Tíminn - 16.06.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.06.1963, Blaðsíða 1
Kona í geimnum? NTB-TORI'NO, 15. JÚNÍ. — Tvelr braeíur á ftaKu, Judlcla og Cordlglla, tem elga sterka HKistvnarsMS, hafa fullyrt, aS þelr hafl nokkrum slnnum í dag heyrt I sovéiku geimfarabylg|ulengdinnl samtal mMI Bykocsktj gelmfara [ Vostok 5. og konu í SSru gelmfari nokkru aftar ásömu braut. Þetta hefur ekld verlS staSfest opinberlega, en orSrómur var í Moskvu I gær um, aS kona faerl upp I gelmfarl á hádegl f dag. — Talið er, að Bykovsklj geimfari verSi uppl I 10 daga. 25 ARA AFMÆLI S.U.F. lygur Hálfdánarson afhenti gjöf- f gær bau3 stjóm SUF forystu- mönnum samtakanna og fjölda annarra gesta til hádegisverðar í iilefni þess, að liðin em 25 ár frá stofnun SUF að Laugarvatni. — Örlygur Hálfdánarson, formaður SUF, minntisrt stofnunarinnar og starfs SUF og þakkaði sérstaklega forsvarsmönnum Laugarvatnsskóla Bjama Bjarnasyni og Benedikt Sigvaldasyni, fyrir alla þeirra fyrir greiðslu. Sem þakklætisvott færði stjóm SUF skólanum að gjöf nokkra fjárupphæð og óskaði, að henni yrði varið tnl skógræktar á Laugarvatni. Myndin sýnir, er Ör- ina Benedikt Sigvaldasyni, sem þakkaði hana og ámaði samtok- unum heila. Einnig tóku til máls Bjarni Bjamason, Eysteinn Jóns- son, Steingrímur Hei-mannsson og Sigurður Guðmundsson. — (Ljósm. Tíminn, GE). DRUKKNUN KH-Reykjavík, 15. jóní. Það hörmulega slys varð á þriðja tímanum í nótt, að tveir rið að bræða á Hjalteyri og Reyðarfirði FB-Reykjavík, 15. júní Undirbúningur að móttöku sum arsfldarinnar er nú alls staðar í fullum gangi. Söltimarstöðvar vora á milli 60 og 70 síðastliðið sum- ar, en að þessu sinni bætast að öll- um lfldndum 5 tnl 6 nýjar stöðv- ar í hópinn. Sfldarbræðslumar em hvergi byrjaðar að bræða nema á Hjalt- eyri og Reyðarfirði, en sfldar- bræðslan þar getur aðeins afkastað um 1250 málum á sólarhring, og þegar hafa borizt þangað rúmlega 6000 mál. Yfirleitt hefur sfldin ekki borizt inn á Austfjarðarhafn ir fyrr en seini hluta júní-mánað- ar eða í byrjun júlí, og því er það, Láta yfirleltt vita BÓ-Reykjavik, 5. maí. BLAÐIÐ hefur aS gefnu tflefni spurt nokkra bændur í þjóðbraut, hvort þeir hafi orðið fyrir búsifj- um vegna manna sem aka á skepn ur á þjóðvegunum og láta ekki vita. Svör benda til, að slik atvik fremai'r sjaldgæf, sumir bændur telja, að það fé sem gengur dag- 3ega um vegmn, venjist bflaum- ferðinni, en eins og að líkum læt- ur, eru það unglömbin, sem hedzt verða fyrir bílum. Ökumenn bregð ast misjafnlega við, ef þeir keyra á skepnu, en fl'estir tflkynna slíkt og bæta fyrír skaðann, ef þeir vita um hann sjálfir. Á þessu em þó nokkrar refsiverðar undantekn ingar. Bóndinn á Stað í Hrútafirði sagði að ekið hefði verið á 2—á lömb þar í firðimim í fyrra og 1 í vor, sem hann hafi spumir af, en í fjestum tilfellum mundu ökumenn Ihafa gefið sig fram og bætt fyrir skaðann. Bóndinn á Hrafnabjörgum í Hvalfirði kvað nokkur tilfelli hafa átt sér stað á næstu bæjum þar í sveitinni undanfarna daga, enda brögð að þessu á hverju vori. Hann taldi frekar sjaldgæft, að bílstjórar viðurkenndu slíkt og ' 1 léki sterkur grunur á, að hræjum hefði verið kastað í fjörðinn. Bóndinn á Kotströnd í Ölfusi kvað engin brögð að þessu hjá sér þótt fé hans gengi daglega um Framhald á 15. sfðu. sem sfldarbræðslumar em ekki tilbúnar nú. Miklar breytingar og endurbæt- ur hafa verið gerðar á síldarbræðsl unni á Eskifirði. Verksmiðjan gat í fyrra brætt um 800 mál á sólar- hring, en á nú að geta brætt frá 2300 til 2500 mál. Þar hafa einn- íg verið sett upp soðkjarnatæki og sama máli gegnir um margar aðrar síldarbræðslur, eins og t. d. SR og Rauðku á Siglufirði og i verksmiðjuna á Húsavík. Þá hefur verið komið upp 1500 lesta lýsis- geymi á Eskifirði og 10.000 mála síldargeymi. Ætlunin var að byrja að byggja síldarbræðslu á Dalvík í sumar, Framhald á 15. sfðu. ungir menn, Sigurður Guðmunds- son frá Flateyri og Þórir Gestsson frá ísafírfH, drukknuðu í Súganda firði. Hreppstj&dnn i SnBoreyri segir svo frá náoari atvrkum, að Þórir Gestsson var staddnr «n kvöldið á Suðureyri og sást skömmu fyrir slysið á gangi á götu. Stuttu síðar sáu meam fleka með einum manni á leið út fjorð- inn. Er talið vfst, að þar hafi Þórir verið á ferð og bafi ætlað að ná landi við brimbrjótinn. Var mann aður bátur í skyndi, en er hann kom út, fannst Sigurður Guð- mundsson aðframkomirm á fl'oti, og flekinn enaimlaus ekki langt frá. Hafði Sigurður verið að Framhald á 15. sffiu. TÍMINN er 32 sífrir í dag auk lesbókar í BLAÐINU er meðal aifnars viðtal vlð JÓN ÍVARSSON, greln eftir Slg- rlði Thorlacius um æskuár KATR- ÍNAR MIKLU Rússlandsdrottnlngar og framhald frásagnarinnar um FÖÐUR GERARD, enska prestinn, sem bjó við ofsóknir yflrvaldanna í Englandi á dögum Ellsabetar I. f GÆR settu 156 stúdentar MR hvítar stúdentshúfurnar á kollana á sviði Háskólabíós, en eftir að taka vlð háskólaborgarabréfl á þeeewm sömu fjölum á hausti komandi. Aldrei hafa fleiri stúdentar útskrifast úr MR, og búlzt er vlð, að þelr verðl enn fleiri á næsta vorl. (Ljósm.: TÍSHNN-GE). „Mesta flugþjóðin" KH-Reykjavík, 15. júni. „ÍSLENDINGARNIR hafa hoppað belnt af hestbaki inn í flngvélhia — og fyrlr þá er flugferð í hæsta máta hvers- dagslegur vRflmrður. Svo vin- sælt er flugið nú orðRS, að fs- lenzku skólamir hyggjast fcm- leiða flugmódelsmíði sem sér- staka némsgreta". Þesíd eru niðurlagsorC grein- ar um flugmál á íslandi eftír Mats Wfbe Lund í sérstakxi út- gáfn Norges handefe og i tidende, sem helguð er eimgöngu. Gretoin ber heitíð, Mesta flugþjóð hetais, og hlýóð ar fyrsta sefcntogto á þessa „fslendingamir nota vængina jafn mfkið og við sfcrætiavagn- tam“. En þessi greta er aðetas eto af fjölmörgum skemmtfleguim og fróðlegum gretaum í þessn blaði, sem út kom 14. júnL Á Framhald á tfls. 15. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.