Tíminn - 16.06.1963, Blaðsíða 13
MISTÖK RÚSSA
AUSTIN GIPSY
AUSTIN GIPSY er þrautreyrtdur á vegum og
vegleysum.
AUSTIN GIPSY er óvenju þægilegur f akstri.
AUSTIN GIPSY er meS benrin- eSa dieselvél.
AUSTIN GIPSY er til afgreiSslu á stuttum tíma.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Btfreiðaverzlun
Gaddavírslykkjur
fyrirliggjandi
Gaddavír
nr. 12Vi og 14
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er
Þ. ÞORGRfMSSON & CO
Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235
KRANAVÍR
STÁLVÍR
fyrir krana og skurðgröfur í fiestum stærðum.
Nýkomið.
Þ. ÞORGRÍiVISSON & CO
Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235
Ábyrgftarstarf í byggingariíSna'Si
Vér viljum ráða mann til að annast um efniskaup
til byggingaframkvæmda. Nauðsynleg er fjölþætt
þekking á byggingaefni og æskileg reynzla í inn-
flutningi. — Nánari upplýsmgar gefur Gunnar
Þorsteinsson, Teiknistofu S.Í.S., Hringbraut 119,
eða Jón Arnþórsson, Starfsmannahldi S.Í.S., Sam-
bandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S.
Framhald aÆ 7. síðu.
um opinberum byggingum, út
varpsstöð og hátalarakerfi,
sem er óvirkt, kyrrstöðu í
efnahagslífinu, þjóðín er von
svikin, sendiHierranuin vísað
úr landi og stjórn ríkisins
leitar til Vesturveldanna um
aðstoð einkaframtaks til
framíara.
Það er auðvelt að hugsa
sér, hvílíkur þytur yrði á
þingi Bandaríkjanna, ef þau
hefðu varið álíka fjármunum
og fyrirhöfn með svipuðum
árangri.
En við megum ekki vænta
þess, að kommúnistar gefist
upp í Afríku. Og Kínverjar
þjálfa afríkanska leiðtoga í
kyrrþey og reyna að forðast
skyssur Sovétríkjanna. En
yfirvöld Sovétríkjanna munu
aldrei oftar telja sig fyrir-
fram örugg um Afríkumenn.
Einbýlishús —
Trésmíðaverkstæði
Stórt einbýlishús og trésmíðaverkstæði í Keflavík,
til sölu ef (samið er strax.
Árni Halldórsson, lögfræðiskrifstofa
Laugaveg 22 — Sími 17478.
Bílaklæðning
Tek að mér Mæðningu á bflum.
Óska eftir að ráða nokkra menn við bifreiðarétt-
ingar og bflamálun.
VIÐ megum þó ekki hrósa
happi yfir óförum Sovétríkj-
anna, né gera ráð fyrir, að
Afríkumenn verði endilega
fylgjandi Vesturveldunum. —
Þeir gera sér nú — og munu
framvegis — fyrst og fremst
far um sjálfræði sitt, sjálf-
stæði og hlutleysi í innbyrðis
baráttu stórveldanna.
Verkefni okkar er að ein-
beita okkur við að aðstoða
Afríkumenn við framfarirnar
á hagkvæman og nytsaman
hátt. Við höfum farið vel af
stað, en við verðum að muna,
að íbúar þessa meginlands
eru óþolinmóðir og vilja sem
allra fyrst ná öðrum hlutum
heims. Hraði er veigameiri
en umfang, þegar um er að
ræða framfaraáætlanir í
Afríku.
Komi unga kynsjóðin ekki
auga á sýnilegar framfarir í
samvinnu við Vesturveldin,
getur enn svo farið, að hægt
sé að lokka hana inn á braut
Sovétríkjanna.
Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar
Dugguvogi 23 — Sími 32229
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið eftir beiðni Saka-
dóms Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11, hér í borg,
miðvikudaginn 26. júní n. k. kl. 1,30 e. h.
Seldir verða alls konar ósMlamunir s. s. reiðhjól,
fatnaður, töskur, úr, lindarpennar o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembæftið í Reykjavfk.
TAKIÐ EFTIR
Opið allan daginn 17. júnl
HEITAR PYLSUR
Nýir og gullfallegir
Svamp-svefnbekkir
á aðeins kr. 1975,—
Nýir svamp svefnsófar á
aðeins kr. 2700,—
Tízkuáklæði.
Sendum gegn póstkröfu.
Sófaverkstæðið
Grettisgötu 69
Sími 20676
svefnsófar
GERIS BETRI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ
BEZTA aðferð okkar gagn-
vart Afríkumönnum felst í
fjórum orðum: Við verðum að
reyna að vera stafffastir, vin
gjarnlegir, einlægir og fljótir.
Við verðum að vera stað-
fastir í hollustu okkar við
frelsi í Afríku, vingjarnlegir
og einlægir í samskiptum okk
ar við afríkanska leiðtoga og
fljótir að framkvæma loforð
okkar um aðstoðina, sem knýj
andi þörf er fyrir.
Einlægnin hefur þegar
borgað sig. Flestir leiðtogar
Afríku hafa yfirunnið tor-
tryggni sína í garð Bandaríkj
anna og eru farnir að trúa,
að þeir óski Afríkumönnum
hins sama og þeir óska sér
sjálfir, þ.e. stjórnarfarslegs
sjálfstæðis og efnahagslegra
framfara og frelsis.
Óskir kommúnista eru allt
aðrar, eins og Afríkumenn
eru að komast að raun um.
Svamp-
TÓBAK — ÖL — SÆLGÆTI — ÍS
EINNIG FÁNAR OG BLÖDRUR
Tóbaks- og sæigætisverzlunin ÞÖLL
Veltusundi 3 (Gegnt Hótel íslands lóðinni)
Matreiðslumaður óskast
Óskum eftir að ráða matreiðslumann til starfa í
matstofu vorri á Reykjavíkurflugvelli.
Væntanlegir umsækjendur sendi skriflegar um-
sóknir til aðalskrifstofu vorrai, starfsmannahalds,
fyrir 1. júlí.
STARFSMAN NAHALD
Anglýsið i Tímanum VREDESTEIN HOLLENZKIHJÚLBARÐINN
IIMIn N, sunnudaginn 16. júní 1963
13