Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÖKI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXM. ÁRGANGUR MHÐlUDAGUR 17. JCNÍ 1941. 140. TöLUBLAÐ Sveinn Björnsson var kosinn rikisstjóri Bou5a^Í» á fun.di i sameinuðu pingi kl. 1,30, í^dag. Hann flutti ávarp til þlngs og þjóð- ar strax ao kosnlngunni lokinni. Fyrsta embættisverk hans verður, að slíta alpiogi .klukkán 5 síðdegis í dag. ¦. -.— » SVEII^N BJÖKNSSON sendiherra var kjörinn ríkissijóri á fundi í sameinuðu þingi, sem héfsi klukkan 1,30 í dag. Fékk hann 37 atkvæfli af 44, sem greidd voru. Jónas Jónsson fékk 1 aikvætSi, 6 aikvæoaseðiar voru auSir. Háskóli Islands r 1 IDAG er Háskóli íslands 30„ ára, en hann var settur í fyrsta sinn 17. júní árið 1911 í neðri deildar sal alþingis. Á'öur höfðu starfað hér þrír skólar fyrir ©mbætfitenienn: prestaskólinn, læknaskólíinn og lagaskóllinn, eri-með lögum nr. 35, 30- júlí 1909 samþykkti ál- þingi að stofna í Reykjavíik Há- skóla Islands- Fékfc hainn aðsetur í alþinjg'ishúsinu og y&l þar til þúsa þar tii í fyrrá, að hainn var ffluittur í nýju háskólabygginguna. Strax að kosningunni lokinni mætti hinn nýkjörni rík- isstjóri á fundi sameinaðs þings og var fylgt inn af Her- manni Jónassyni forsætisráðherra. Undirritaði ríkisstjór- inn drengskaparheit að stjórnarskránni, en forsætisráðherra afhenti honum því næst hið nýja embætti með svofelld- um orðum: „Þér, herra Sveinn Björnsson, hafið nú verið kosinn ríkisstjóri Og undirritað drengskaparheit að stjórn- arskránni. Ég afhendi yður því hér með, í nafni ráðuneyt- isins æðsta valdið í málum þjóðarinnar, sem ráðuneytið hefir farið með síðan 10. maí 1940." Því næst stóð forseti sameinaðs þings, Haráldur Guðmundsson, á fætur og lét þá ósk í ljós fyrir hönd alþingis, að starf hins nýkjörna ríkisstjóra mætti verða landi og þjóð til heilla. Þá tók ríkisstjórinn til máls og flutti ávarp til þings og þjóðar, og mun það verða birt hér í blaðinu á morgun. Að ávarpinu lokiVu'var leikinn þjóðsöngurinn, „O, guð vors lands." Ljósm, Loftur Sveinn Björnssón, hinn nýkjörni ríkisstjóri. DýrtiðarfrUinvarpið sam* pykkt í efri deild í nótteins og neðri deild gekk frá pví -----------:------?—;-------------- SueduFieitat, bFeytingartlllögur, sem fram komu á síðustu stundu, aliar felidar .----;-----------«----.----------- DÝRTÍÐARFRUMVARPIÐ var samþykkt að aflokinni þriðju umræðu í efri deild í nót't með þeim breyt- ingum. sem neðri deild hafði gert á því, og afgreitt þannig sem lög frá alþingi. Við lokaatkvæðagreiðsluna um frumvarpið sögðu 10 já, 2 nei (Brynjólfur Bjarnason og Magnús Jónsson), 3 sátu hjá og 1 var fjarverandi. Önnur umræða um frum- varpið í efri deild hófst kl. rúm lega 5 í gær "ög-þriðja umræða strax að henni lokinni, og stóðu umræðurnar langt fram á nótt. Hafði fjárhagsnefnd deildar- innar skilað sameiginlegu áliti um frumvarpið og lagt til, að það yrði samþykkt, en einstak- ir nefndarmenn áskilið sér rétt til þess að bera fram breyting- artillögur. Voru breytingartil- lögur síðan fluttar af Magnúsi Jónssyni, sem vildi enn ger- breyta frumvarpinu frá því sem það var afgreitt í neðri deild, ekki gefa heimild til að verja 5 milljóna f járframlagirxU úr ríkissjóði nema „til ráðstaf- , Frh. 4 2. síöu. Pund'ur samieinaðs pings var altor hinn háti&jegasti, og voru allir áheyrendabekkir trobfullir af fólki. . Að fundinium l'Oknum gekk rík- isstjóTÍ'nn út á svalir alpingis og var hylltur af miklum mannf jölda. siem safnast hafði sasman um- hveTfis Austurvöll pg á gang- stígum hans, en skrúðganga í- þTóttarnanna haf'ði staðnæmst undir fánium sínum í Kbkju- stræti úti fyrir.alþinigishúsinu. . .. Hélt íþTóttaimannafylkingin og mánnfiöldinn því næst af stað (sniðutr í kirkjugarð, éins og venja e'r 17. júní, og lögðu ríkisstjór- inn og forsetax alþingis þar niður kranz á leiði Jáns Sigurðssonar. Fyrsta embættisverk hins nýkjörna ríkisstjóra verður að slíta alþingi, sem nú hefir lok- ið störfum. Fer sú athöfn fram kl., 5 í dag. Rlkisstidrinn. Sveinn Björnsson, hinn ný- kjörni ríkisstjóri er nýlega orð- inn sextugur. Hann er fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar Frn. 6 4. »m. ianðafii stHva moll- vðrpustarf lazista vestra. ? "_______________ ¦¦ - «jr 1 ' » ÖUura þýzkiim ræðismannsskrifstof- noi í Bandaríkjnnum verður lokað. ANDARÍKJASTJÓRN sneri sér til þýzka sendiherrans í Washington í gær og krafðist þess, að stjórn hans kallaði alla ræðismenn sína í Bandaríkjunum og starfslið þeirra heim fyrir 10. júlí næstkomandi, ella yrði öllum þýzkum ræðismannsskrifstofum í Bandaríkjunum,. 24 að tölu, lokað af ameríkskum yfirvöldum þann dag. Jafnframt krafðist Bandaríkjastjórnin þéss, að öllum þýzk- um íerðaskriSstolnm, upplýsings^skrifstofum ogi þýzku frétta- stofunni í New York yrði lokað og starfsfólk þessara stofnana, kallað heim; - Sumner 'Weltes, aðstoöamitian- ríkismálaráðherra Roosevelts, skýrði blaðamönnuim frá þessU á fundi skömjriu eftir að Banda- ríkjástjóTnin hafði sett fram þess- ar kföfur sínar við'þýzfea sendi- herfann, Gaf ¦haim það ótvírbtt ískyn, áð ásíæðar. tí? þess, að kröfurn- ár- hefðu verið settar fram, væru þær," að- þýzku ræðismannaskrif- stofurnar og þær aðr,air skrifstof- ur, seni u.m er aíð ræða, héfðu rekið njósnir 1 stað þess að starfa að þeim máluan; sem slík- !u'm stiofnunum er ætla'ð. Er það sama sagan og í síðuistu heims- styrjöld, þegar lopinherir fuil- trúar þýzka ríkisihs, eins og t. d. i t ! Prh. á 2. 'silte. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.