Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBEAÐIÐ anföriru. — Á námskeiðinu verða kendar þær greinir, siem hverjum verzlunarmianni eru ömissandi, svo sem bókfærsia, reíkniingur, enska, þýzka og verzlunarréttur. Hafa nájnskeið Merkúrs ávalt verjð wel sótt, og má ætla að eins verði í petta sinn. Allar nánari uppl. eru gefnar í skrif- stofu félagsins, Lækjargötu 2, sími 1292. Karlinn í kasssnum verðiuT leikinn annað kvöld ki. 8 í Iðnó, og byrja'r Leikféliagið þar með vetrarstarfsemi sina. „Valui“ finst ekki. Lar til um miðjan dag í gær var- leitað án hvílda að yélbátn- um „Val“ frá Fáskrúðtsfirði, en það kom fyrir ekki, báturinn fanst tekki og er nú talinn af. Á hon- lum voru þrir menn, Sigurður Ein- arsson frá Hafnarnesi og synir hans tveir. Sigurður var kuniniur formaður og sjósóknari. Gag'nfræðaskóíi Reykvíkinga verður settur í baðstofu' iðniað- armanna á, morgun kl. '2 e. h. Kvennaskóliun verð,ur settur á morgun kl. 2. Kaupendtír blaðsins, sem hafa bústaðiaskifti, eru vin- samlega beönir að tilkynna flutn- Snginn í afgreiðslu biaðsins, svo að vanskil verðd ekki á blaðinu. Hlutaveita K. R. Félagið hefir fengið leyfi ti.l |að halda hlutaveltu til ágóða íyr- ir íþróttastarfið. — Fer hún fram næstkomandi sunnudag. — Þarf félagið á góðum stuðninigi að halda fjárhagslega tii að geta haldið áíriam sinnli fjölbreyttu í- þróttastarfsemi. Væntir því stjórn félagsins, að verzlunarstéttin styðji félagið eins og alt af áð- ur með því að taka vel þeim mönnum, sem eru að safna á hlutaveltunia. Einnig væntir stjórn- in þess, að allir K. R. félagar komi sjálfir með, nokkra' drætti og er þeim veitt móttaka hjá Hirti Hanssyni — Austunsitræti (hús L. H. Muller, uppi). Sundflokicar Ármanns og K. R. hafa ákveðið að halda námskeið í björgunarsundi og lífgunum á sunnudögum kl. U/2 e. h. í sundlaugunum. Eru sund- menn beöinir að fjölmienna og mæta stundvíslega. — Allar nán- ari upplýsingar gefur t>. Magn- ússon, Laugavegi 30. Togarar á vei'ar. „Otur' för á ísfiskveiðar í gær. „Haukanes" (áður „Njörður", en nú hefir verið breytt um nafn á' honum) fer á veiðar í dag. „Sviði“ tekur fs í dag og fer sið- an á veiðar. Gagnf æðaskóliim í Reyíjjavík (þar sem séra Ingimar Jónsson, er skólastjóri) verður settur á morgun ki/ 4 í Kenmrafrkólanum. Siifurbrúðkaup . edga í dag hjónin Guðrún. Há- konardóttir og Jón Tómasson, I Framnesvegi 32. Alþýðubíaðið et 6 síður í dag. Nýja kolaverzlun hefir Olgeir Friðgeirsson sett á stofn. Hefir hún afgreiðSlu í kolaporti Kveldúlfs við Geirsgötu, en sími hennar er 2255. H jómleikar Sesselju Stefánsdóttur í Gamla Bíó voru fjölsóttir, og góður róm- ur gerður að leik hennar. Mentaskólinn verðíur settur á morgun kl. 1. Kjósið! Frá deginum í dag geta allir, sem fara burt úr borginni, kosið hjá lögmanná í skrifstofu hams í Arnarhváli. Munið að kjósa lista alþýðusamtakanna, A-listann. Böfn, sem eiga að vera í skóla ísaks Jónssoniar i vetur, éru beðin að mæta^ í Grænuboifg á mánudaginn kemur, drengir kl. 10 f. h, og stúlkur kl. 1 e. h. Verða börnin þá vigtuð. Hvai ©r fréfta? Nœturlœknlr er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Skip,a.fréttir. „Nova“ kemur í kvöld kl. 6 norðan og vestan um land frá útlöndum. Togamm, tJKarls,efni“ var vænt- anlegur af veiðum k/. 1 í dag. Hann var með vír í skrúfumni. Loftslag. Fyrir þrjátíu til fjörutíu árium jríkti í Ihvívetna hin megnasta ótrú á framtíð landsinis á hvaða sviði sem var. Menn álitu, að island væri á hjam veraldar og hlyti því alt af að vera utan við alla nú- tílmamenningu. En þáð, sem rnenn fyrst og fremst fundu landinu til foráttu, var loftslagið, sem menn álitu að stæði fyrst og fremst öllum gróðri, nema grasi, en slðan allri menningu fyrir þrifum. En thnarnir breytast og líka viðhorf manna. Veðrátta, svo sean þurxafrostin á vetrin á Norður- landi, sem skóhlífailausum og yf- irhafnalausum unglingum, sem fiöfðust við í ofnlausum herbergj- um, þótti óþolandi loftslag, þykir þeim, sem nú eiga heiimia á Norð- urlandi og eiga hlýjar yfirhafniir, eru vel búnir til fótanina og hafast við í hituðum herbergjum, allra skemtiliegasta veður. Og uimtalið er hætt um rigningarnár í Rleykjai- vik, sem voru orðlagðar út um alt land, meðán ólagðar götur voru og menn óðu elginn á léleg- um skóm, og að eins fáir áttu kápú eða regnhlíf ti! þess að biegða yfir sig. 0g enn eitt: Unga fólkiö, sem vex upp í Reykjavik, þekkir varla merkingu orðsins shammdegi og skilur sízt af ölilu kviða þann, er gamla fólkið (af gömlum vana) lætur í Ijós, þegar dagana styttir, þvi í raflýstum borgum veröia menn líti’ð varir við skammdegið. Þiað mun því vera óhætt að fullyrða, að ýmsir þeir gallar, sem irnenn fundu fyrir þrjátíu til fjörutíu ár,um á veðurfari lands- in,s, hafi raunverulega að eins verlið gallar á útbúnáði og vöntun á þekkingu landsmaima til þess að lifa í landinu. Með öðmrn oröum, að það, sem kallað er vond veðrátta á einum stað eða tíma, er kölluð góð af þeim, sem eru útbúnir til þesis að ,mæta hemu, það er kunna að lifa í landinu eins og það er, og er ekki langt frá því, að rétt sé spak- mæli, er haft var eftir núver- andi formanni l’eröafélags ís- lands, Birni ólafssyni, að það sé ekki til nema gott veður, bara mismiuniandi gott. Ef athuguð er hnattstaða Is- lands, kemúr í ljós, að flest lönd, sem jafn norðarlega liggja, nema Norður-Noregur, hafa að mikluim mun kaldara loftslag en ísland. í Su'iar-Grænliandi e* langtum kald- ana, þó þar sé töluvert lengri sólargangur en á íslandi, og á HellúLandi (Labrador), ssm liggur enn sunnar og hefir því lengri sólargang, er vÍLiast hvar kaldara en á íslandi. En það, sem ein- kenmir veðráttu Islands, er, hve lítill munur er hér á sumrum og vetmm, miðað við það, sem er viða annars staðar. Veldur því nálægð sjávaráns, sem dnegur úr lútanum á sumriin, en varnar því, að kuldinn verði mjög mikill á vetrin. Er það hvað sjórinn dreg- ur úr sólarhitanum, bagalegt fyrir (allan jurtagróður í landinu, og er kornrækt og stórvaxnir skógar í sumum löndum, sem á • líku breiddarstigi eru og Isiand, þó kuldinn sé þar margfaldur á vetrin á við það, sem hann er hér, af því sumarhitinn er þar hinis vegar þeim mun imeiri. Hinn frægi landi vor, Vilhjáflmur Ste- fámssion landkönnuður, ritaöi fyrir nokkrum ámm grein í frægt náttúrufræðirlt, þar sem hann sýndi fram á, að sumarhitinn og vetrarkuldinn í löndunum færi engu síöur eftir nálægð landanra (eða fjarlægð) við sjóirrn og hæð þeirra yfic sjávarmál en eftir breiddarstigi. OrsöMn til lúms miikla jökuls á SuðurpóMandinu Ágætts dfvan til sölu í AðaL strætí 9B. Verð 35,00. HafnapEjopðnr. — Kaffl DpifandS er fiutt á Standgötu 30 (Bergmannshús). Veitingar góð- ar og ódýrar. Hetbergi mörg og rúmgóð. Eitt herbergi til leigu, mjög ódýrt. Suðurgötu 15 (Mýrdalshús). Hallsteinn HinrÍÁSSon, kennari. Gegn auðvaldsskipulaginu og plág- um þess, atvinnuleysi og skorti. Gegti mjólkurokri, lyfjaokri, húsa- Ieiguokri og kauplækkunum. Fsrplp öryggi handa alþýðuheimilun um, tryggingum, atvinnu og brauðL Fypir samtökunum, frambjóðanda al- þýðunnar, Sigurjóni Á. Ólafs- syni form. sjómannafélagsins. A ~ Iftstanum. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðupxientsimiðian. væri hæð þess yfir sjó, og or- sökin til jöklanna á Gra'tviandi að mestu af því að það væri fjalllendi, svo siem sjá mætti af því, að enginn jökull væri á löndum þeirn, sem er,u norðan vrð Ameríku, þó jafn norðarlega séu og sunrpiart norð'ar en Græn- land. Taldist honum svo tM, að ef hinar miklu sléttur, sem eru í Norðux-Ameríku og eftir enidi- langri norðurströnd Asíu, héldu áfrafir þannig, að samfeld slétt- lendi væru úm mestan hluta þess, sem nú er Noröuríshaf, myndi að sönniu vera kalt við heim- skautið á vetrin, en sumarhitiinn myndi vera nógur til þess, að þar gætu þrifist hávaxmr barr- skógar. En svo snúið sé aftur málinu aið loftslagi Isiands, þá þýðir ekki aið tala um hvernig væri, ef öðru vísi hagaði til en raunveilulega er, heklur vefðium við að læra að Jifa í landinu þanuig, að við finn- um ekki þá agnúa, sem raun- verulega engiT eru, en koma í ljós, meðan illur er útbúnaður vor og léleg þekking á réttum lifnaðarháttum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.