Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 2
ALEÝÐUBUAÐIÐ
a
Samtðkin
um mjóikuíokrið.
Eins og bent var á í grein í
Alþýðublaöinu í gær, á geysi-
íegt mjólkurokuT sér stað hér í
Reykjavík. Eftirspurnin eftir
■tijólk er skiljanliega mikil, þar
sem jaín margt fólk er saman
komið og hér, en framleiðsla
mjólkur er saimt orðin svo mikil,
«íð ekki væri hægt að halda uppi'
|»essu okurverði á mjólkinni, ef
ekki hefði verið ger'ðnr sérstaikur
féJagsskapur til pess. I>egar stóru
mjólkurbúin, í Flóanum og Ölfus-
inu voru komin, var í ráði hjá
þeim að setja að miklum mun
ni'öur verð mjólkur. En mjólkur-
feiamleiðfsndur hér í Reykjavíik og
á Mosfellssveit, eða réttara sagt
Mjóikurfélagið og Thor Jensien í
cameiningu, hótuöu þeim þá að
•etja mjólkina svo langt niður,
meðan mjólk kæmi að austan,
uema það', sem þeim líkaði, að
flutningur þaðan borgaði sig ekki.
Urðu þeir austanmenn við þetta
sæsta hræddir og létu sér lynda
*ö selja að eins ljtinn hluta af
mjólk sinni hingað til bæjarins,
«u fyrir sama uppskrúfaðla verð-
ið og Mjólkurféiagio og Thor
Jensen. Gerðiu síðan þessir þrír
aðáljar: Austanbúin, Mjölkurfélag-
ið og Thor Jensen, félagsskap til
þess að haldia uppi þesstu ránverði
á mjólkinni. Verður ekki annað
Bagt, en að það hafi tekist sæmi-
tega, þár sem mjólk er seld í
borginni með nær helmingi hærra
verði en ætti að vera. Það er ekki
að furða, þó Mjólkuxfélagið og
Thor Jensen geti bygt stór og
myndarleg hús, þaT sem ekki er
okrtað á neinni vöru jafnmikið
eins og á mjólk.
Arnón\
iranprinn af staifsemi
Mðrpnblaðsms.
Morgunblaðið tekur í dag
i*okkrar klausur úr forystugrein
I blaðinu Sókn slitnar úr sam-
hengi og segir, að Sókn sé þar
aö lýsa árangri barmlaganna.
Kaflinn, sem þessar klausur voru
teknar úr, hljóðar þannig í heilu
lagi:
„Löggjafar hafa brugðist, Jög-
gæzla verið vanrækt, bruggarar
risið upp, siðleysi aukist, fjár-
austur hjá févana þjóð fyriir ó-
lyfjan, sem æfina styttir og heils-
fana setur í hættu, svo gengdar-
laust, að frá Reykjavík einni fara,
oa. 60 biiar, allir með fólk, yfir
100 km. langa leið til að híma
úti kalda og dimma haustnóttina.
Til hvers ? Til þess margir hverj-
ir, að geta drukkið og lifað ver
en dýr. . . .“
Alþjóð manna veit, að með
þessum orðUm var „Sókn“ fyrst
®g fremst að lýsa
árangrinurrt af starfi Morgim-
bladsins.
Baidmdisvmur,.
Ætlar heiðursmaðmv
inn frá Viðey
enn ástúfana?
t>að er öllum kxmnugt, sem
fylgst hafa með útgerð hér í
Reykjavík, síðan herra Páll Ól-
afisson tók við framkvæmdar-
stjórn hlutaféliagsins „Kári“, að
fá'um hefir ver tejkist en honum
að hafa slikt með höndum, þ. e.
a. 'S. að því er hagsmuni sniertrr
þeirra manna, er hann hefir unn-
íq ryrlr. En aftur á móti er ekki
sjáanliegt að hann hafi sjálfur
borið skarðan hlut frá borði. •
Þetta bendir ótvirætt á það, að
óhætt væri að lækka laun fram-
kvæmdarstjóra útgerðarfélaganna,
eins og hanin stakk upp á nýliega í
Morgunbl. áö þyrfti að lækka hjá
öllum skipverjum. Eltkert virðist
það hnekkja áliti hans siem út-
gerðarstjóra hjá bönkunum hér,
þó íélög þau öli, sem hann hefir
stjórnað, hafi eftir tiltöluliega
stuttan tíma ýmist orðlð algerlega
gjaldþrota og komist á ríikissjóð-
inn, svo sem hiutafélagið „Kárá“,
eða komisit í ísvo miklia fjárþröng,
að jafnvel traustustu aðstandend-
ur hafa ekki íengið rönd við reist,
Mjög virðist það einkennilegt
fésýsiubragð hjá Páli, að er hann
hafði verið nokkur ár fram-
kvæmdar,stjóri h/f. „Kári“, þá var
það hans fyr.sta verk, er honum
hafði verið stjakað þaðan, að
kaupa sér togara' Þáð er eints og
reynsLan hafi sýnt homum, að
framkvæmdarstjórar geta auðigast
stórlega og giera það, þó hluthaf-
ar gangi öldungis slippir frá; að
öðrum kosti mundi h vnn ekki harB
■hætí fé) sínu í útgerð, að þeirri
reynslu fenginni, er hann hlaut í
Viðey. Nú er sagt, að Páll hafi í
hyggju" að fitja Upp nýja sdlfur-
fít og stofna hlutafélag til fisk-
veiða, auðvitað að því tilskyldu,
að hann verði sjálfur fram-
kvæmdarstjóri.
Sjómuður.
Grænland.
Eins og kunnugt er, voru bæði
Eystribygð og Vestribygð á vest-
urströnd Grænlands. Hafa Danir
látið grnfa sums staðár í bygðiuim
þessum og ýmsir grjpir fundist,
er sýna lifnaðarháttu afkomenda
Islendinga, er þangað fluttu árih
985. NýLega er kominn heim til
Dammerkur frá Grænlandi Aage
Roussell byggingafræðingux og
hefir skýrt dönskum bLöðUm frá
árangri af fomleifagneftri, er
farið hefir fram norðaustanvext
við Rangafjörð í Vestribygð. En
þann fjörð kalla Danir nú Godt-
haabsfjörð. Hafa þar fundist ýms-
ir búsmunir og bein af húsdýrum.
Segir Roussell fjósin hafa verið
gríðárstór, er sýni að ísliendingar
hinir fornu hefL-haft margt naut-
gripa. Grafið var x kirkjugarð, og
sýndi það sig, að mörg lífcin hafa
verið grafin í fötum., er líktistþvi,
isem tízka vlár í Norðurálfunni um
1350. En Roussell gerir ráð fyrir,
að bygðin hafi verið eydd af
Skrælingjum um 1370 (en um það
getur hann auðvitað lítið vitað).
Til Kaupmannahafnar vonu flutt-
ar fjórar beinagrindur af þessum
íislenzku frænduim okkar, er dóu
fyrir 5 til 6 öldum.
ByggÍMgar á
siðastliðnu ári.
Af grein þeirri, er Sigurður
Pétursson byggingafulltrúi hefir
ritað í Tímarit rðnaðannanna,
má sjá, aö á síðast liðnu ári var
bygt fyrir rúmiar fjórar miljónir
kn hér í Reykjavík, en það voru
122 hús með 214 íbúðum (en
þjóðleikhúsiö og minni liáttar
geymsluhús eru ekki talin með).
Samtals voru þessi 122 hús 12 935
fermietrar, en af því að eins .883
fermietrar timburhús. Rútmmál
húsanna var alls 87 444 ten. met.
og má sjá hvað timburhúsin hafa
verið hlutfallslega mikið minni
en steinhúsin, áð þau eru samtals
ekki nema 4 465 ten. met. enda
var ekkert timburhús mieð meira
en 5 herbergjum og eldhúsi, og
af þeim að eins tvö móti 23 stein-
húsum. Annars voru húsin af
þeirii stærð sem hér segir: Með
einu herbergi og eldhúsi 3 (þar
af eitt tirnburhús). Með tveimur
herbergjum og eldhúsi 76 (4 timb-
urhús). Með þremur herbergjum
og eldhúsi 68 (6 timburhús). Með
fjórum herbergjum og eldhúsi 31
(2 timburhús). Með fimm her-
bergjum og eldhúsi 25 (2 timb-
urhús). Með sex herbergjum og
eldihúsi 3. Sjö herbergi og eld-
hús 4. Átta berbergi og eldhús 1.
Níu herbergi og eldhús 3.
Fjögur verzlunarhús voru bygð
á árjnu og eitt einlyft skólahús
úr timbri, þ. e. hús barnavinafé-
lagsins Sumargjöf, Grænaborg
(nálægt Landsspítalanum), sem er
122 fermietrar að flatarmáli. En
alls voru bygð úr steini 30 hús,
sem eru vinuustofur, geymsluhús
bílskúrar og þess háttar. Og eru
þau samtals 3314 fenmietrar.
. Hæð húsanna var sem hér seg-
ir: Átján hús vor;u ein hæð (þar
af 10 timburhús). 8 hús vow
lVa hæð (2 timburhús). 36 voru
2 hæðir (2 timburhús), 17 voru
21/2 hæðlir. 7 hús voru 3 hæðir
og 1 var 3^2 hæð. Samtals voru
43 hús bygð i samfeldri bygg-
ingu.
Me3 ísjiskfítrm fór vélbáturinn
,,Víkingui!“' í gærkveldi áleiðás til
Englands.
Samtökin
eru eina vopnið, sem al-
pýðuheimilin eiga. Þau era
sverð þeirra og skjölaur.
Fy Ikið ykkur
pvi um samtökin og kjóslð
frambjóðanda peirra við
kosningarnar 22. október,.
„formann sjómannafélagsins,
Sigurjón Á. Ólafsson.
Kjósið listann.
Hvar er ullisi
á ísienzka fémi?
Nýlega kom útlendingur að
máli við mig, og spurði mig að
hvar ullin væri á islenzka fénu.
Ég skildi ekkii í fyrstu þetta glens.
hans, en hann spurði mig þá,
hvort ullin mundi ekki eins vera.
'imnan í því eins og utan á, því
sjaldan sæi maður svo kindakjöt:
á disld., að ekki væri í því ullar-
hár.
Flestir, sem þetta munu lesa,
munu kannast við ullarhárið, sem
svo dyggilega fylgir ísilénzka kjöt-
bitanum,, hvort sem hann er salt-
aður eða nýr. Hefi ég margoft:
furð|að mig á því hvernig á því
stæði, að alt af væri ull í kjöt-
inu, og þykist nú loks hafa fengið
skýringuna. En hún er sú, að
imnið er í ákvæðisvinmu við að
flá, og hafa fláningannennirnir
því þá einu hugsun, að rifa sem
flestar gærur af skrokkunum, en.
hitt skoða þeir sér sem óviðfeoim-
andi, hvort ull fari í kjötið eða:
ekfei. Þeir, sem selja okfeur kjötið,..
láta sig þetta svo litlu skifta,.
sumpart af fyrirlitnimgu fyrir
kaupendunum, en sjálfsagt líka
sumpart af því, að þeir taka ekki
sjálfir eftir þessum eldgamla.
sóðaskap, eins og líka almenning-
ur lætur sér lynda að kaupa
svona útleikið kjöt, af þvi við<
erum vanir þessum óþrifnaði frá
gamialli tíð.
Eins og kunnugt er kaupum við
töluvert af niðursoðnu kjöti frá
útlöndum. En niðursuða á kjöti
innanland,9 er þó byrjuð. Væri
nú til of mikils mælst, að ullain
væri höfð, sem verzlumarvaira, al-
veg út af fyrir sig, og niðUrsoðna
kjötið út af fyrir sig? VÍTðist
mér þetta ekki vera hörð krafa,
en þó er henini ekki fylgt. 1 Isumar
fóru ungar stúlkur í ferðalag og
höfðu með sér tvær dósir af nið-
ursoðnu kjöti. En þegar þær
svangar opnuðu aðra dósina, varð
fyrir þeim allstór ullarlagður. En
þær voru' þá svo óþjóðlegar í
sér, að þær fengu ólyst á kjötinu
og hentu þvi út í móania, og muií;
það vera þar enn, nema fuglar-