Tíminn - 22.06.1963, Side 8
ÆS.Í.
Húm 18; jún'i varS Æskulýð's-
samband íslands fimm ára og
efndl stjúim samtakanna til kvöld
fundar í Skííaskálanum í Hvera-
dölum af því tilefni. Fóru fram
þar hinar skemmtilegustu umræð
ur um æskulýðsmál og þótti fund
urhm takast hlð bezta.
Tii hans mættu stjórn ÆSÍ, fyrr
verandi form., fulltrúaráðsm'enn
og fornrenn aðildarsaimbandanna.
Á myndinni hér að ofan, sem tek
in er við Sbíðasikálann, eru, talið
frá vinstri: Hörður Sigurgeirsson,
SUS, bréfritari ÆSÍ; Ellert
Schram, formaður Stúdentaráðs;
Hannes Sigurðsson, ÍSÍ, í ful'ltrúa
ráði ÆSÍ; Eysteinn R. Jóhannsson,
SUF, í fullfrúaráði ÆSÍ; Ingi B.
Ársælsson, í stjóm SUF; Axel
Jónsson, fyrrv. formaður ÆSÍ;
Unnar Stefánsson, stjórnarmað-
ur SUJ; Einar Hannesson, ritari
íyT; Sfeúli Þorsteinsson, framkv.
stj. UMFÍ; Þórarinn Jónsson, INSÍ,
í Mltrúaráði ÆSÍ; Sigurður Jörg
enson, IUT, í fulitrúaráði ÆSÍ;
Björgvin GuSmundsson, fyrrver-
andi fortn. ÆSÍ; Jörundur Svavar
Guðmundsson, í stjóm INSÍ; Gísli
B. Bjömsson, _ÆF, í Mltrúaráði
ÆSÍ; Stefán Ólafur Jónsson, UM
FÍ, í fulltrúaráði ÆSÍ; Magnús
Óskarsson, fyrrv. form. ÆSÍ; Ör-
lygur Geirsson, SUJ, í fulltrúaráði
ÆSÍ; Raignar Guðmundsson, form.
BÍF; Helga Kristinsdóttir, BÍF,
varaformaður ÆSÍ; Finnur T.
Hjörleifsson, varaformaður ÆF
og Ólafur Egilsson SHÍ,
íormaður ÆSÍ. Á myndina vantar
Hörð Gunnarsson, SBS, ritara
ÆSÍ, og Þór Vilhjálmsson, for-
mann SUS. Á myndinni til hliðar
er Hörður Gunnarsson ritari ÆSÍ
í ræðustól, en sitjandi eru Gylfi
Þ. Gíslason og Ólafur Egilsson.
(Ljósm. Tíminn — H.G.)
Skólakostnaöur
aöeins 13 þús. kr,
Húsmæðraskóla Þingeyinga að
Laugum var sLitið miðvikudaginn
5. júní, en sýning á handavinnu
nemenda var á annan í hvítasunnu.
Var sýningir fjölbreytt að vanda
og mjög vel sótt.
Auk vefnaðar og sauma var fjöl-
breytt föndurvinna, s. s. prjón, leð
ur og tágavinna. Eins og venja er,
veitti mötuneyti skólans öllum sýn-
ingargestum kaffi.
10 ára nemendur heimsóttu skól
ann þennan dag og færðu hon-
um áheit, er verja skal skólanum
til nytja. 11. maí heimsóttu 20
ára nemendur skólann og færðu
bonum að gjöf málverk tii minning
?r um tvær látnar skólasystur og
einnig vandaðan stálbakka.
Heilsufar í skólanum var gott
s.l. vetur. Tíu húsmæður dvöldu í
skólanum í viku orlofi, en orlof
húsmæðra hefur verið fastur lið-
Umboðs- og tryggingamanna-
fundur Samvinnutrygginga
Nýlokið er umboðs- og trygging-
armannafundi Samvinnutrygginga,
sem haldinn var í Borgarnesi dag-
ana 18. og 19. júní. Rúmlega 60
manns hvaðanæva af landiinu sóttu
I undinn.
Fundinn setti Baldvin Þ.
Iíristjánsson, útbreiðslustjóri, en
íundarstjórar-,. auk hans, voru
kjörnir þeir Ólafur Ólafsson, kaup-
félagsstjóri, Ólafsfirði og Öskar
Jónsson, fulltrúi, Selfossi. Fund-
arritarar voru Guðni Þ. Árna-
ton frá Raufarhöfn og Sigfús
Kristjánsson, Keflavík.
Fyrri daginn flutti ávarp Ásgeir
Magnússon, framkvæmdastjóri
Samvinnutrygginga. Ný handbók
var afhent á fundinum og hún með
a) annars lögð til grundvallar um-
ræðum, forsvarsmenn deilda fluttu
framsögu í viðkomandi trygginga-
greinum:
Bifreiðadeild: Olafur Kristjáns-
son, deildarstjóri og fulltrúarnir
Bjaini Pétursson, Bruno Hjalte-
sted og Gunnar Gunnarsson.
Brunadeild: Björn Vilmundar-
son, deildarstjóri og fulltrúarnir
Helgi Sigurðsson og Hermann
Hallgrímsson, sem sýndi tvær
brunavarnakvikmyndir.
Sjódeild: Jón Rafn .Guðmunds-
son, deildarstjóri, og Björn Bjart-
mars, fulltrúi. Þá flutti og Bald-
vin Þ. Kristjánsson erindi um
..Skyldur og réttindi á vinnustað,*.
Urðu á eftir því allmiklar umræð-
ur.
Seinni daginn skiluðu fimm
nefndir áliti og gerðu fyrirspumir.
Framsögumenn nefndanna voru:
Rarl J. Eiríksson, Selfossi, Salo-
rnon Einarsson, Kópavogi, Guð-
mundur Þorláksson, Hafnarfirði,
Sveinn Kr. Guðmundsson, Akra-
185 nemendur við H.R.
Húsmæðraskóla Reykjavíkur var
slitið 6. júní s.l. Skólastjórinn, frk.
Katrín Helgadóttir, skýrði m. a.
frá því í ræðu við það tækifæri,
að 185 nemendur hafi stundað
nám við skólann s.l. vetur, 40 r
heimavist, 49 í dagskóla og 96 á
kvöldnámskeiðum. Meðal nemenda
vofu tvær erlendar stúlkur, frá
Noregi og Bandarífcjunum.
Hæstu einkunn yfir skólann
hlaut Guðrún Haraldsdóttir, Haga,
Gnúpverjahreppi, ágætiseinkunn
9,55. Voru henni veitt verðlaun úr
Verðlaunasjóði Húsmæðraskóla
Reykjavíkur.
Verðlaun úr hinum ýmsu minn
ingarsjóðum, sem stofnaðir hafa
verið við skólann hlutu þessar
námsmeyjar: Laufey Ingimundar-
dóttir, Akranesi, fyrir beztan ár-
angur í handavinnu.
Guðrún Herbertsdóttir frá Sig-
riðarstöðum í Ljósavatnsskarði og
Þorgerður Arnórsdóttir, ísafirði,
báðar fyrir beztan árangur í hús-
stjórn.
Svanhildur Jónsdóttir Sandgerði
fyrir háttprýði og skylduræknr.
Fanney Leósdóttir, Akureyri og
Guðrún Finnsdóttir, Húsavík, fyr
ír framúrskarandi ástundun.
Við skólauppsögn mættu m. a.
20 ára, 10 ára og 5 ára nemendur
9,70 á landsprófi
Landsprófsdeild Gagnfræða-
skóla Austurbæjar var slitið 13.
þ.m. Miðskólapróf stóðust 44 nem-
cndur, þar af 30 með framhahls-
einkunn, 6 og þar yfir í lands-
prófsgreánum.
Sex nemendur fengu ágætis-
einkunn, 10 aðra einkunn og 14
þriðju einkunn.
Hæstur varð Þórarinn Hjaltason
£,70, og er það hæsta einkunn, sem
8
nokkrum nemanda hefur hlotnazt
á landsprófi miðskóla til þessa.
Auk þess hlutu þessir 5 nemend
ur ágætiseinkunn: Stefán Örn
Stefánsson. 9.54, Kolbiún Haralds
dóttir 9.41, Povi Ammendrup.
9,36, Snorr' Kjaran 9,31 og Karl
Tryggvason 9,20. Fengu nemendur
þessir nókaverðlaun frá skóla sin
um fyrir ástundun og ágætan náms
árangur.
og fluttu skólanum árnaðaróskir
og færðu sjóðum skólans vegleg-
ar gjafir.
Sýning á handavinnu nemenda
var fjölsótt að vanda.
Skólinn er fullskipaður fyrir
næsta ár.
nesi og Óskar Jónsson, Selfossi.
Forsvarsmenn viðkomandi mál-
Framhald á 15. síðú.
ur í starfsemi skólans nokkur und
Framhald á 13. siSu.
Varöbergs-
fundur
Varðberg félag ungra áhuga-
manna um vestræna samvinnu,
efnir til fundar í Þjóðleikhúskjall-
aranum laugardaginn 22. júní kl.
12 á hádegi Þar mun forstöðumað
ui upplýsingadeildar Evrópuráðs-
ins, Paul M. G. Levy, halda erindi
um viðhorfin í samvinnu ríkjanna
í Vestur-Evrópu og hlutverk
Evrópuráðsins. Eins og kunnugt
er af fréttum, er hér um að ræð'a
timabært efni. Hafa ýmsir stjóm-
málamenn undanfarið látið í ljós
þá skoðun. að eftir slit viðræðn-
anna í Brussel um aðild Brela að
BBE sé Evrópuráðið öðmm stofn
unum líklegra til að geta fjallað
um vandamálin með árangri. —
Paul M. G. Levy er Belgiumaður.
Hann er staddur hér á landi í
þriggja daga heimsókn og mun
hann eiga viðræður við ýmsa
stjómmálamenn, embættísmenn
og blaðamenn.
6 nemendur með
ágætiseinkunn
Gagnfræðaskólanum við Vonar-
stræti var sagt upp miðvikudag-
inn 12. júni. f skólann höfðu inn-
ritrzt 204 nemendur í 9 bekkja-
deildir, þar af 8 landsprófsdeild-
ir og 1 framhaldsdeild.
Undir landspróf gengu 156 nem-
c-ndur og stóðust 152 prófið, þ. e.
fengu aðaleinkunn 5.00 og þar
yfir. 104 nemendur hlutu fram-
haldseinkunn, þ. e. 6.00 og þar yf-
ir í landsprófsgreinum. 6 nemend-
ur fengu 1. ágætiseinkunn, 52
fengu 1. einkunn, 46 fengu 2. eink-
rnn og 48 fengu 3. einkunn.
3 utanskóla nemendur tóku
landspróf við skólann og stóðust
það allir með framhaldseinkunn.
Úr framhaldsdeild luku 16 nem
9 luku burtfararprófi
frá Tónlistarskólanum
Tónlistarskólanum í Reykjavík
var sagt upp 1. júní í húsakynnum
skólans í Skipholti að viðstöddum
Lennurum og nemendum. Skóla
stjórinn, Jón Nordal, hélt ræðu og
rakti starfsemi skólans í vetur.
Gat hann þess að framan af
' etri hefði skólinn verið á hrak
hólum með húsnæði, en 4. febrú
q' hefði nýtt húsnæði verið tekið
i notkun, en því væri samt ekki
fulllokið enn og yrði það ekki
fyrr en í haust, en þá mundi skól
inn verða formlega tekinn í notk
un.
Skólahald var í vetur með svip-
rðu sniði og áðui og nemenda-
ijöldi sá sami, eða rúmlega tvö
hundruð. Á þessu vori luku 9 nem
endur prófi frá skólanum, 8 úr
xennaradeild. en það er annar
bópurinn, sem lýkur þaðan prófi.
Hæsta einkunn hinna nýútskrif
uðu söngkennara hlaut Guðmund
ur Guðbrandsson. Svo lauk Helga
ingólfsdóttir einleikaraprófi á
píanó. Er hún fyrsti nemandi sem
lýkur því prófi frá skólanum, fékk
hún mikið lof fyrir frammistöðu
sina. Þrennir nemendatónleikar
voru haldnir í vor, einn í samkomu
húsi Háskólans og tvennir í Tóna
bíói.
endur gagnfræðaprófi og stóðust
bað allir.
Hæstu einkunn á gagnfræða-
prófi hlutu þau Guðmundur H.
Einarsson og Hildur Högnadóttir
næði með aðaleinkunnina 8,13.
Hæstu einkunn í landsprófi
blaut Jón Grétar Hálfdánarson 1.
agætiseinkunn 9,42.
Skólastjórinn. Ástráður Sigur-
sleindórsson, afhenti bókaverðlaun
þeim nemendum, sem skarað höfðu
fram úr í námi og þeim, sem unn
ið'höfðu ýinis trúnaðarstörf í þágu
rkólans.
17. júní á Akureyri
ED-Akureyri, 1S. júní
Feikilegt fjölmenni tók þátt í
hátíðahöldunum hér í gær. Séra
Birgir Snæbjörnsson messaði á
Ráðhústorgi, en séra Sigurður
Haukur Guðjónsson flutti þjóð-
hátíðarræðuna á íþróttavellinum,
og Þórunn Ólafsdóltir nýstúdent
flutti minm Jóns Sigurðssonar.
Hlaðgerður Laxdal flutti ávarp
Fjallkonunnar, eftir Davíð Stef-
ánsson
Á Ráðhústorgi skemmtu karla-
kórinn Geysir og Karlakór Akur-
eyrar og um kvöldið sungu þeir
Tóhann Konráðsson og Gestur Guð
mundsson. fluttir voru þrír
skemmtiþættir og Gísli Sigurkarls
son flutti eftirhermur. Ætlunin
var að dansa á torginu í nótt, er
er dansinn skyldi hefjast gerði
úrhellisrigningu og eftir tvær syrp
ur var hætt við hann en dansað
var í samkomuhúsunum.
Formaður þjóðhátíðanefndar hér
er Jens Sumarliðason.
T I M I N N, Iaugardagurinn 22. júní 1963, —