Alþýðublaðið - 19.06.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.06.1941, Blaðsíða 3
FíMMTUDAGUR 19. JCNÍ 1941.______ _________________ALÞÝÐUBLAÐBÐ_________________________________ 4---------- MÞVBöBMDIÐ -----------------------r 1 Ræða Haralds Guðmundssonar Ritstjóri: Stefán Pétursson. | Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ,, ; ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦-----------------------:-----------------—-- Yfirlýsing ólafs Thors, sen Sjálfstæðis- flokksbiSðin bafa @11! filjað birti. Tillögur vi'bskiptamáiará&herra "D REYTlNGARNAR, sem al- þiimgi gerðii á tekjiu'skattslög- unium, vöktu almienna ánægju aílra, sem vi'ð sj'ö’iinn búa. Hins vegar varb það hinum sömiu bæ'ði undrunair- og greimjuefni, þegar fram kiomu tillögur um að gera hina nýfengnu réttarbó't að engu, og leggjia tiltö'lulega hæst- an skatt á lágtekjur og miðlúngs- . tekjur. Leit svo út júm skeið, siem ekki yrði komið í veg fyrir að þessi uýja skattaáliagniiuíg yrði -samþykkt. Þiuigmönnum var sýnt Uppkast að frumva'rpi, uiokkru fyrir hvíta- suuuu. Þeim var sagt, að ætluniu væri a!ð ljúka þitaginu fyrir hátíð 'Og áð fruimvarpið hefði stuöuiing alira ráðhema bæði Framsóknar og SjiálfstæðisfIloíkksins. AlþýðufllokkUirinn séttíi sig þeg- ar upp á móiti þessu og krafð- ist þess, áð málið yrði sett í nefnd yfir hátíðiiha og þiingi frestað á meðan. Þessu fékkst framgengt- Nefndin var ski'puð, ! hún starfáði eg s'kilaði störfuan j á allt annan veg en í frum- 1 varpsuppkastinu var gerf ráð fyr- ir. E'igi var nieíndin sammáliai, og héldu fulltrúar Alþýðuflokks- fns því m- a. fram, að réttiarai væri að auka tekjiurnair með á- iagi á tekjuskaffihn, sviO' að hver maður greiddi eftir efnuim og á- stæðum, en ekki eins og ráð var gerf fyrir í frumvairpinu. Tillögu þessari var hailldið til strei'tu af Alþýðuf’.okknum, en stuðning fékk hún þegar h'já mönnum úr Sjálfstæði sfliokknUm og náði fram að ganga. þó að báðiir ráðherrair fliokksi'ns hefðu . upphaflega ve'rið vi'ðskiptamála,- ráðherra sammáiia um hans tekjiu- öflúnáfaðferð. Viðskiptamállaráð- . herra hafði þetta að lit’U, en ai1- þinigi breytti frunivarpinn mjög mikið á þá leið, sem dýrtíbar- nefndin hafðr lagt til. Fékkst m. ia. inn í það krafa Aiþýðufliokks- manna um að ríkisstjpmin hefði eftiTJit ineð fiu tnih gsgjö 1 dum á vörum t'il lasndsins. Má. aið fengnum þessUim breyt- ingu'm sæmilieíga við friuimvarpið unai, ef framkvæmdin eilgi verð- ur misniotiuð. Einkum þarf, eftir hihar breyttu ástæðiuir, að gæta niokkurrar varfæmi í álagningu útflumiugsgjaids, svio það dgi ve’rði þiuinglur refsiskattur á sum- ar sj'ávaxaifurðir. Miðiuðu tillögur þær, er Erlendur Þ'orsteiussion lagði fram í efri deild, að því að txýgigja þettia. Þær voru að, vísU felidar, en yfirlýsingar kiomú frá Tíkisstjiörninni Uim framkvæmd þei.rra. Veltux á mikíliu, aið þau Iioförrð' vdxði haidin, og eiga, útgerða, meinn þax mikiið undir atvinín'U' málaráðherra. ei'ns og þær eru nefndar, um launaskatt og síðar tekjiuskiatt, sem var hæstuir á mi'ðliuingstekj- uim, vöktlu mjög almenna atnd- úð, Og hefir þeim verið hrundið fyirir öfluga mótspyrnU Alþýðu- fliokksiins. Vi'ðskiptamáTaráð'herra hefir hlotið af þeim taiisvert á- rnæli .eiinsaimalíi, en í hmræðiun- um á alþingi kio-m i' íjð,s, að báðiir ráðherrair Sjálfstæði'sfliokks- in-s vioiru undir sömu sök seidir. Þetta er mörgum ali's ekki Ijó'st, en á alþingi lýsti Eysteinn Jóns- X'on pví tv'svar yfir, að þeir hefðu vdrið sér sammála um flutning málsins, og tit þesis að taka af öTl tvímæli, gaf atvinnumálairáð- herra, ÓTafiir Thors eftiirfaraodi yfirlýsingu við þriðjiu umræðu (málsiins í hieíðri. deild s. 1. laugar- dag: „Ég vil svO' bara að lokum að gefnu tilefni gefa þá yfirlýsinigiu, aið þegar pietta frv. var fluitt af hæstvirtum viðskiptamálaráð- herra, þá var mér ekki einasta kunnUgt um, að hainm ætlaði' að gera tillöigu um útEUitningsgjald af sjávarafuri'um. heldur var mér lika kunnugt um, að hann ætlaði að gera tillögu um beina skatta á allar tiékjux, ef til vill aðrar en framleiðslntekjur. Ég vl ekki ségja, að við höfum verið búnír að ræða út um þennam sikatit, en ég var sammála honum að fara þessar le'iðir. Ég vil tak,a þefta fram vegna, þess, aið hæjiarblöðin og þá ekki sizt það blað, siem næst mér slendux, hafa gert hafð- vítugar árásir á viðskiptamlála- ráðherra. fyriir þessar ti'llöguir. Ef hér er um emhverjar sakir að ræða, er ég ho'nuim fyllillisga s,am- sekur. Um tekjUöflumarleiðina stóð ég með homum, þótt ég sé fe.ginn þeirri nrieytin.gu, sem þar hefir fengizt á. Þetta vildi ég að gafnu tilefni hafa sagt og bíðja blöðin að birta-“ t Yfirlýsing þessi e’r birf.hér orð- rétt, ei'ns og hún er í bandriti! skrifara alþingis, en mun .óyfir- lesin af ó- Th. ■ Þ6 að liðnjV séu 5 dagar síð- lan hun var giefin, hafir hvorki Miorgiuriblaið'ð né Vísir fengizt til ia,ð b'rta hlawa, og man lalveg ð- venjulegt, a,S Ólafur Thors fái r-igi rum í flokksblöðUm sínium fyrir pðlifí'bar yfirlýsingar. Hvers vegna befir hún ekki fengizt birt? Því getur hv-er maður svaxað sjálfur með því að lesa hana- Ó'afi Thors v,ar kunn- ugt um tiTlögu um skatta, á alll- ar tekjur, „ef til viiil aðrair en frníu' - iðslutiekjiur‘ ‘, m. ö.io. Iaunia- j'rky'V j f f.essu mega imenn sjá, hverj- i uim voða hér hefir verið afstýrt Frh. af 2. síðu. sviðum. Það er von mín og einlæg ósk, að svo megi aftur verða, þegar þeim ógnum linn- ir, sem nú ganga yfir heiminn. Sterkar taugar margháttaðra samskipta, frændsemi og sam- eiginlegrar norrænnar arfleifð- ar hljóta ávallt að tengja þess- ar þjóðir saman, og þær báðar við hinar aðrar þjóðir Norður- landa. Eins og danska þjóðin og for- ráðamenn hennar hafa virt sáttmálann í hvívetna og við hann staðið meðan fært var, eins höfum við íslendingar vilj- að i.firða isáttmáljann á a'llan hátt og engum skyldum bregð- ast. Én rétt okkar viljum við eiga fullan og óskoraðan. Ég leyfi mér að bera fram þakkir alþingis til sambands- þjóðarinnar og forráðamanna hennar fyrir samstarf síðustu áratuga, og þá um leið fyrir hlý orð forsætisráðherra hennar í okkar garð nú fyrir skemmstu. Hans hátign, Kristján kon- ungur hinn 10. hefir farið með æðsta vald í málefnum íslands nærfellt þrjá tugi ára. Á þessu tímabili hafa orðið miklar og merkilegar breytingar á lífi þjóðarinnar og háttum. Stór- stígar framfarir á flestum sviðum. Þróttur þjóðarinnar og trú hennar á sjálfa sig og land sitt hefir aukizt. Ég veit það af orðum konungs, að honum er þetta til óblandinnar gleði. Hann ann íslandi og hefir heimsótt land og þjóð oftsinn- is. Enginn þjóðhöfðingi hefir reynzt okkur íslendingum rétt- sýnni en hann eða samvizku- samari. í öllu hefir hann farið að réttum lögum. Fyrir þetta hefir konungur hlotið ástsæld þjóðarinnar og virðingu alþing- is. Háttvirtir alþingismenn! Al- þingi fær tíðast misjafna dóma. Ökkur þingmönnum getur oft skeikað eins og öðrum mönn- um. Og jafnan sýnist nokkuð sitt hverjum. En í einu hefir al- þingi áreiðanlega ekki skeikað. Alþingi trúir á lífsþrótt og framtíð íslenzku þjóðarinnar, og það hagar störfum sínum eftir því. Það trúir því, að ís- le-nzka þjóðin hafi bæði vilja og mátt til að varðveita sjálf- stæði sitt, tungu og þjóðerni. Alþingi trúir því, að þjóðin sé þess megnug að hagnýta gæði okkar fagra og kostamikla lands og ríku fiskimiða og að hún sé fær um að skipa svo fé- lagsmálum sínum, að lands- menn geti allir með starfi sínu tryggt sér og sínum sæmileg lífskjör og menningu og þann rétt, sem hverjum frjálsum manni er dýrmætastur og um leið er hyrningarsteinn þjóð- freisis og lýðræðis. Yfirlýsingar alþingis eru ekki nægilegar til þess að tryggja sjálfstæði þjóðarinnar. og hve nærri lá, að ekki væri unnt að afstýra honuim vegna) þess sámkoinulags, sem ÓLafiur Thiors gerir gr©i!n fyrir í yfirlýs- ur meira í sér en þar kemiur, fram. *** Og víst er það, að meðan styrj- öldin geysar og erlendur her situr í landinu, skortir mjög á fullveldið. Enginn veit, hvað að höndum kann að bera áður styrjöldinni lýkur, né hversu fer við endalok hennar. Rétt er að vænta hins bezta, en jafn- framt skylt að vera við öllu búinn, jafnvel hinni þyngstu raun. í raun skal manninn reyna. í dag eru liðin 130 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar for- seta. Alþingi hefir leitazt við að stefna að því marki, er hann setti. Og enga ósk á ég betri íslenzku þjóðinni og Alþingi til handa en þá, að henni og því megi auðnast að gera að veru- leika þá hugsjón, er hann helg- aði allt sitt líf og allt sitt dáð- ríka starf. Að svo mæltu þakka ég öll- um háttvirt. þingmönnum gott samstarf á þessu alþingi. Þing- mönnum þeim, er heima eiga utan Reykjavíkur, óska ég far- arheilla og góðrar heimkomu. Og öllum okkur, landsbúum, óska ég árs og friðar. Samsðiipr karlakérs ias „Geysir“ frð Akireyri. KERKOMNIR sönggestir gista Reykjaviik um þéssair mundir og bjóða hljómelskum og sönigvn am bæjiarbúUim að hlusta á söng þainn, sem bieztur mun iðkaður á„ NorðuXlandi. Slíkar söhgfarir sem þessar em jafnan gleðiiegur vottur um fxaimtak og áhuga, og þær stuðla jafnframt að aiukinni kynninigu milli landsfjórðunga, þær auka samheldni og ern- drægni allra Iiandsmainn,a og flytja menniingarlégan bO'ðskap hverjum þeim, sem vill tHL eyrun ljá. Það er eklki að ófyrirsynju, að KaXlakórnum „Geysii“ hefir verið tekið með þei'm ágætum, sem raun hefir orðið á. Raddlið kórsins er yfirleitt vel sfcipað, tenóramir glitra í mikilli hæð 'Og beXa af hinum Uðsterku bössum, sem þó ekki mynda alls- kostar nógu traustan raddgmnn; en nákvæm samsvöruin allra rfidda í flutningi er óskeikul- Ai því Teiðir, að heildaráferð söngs- :ins er jöfn og hnökraTaus, ogj þó hvorki viðvaningsleg né væmin. Kórinn flytur með sér. hressandi andblæ hiispurslaiuss söngs, siem kemirr eihna bezt fr.am í fyrsta lagi skrárinnar. StyrkleikahiwtföMin gætu þó situndúm verið betur aðgreimd, þanniig er hljómsveTlandin ekki nóigiui gagngex, aðdragamdinn of sterkur. Viðfangsiefni kóirsi'ns em valin eftir ráðandi venju, og eru pað flest geðþekk og vinsæl liög. Það bcr vott um fáskrúðugar karla- kórsbókmenntir ókkar, uð aðeinsf ieinn þriðjii hluti lagannia skluili viera af innlmdum uppruna; og et’ þó fulil! ástæða til að ætia, að vandléga hafi ve'rið leitað (í þessu tillifi stiendwr „Geysir" Reykjavíkurkómnum frainar). — Langbezt sungna lagið var „Á' Finnafjallsihs auðn“ eftir Bj örg- vin GuðmUndssoin. Lagið sjálft er vel býggt, 0g kórinn sumdur- liðaði raddgreininguina með piÝði! log náði fram góðri stígandi í h-raða. Emsöngvaxar voim Hreinn Páls- sion, Kristinn Þorsiteænisson, Guð- mundur Gunnarsson og Hemiann Stefánsson, og leystu þeir verki- efni sín með smekkvísb Jórunn Géirsson var hinn vissi undir- leikairi kórsins- Söngstjórinn, Ingimundur Árna- són, forðast stórar hreyfingar, stjórn hans er boirin uppi af kraftmettuðum tilvísunum og þróttmiklum áherzIUm; sk'Eningur haus á túlkuninni‘ præðir aldrei óvenjulegar eða fjarstæðair leiðir, en leitar uppi það, sem beinast liiggur viið iog greiðast er að- göngu. Þessi eðii'leg'Ieiiki rnun ekfei hvað sízt eiga mikiínn þátt í vimsældwm kórsins,, sem é söng- skemmtwninnii var látiin í ljós á maxgyíslegan hátt- Hljómleikasalurinn var alveg fullskipaður, qg hrifning óheyr- enda fádæma mikil. ' Framköllunum io<g blómvöndum riigndi yfir söngmennina, og wrðu þeir bæði að synigja endurtekin lög og aukalög. tí. H. Nokkur duzin af ullarsokk- um á karlmenn og börn, heima- unnið, til sölu í dag og á morg- un. Skóvinnustofan, Frakka- stíg 7. lilky © Ef íslenzkur verkamaður verður fyrir slysi í vinnu hjá brezka setuliðinu á íslandi, ber honum eða verkstjóra hans að tilkynna það liðsforingja eða undir’liðsforingja þeim, sem umsjón hefir með verkinu. Hinn slasaði skal, ef mein hans leyfir, mæta til skoð- unar hjá herlækni í brezku sjúkrahúsi innan 24 klukku- stunda frá því að slysið vildi til. Ef hinn slasaði mætir eigi til skoðunar, sem ofan grein- ir, verða kröfur um bætur eigi teknar til greina. Brezka setullðið á islauáð. Ofangreind tilkynning er gerð með vitund Trygging- arstofnunar ríkisins. TRYGGINGAKSTOFNUN RÍKISINS. SL YS ATR Y GGIN GARDEILD. (sign.) Pétur Halldórssou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.