Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1941, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 1941. ALÞÝPUBLAPIg ÚTHLUTUN Á SKÖMMTUN ARSEÐLUM FYRIR Snltusyknr fer fram næstu daga. Notið tryggar umbúðir og efni. Sultuglös 1/2 og 1/1 kg. Niðursuðugiös Vs — 1 — 1 Vi — 2 kg. Tappar allar stærðir. — Flöskulakk. — Cellophan- pappír. — Pergamentpappír. 1— Teygjur. — Segl- garn. — Vínsýra. — Sítrónsýra.-— Kanill. — Ávaxta- litur. — Púðursykur. — Strausykur. Trésmíðafélag Reykjavikur lieldur fund annað kvöld (18. júní) kl. 8V2 sd. í baðstofu iðnaðarmanna. HAGSKRÁ: ‘ 1. Ágreiningur við brezka setuliðið. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Flugvéla módelin komin aftur í EDINBORG Tvæi* nýjar gerðlr. Nokknr orð til eins fyrrveraidi starfsnans elpýðnsamtakama. -----*—.— , DÝRTÍÐARFRUMVARPIÐ. (Frh. af 1. síðu.) ana gegn því að dýrtíð og fram- færslukostnaður í landinu auk- izt,“ ekki veita heimild til út- flutningsgjalds nema tekjur ríkissjóðs ekki nægðu, og þá að- eins 5% af fobverði útfluttra vara, og ekki veita neina heim- ild til 10% álags á tekju- og ■eignaskattinum. Þá flutti Erlendur Þorsteins- son breytingartillögu þess efn- is, að útflutningsgjaldið yrði á- kveðið hæst 5%, nema „ef sér- stakar söluástæður eru fyrir hendi,“ þá skyldi heimilt að Ihafa það allt að 10%. Og loks vildi Bernharð Stef- ánsson taka aftur upp í frum- varpið hinn nýja almenna tekjuskatt viðskiptamálaráð- herrans, sem tekinn var burt úr því við aðra umræðu í neðri deild. ■ jUm þessar sundhrleitu breyt- ingartillögui", sem fram komu á síðustu stundu, urðu langar og heitar umræöur. En þehn lauk með því, að allar breytingartiÞ lögurnar voru feldar og frum- varpið síðan samþykkt eins og það kom frá neðri deild. filtktttakifkéliu ua- einaöBr háskélanBm. ’ Frumvarpið um að sameina vaðskiftiháskólann lagadeild há- skólams var toksins, eftir langar SxmræðUr O'g mikiar viðsjár, sam- þykkt við þriðju umræðu í efri ’deild í gær með 8 atkvæðum gegn 7, og þar með afgreitt sem íög frá alþingi. Með frumvarpinu gTeiddu at- kvæði: Ami Jónss'on, Bjarni Snæ- bjömss'ou, Brynjólfur Bjamason Erlendur Þorsteinsson, Magnús Gislason, Magnús Jónsso'n, Páli Zophoníasson og Sigurjón Á. Ólafsson. Móti fmmvarpiniu greiddu at- kvæði: Bernharð Stefánsson, Etoar Árnason, Hermann Jónas- son, Ingvar Pálmason, Jóraas Jónsson, Jóhann Jósefsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Einn þingmaður, Páll Her- mannss'on, var fjarverandi sökum veikinda. Hosninoar i sameinnön pinfli i gær. Eftirtaldar kosnmgar fóru fram í sameinuðu þibgi í gær: Y f írsfco'ðuuarmEnn ríkisreikn- jnganna 1940: Jón Pálmason, Jör- uindur Bryniólfssioin og Sigurjón Á QlafssOn. Landsbankanefnd: aðalmenn: Jakiob Möller, Pálmi Hannesson, Sigurðluir Krilstján'ssion, Si'gurjón Á. ólafsson, Skúli GuðmUndsson, p'g varameun: Emil Jónsson, Uar'öar Þorsteinsson, 'GuðmUmdur Kr. GuðmUndsson, Hannes Jóns- soin (dýralæknir) og Jön Pálma- son. ' ■ i ( Eftínitsn&fnd með gjaldeyiis- varasjóði og erlendum lántöklutn: Björn ólafsson, Haraldur Guð- mundsson og SigurÖur Kriistins- sion. Verðlaunanefnd Gja&» Jóns Sigurðssonar: Matthías Þórðan- son, Þórður Eyjólfsson og Þor- kell Jóhannessom. OBmKM BANDARÍKIN. (Frh. af 1. síðu.) von Papen, núveramdi sendiherra Hitlers á Tyrklandi, var einn af höfuðpaurum þýzku njósnarstarf- seminnar í Bandaríkjumíum. Þekktastur af öll'um núverandi ræðismönnum þýzkalands vestrá er Fritz Wiedemann höfuðsmað- ur, sem hafður var í leyndar- dómsfulIUm sendiferðum fyrir Hitler skömmu fyrir stríðið, meðal annars einu sinni til Eng- lands, og siðan vaí gerður að hteeðismanni í San Framdsoo um það bil, sem stríðið byrjaði. Al- meamt er ál'itið, að hann hafi verið einn aðalmaðurimn í mioM- vörpustarfi þýzku nazistanna þar vesti'a. En nú verður hann send- ur heim. Sumner Welles gat þess í yfir- lýsingu sinni fyrir blaðamönmUm, að með þessu skrefi Bamlaríkj- anua væri stjómmálasambaindinu við Þýzkaland ekki slitið. Það væri ekkert verið að amast við sendiherra þess í Washimgton. Bandarikin hafa aldrei látiö aöra berjast fjrrir iil, tefllr Knei. Knox, flotamálaráðherra Bandaríkjanna, hélt í gær ræðu þar sem hann gerði að umtals- efni afstöðu Bandaríkjanna til stríðsins. Hann sagði, að sama hætta steðjaði nú að Banda- ríkjunum og Englandi og að Hitler mætti aldrei ná yfirráð- unum á höfunum. „Það kemur brátt að því,“ sagði Knox, „að Bandaríkjamenn taka ákvörð- un sína, og það er enginn vafi á því, að það verður með lýð- ræðisþjóðunum. Bandaríkja- menn hafa aldrei látið aðra berjast fyrir sig, og ætla ekki að gera það.“ Reksturshagn- aður Útvegs- bankans kr. 1.420.000 1940. Aðalfundur útvegs- BANKA ÍSLANDS h. f. var haldinn síðastliðinn Iaugar- dag. Reikningur bankans fyrir ár- ið 1940 var lagður fram á fund- inum, og sýndi hann, að rekst- urshagnaður hafði orðið á árinu 1940 kr. 1 420 000. Þúsundára- ríkið eítir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, par bregður fyrir gieði- höllum og risaflugvélum framtíðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi í himingeymnum. Lesið um átölc og athafn- ir þessara ellefu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og þér munið sanna að ÞúsundárartkiÖ, er ein hin skemmtiiegasta bók sem hægt er að fá. ANN 6. júní s. 1. birú Nýtt land grein eftir Árna Ágústs- son, er hann nefndi: „Hvað hefir valdið hruni Alþýðu£Lokksins“. Gr©in pessa vonsvikna marans, sem taldi sig og telur sig máske ennþá, tH stórra htoita bodnn innan ; verkalýðshreyfingarinnar, en svo grátlega oft er búinn að bíða pólitíkskt sk'ipbmt, og hrekst nú sem rekald fyrir vind- íuim og straUmum ótakmiarkaðs haturs á hinUm fyrri samherjum sínum, hefir ekkert annað i'nini a'ð halda en áLlkvitnislegar o>g Iubbalegar árásir á forystuftokk íslenzkrar alþýðu, AlþýðUftokk- inn. I alla staði er hin fyrmefnda grein hin ómerkilegasta, sem von er til, og því er hún ekki svara verð, en menn verða að virða Á. Á. þaið til vorkuinar, þó hann fæi’ist í fang verk, sem honum ier í alla sta'ði ofvaxið, þ. e. rit- störf, því svo takmarkaiaus er „þjóns'lund“ hans,. að hainn virð- ist gera allt, engu síður það sem hann er ekki maður ti'l, til þess að þjóna herra síhum sem bezt. Fyrmefnd grein Á. Á., sem og aðrar greinar,, sem frá hans hendi lO'g félaga hans hafa komið, eru með sama marM brendar, þ. e. a. s. þær eru batröm níðskrif um Alþýðuflokkinn. Þessir vesa- liings vonsviknu og fyigissnaUðu menn, finna sinum þjáðtu og sundurftakandi sálum eihhverja fróun í þvi, að hnýta í sinn fyrri ftokk, og ata hann- því sauri af veikum mætti, og svo (virðist, alð jafnvel tíminn, sem sa|gt er að lækni fiest mannanna rnein, gieti ekki grætt eða upprætt hjartasár iag hatur fyrrgreindrar klíku, ástæðan fyrir því er sú, að þeim blæðir svo prjög í a'ug- um, er þeir sjá a'ð Alþýö'ufliok'k- urinn, ftokkurinin, sem þeir ætl- juðui að leggja í irústir, er aftur að eflast, á sama tima sem þeir sjálfir enr óðum að mi'nnka og (falla í g.lieymsfcu og dá- Ef djarfaði fyrir lieilbrigðri skynsemi í huguim Nýlendilnga, þá mundu þe'ir sjá a'ð nag þeirra og nart utan í Alþýðuflokfcinn er með öllu unnið fyrir gýg, og það eina, sem þeir bera úr býtum fyrir þetta sífelda en vonlausa strit siltt, er það', að aliir heilvita menn og verkLýð&sinnar fyrirjita þá og skipa þeim í ftokk h'inna ógeðslegu nagdýra, sem flestir fslendi'ngar munu þekkja og óþarfi er að nefni hér. Það var alls ekki ætlun mín, að fara að eltast við að svara pessari grei'n Árna Ágústssionar eða öðrum skrifum úr þeim her- búðum. En svo einkennilega vili ‘til, að ég er um ei'tt atriði álveg á sama máii og Á. Á. en það er, að ekki hafi tekizt í ýmsum til- fellum, en sem betur fer sár fáum eins gæfulegt val á tstarfsmönn- um alþýðiusamtakanna sem skyldi og er ég ails ekki vantrúaður á það, að slík mistök hafi getað staiðið Alþýðufllokknlum fyrir þrif- umn, Um tima a;ð mjinnsta kosti. En það eru ekki þeir menh, sem Á. Á. tilgiteinir í grein sinni, s©m ég befi í huga, heldur a ðr- ir iog óef’ð alira. dugltegustu og virðingarverðuáte menn, a ð h a n s d ó m i. TiJ sönnumar máll mínu ætla §g að tilgheina fáeinar línur sem sanna og sýna ótví- rætt að það eru fleiri en ég, sem hafa> þetta álit- Dæmi það sem ég tek áð þessU sinni er tekið úr umkvörtU'narskjali sem allmarg- ir verkamenn hafa sent vegna framkomu mainns, sem sagðist veXa og var því má'ðuir, ligg- ur mér við að segja á veguin Alþýðusambandsi'ns og AlþýðU- ftokksins. Fyrst er lýst í 'Iöingu og grein- argó'ðu máli framkoma Umrædds sendimanns, og er ekki' að sjá að hún hafi vakið' neina sér- staka aðdáun eða virðingu þeirra veTkamanna, sem hanin var send- ur til að leiðbeina og aðstoí^. Þegar búið er að Iýsa framkomu haras og benda Alþýðusaímband- inu á, hversu öheppilegur Um- géti'nn maiður sé i v það starf sem hann hafði með hönd’um, er slegið smiðshöggiö ,á ujn- kvörtunina með eftifffarandí orð- um, sem thuinn hefir sannað glöggiega að víoru í alla gtaðii spámannleg: „Okkar álit er, að sambandið hafi tekið af öfujgtuan enda í manmavalii, er það réð þennan mainn til sín, oig vonum við að betur verði vandað tíl þess næsta“. Kannast Ámi Áigústssom nokk- uð við þennan starfsmamn sam- bandsins, sem hlaut ofangreihd- an dóm verkamannainna? Einu sinni sendi Alþýöusam- bandið lika mann til Vestmiainna- eyja, en sökum hlífðar við viss- an mann' verður sú saga ekki sögð a ð s i n n i'. En ef hr. Ární Ág'ústssion vill! fara í mannjöfniuð við Jón Sigurðsson og aðria þá starfsmenn A1 þýðusambands'in s, sem hæst hafa jyft mérkjum verkalýðssamitakanna og staðið S fylki'ngarbrjósti, þá mun ég að sj'álfsögðu taka því og leggi á biorbið ými'slegt, sem ’ég tel að Á', Á. og samherjum hans kaani efa- lauist betiur að falli í gleymsku, Bn spá mín er sú, að þar myndi Á. Á. leggja inn á þær hálu braut ir, sem hann myndi vart getá fótað sjg á, því svo vel vil'i tii, að Á. Á. á sína sög'u innan vérkalýðssamtakan'Hia og tel ég mjög hæpið aö það yrði nokkur vinningur eða álitsa'uki fyrir hann þó við lientú yrði hróflað að ráði, því mitt áli't er það, að slík reifcningsskil yrði síöuir en svo tij að auka gengi hans og frama, Gatnal 1 samherji. , Vinnnfðt! Mlar stærðlH,> ávalt élBÝHUCT i ðrettisgötii 57 Stai 2M§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.