíusar Guðmundssonar, stórkaupmanns), þriðju hæð, gengið inn hafnarmegin. Tbeodér Jakobsson skipamiðlari. Sími 5980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.