Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
janir í gatnagerð, seifl ekkert haía
Við að styðjast. Á pann hátt verð-
íut ítlí of dijrl að lœra góoa gatna-
gerrj, Ent það verður að nota þá
þekkingu, sem neynsla og rann-
sóknir stórþjóðanna haía áflað
ihannkynmui á þessu 'Sviðd. Með
því eina móti geta Reykvikingar
fengið ódýrar og góðar götur.
Pá| staþreijnd, að grágrýtið er,
óhothœfi (itnbricátchbár) 'iÚ gatíta-
gerbar. verbár bœjars'tjörn
Reijkjavíkur ád taka til gheina
sem tillm fyrsi.
Jón Garmarssoni
Látinn féiagi.
Pað vekur áð jafnaöi ekki niikla
jeftirtekt í borg eins og Reykjavík,
þó blöðin flytji í dánariista sín-
[um nafn einhvers alþýðumannsins
eða konunnar. þó ér það svo, að
enginn fellur ‘svo í valinn, að
liánn eigi ekki sína æöisögu og
hana oft merkilega. En ef þessi
é’ðá hinn héfir ékki verið sæhii-
léga fjáðui eða i lægri sess mann-
félagsstigans, þá er eins og* liann
hverfi öllum gleynulur nema nán-
lustn vénzlaniönhúm. Allur fjöld-
inh af þéssu fólki á fnerkilega
éögu, sögu örbyrgðarinnáf, um
basl og þjánirigar, harða lífsbar-
áttu fyrir sér og sínum. Alþýðu-
maðurinn og konan á sál, heitar
tilfinmhgar, gáfuf og atgjörfi, sem
oft og einatt koma altlnei frum i
dagsins ljós, þau bera mötlæti
Iífsins sém hetjur. Með þeim
hveffur einn þáttur ur lifesögu
héillar stéttar þjóðarinnár, stétt-
ar, sem blöð og' tímarit hins borg-
arálega þjóðfélágs sjaMnást
minnast á einu orðd.
Éinn úr. öreigastéttinni er ný-
skeð fallinn í valinn. Um hann
vildi ég, er þesslar Íínur rita, segja
nokkur orð. Maður þessi var Ste-
fán ‘Frjðriksson 'sjómáður. Ilarm
lézt á föstúdaginh var á elliheim-
ílinu; en ’þar lá hann síðústú Vik-
urnair áður en hahn dó, fullra 57
ára (1 11.74? 1875). Hann var norð-
Íenzkur að ætt <)g uppruiia,
ffæddur í Grímsey. Um uppváxtár-
ár hians er mér ekki kúnnugt,
en ungur num harin hafá byrjáð
á því starfi, ér varð iífsstarf luhis,
sjómenskan. Uhgur byrjáði hann
sjósökh á norðíénzkum fiskiskip-
iiin og stundaði’ þá átvinhii þár'til
hann kom bihgað shður, 1912,
og hóf þá sjósókn á togurum
héðan sem háséti. Á togufuni var
hann s’vo ávalt síðan, þar til á
siöast liöniun vetri, að hann varð
fið fara á land vegna meiðslis,' er
ihann hlaut á skipum, er hann var
á, og af afléiðingum þess nnm
hann hafa dáið'.’
Stefán lætur eftir sig 4 börr
uppkomin, öll mjög mamivænleg.
Stefán var hatögeröur maður,
ötull og fylginn sér við öti Sitörf.
skýr og skemtilegur í félagsskap
Íéttiyndur’og’æáfaðist látt þó örð-
ugleikar steðjuðu að, þröngt væri
í búi og buddan létt. Einn va;r
sá þáttur í skapferli hans, er ég
tók bézt eftir, sem var hin mikla
félagslund hans. Hann var eirin
af stofnendum Sjömannafélagsins
og var þaf trúr og dyggur félags-
maður til æfiloka. Hann var stétt-
vís verkamáður, sem skildi köli-
jun sina í Íífinu, vissi hvar hann
’áttí'að standa í baráttunini. Hann
diéýmdi um veldi vérkalýðsíns
og um eitt skeið trú’öi hánn' því,
að hann ferigi að sjá vérkalýðinn
ráða sér sjálfum. Sú von mm
rSetast, þó síðár verðá.
Pú gamli féiagi ert horfinn
sjónuml okkar, ext laris við strit
og 'kíf lifsins eftir langa og dáö-
rika sjómarinsæfi. En minningin
um þig lifir meðaj okkar yngri,
óg það er ljúf og góð endunniim-
ing.
Stefán er jarðsunginn frá frí-
kirkjumh í dag. Vonandi verða
margir gömlu skipsfélagarnir, er
fylgja honum tii moldar, og sýna
horium þar með hinzta kveðju-
vottrnn.
Ganmll skipsféktgi.
Séra Björn
í Ásium keanur inn til vor til
þess að þakka fyrir smágfeimna
á mánudagitin um útvarpsérindið.
Jafnfrarnt upplýsir han.11, að það
isé í rauninni ’ að eins fyrri hluti
af ritgerö, er komi væntanlega
út í tímariti hans „Jörð“ innan
viku. Við spurningu vorri, hvað
áframhaldið f jálíi urp, svarar séra
Björn:
Það er uppástunga mn kerfi af
ráústöfunum af ríkisins hálíu til
þéss áð þjóðinni riotist fií hlítar
hin eðliliegu og eiriföidu tækífæri,
sem í raun og veru eru fyxir
hiéndi, til að útrýma atvimiuléysi
áð fullu í lcindinu og hrjóta
broddinn af kreppunhi þegar á
þessu fardagaáfi."
r „Nú'hváð er’það?" segjum vér.
„Er þetta ekki hreinræktaður sósí-
alismi?“
„Ég hefi ekki athugað máilið frá
því sjónarmiði|“ áhzar pxestur.
„Ég hefi eiriungis reynt áð véra
auðsveipur heiibrigðíri skyrísémi
og eðirskröfum sjálfra málavaxt-
n- 1 • 1 íil;c v ;••, 1 • I,
annia.
Én svo að ég veki máls á öðru,
sem mér dettur í hug, er þér
s’pyrjiö rnig um sósíáiisma í jslátm!-
handi við verk ihitt, þá er r ráði
'að.ég'flytji érinclí í Nýja Bíó urn
íiúUmámennhigtrna í Ijósi gub-
spjalícmmi. Ég fiutti það á su.nnu-
daginn er var í Varðlarhúsinu og
hefi fengið mjög éindrégha'r á-
skonanir frá mönnum ailra stjóm-
málaflokka, jafnvel komimlúniista,
um að koma því betur á fmriifæri
víð aimennirig. Það, sieih hugsað
er af ítrustu einlægni um biienn-
andi viðfangsmáí allra, það kem-
ur náiægt Íijartanu í hverjum
drengilega sinnriðum miainni, þó
áð á miili beri um einstakar skoð-
anir.“
Páð vill nú svo til, að að einn
af starfsmönnum blaðsihs var
einmitt viðstaddur, er séra Björn
flutti erindið f Vafðarhúisiinju, ög
staöfestir hann það, að þar hafi
vefið mennilega geit hreint fyrir
dyrum frá kirkjulegu sjónamriði.
Hann liafði Hká liripað niður eina
setningu úr erindinu, sem hann
hjó eftir, og spyr.: „Sögðuð þér
fiar ekki m. a., að „samkepþni
hefði orðið kjörorð jieirrar menn-
ingar, sem glataði trúnnii á and-
ann“ ? ’ Má hafa það eftir yður ?“
„Ég sagði það og stend við
þáð,“ svarar séra Björn.
i,Jú!“ segjum vér. „Pað ef ekk-
ert á móti því, að heyra þetta
hjá yður aftur.“
Sigurður
í
Haukadal.
; .£ VC- IV-Ol VCCj'W.:
Á isíðustu árium hafa skólar
verið reistir á hedtu stöðunuiri og
liveravíitnið notaö til hitunar og
‘suðú. Sveitarfélögin hafa gengist
fýrir þessu hrieð styrk frá rikihu.
Póssir skóláf hafa þa8 frarir yf-
ir aöra skóla, <a’ð þar eru íþróttir
kendar meira' en í öðrum skól-
um. Sökúm kulda ér érfitt hér
uni súndhám að vetrarlagi, en
S heitu stöðUnum er það atíö-
velt. Hvernig sem veðrið er er
hægt áð’hafa hið rétta hitastig
(27, gr.) í sundlaugunum meö þvi
að blanda heitu og köldu’ vátni
samia'n. Sundið er 'hófuðíþrótt
vegna þess, að það hefir í för
méð ser mieiri húðþjálfun og
hreinlæfi en nokkur önnur íþrótt,
og þar af leiðandí holMstu í ifiíri-
aðiarháttum og iiiyggi hrót sjúk-
dónium.
Haukadalur er skólastaðlur, þar
sérrí þessi höfuðíþrót’t ér sérstak-
íégá dýrkuð f steinsteyptri úti-
láug, 20 metra langri. Óg nægi-
légt er þár aí heiéu vatni úr vfell-
andi hverumtm alt í kring. Sig-
urðlur Greipsisoh' hefif af eigin
ramleik 'korhið upp skóla þess-
11111, sökuni áliuga og þekkingar
sinnar á íþröttum. Skóliinn starf-
lar á þeim tíxriá, er íieritugástur
er fyrir alla sjómenri dg bænd-
ur. En jjáð er miárihðinia növem-
ber, diezember, janúar og hólfan
febrúari Á þessúm t.ma eru sjó-
menn heizt í lóridi atvinnuiausir.
Sveita-menn, er -fara í vér, eru
lika héima á þessum tíma, og
geta helzt mist hánn til náms.
Kostnaöur í ’ sköla Siguxðar er
280 krónur fyrif allan timann,
3^2 mánuð. Nemendúr þrirfa að
leggja sér til rúmföt, rieina und-
irdýnu.
Pótt ég nefndi sundið áðan í
smubandi við Ilaukadolsskölann,
þá vár það ekki/svo að skilja, að
Sigrirðto kenni ekki aðrar íþrótt-
|r. í llaukadal er liká stór leik-
fimiisisalur, 0g sjálfur er Sigurð-
to lærðrir hjá frægasta leikfimi-
kennara nútímans, Niels Bukh.
______-■
Viðskiftamenn okkar í
Austurbænum ern beðnir
að athuga að í dag byrj-
um við einnig að selja
steinolíu í Austurbúðinni.
Kanpfélag Alpýðn
Njálsg. 23 & Verkamannabúst.
Símar 1417 og 507.
Spejl Cream
fægilðgurinn
fæst hjá
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Siml 24
Íi---------------------:—
Veggfóðira og vatnsmála. —
Hringið í síma 409.
Fœði og einstakar máltiðir frá 1
krónu í Svaninum við Barónsstíg og
Grettisgötu. Engir drykkjupeningar.
Gott og ódýrt fæði og ein-
stakar máltiðlr. Skólavörðustíg
22 niðri.
Reiðhjól tekin tii geymslu. —
„Örninn", simi 1161. I.augavegi 8
og Laugavegi 20.
Skrifborð til sölu með tæki-
færisverði. Vinnnstofan, Hverf-
isgötn 34.
í bíla eru alt-
áffyrirliggjáridi
Raffækjaverzl,
Eiriks
Hjartársonar.
Laugavegi 20.
Simi 1690.
Divcmar, margar tegmilir, og
aðgerðir á stoppuöum húsgögn-
uni. Rúllugardínur í mörgum lát-
rim. Tckið á móti pöntunum í
húsgagnaverzluninni, Laugavegi 6.
Helgi Sigiriösson.
Þar éru líka bókleg fræði og alls
konar úíiíþrötfiri Sigurður leggur
mikla1 Sturid á að herða niemend-
ur sína í göngum bg fjallferð-
um. Og betur mun sá sjómaöur
Standa sig í barátturmi við Ægi,
ér dvalið hefir alla landleguna,
|nóv.—febn, í'Haukódal ví6 íþrótt-
ir hjá Sigurði Greipssyni.
H. M. Þ.