Alþýðublaðið - 14.06.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR iffssturlæknir er Halldór Stef- áa«on, Ránargötu 12, sími 2234. KæturvörBur er í Laugavegs- og i*Cólf6-Apóteki. ÚTVARPIB: 18.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20,80 Erindi: Fjöregg þjóSernisins. ^Gretar Fells, rithöf.). 20.45 Mljómplötur: fslenzk lög. 21.00 Wpplestur: Saga (Jón Thoraren- sea, prestur). 21.20 Hljómplötur: „Grímudans dýranna" tónverk «ftir Saint-Saens. 21.40 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Belgidagslæknir Eyþþór Gunn- *Mon, Laugaveg 98, sími 2111. Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- •teinsson, Landsspítalanum, sími 1774. Næturvöröur er í Reykjavíkur- •C Iöunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Messa í dómkirkjunni. Prestsvígsla. 12,00—13,00 Hádegis- tftvarp. 15,30—16,30 Miðdegistón- leikar: Ýms tónverk. 19.00 Barna- támi (Pétitr Pétursson o. fl.). 20.00 • yréttir. 20,20 Erindi: Miðjarðar- . kaf og Suðurlönd, III.: Penelópa og biðlar hennar. (Sverrir Kristj- átosson sagnfræðingur). Klukkan 20.50 Takið undir! (Páll ísólfsson ■tjórnar). a) Við fjallavötnin. b) Sólskríkjan. c) Nú yfir heiði háa. d) Ríðum sveinar senn. e) Þá vor- »ól geislum hreyfir. f Af stað burt í fjarlægð. g) Með svanaflugi. h) Bí, bí og blaka. i) Ein yngismeyj- an. j) Vængjum vildi ég berast. k) ' Mr • sólín hnígur. 1) Sá ég spóa (kéðjusöngur). m) Ég reið um - aumar aftan. n) Sjáið hvar sólin hún hnígur. o) Minningaland. 21.50 Fréttir. 21.35 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MESSUR: Messað í Mýrarhúsaskóla á morgun kl. 2.30, síra Jón Thorar- • ensen. Laugarnessókn. Messað í Laug- arnesskóla á morgun kl. 2, síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. . 2, sírá Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað í ER ISLENZKRI TUNGU HÆTTA I BÚIN FFh. af 3. síðu, fyrirtæki hefðu góða og vandláta íslenzkumenn sér til aðstoðar og leiðbeininga um mál, frágamg og prófarkalestur. Pað frelsi er látils virði, sem leyfir óhlutvöndum mönnum að troða tunguna, snar- asta þátt þióðerni&ihs, undir fót- nan. IV. Oft hafa hættur steðiað að fslenzkri tungu, og sízt eru þær fæm nú en áður. Danskan hefir Bldum saman smeygt sér inn í málið, og hún er að því enn. Nú getur því auk þess stafað ný hætta af annarri erlendri tungh, þótt enginn geri sér far um að þröngva henni ito á oss. Hirðuleysi vort, íslendinga ejálfra, er þó alvarlegasti hásk- Inn. Á rithöfundum, þýðendum og •tarfsmönnum útvarps og blaða fcvílir þung ábyrgð Um varð- vieizlu tungunnar. En auk þeirra er ein stétt manna enn, sem á hvila þungar skyldur. Það er kennarastéttin. Kennararnir fcoma ekki eðis mikið fram opinberlega og þeir, sem áðan voru nefndir, mt Bllur fjöldi þeiwa á í starfi fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5.30. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að á morgun kl. 2. Síra Jón Auð- uns. / Fjórir guðfræðikandidatar verða vígðir á morgun af bisk- up. Þeir eru: Stefán Snævarr, að Vallaprestakalli í Svarfaðardal, Eyjafjarðarprófastsdæmi, Magnús Már Lárusson að Breiðabólsstað á Skógarströnd í Snæfellsnespróf- astsdæmi, Sigurður Kristjánsson að Hálsprestakalli í Fnjóskadal, Suður-Þingeyjarsýslu og Pétur Ingjaldsson að Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu. Síra Sigurbjörn lýsir vígslu, en Pétur Ingjaldsson stígur í stólinn. Dómprófastur verður fyrir altari. Vígsluvottar verða síra Sigurbjörn Einarsson, síra Jakob Jónsson, próf. Ásm. Guðm. og síra Árni Sigurðsson. Söngfélagið Harpa. Af ófyrirsjáanlegum ástæðum verður Geysisferðinni frestað til sunnudagsins 29. júní. Nefndin. Se'ðlaveltan í landinu var í lok apríl 28.665.000 kr. Hefir veltan því aukizt um 15,6 millj. á einu ári, eða 120%. Innlög í bönkum hafa einnig aukizt úr 80 millj. í 157,6 millj. kr. eða um rúm 100%, en I útlán bankanna hafa á sama tíma minnkað úr 105.2 millj. í 92,2 millj. S.G.T. dansleikur verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Að- göngumiðar og áskriftarlisti þar frá kl. 2. íkviknun varð á Akureyri í fyrrinótt. “— Ko! upp eldur í kjallara húss- ins Hafnarstræti 105. Vaknaði Gísli Eggertsson, raltari, við réyk. sem lagði neðan úr kjallaranum, en þar er eldhús fyrir matsölu Jóns Kristjánssonar. Slökkviliðið kom á vettvang og tókst brátt að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu þó töluverðar í kjallaranum. Álitið er að kviknað hafi í út, frá rafmagni. Úíbrefðið ÁlþýðsiblaöID! sínu í látlausri baráttii við áhrif ei'tendTa mála á tungnna, hljóð- vill'urnar iog trassaskapinn. Til menntunar þeirra þarf því að vanda sem mest, hviort sem þeir eiga að starfa við barnaskóla eða æðri skóla. Þeir verða líka að fá að haga starfi sínu þannig, að sem heillavæniegast sé. 1 er- indi sínu Um hag íslenzkrar tungu bendir Bjöm Guðfinnsson á þa'ð, að stundafjöldi sá, sem ætlaður er til móðurmálskennslu og bók- ipiennta í mermtaskólum á hinUm Niorðurlöndunum, er þriðjungi meiri þar ©n Tier. Getur þessi á- bending ekki ýtt við þeim, sem stjórna íslenzkum skólamálum? Vér verðum að vera vakandi á verðinum, tslendingar, hver og einn. Það er afleitur misskiln- ingur að halda, að sá eiun geti verið málvöndunarmaður, sem er hálærður og næsta fullkom- inn í meðferð talaðs og skrifaðs máls- Hingað til hefir það verið talið fagnaðarefni, ef syndari bætir ráð sitt, þótt eigi' verði hann með öllu syndlaus í sama vetfangi. En þá er íslenzkunni borgið, er kennarinn í skólastof- unni, verkamaðurinn á eyrinni, bóndinn í dalnuSm, stúlkan í búð- inni og allir aðrir þegnar þjóð- félagsins, skilja það, að sá getur Bjónðvíðslaroðmann danð! 1939. Ðánsríalan lælckar stððnot. Nl fKF MÍN II' GTÍÐINDI b rti tkýr.lur um hjómvíjslur og iamtt-fisci’a ár'.ð 1939. Það ár var ta’a hjónavígslna á öllu landiuu 706- Meðalmann- fjöldi ársins samkvæmt presta- jnnnntöium í byrjUn og lok ársins var 119576 (sem íeyndar mun vera helduir lægri eu hinn rálún- verulegi mannfjöldi). Hafa þá komið 5,9 hjónavígslur á hvert þúsund landsmanna, og er það heldur hærra en Undarfarin ár annars, svo sem sjá má á eftir- farandi yfirliti: Hjónavígslur 1916—20 meðaltal 594 6,5%o 1921—25 — 571 6,9— 1926—30 — 691 6,6— 1931—35 — 721 6,4— 1936 628 5,4— 1937 662 5 6— 1938 669 5,7— 1939 706 5,9— Árið 1939 dc> ■ hér á landi 1160 manns eða 9,7 a ’ hverju þúsundi landsmanna. Er það lægra manni- dauðahlutfall heldur en nokkurt undanfarið ár, en lægst hefur þa'ó verai) áður 10,2 (árið 1938) Samanlx: eftirfarandi yfirlit: Dánir 1916—20 rneðaltal 1296 14,2%0 1921 — 1347 13,9— 1926 .0 — 1202 11,5— 1931 -35 — 1242 11,1— 1936 . ....... 1253 10,8— 1937 1317 11,2— 1938 1207 10,2— 1939 ....... 1160 9,7— Kaupi gull hæsta verði. Sig- urþór, Hafnarstræti 4. ekki talizt prúðmenni né sann- menntaður maður, sem talar og ritar óvandað mál. Betra er að bera vond klæði og tala og rita fagurt mál, en að vera skrautbú- inn og láta sér skrílstegt am- bögumál um munn fara. Það er að hafa á sér yfirskyn priið- mennskunnar, en afneita hennar krafti. Skilji allur almenningur á i Iandi vitjunartíma si»n, véróu íslenzk tunga lífæð menning/a'- 'innar í þessu landi um alla fram- tíð, eins og hún hefir verið í þúsund ár. Ragnar Jóhannesson. ST. VÍKINGUR nr. 104. FundUr n. k. mánudag- 16. þ. m., á venjuiegum stað og tíma. Inn- taka o. fl. Að fundi loknUm um kl. 9i/2. hefst v ÐANSLEIKUR Víkingsskemtun vinsælUst! ✓ Allir velkomnir! Fjölmennið! *»**>«*» HiaAMU BfOOH 1 5 S NYJA BS fleppfflir ¥inir Piltir eða stólka (Lucky Partners.). Ameríksk skemmtimynd. 1 BABY SANDY Ameríksk gamanmynd. and the little toma- does Aðalhlutverkin leika: BUTCH and BUDDY. GINGER ROGERS og The Mischief makes of RONALD COLMAN. “The Under-Pup“ in Sandy is a Lady. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. í Iðnó í kvðld. ffiin ágæta hljémsveit Iðmó leiknr. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 og kosta kr. 3,00 til kl. 9, eftir pað hækkað verð. — Tryggið ykkur þá tímanlega. Aðeins fyrir íslendihga. annafélag Resrkjavíkar heldur almennan DANSLEIK í Iðnó sunnudaginn, 15. júní, og hefst kl. 10 síðd. Hin ágæta hljómsveit hússins undir stjórn Fritz Weiss- happels leikur. -— Forsala aðgöngumiða í Iðnó kl. 6—9 á sunnudag á kr. 3.00, eftir þann tíma kr 5,00. M ®s æeð ieglaun i dag hækkar allur akstur innanbæjar í kr. 1,75 minsfi túr. MSB’eiðaístoðvarmar í Beykjavík. Skrlfstofúherlíergi óskast við iiíiðbæimi Afgreiðsian vfsar á RÚSSAR OG ÞJÖÐVERJAR Frh. af 1. síðu. verjar hefðu dregið saman 1?0 herfyíki eða um IV2 milljón manna við landamæri Rúss- lands og samtímis gert víðtæk- ar kröfur á hendur Rússum. Sovétfréttastofan lýsir því yfir, að þessi orðrómur hafi ekki við no>tt að styðjast og sé bersýni- lega dneift út í því auguamiði að spilla hinni góðu sambúð Þýzkalands og Rússlands. Þjóðverjar hafa, segir hún, ekki gert neinar kröfur á hendur Rúss- um- Þeir hafa í alla staði reynst vÍnáttusáttmálanUm milli Rúss- lands og Þýzkalands trúir, eins ng Rússar hafa alltaf haidið stað- fastlega við hann, og það hafi í því ekki við neitt að styðjast, að | Þ:óðverjar sén að Undirbúa árás l a Rússlamd frekar en Russar á | Þýzkalaud- Sa.go nýkomið Mveifi MrissmjiM IlfffegjrjéM iiaEramél Maízena TjamarbúðiB rfKHMugðtu 10. — Skni 90^1. BREKKA Áavaátagftta I. — SferJ i$m.. < j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.