Alþýðublaðið - 14.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLáSSÐ mUGARDAGUR 14. ICNÍ 1941. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heim.a), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. <*-------------------'— -----------------♦ Tíminn og dýrtíðarmálin. Innheimtu hefti frá MpýBmMgáMmm Ir tnpast. S»ktl£sf á afgreUlsI® filimlio Ifi liiifiiiliFieliil Börn, sem dvelja eiga að sumardvalarheimilunum að Stykkishólmi og Sandgerði, mæti til brottfarar við Mið- bæjarskólann, sem hér segir: Stykkishólmi kl. 8.30 f. h. mánudaginn 16. þ. m. Sandgerði kl. 2 e. h. miðvikudaginn 18. þ. m. Athugið. Börnin veroa að hafa með sér skömmtunar- seðla með stofnum. HVER getur furöaö sig á því, þó aÖ blaÖ Friamsóknar- fliokksins, Timinn, sem fengiö hiefir þaö hlutverk, aÖ verja hið svto nefnda dýrtíðarfrumvarp við- skiptamálaráÖherrans, beri það varla við, að beita fyrir sig öðru en 'ósannihdum í umræðunum am dýrtíðarmálin? Því að hvern- ig litti málstaður hans út, jafn- vel í augium hans eigiu lesenda, ef hann segöi þó ekki væri nema hálfan sannleikann um það á- byrgðarleysi og þá ágengni, sem Framsóknarfliokkurinn hefir sýnt <andir yfirskyni þess, að vera að berjast fyrir ráðstöfunum á móti Vaxandi dýrtíð í Iiandinu? En fyrr má rota en dauðnota. 'ög þegar sannleikanum Um af- stöðu blaða og flokka til dýrtíð- armálanna er svo giersamlega anúið við, eins pg gert er í Tím- antim siðast liðinn fimmtudag, þarf hann að sínu Ieyti heldur ekki að furða sig nei'tt á því, þó áð ósannind'in séu aftiur rekin pffan í hann. iTíminn túlkar afstöðu Alþýðlui- blaðsins og hinna bæjarblaðanna á eftirfarand'i hátt fyrlr lesendum slnum: ,„Það vantar ekki, að blöð þessi hafa taliö nauðsynlegt, aÖ gerðar jrrðu ráðstafanir igegn aukinni ðýrtíð. En ... ef dæma á eftír skrifium þe'irra nú, verður ekki s^ð, að þau vilji geJ'a nema eina einustu ráðstöfun í þessu máli. Hún er sú, að taka valdið af kjötverðlagsnefndinm og afhenda þáð ríkisstjórninni eða pólitískri nefnd, þar sem fulltrúar bæjar- flokkanna séu í meirihluta. Það á með öðrum orÖUau að halda dýrtíðinni niðri á kostnað bænd- anna.“ Þannig farast Timanuím orð. Þessu og öðru e'ins er bændunum í hinum „dre'ifðU' byggðum“ ætl- að að trúa- En með Ieyfi að spyrja: Hvar var Tíminn, þegar Alþýðublaðið byrjaði að berjast fyrir því í fyrrahaust, ' að útflutnmgsgjald væri lagt á útfluttar afUirðiir til þess að verðbæta afurðir bænda, sem seldar væru á jnnlendum markaði, í því skynii, að halda útsöluverði þe'irra niðri og draga þannig úr vext'i dýrtí'ðarinnar? Þá sá Tíminn enga nauðsyn til þess að gera ráðstafanir fe'egn dýrtíðinni, enda þött ólíkt létt- araa hefði verið að afla fjár til þess ‘mieð útflutningsgjiald'i• Þá hUigsaði hann ekki !um neitt ann- að en að spenna verðið á afuirö- um bænda Upp á innlendum markaði. Það voru þá hans dýr- tíðarráðstafanir. Og hvers tillög- ur eru,' það, sem nú er veriö að framkvæma ’með heimildinni í dýrtíðarfrumvarpi viðskiptamála- ráðherrans Um útflutningsgjald í því skyni að afla fjár t'il dýr- [ tíðarráðstafana, ef ekki Alþýðu- ■ blaðsins, þö að sú heimild kiomi að vísu því miður hálfu ef ekki heilu ári of seint? En það er ekki AlþýðublaðinU að kenna. Og hvar var heimildin í dýr- tíðarfmmvarpi viðskiptamála- ráðherra, þá Ioksins að það kom, til þess að Iækka tolia á ýms- um nauðsynjavömm í því skyni að draga úr dýrtíðinni, eins og Alþýðublaðið hefir hvað eftir annað stungið Upp á? Varð ekki alþingi að setja þá heimild iinn í fmmvarp hans í morgun til þess aÖ hægt væri að gera svo nauðsynlega ráðstöfun gegn vexti dýrtíðarinnar? Og ein spuming enn: Hefir ekki Alþýðlu- blaðið alveg nýlega krafizt þess, að strangt eftirlit yrði tekið upþ með farmgjöldum til þess að hindra að dýrtiðin magnaðist fyr- ir óþarfa hækkun þeirra? Og hefir það mælt svo mikið sem eitt orð á móti því, að alit að 5 milljónum króna yrði varið úr ríkissjóði til þess að halda dýr- tíðinni niðri, eins og gert er ráð fyrir í fmmvarpi viðskiptamála- ráðherra? Finnst mönnum þessi afstaða Alþýðublaðsins, sem hér hefir verið lýst, þessleg, að það vilji „halda dýrtíðinni niðri á kostnað lfænda“, eins og Tíminn segir. Hitt er svo allt annað mál að Alþýðublaðið hefir barizt á móti því, að þær heimildir til milljóna- framlaga til verðuppbóta á af- urðií bænda og til annarra dýr- tíðarráðstafana, sem nefndar hafa verið, vferði veittar, nema því að eins að tryggt sé um leið, að þær verði virkiiega til þess, að draga úr vexti dýrtíðarinnar og hindri' meðal anna’rs að útsölu- verðið á þeim afurðum bænda, seim verðbættar yrðu, fari hækk- andi á meðan verðuppbætUmar eúi greiddar. En á meðan kjöt- verðlagsnefnd og mjólkurverð- lagsnefnd, báðar skipaðar hr©in- um Framsöknarmeirihluta, fá að ráða verðlaginu á þeim afurðum, er það vitanlega ekki á noikikum hátt tryggt- Og á meðan ekki er alvarlegri við’.eitni sýnd til þess að tryggja það, að þau fjárfram- lög, sem fyrirhuguð eru í dýrtíð- arfmmvarpi viðskiptamálaráð- herrans, verði vi'rkilega til þess að drag'a úr 'dýrtíðinni, sér £]- þýðublaðið eiiga ástæðu til þess að heimild verði vcitt til þess, að tvöfalda eða jafnvel þrefalda tekjuskattinn á verkamönnúm og öllum almenningi í bæjunum til þess að gheiða bændum irii'lljóna- upphæðir undir yfirskyni dýrtíð- arráðstafana, eins og viðskipta- málaráðherrann ætlaði sér að gera með hinum nýja skatti, sem d ýrt í'öarfrumvar p hans átti að veita heiimild til að innheimta. en þvi betur hefir nú verið tek- inn út ‘úr því af alþingpj Því að það eiu engar ráðstafanir gegn áframhaldandi verohækkun og dýrtíð, þó að milljónum sé safnað með nýjum álögUm á al- Uienning í bæjunum ti'I þess að úthluta á meðal bænda, ef ekki er um le'ið tryggt að slík fjár- framlö'g verði Úl þess að draga úr vexti dýrtíðarinnair með því að stöðva verðbækkunina á afUrðum bænda á innlendum markaði. j En þá trýgginguvill Framsókn^ arfLokkurinn eklri gefa. Það sýnlu bezt óheilindi hans í dýrtíðarmál- unum. Hann heimtar mi'lljóníÞ* upphæðir úr ríkissjóði og Trá bæjunUm til þess að úthluta sen* verðuppbót á afurðir bænda. Eu hann neitar að undirgangas'l niokkun sameiginlegt eftirlit með verðlaginu á þeim afurðum. Pxrl vill hann með meiirihluta sfnUmi í kjötverðlagsnefnd og mjólkur- verðlagsnefnd fá að ráða og Ixafal heimild til að hækka eftir semi áður, þrátt fyrir hinar fyrirh'ug'- uðU milljónauppbætur á afurðtu* verð af opinberu fé. Finnst mönnium það ekki sitja vel á slíkum fiiokki og blaðl hans, að hreykja sér af því, eð vera eini aðilinn í Jandinu, sem berst fyrir raunviettiulegum ráíÞ stöfunUm á móti dýrtíðinni, Og að brigzla öðrum Um það, gera á móti vexti hennar? Kn er of grunnstæð með þjóðinni. Þéir, sem eru í nánUstu sam- býli við útlendinganna, eru því aá hluti þjóðarinnar ,sem veikast- ur er fyrir erlendum málsáhrif- Um. Sá maður, sem lítt eða ekki hefir kynnzt erlendum tungumál- Um og er þar að auki ekki sérlega sterkur á svellinu í sjálfu móð- urmálinU á auðvitað óhægara með að greina hvað er íslenzkt mál og hvað útlent, en sá, sem hefir staðgóða þekkingu á þessU hvoruitveggja. Menn eru fúsir til að nema hið erlenda tungumál, gleypa það hrátt, oft með litíum skilniingi og bjagað — á kostnað íslenzkunnar. < Hér verður ekkert aðhafst til úrbóta með hvatvísi og ólmandá- gangi Sízt stoðar að æsa til úlf- úðar með Islendihgum' og er- lenda setuliðinu, enda mun það varla vera velferð íslenzkunnar Og þjóðernisins, sem vakir fyr- ír þeim mönnmn, sem þá aðferð vilja hafa. öruggasta ráðið gegn Vfirviofandi hættU íslenzkunnar er, að vér tökum allir höndum sam- an, Islendingar ,mn að auka sem mest veg móðurmálsins með al- þjóð, með staðgóðri þekkingu og djúptækum skilningi á íslenzkU máli1, sögu og bókmieuntUn ,svo o'g með því að skapa þeim mönn- Um ríka ábyrgðartilfinningU, sem skrifa opinberlega fyrir þjóðána. I útvarpserindum sinUm hafa þeir þremenningarnir, Sveinbjöm, Magnús og Björn, sýnt fram á hversu brýn nauðsyn oss er á að bæta þá þirjá þáttu í flutn- ingi íslenzks máls, sem einna mestu skipta: Þýðingar, ritmál dagblaðurcnia og, útvarp. m. Löngum hafa íslendingar borið mikla virðinigu fyrir prentUðu máli. Það þótti Lengi sæmiOeg trygging fyrir því, að orð væri rétt skrifað eins og það „stóð á prenti“. Enda var það lengi svo, að t- d. blaðamenn litu svo á, að málum þeim, er þeir voru að berjast fyrir, væri betur borg- ið, ef þau væm flutt á lýtaíausri íslenzku en á bragðlitlU ambögu- máli, krydduðu smekklieysum og ritfinum, eins og ýmsir leyfa sér að bera fram nú. En sú ábyrgð- artilfinning fyrir íslenzku máli, sem sigldi í kjölfar þjóðemis- vakningarinnar á 19. öld og fyrsta fimmtungi þessarar aldar, dvínaÖi með þessum aflvaka sín- um. Ekki er þetta þó svo að skilja, að enn séu ekki til menn, sem smekkvísix eru á íslenzka tungu. Hitt er raeinið, að margir þeir, sem nú brölta fram á rit- völlinn, halda, að þeir geti orðið rithöfundar og þýðendur án minnstu fyrirhafnar. Enginn talri heldur orð mín svo, að menw þurfi að sitja állum saiman jú skiólabekk til þess að skrifa ó- spillt máh Margix vorir slyngustu rithöfundar hafa skammia hríð eða alls ekki gengið í skóla, en þó hygg ég, að þeir hafi ekki fyrirhafnariaust náð snillitökUm sínum á íslenzkunni. Þeir hafa eflaust allir með kostgæfni kynnt sér íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju og aldrei sHtnað úr tengslum við alþýðumórið, þar sem það er hreinast- I erindum sínUm sína þeir Bjöm GuðfiimssOn o g Svein- bjöm SigUTjónsson glögg dæmi þess, hve hirðulausir menn eru orðnir um að rita móðurmál sitt skammlaust. Á þetta einkUm við um þýðingar, enda virðist nú svio, sem engnm strákur þylrist svo lélegur, að eigi geti hann þýtt bækur handa þj'óbinni, ef hann hefir ekki annað að gera. En þýðingar úr erlendum málUm aru nú orðnar geysistór hluti prentaðs máls, og gizkar Svein- bjöm Sigurjónsson á, að tvelr þriðjungar þess, sem íslenzkUr aimenningur les, séu þýðingar. Það skiptir því ekki litlu máli, hvemig þessi verk’ eru af hendi leyst. En pað hefir komið í ljós, að mikill hluti þessarar þýðinga- dyngju er hreinasta handaskömm, og má telja það verstu ósvífni að bera slíkar hrákasmíðair, óhefl- aðar og ámátlegar, fram fyríír saklausa lesendur. Og það gt sorglegt, að jafnvel hinar skárri bökaútgáfur eru ófyrirgefanlega hirðula'usar i þessum efnum. Nægir þar að benda á þau dæmi, er þeir Bjöm og Sveinbjöm til- færa í erindum sínum. Enda kemst sá síðamefndi svo að orði, og er það að makleikum: „Það er hvimlcitt, að ekki einungis í blöðum og tímaritUm, • held.tr jjafnvel í vönduðUm bókuiii, skuli íslenzkur Lesandi eiga á hættU að hnjóta um villur, sem allir skólar landsins berjast kappsam- lega gegn með feitum strikum í stílabókum nemenda sinna." — Og saft er það; örðugra er að taka hart á peim smærri, þegar stóru splmennimir gerast svona brotlegir. „Hvað höfðingjamir hafast að, hinir ætla sér leyfist það." _ [ Þeir munlui eigi allfáir, sem llta svo á, að það skipti litlu máli, hvemig hinar léttvægari skáldsögur, eða svo kallaðir , peldhús sreyf arar' ‘, eru þýddar. Þetta séu svo ómerkilegar bók- menntir, að einu gildi tan frár ganginn. Þetta er með öllu rangfi. Þetta er lesmál, sem allur fjöld- iran grípur ril í tómstundum siis- lim, menn og konur á ölLum aldrl 6g i ölium stéttum, og ungling- arnir ©igi hvað sizt- Slíkar sögUP þurfa pví að vera á léttiu máli1, en eðlilegu og óspilltu. Rýrt bók- menntagildí er engin afsökun Pyr- ir hortittaþýðingu og málspjöIÞ um. Hinar létfari skáldsögux smjúga inn á hvert heimili log geta því orðið íslenzkunni háskar legur smitberi, ef þær erU sýkt- ar' af Landfai'ssótt máLspjallanna. Þó teluir út yfir allan þjófabálk’, þegar litið er á það, hversu sUm- ir þýðendur búa að íslenzkri æsku. Sumar vinsælustu ung- Lingabækurnar em þýddar á mál, sem líkara er norsku en íslenzktr, en þó hvergi talað. Ritskoðun er orð, sem fælir alla frjálslynda menn. Þó mundu; ýmsir þeirra æskja þess, að til væri héír í Iandi' vald, sem stöðv- að gæti útgáfu blaða og bóka, sem spillt geta málstiilfinningu þjóðarinnar. Lesendur ættu a. m. k. að fylgja þeirrii kröfu einarðw lega fram, að hin stærri útgáfu- 1 | ; i í i j > t flMn. ai am ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.