Alþýðublaðið - 14.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1941, Blaðsíða 1
RFTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX.TÍ. ÁEGAMGUS LMJGAKDAGöK U. JÚNÍ 1941. 138. TÖLUBLAÐ tífðarfnunvarptaiii var ner- iireytt vlð 2. umr* f neðrf deild. -------------------+.---------------.— i Híen nýi skattur tekinn út úr framvarpinu, en heimilað í staöinn9 að innheimta ; tekju~ og ei& laskattimi i ár með allt að 10 % v viðauka. periðfl a iitii- Btaaldi vA Dam~ Mmm waaitap I ffrv. skýr ákvæHí nai verðlagseftirlit. EÐRI DEILD ALÞINGIS gerði mjög þýðingarmikla breyíingu til foóta á dýrtíðarfrumvarpi viðskipta- málaráðherrans við aðra umræðu þess, sem hófst kl. 5 síð- degis í gær og var lokið kl. 11 f. h. í dag. Meiri hluti f járhagsnefindaf, þeir Haraldur Guðmunds- son, Jón Pálmason óg Síefán Stefánsson, fluttu þá breyi- ingartillögu við frumvarpið, að í stað hins fyrirhugaða nýja skatts á allar hreinar tekjur ársins 1940, sem hefði tvö- faldað eða jafnvel þrefaMað tekjúskattinn á öllum þorra almennings og komið lang þyngst niður á þeim tekjulægstu, skyldi koma heimiM til að innheimta tekju- og eignaskatt- inn með allí að lö"% viðauka á árinu 1941. . Þessi breytinrartillaga var sarriþykkt með 19 atkvæð- um (Alþýðuflokk;mnna,' Sjálfstæðismanna, Bændaflokks- manna og kommúnista) gegn 13 (Framsóknarmanna og Péturs Ottesen; Að því búnu var dýrtíðarfnimvarpið, þan'nig breytt, samþykkt til þriðju umræðu með 19 atkvæð- um gegn 4. <g©fa lé©re§ÍB*a. TT1 REGNIR frá London í -* niörgun herma, að her- svcitir Vichy-ötjórnarinnar hafi nú orðið að hörfa af vígstöðv- iffl sínum, sem barizt hefir verið á sunnaii við Damaskus. Ameríkska i 'réttastofuf regn- ír frá Ankara segja, að Frakk- ar séu þegar byrjaðir að yfir- gefa borgina. Fregnir hafa meira að segja borizt um það, að Bandamannaherinn væri bú- inn að umkringja hana, en þær fregnir hafa ekki verið stað- festar eftir því, sém fregnir frá London herma. ts kiifiimtiinarseðlarD- jrtr ÍitÉltÉ- eatlr í m% 1 ¥ÍIL UFHLUTUN skömmtunar- seðía fyrir sykri til sultu- gerðar fer fram dagana 18.—20. júní, og fer afgreiðsla seðl- anna fram í Góðtemplarahús- inu kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. alía þrjá dagana. Seðlarriir verða afhentir gegn framyísun stofna, af núgild- andi matvælaseðlum. Aðrar verulegar breytíngar. __— > Auk þessarar mikilvægu breytingar á dýrtíðarfrumvarpinu voru og samþykktar eftirfarandi breytingartillögur við það, einnig mjög til bóta, sem samkomulag hafði náðst um áður en umræðan hófst og fluttar yoru af allri fjárhagsnefnd neðri deildar, — enda samþykktar annaðhyort einróma eða með yf- irgnæfandi meirihluta atkvæða: 1. „Ríkisstjórnin skal verja fé því, sem aflað er samkvæmt lögum þessum, til þ'ess að koma í veg fyrir, svo sem unnt er, að verðlag á innlendum og erlendum nauðsynjavörum hækki til neytenda frá því, sem nú er, og til að styðja þá framleiðendur, sem af styrjaldarástæðum eru neyddir til að selja vöru sína óeðlilega lágu verði, allt að undangenginni athugun á þeim á- stæðum, sem fyrir hendi eru," , - 2. Áð fella niður til ársloka ; i íolla af kprnvörum. — Enn fremur að 1 æ k k a um helminp tii sama tíma tolla af sykri alls konar. 3. Að hækka um allt að 50% til sama tíma tolla af: áfengi og tóbaki, svo og gjald af innlendum tollvörutegundum, sbr. lög nr. 60, 30. des. 1939, og aðflUtningsgjald af sams konar vorum; iíssir etaa * f ilvissa Htler ene iniumandir W RÉTTASTOFA sovét- * stjórnarinnar gaf í gær út eina af þeim mörgu yfir- lýsingum sínum, sem gefnar hafa verið út síðan stríðið byrjaði til þess að fullviása cu nazistastjómina um undirgefni og tryggð sovét- stjórnarinnar. Tilkynning sovétfréttastof- unnar var gefin út í tilefni af orðrómi, sem síðustu dagana hefir gengið um það, að Þjóð- jÖnnur umræða um dýrtíðar- frumvarpið í neðri deild hófst eins og sagt hefir veriS kl. 5 síðdegis í gær og stóð til kl. 3 í nótt. Var umræðunni sjálfri þá lokið, en atkvæðagreiðsl- unni frestað til kl. 11 f. h. í dag. Eftirfarandi þingmenn tóku þátt í umræðunum: Sveihb^örn Högnason, Haraldur Guð- mundsson, Jón Pálmason, Ey- steinn Jónííson. Sigurður Kristj- ánsslon, % • jifur Högnason, Bjarni Ásgeirsson, Finnur Jóns- (Frh. á ¥¦ ^iðu.) '.¦ '.: . : "¦:?/M:Vtí:fell'.:''''''í;i ¦•'.. ¦'¦..: .:: «:1WÍ Vasaorustuskipið „Admiral Scheer." Var það hann? Brezkar timdnrskejrtaflngvélar aska pplt vasaorustuskip. ——.— ^,-------------------------------------------------------------------_ ¦ Var á hraðri ferð norður með Noregs. TILKYNNING frá flug- málaráðuneytinu í London í gærkveldi skýrir frá, að flugvélar strandvarna liðsins hafi þá! lím daginn gert tundurskeytaárás á þýzkt vasaorustuskip í Norðursjó og laskað það illa. Skipið var á hraðri ferð í norður og er talið, að það hafi ætlað út á Atlantshaf til árása á kaupskip. Síðustu fregnir herma, að skipið hafi sýnilega verið illa laskað og hafi það siglt hægt irai á Skagerak. Um tmiðnætti á fimmtudags- kvöld var „Blenheim" sprengju- fltigvél á könnimnaíferð undan raorourströnd Nonegs. Sáu flug- menn hennar pá til pýzkrar „Heinkel" sjóflugvélar og veittm henni eftirför, en sáu pá'i gegn um rof í skýjlunum hvar pýzkt vasaorustuskip í fy]gd með fiimm tundurspillum sigldi hratt í noirð^ urátt. Brezka fluigvélin flaug pá rakleitt tíl Eng]ands og gaf skýrslu Um skipin. ' Snemma í gærmiorgun fór hóp- ur „Beuíort" tundurskeytaflug- véla til árásar á pýzku fíiota^- deildina. Viroast flugvélarnar hafa bomið Þjóoverjuniuim alger- lega á ovart. pví að ekki einu einasta skoti var sbotið á pær. Flugto pær lágt og köstuðu tund- urskeytium sínum. Hittl eitt peirra vasaiarustuskipið og varð mikil sprenging;. Tundurspilluntum var raðað pannig kringum skipið, að sem mest skjól yrði af peian gegn tundurskeyíum brezkra fcafbáta eða ftagvéla. En Binn brezfci fllug- maðurinn, sem hitti með tumdur- skeyti sínu, sagði, að hann hefði oröáo að fljuga lágt yfir stefni édns af. tundiuirspi'Hunium tíí að geta koimizt að vasaiorustuskipinu. 1 Seiuna í gærdag sáu köranuniar- flugvéla1, tl' fllötadeildariinnar, þaT sem hún sligldi framundan Mandal í Nioregi. Stefndi hún suður mieÖ hægum hraða. Þjóbverjar byggðu Um 1930 prjú hersfcip, sean voiru köLluð vasaorustusbip. Voru það ,,Graf voin Spee". „Graf vo« Scbeer" og „Deutschlaud", aillt 10000 smá- lesta sbip, sem wru svo vel vopmi'Ö, ab þalu áttu að geta sökkt öllum hersbipUm, sem voru minni en pau, og svo hrab- sbreib, ab pau áttu ab geta flúib öll hersbip, sem Voru stærri en p,au- „Graf. von Spee" var söbbt vib Momtevideo, eins og menn muna, en „DeUtschland" var sbýrt upp og ballab „Dut- zow" fyrir nokkru. Er pab pví ainnabhvort „Graf von Scheer" eba „Lutzow", sgm lasfcab hefir verib af brezku flugvélumum. Mm - Mm beppa FJÓRÐI kappleikur íslands mótsins verður milli Yals og Fram í kvöld kl. 8.30. Dóm- ari verður Guðjón Einarsson, línuverðir Ólafur Jónsson og Haukur Óskars og varadómari Ærni M. Jónsson. Staða mótsins er nú þessi: Leikir: Mörk Stig: K. R. 2 7:1 4 Valur 1 0:0 1 • N. Víkingur 2 1:2 1. i Fram 1 2:5 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.