Alþýðublaðið - 14.06.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 14.06.1941, Side 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR SAUGARDAGUR 14. JONÍ 1041. 138. TÖLUBLAÐ IBfTtlÍarfrsimwarfiafs var fer<-| breftt witl 2. laaar® I neðrí deild. ----4----- Hisin nýi skattur tekinn út úr frumvarpinu, en heimilað í staðinn, að innheimta tekju- og eig íaskattinn í ár með allt að 10 °|o viðauka. ----4---- ]§m waBstas* I frw. slfýs' ákwæHi mm verðlagseftfiHit. ViebFlieriDn á ni- aHbaid! f!ð Ham- askis. HfrJaðiaB* a@ yfip- §g©fa Isorgiaa. TC’ REGNIK frá London í morgun herma, að her- svcitir Vichy-jí. jórnarinnar hafi nú orðið að hörfa af vígstöðv- xun sínmn, sem barizt hefir verið á sunnar við Damaskus. Ameríksks réttastof uf regn- iir frá Ankara t:egja, að Frakk- ar séu þegar byrjaðir að yfir- gefa borgina. Fregnir hafa meira að segja bprizt um það, að Bandamannaherinn væri bú- inn að umkringja hana, en þær fregnir hafa ekki verið stað- festar eftir því, sem fregnir frá London herma. IBiatiaarseölara- ir fyrir saltilsyliir- ine afMir f nsstn ' ¥in. UTHLUTUN skömmtunar- seðla fyrir sykri til sultu- gerðar fer fram dagana 18.—20. júní, og fer afgreiðsla seðl- anna fram í Góðtemplarahús- inu kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. alla þrjá dagana. Seðlarnir verða afhentir gegn framvísun stofna, af núgild- andi matvælaseðlum. NEÐRI DEILD ALÞINGIS gerði mjög þýðingarmikla breytingu til ibóta á dýrtíðarfrumvarpi viðskipta- málaráðherrans við aðra umræðu þess, sem hófst kl. 5 síð- degis í gær og var lokið kl. 11 £. h. í dag. Meiri hluti fjárhagsnefndar, þeir Haraldur Guðmunds- son, Jón Pálmason og Síefán Stefánsson, fluttu þá breyt- ingartillögu við frumvaipið, aó í stað hins fyrirhugaða nýja skatts á allar hreinar ?kjar ársins 1940, sem hefði tvö- faldað eða jaffrvel þrei Idað tekjuskattinn á öllum þorra almennings og komið lang þyngst niður á þeim tekjulægstu, skyldi koma heimií d til að hmheimta tekju- og eignaskatt- inn með ailí að 1 % viðauka á árinu 1941. , Þessi breytin jrtillaga var samþykkt með 19 atkvæð- um ÍAlþýðuflokl r.i mna,' Sjálfstæðismanna, Bændaflokks- manna og komi' úrdsta) gegn 13 (Framsóknarmanna og Péturs Ottesen; /Vð því búnu var dýrtíðarfrumvarpið, þannig breytt, snmþjpkt til þriðju umræðu með 19 atkvæð- um gegn 4. Aðrar verulegar breytingar. Auk þessarar mikilvægu breytingar á dýrtíðarfrumvarpinu voru og samþykktar eftirfarandi breytingartillögur við það, einnig mjög til bóta, sem samkomulag hafði náðst um áður en umxæðan hófst og fluttar voru af allri fjárhagsnefnd neðri deildar, — enda samþykktar annaðhvort einróma eða með yf- irgnæfandi meirihluta atkvæða: 1. „Fiíkisstjórnin skal verja fé því, sem aflað er samkvæmt lögum þessum, til þess að koma í veg fyrir, svto sem unnt er, að verðlag á innlendum og erlendmn nauðsynjavörum hækki til neytenda frá því, sem nu er, og til að styðja þá framleiðendur, sem af styrjaldarástæðum eru neyddir til að selja vöru sína óeðlilega lágu verði, allt að undanger.ginni athugim á þeim á- stæðum, sem fyrir hendi eru.“ - ) 2. Að f e 11 a niður til ársloka 2 íolla af kornvörum. — Enn fremur að 1 æ k k a um lielminj til sama tíma tolla af sykri alls konar. 3. Að hækka um allt að 50% til sama tíma tolla af: áfengi og tóbaki, svo og gjald af innlendum toílvörutegundum, sbr. lög nr. 60, 30. des. 1939, og aðflutningsgjB d af sams konar vörum. 4 P RÉTTASTOFA sovét- stjórnarinnar gaf í gær út eina af þeini mörgu yfir- lýsingum sínum, sem gefnar hafa verið út síðan stríðið byrjaði til þess að fullviSsa þýzku nazistastjórnina um undirgefni og tryggð sovét- stjórnarinnar. Tilkynning sovétfréttastof- unnar var gefin út í tilefni af orðrómi, sem síðustu dagana hefir gengið um það, að Þjóð- nk' * 4 m*. Önnur um; ða um dýrtíSar- frumvarpið í neðri deild hófst eins og sagt hefir verið kl. 5 síðdegis í gær og stóð til kl. 3 1 nótt. Var umræðunni sjálfri þá lokið, en atkvæðagreiðsl- unni frestað til kl. 11 f. h. í dag. Eftirfarsndi þingmenn tóku þátt í umræðunum: Sveiriþjörn Högnason, Haraldur Guð- mundsson Jón Pálmason, Ey- steinn Jón son. Sigurður Kristj- ánsslon, í iifur Högnason, Bjarni Ásgeirsson, F'nnui Jóns- (Frh. á & áíðu.) Var það hann? Vasaorustuskipið „Admiral Scheer. Brezkar fnndarskeytaflHSvélar i&ska pplt vasaornstíiskip. —---------------«----- Var á hraðri ferð norðnr með Noregi. TILKYNNING frá flug- málaráðuneytinu í London í gærkv ldi skýrir frá, að flugvélar strandvarna liðsins hafi þá ir n daginn gert tundurskeytaárás á þýzkt vasaorustuskip í Norðursjó og laskað það illa. Skipið var á hraðri ferð í norður og er talið, að það hafi ætlað út á Atlantshaf til árása á kaupskip. Síðustu fregnir herma, að skipið hafi sýnilega verið illa laskað og hafi það siglt hægt inn á Skagerak. Um mi&nætti á fimmtudags- kvöld var „Blenheim“ sprengju- fltigvél á könnunarferð undan niorgurströnd Noregs- SáU flug- menn hennar þá til þýzkrar „Hemkel“ sjóflugvélar og veútu henni eftirför, en sáu þá í gegn um rof í skýjunum hvar þýzkt vasaiomstuskip í fylgd með fimm tundurspillum sigldi hratt i niorð- urátt. Brezka fiugvélin flaug þá rakleitt tú Englands og gaf skýrslu um skipin. - Snemma í gærmiorgun fór hóp- ur „Beufiort“ tundurskeytafluig- véla til árásar á þýzku fiota- deildina. Virðast flugvélarnar hafa komið Þjóðverjunum alger- lega á óvart, því að ekki einu einasta skioú var skotið á þær- Fiugu þær lágt og köstuðu tund- urskeytum sínum- HittJ eitt þeirra vasaiomstuskipið og varð mikil sprenging. Tundurspillunum var raðað þannig kringum skipið, að sem mest skjól yrðii af þeim gegn tundurskeytum brezkra kafbáta eða flugvéla. En einn brezkí fillug- maburinn, sem hitti með tuindur- skeytí sínu, sagði, að hann hefði orðið að fljúga lágt yfir stefni eins af tundurspillunum tií að geta komizt að vasaomstuskipiuu. I Seinna í gærdag sáu kö'nmumar- flugvélar till' flotadeildarimnar, þar sem húm siigldi framundan Mamdal i Nioregi- Stefndi hún suður með hægum hraða. Þjöðverjax byggðu um '1930 þrjú herskíp, sem vom kölluð vasaomstuskip. Vom það „Graf vom Spee“, „Graf von Scheer“ og „Deutschlamd“, allt 10000 smá- lesta skip, sem vom svo vel vopnuð, að þato áttu að geta sökkt öllum herstoipWm, sem voru m'inui em þau, og svo hrað- skreið, að þau áttu að geta flúið öll herskip, sem voru stærri en þau- „Graf vou Spee“ var sökkt við Momtevideo, eins og menn muna, em „Deutschland" var skýrt upp og kallað „Lut- zow“ fyrir nokkru. Er það pví annaðhvort „Graf von Scheer" eða „Lutzow“, sem laskað hefdr verið af brezku flugvélunum. Valnr - Fram keppa IBBSl SífSil FJÓRÐI kappleiltur íslauds mótsins verður milli Vals og Fram í kvöld kl. 8.30. Dóm- ari verður Guðjón Einarsson, línuverðir Ólafur Jónsson og Haukur Óskars og varadómari Árni M. Jónsson. Staða mótsins er nú þessi: Leikir: Mörk Stig: K. R. 2 7:1 4 Valur 1 0:0 1 Víkingur 2 1:2 1 Fram 1 2:5 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.