Alþýðublaðið - 31.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBÐCN im ABSAMGUR LAUGARDAGUR 31. MAI 1941. 128. TÖLUBLAÐ Brezkir hermenn eru stöðugt á verði meSfram öllum ströndum Englands. Hér sést eitt strand-* varnarvirldð, sem Þjóðverjar mæta, ef þeir skyldu réyna að leika það efíir á Englandi, sem þeir hafa gerí á Krít. loSíírás á MHs, hðfni- borp hins hlatlausa frlands! ----------- 30-40 maniis drepnir, fjöida margir særðir og mörg Ms logð í rústir. T NÓTT.var gerð stórkostieg ioftárás á Dublin, höf- uðborg írlands, sem, eins og allir vita, er hlutlaust land. Var bæði eldsprengjum og þungum sprengjum varp- að yfir borgina og varð síórkostlegt tjón af þeim, bæði á mönnum og mannvirkjum. Talið var í morgun, að 30—40 manns hefðu beðið bana í borginni, en fjöldi manna særzt meira og minna alvarlega. JRo®JM iMIf leppsiip Hitlers* ®r flúlnn sli8 landl til firan (ÍPersíu). RASJID ALI, foringi uppreisnarmannastjórnarinnar í Irak, sem brauzt til valda að undirlagi möndulveld- anna, er nú flúinn úr landi, og er’ talið að hann hafi farið til Iran (Persíu). Hersveitir Breta eru á næstu grösum við Bagdad og hafa yfirvöld borgarinnar þegar beðið um vopnahlé til þess að forð- ást frekari blóðsúthellingar. Ilinn iöglegi forsætisráðhcrra, sem varð að flýja til Transjordaníu, þegar Rasjid Ali brauzt til valda, er kominn til írak aftur og er að mynda stjórn að nýju. I Uiit 1900 maeis I fórast meO ornstn | 1 skiptni Bisiarck \ I T7' FTIR því, sem Lund- | J_J únaútvarpið skýrði I frá í gærkveldi, munu um j 2000 manns hafa verið á !; j þýzka orustuskipinu „Bis- | marck“. Af þeim varð ? ekki néma 104 bjargað. Um 1900 hafa því farizt, eða miklu fleiri en fórust með brezka orustubeiti- skipinu þar sem um 1340 ? manns fórust og aðeins 3 * var bjargað. !: Álþýðublaðið kemur næst út á þriðjudaginn. 1 þýzkum fregnum í gærkveldi var fullyrt, að vörn Bneta á Krít hefði þegar verið brotin á bak aftur og væru hersveititr þeirra á hröðu lundanhaldi, þar sem meynt myndi verða að flytja þær á burmi. Þjóðverjar sögðust þá vera búnir að taka Herakleilon á miðri morðurströnd eyjarinnair, en því ér 'neitað í London. Þjóðverjar héldu allan daginn í gær áfram að flytja Lið 1 liofti Fréttin um flótta Rasjids Ali til Krítar og var talið í London í gærkveldi, að þeir myndu vera búnir að flytja þangað samtals um 30 þúsund maxrns og er það sa,gt vera miklu mieiira lið en fyrir var á eyjunni. Bretar gátu hinsvegar lítið sem ekkert lið flutt til eyjarinnar vegna hinna ógnarlegu loftárása o;g flugvélabækistöðvar þeilrra í Norður-Afríkiu voru allt'Of langt frá vettvangi til þess að þei>r gætu haft nema lítinn stuðnilng af loftflota sínum. vekur mikla athygli úti um heim. Það er ekki þar með sagt að vopnaviðskiptumum í Irak sé liokið enn. Fréttir frá möndul- veldunum o,g hinum herteknu löndum herma, að uppneisnar- menn muni enn neyna að verjast við M'Osel og flugvélar Þjóðverja hafi þar bækistöð- En það er orðið augljóst, að Þjóðveijum hefir ekki tekjzt að bjarga ag- lent sínum í irak, þrátt fyrir heir- flutningana yfi’r Sýrland og af- not hinna frönsku flu,gvalla þar. Hinsvegar ©r vitað, að þeir hafa orðið fyrir miklu flugvé.atjóni við loftárásir Breta á flugvellina. Eldur kiom upp mjög víða í A borginni, og kom slökkviliðið sehit á vettvang, þar eð enginn bjóst við loftárás á hlutiausa borg. í einum borgarhlutanum stór- skemmdust 14 vöruhús og 10 í- búðarhús hrundu í rústir. Eitt húsið, sem varð fyrir skemmdum, var íbúðarhús hins aldurhnigna forseta íriauds, Hydes prófessors. Þess er getið í sambandi við fréttina, að um miðja vikuna hefði oirðið vart við flugvélar í mikilli hæð yfir Dublíim og hefðu þær verið heknar burtu með loft- varnaskothríð. stjóra, stýrimenn og vélstjóra. Kviknar f Iitnpotti. KL. 9.50 í morgun var bruna- liðið kallað að veitinga- stofunni Centrum í Hafnartsr. 18. Hafði kviknað þar í fitupotti — einum af þeim, sem sá frægi réttur „Fish and chips“ er gerð- ur í. Pottar þessir eru rafhitaðir og varasamir að því leyti, að ef þeir ofhitna, vill kvikna í feit- inni, eins og í þetta skipti. — Fljótlega tókst að slökkva eld- inn og skaði varð lítill. Gjaldendur eru al,ls 896. Eins og áður hefir verið frá skýrt hér í blaðinu no.tar Hafnarfjarðarbær hækkun þá, sem gerð hefix ver- ið á útsvörunUm til að borga skuldir. Borgar hann mieðal ann- ars hafnarsjóði allmik'a skuld, en það verður síðan notað til hafn- argerðarinnar. Hér í Reykjavik hefir niður- jöfnun útsvara ekki verið lokið enn, og er ekki búizt við út- svarsskránni fyrr en síðari hluta júnímánaðar. Bíða nienn þess með mikilli eftirvænúngu, að sjá hvernig hér hefilr verið jafnað niður — og verður ekki öðru Fik. á 2. sí&u. Ameriksklr sjálfboðaliðar í fiugber Breta. SetuliH peirra Iserat pé emm wll ofurefli Mis pjr^lka ÍMnrásarliers ----------♦---------- FREGNIRNAR frá Krít hafa í gærkveldi og í morgun verið mjög ógreinilegar, en það er þó ótvírætt gefið í skyn í London, að þess geti nú ekki orðið nema skammt að bíða, að hinni hreystilegu vörn brezka, gríska og ný- sjálenzka setuliðsins á eyjunni sé lokið. Útsvarsnpphæðin f Uafnar- lirði hefir verið fjórtöldað. Bn útgerðarfélögin bera hækknnina, átsvörin á altnenningi hafa iækkað. ------.------ TVTIÐURJÖFNUNARSKRÁ HAFNARFJARÐAR hefir nú verið lögð fram. Útsvarsupphæðin hefir næstum því fjórfaldazt frá síðustu niðurjöfnun. Nú er hún 926 þús. krónur, en var 255 þúsund krónur. En þrátt fyrir þessa miklu hækkun útsvaranna stórlækka þau á almenningi og sumir fá ekkert útsvar. Ástæðan er sú, að mesíur hluíi hækkunarinnar kemur á útgerðarfyrirtækin, skip- 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.