Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 hirnirtsiirts eða dýr mierkurirmar hafi lagt sér pað til munns. Dag- inn eftir opmuðu pær Mtna dósina og bjuggust nú við að alt væri þrifalega frágengið. En viti þjóð! Par úði pá alt og grúði í hárum, og þó ekki væri þar beinlínis ullarlagður eins og hinini dósinni, þá var kjötið að þedrra dómi með öllu óætt mönnuim, en náttúrjega góð hundáfæða, enda gáfu þær það hundinum á bænum, sem þær voru staddar á. Þessi öþrifnaður í meðfirðinni á kjöti er með öllu ófær, enda leyfar af kotungshætti fyrri tíma. I>að er með öllu óaamboðdð ís- lendingum að þola þennan sóða- skap lengux. En honum verður vitanlega ekld útrýmt meðan al- menningur gerir sér að góðu að játa bjóða sér svona sóðalega meðifarið kjöt. Vil ég nú skora á alla, sem þurfa að vera í ull- arvinnu, þegar verið er að éta kjötmat, að benda húsmóðurinini á ullina. Og á húsmæðurnar skora ég að rexa svo um muni við af- gneiðisluimenn í þciim búðum, þar sem þær kaupa slíikt kjöt. Því verðáð á kjötinu er sannarlega nógu hátt til þess, að hægt sé að hafa við það hreinlæti, hvort sem það er niðursoðið, nýtt eða saltað. Vkjfús. Svaði m Msíofisliver. Vegna sérstakra atvika sá ég Alþbl. frá 22. sept. ekki fyr en í dag og kemur því þessi athuga- semd við gnein hr. Kjartaus ólafs- sonar um Svaða og Baðstofuhver fynst nú. Ég skal fyrst skýna frá því, að það, sem stendur um Svaða í |A1- þýðubl. 13. sept., hefir ri,tstjórinn tekið eftir símtali við mig og er íétt frá skýrt, svo langt sem það nœr. Ég, ásamt dr. Caunegieter, athugaði gosin, mældi tímann, sem hvert gos varaði, og millibilið milli gosa, og það ekki í eiuu gosi, heldúrj í 5 gosum. Hins veg- lar mældi ég goshæðina ekki ná- kvæmlega, heldur að eins kastaði á hana einfaldri mælingu, en ekki gat samt munað nema fáum metr- fluxt frá Mnu rétta, og sennilega var goshæðin heldur meiri en ég tilgneindi han;a. Kjartan geiir mikið úr þekkingu sinni og Ketils Gísliasonar á hverumum í Ölfus- inu, og skal ég síjzt þar á brigðiur bera, en því leiðinliegri verða þá stóryröán í greininni, því að þau geta á engan hátt staðist. Ég er ernnig svo kunnugur þessum hverum, að ég tek ekki um há- bjartan daginn feil á þeim Svaða og Baðstofuhver, en mér þótti sú breyting, sem brðán var á gosum Svaða frá því sem áður var, vera svo athyglisverð, að ástæða væri til að blaðið skýrði nánara frá gosum hversdns, eins og þau voru þann tírna, er við vorum við hver- Frægar flugkomir. Elli Benhorn. Amy Johnson. Þegar saga flugframfara verður rituð, munu konurnar skipa þar heiðursess. Fjölda margar konur hafa unnið geysimikil flugafrek og eru tvær þeirra sýndar hér. Stór gjöf. inn. Annars er það alþekt, að gos- hverir breyta sér iðulega. Rvík, 28. sept. 1932. Porkell Þorkelsson. Beatrice Harraden: Skip sem mætasf á nóíto. Með forspjalli eftir Alexander McGill og myndum eftir Gertrude Harraden. Snæ- bförn Jónsson þýddi. Isa- foldarprentsmiðja h. f. Reykja- vík 1932. Bók þessi er fræg og hefir verið þýdd á mörg mál. Er það og ekki að ástæðulausu, þvi að bókin er góð. Nafnið er tekið úr vísu eftir Longfellow, þar sem hann likir mönnunum við skip, sem mætast á nóttu; — þannig hittast og mennirnir á hafi lifsins, talast við sem snöggvast og hverfa síðan út í buskann. Og kenning sú, sem bökin flytur, er sú, að það sé skylda vor mannanna, að gera lifið ofurlitið hlýrra fyrir einmana mannssálirnár, gera ögn bjartara í kringum þær, því að þótt vér skiljum samvistir um stund eða fyrir fullt og allt, varir minningin um birtuna og ylinn og göfgar sálina og veitir henni styrk, bæði sál þess, er veitir, og þess. sem þiggur. Þenna boðskap flytur bókin í söguformi um tvo sjúklinga, sem hálf-óafvitandi veita hvort öðru þrek og styrk til að lifa iífinu og reyna að láta leggja frá sér geisla til allra, sem eiga i raun og veru bágt og þau ná til. Hún sýnir, hvernig óviðfeljdni maðurinn, sem er á leiðinni að frjósa í hel and- lega, þiðnar allur upp við hlýjuna frá sál Bernardínu, og hvernig hann á hinn bóginn kennir henni að Bekkja lifið í öllum þess hversdagsleik — og elska það samt. Sagan er látin gerast í þorpi og þö aðallega i heilsuhæli uppi í Alpafjöllunum í Sviss, og eru ofn- ar inn í hana ijðmandi fallegar náttúrulýsingar, þótt stuttar' séu, og myndirnar þaðan eru alveg prýðilegar. Þýðingin er yfirleitt Ijömandi vel af hendi leyst, að svo miklu leyti sem ég get um það dæmt án þess að hafa frumritið við höi\dina. Málið er yfirleitt hreint og gott, lipurt og eðlilegt. Á stöku stað hefði það þó getað verið íslenzkulegra og náttnruiegia, t, d. „svo er ég“ (bls, 14), sem ætti að vera „þá er ég það“, o, s. frv. En þetta er sem sagt mjög óviða. Bókin er vel til þess fallin, að vekja birtu og hlýju í hjörtum manna, samúð og kærleika, og það er prýðilega frá henni gengið hið ytra. Hafi þýðandi þökk fyrir sitt starf. Slíkar bækur eiga alt- af erindi til vor mannanna. Jakob Jóh. Smári. Heíst allshe iar sjómanna- verhfali i Mzhaiaaði á morona? Berlín, 30. sept. U. P. FB. Sam- band sjómaninafélaganna hefir hætt samningum við Sambaná eigenda eim,skipafélagaiina. Viija sjómannafélögin .þvi ekki ræða frekara lauualækkunartillögur sikipaeigenda. Er því hætt við, að allsherjar sjómannaverkfall hefj- ist á morgun (laugardag). Getur verið, að það verði látið koma til íramkvæmda, að því er sjó- menn snertir, sem eru á sjó, eigi síður en þá, sem eru á skipum í höfnum inni. Joha Simon, enski ráðherrann, sem var í Frjáls- Jynda flokknutn og verður kyr i ensku stjóminni, þö að flokks- bræður hans ásamt Snowden viki úr hen ú. Mustað verksmíðjueigandi (sem býr til önglana) og kona hans hafa gefið 300 þúsund kr. til rannsókna á orsökum gigtveik- innar. Þetta mun vera stærsta gjöf til visinda, sem gefin hefir verið í Noregi. IJiib dftginix Oðg ^egimxi Ný stjórn í Ungverjalandi. Horthy riJdsstjórnandi hefir falið Goemboes bermálaráðheirra að mynda nýja stjóm. Menn óttast, að 33 menn hafi drukknað, er árekstur varð milli rússn-esks kafbáts og dianska eimskipsins Peter Mersk. Biaðasalan á Lækjartorgi er til mikiUa þæginda fyrir bæjairbúa, sem ekki enu fastir kaupendur blaðanna, enda selur sölupilturinn vel. Erfitt mun verðla fyrir hann að vera þarna á bersvæðj í vetur í vondum veörum og kulda, j? oyr.lti hann að fá yfir sig iitið skýli. Ver.ður að vænta þess að þeir, sem um það geta ráðið, gefi Leyfi til að skýlimu verði kornið upp. Væii og rnesta fásinna að neita um slíkt skýli, þar sem blaðaskýli eru alls staðar leyfð erllendis. s. Námskeið fyrfr verzlunatfólk heldur verzlun armamnaf élagið Merkúir) í vetur eins og að und-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.