Tíminn - 22.06.1963, Blaðsíða 5
IÞROTTIR
RITSTJÓRl HALLUR SlMONARSON
Keppnin í 1. deild harðnar
KR tókst að stöðva sigur-
göngu Fram og krækja í
fyrstu stigin í íslandsmótinu
i fyrrakvöld á Laugardalsvell-
inum. Tvisvar sinnum sendu
KR-ingar knöttinn í markið — og þeir héldu jafnframt
— KR sigraði Fram með tveimur mörkum gegn engu í fyrra-
kvöld, ög hafa jtá öll liðin tapað stigum í keppninni.
hjá Fram — og komu bæði
mörkin í síðari hálfleiknum
sínu marki hreinu. Þetta var
fyrsti ósigur Fram í mótinu og
það er ekki laust við að hann
sé trega blandinn í öðrum
skilningi því snemma í síðari
KR-ingar sóttu fast að marki Fram í síðari hálfleiknum — og þaS sköpuðust oft miklar hættur. Og á myndinni
að ofan sést eitt atvikið. Geir í markinu hefur komið út á röngum tíma og nær ekki til knaftarins. Ellert
Sehram er fyrir og skallar — en knötturinn fór framhjá.
Oanska landsliðið í frjáls-
íþrúttum gegn íslandi valið
Eftir aðeins 10 daga fer fram
landskeppni í frjálsuin íþróttum
milli íslands og Danmerkur hér í
Reykjavík. Frjálsíþróttamótin sem
hér hafa farið fram að undanfömu
gefa því miður ekki góð fyrirheit
um sigur gegn Dönum að þessu
sinni — þó engin ástæða sé kann-
ske að örvæinta. Danir hafa nú
valið landslið sitt og er það skipað
eftirtöldum mönnum:
í 100 metra hlaupi: Erik Mad
sen. Esbjerg og Ulrik Friborg
Skovbakken í 200 metra hlaupi
Bent Jensen. Esbjerg, og Egon
Meyer, Esbjerg. 'í 400 metra
hlaupi: Poul Erik Anderson, KIF
og John Brizzar, KIF. í 800 metra
hlaupi: Jörgen Dam, Viborg, og
Knud Erik Nielsen, Haderslev. —
í 1500 metra hlaupi: Jörgen Dam
Viborg, og Ole Steen Mortensen.
Randers Freja. í 5000 metra hl.:
Claus Börsen, AGF,_ og Thyge
Tögersen, Gullfoss. í 10000 metra
hlaupi: Thyge Tögersen. Gulifoss
og Charles Anderson, Glostrup;
í 110 metra grindahlaupi: Flemm
ing Nielsen Randers Freja, og
Godtfred Horstmann, Hadersel —
f 400 metra grindahlaupi: Han;
Henrik Sand. Holte, og Preber
Kristensen, FIF í 3000 metrr
hindmnarhlaupi- Bjarne Petersen
Helsingör, og Finn Toftegárd,
Kalundborg. í hástökki: Sven
Breum, Skovbakkeni og Ole Pap
söe, Vitoorg. í langstökki: Jens
Petersen. Randers Freja, og Plirk
Fritoorg. Skovbakken. í stangar-
stökki: Jörgen Jensen, Holte, og
Richard Larsen, KIF í þrístökki:
Hans Jörgen Bödtger. AGF. og
Jens Petersen. Randers, Freja. —
í kúluvarpi: Aksel Thorsager, PI,
og Jörgen Munk Plum, Attila. —
í spjótkasti: Glaus Gad, Odense,
og Sören Jochumsen Freja, Od-
ense. f sleggjukasti: Orla Bang,
Esbjerg, og Poul Toft, Randers
Freja. f 4x100 metra hlaupi (Erik
Madsen. Bent Jensen, Egon Meyer
og Ulrik Friborg).
hálfleiknum slasaðist fyrirliði
Fram, Guðjón Jónsson, illa á
fæti og var borinn út af. Hann
liggur nú á sjúkrahúsi og
gengur bráðlega undir upp-
skurð — og það eru alls eng-
ar líkur á því, að hann leiki
knattspyrnu meira á þessu
sumri. — Þarna missti Fram
vissulega góðan mann.
Leikurinn í fyrrakvöld var ekki
upp á marga fiska knattspyrnulega
séð — ónákvæmar sendingar sátu
í öndvegi — og sóknarleikur yfir
ieitt illa skipulagður. Og tækifær-
in sem mynduðust á báða bóga
runnu út í sandinn, ef undanskil-
m em tvö mörk KR-inga í síð'ari
hálfleiknum — og þó var ekki
laust við, að það fyrra væri til-
viljunarkennt. — Þag kom á 12.
mínútu og miðað við önnur tæki-
færi í leiknum var það í meira
lagi ódýrt. Sending frá Halldóri
hægri útherja KR kom fyrir mark-
íð og skallaði Jón Sigurðsson inn-
herji knöttinn laglega markið —
íram hjá Geir, sem stóð eins og
negldur í markinu og horfði á.
Þarna var Geir illa á verði og
markið verðúr tvímælalaust að
skrifa a hans reikning.
Skömmu eftir að markið var
gert, lentu Guðjón Jónsson, hægri
bakv. Fram og Sigurþór Jakobs-
son, útherji KR, í návíg' um knött
inn og þeirri viðureign lauk svo,
að Guðjón fékk spark í hægra
hnéð og var borinn út af. Og það
sem eftir var, léku Framarar tíu
— og þess var ekki langt ag bíða,
að það segði til sín. Á 25. minút-
unnii brunaði Gunnar Felixson upp
vmstri kantinn — enginn bakvörð
ur í þeirri merkingu var fyrir —
og liann skaut óhindraður af mark
teigslínu þrumuskoti efst í hægra
horndð — mjög vel af sér vikið
og iaglega gert.
Eftir gangi leiksins átti KR sig-
ui skilið — þótt tvö mörk séu í
meira lagi Yfirburðir KR voru
ekki miklir og fólust eingöngu í
jákvæðara stöðumati. Sveinn og
Ellert voru nær einráðir á miðj
unni sem framverðir — og báðir
Staðan í
1. deild
Staðan í 1. deild er nú þessi.
utherjarnir Sigurþór og Halldór
lágu vel út á köntunum og opnuðu
<yrir innherjana. Þetta var gagn-
stætt því, sem gerðist hjá Fram.
— Framverðirnir Hrannar og
Ragnar máttu sín Iítils á miðj-
unni — og báðir útherjarnir, Þor-
geir og Baldur Scheving lágu allt
of innarlega. Þetts gerði sóknina
Fraroh a bls 15
Fram
Valur
Akranes
Akureyrj
Keflavík
KR
3:2 6
5:2 4
7:6
5:6
4:6
3:5
Næstu leikir verða á sunnu-
dag og mánudag. — Á sunnu-
daginn leika hér i Reykjavík
Valur og Akureyni — og sama
dag á Akranesi heimamenn og
Fram, — Á mánudag leika
j Reykjavík KR og Keflavík.
Þremur
boiii tíl
Swíþjóiar
Sænska handknaittleikssamtoaind-
ið á 50 ára afmæli á þessu ári •—
og í tilefni þess, hefur sambandið
ákveðið að bjóða nokkrum ungum
handknattleikismönnum til Svíþjóð
ar í sumar á námstoeið, sem sæinski
ríkisþjálfarinn í handfcnattleik
stjórnar.
í þessu samband^ hefur Hand-
knattleikssambandi íslands borizt
bréf, þar sem Svíarnir bjóða þrem
ur væntanlegum unglingalandsliðs
mönnum frá ísiandi til þessa nám
skeiðs. Ætlazt er til, að væntanleg
ir þátttakendur greið'i sjálfir ferða
kostnað, en allan annan kostnað
greiðir sænska handknattleikssam
bandið.
Guðjón Jónsson, fyrirliSi Fram,
studdur út af vellinum af Jóni
Eirikssyni, íþróttalæknl og GuS-
mundi Jónssyni, þjálfara. — ÞaS er
hrein hneisa, aS ekkí skuli fyrlr-
finnast sjúkrabörur á Laugardals-
vellinum. Slys geta alltaf orSiS og
þegar spurt var um sjúkrabörur í
fyrrakvöid, kom i Ijós, aS þær voru
staSsettar á Melavellinum.
T í M I N N, Iaugardagurinn 22. júní 1963.