Tíminn - 22.06.1963, Page 9
Loftmynd af námunni gefur góða yfirsýn yfir námuopið í Ivlgtut. Hér hafa 3 milljónir lesta af kryoliti verið sprengdar úr jörðu.
Ivigtut er einn af
fáum dönskum
bæjum, þar sem
ekki eru húsnæðis
vandræði. Helming
ur húsanna í bæn-
um stendur auður,
eftir að kryolit-
framleiðslan var
stöðvuð.
heimsóknir og greiðtr kryolit-fé-
lagið farið.
Ivigtut er einn þeirra fáu dönsku
bæja, þar sem efeki eru híisnæðis-
vandræði. Um það bil helmingur
húsanna í bænum stendur auður,
eftir að sjálf kryolit-framleiðslan
hætti. Þeir 40 menn, sem enn búa
þarna eiga að annast greiningu á
því sem eftir er af kryoliti, og
þegar hefur verið unnið úr jörðu.
100 manneskjur f náma-
bænum
N.C. Laursen, yfirverkfræðingur
f Ivlgtut
sína eigin litlu útvarpsstöð, en
hefur sama lækni og nágranna-
bærinn Arsuk og sama tann-lækni
og flotastöðin Grönnedal.
Yifirmennirniir hafa allir fjöl-
skyldur sínar hjá sér, og verka-
mennirnir geta fengið fjölskyldur
sínar í allt að fjögurra mánaða
í Ivigtut er eini hringaksturlnn á öllu Grænlandi. Á vegvisinum sést, að
bærinn liggur nokkurn veginn miðja vegu milli Kaupmannahafnar og
Norðurpólslns.
Þegar fram'leiðslan var setn
mest í Ivigtut unnu þar 100 menn.
Nú eru aðeins 40 menm eftir með
fjölskyldur sínar og grænlenzkt
þjónustufólk, og samtals munu
bæjarbúar vera eitthvað um 100.
Þarna er kennari, matsalur, kvik-
myndahús o.s.frv., bærinn hefur
Húsin liggja á barmi 200 metra langrar, 100 metra breiðrar og 100 metra
djúprar kryolit-námu.
KRYOLITIÐ í IVIGTUT
GENGIÐ TIL ÞURRÐAR
IVIGTUT, námaibærinn milli
hinna blóu fjalla Arsuk-fjarðar,
var efmi sinni hávaðasamasti bær
á Græniaaidi. f dag heyrast ekki
lengur dnmumar frá dynamit-
sprengingunum og hávaðinn frá
borvélunum í stóru námunni. —
Náffnan er tóm, þar er eikíki meira
kryolit, sem bægt er að bora eftir,
en í stað þess eru enm eftir birgðir
fyrir næstu 30 á<r, svo á meðan
þurfa eigendur Kiyolitselsikabet
Öreeund ekíki að bíða árangurs
laust eftir einhverjum afrakstri.
Þegar maður fflýgur yfir náma-
bæimn, lítur námuholan út eins
og éldigígur. Það er þó fyrst, þegar
bærinn er heimsóttur, að maður
gerir sér fulla grein fyrir, hversu
stór náman er í raun og veru. Hún .
er 200 metra löng og 100 metra
breið O'g næstum því 100 metra
á dýpt. Nokkurra metra djúpt
vatn er á botninuim, og það er rétt
hægt að sjá gangana tvo, sem einu
sinni voru grafnir til þess að hægt
væri að flytja kryolitið upp á yfir-
borðið. Búizt er við, að eftir aðeins
fá ár verði holan orðin full af
vatni.
Umhverfi Ivigtuts er fallegt, en
það er ekki fegurðin, sem íþyngir
sjálfum bænum. Þyrping húsa úr
mismunandi efniviði og á ólíkum
aldri halda sér dauða-haldi í hlíð-
arnar umhverfis.
Stærsta byggingin er stóreflis
bárujárnsskúr við höfnina.
Birgðirnar eru IV2 milljón
lesta
f rauninni var það ekki fyrr en
eftir fyiri heimisstyrjöidina, að
eitthvert líf fór að færast í út-
flutninginn, segir N.C. Laursen,
yfirverkfræðingur og yfirmaður
Ivigtut-máimunnar. Pluttar eru
burtu um það bil 50.000 lestir á
ári, og á lager eru nú 1% milljón
'lesta. Það ætti því að vera nægi-
legt í næstu þrjátíu ár, ef haldið
verður áfram að flytja burtu jafn
mikið og verið hefur.
Náman hefur í allt innihaldið 3
milijónir lesta af kryoliti.
Holan hefur verið hreinn ódáinsas
ur fyrir jarðfræðinga og bergfræð
inga þaö sem af er. Pundizt hafa
efeki færi en 89 mismunandi frum
efni og málmar í námunni.
Er meira kryolit?
Vandamálið verður nú að finna
meina kryolit. Það er til á öðrurn
stöðum í heiminum, en ekki jafn
i hretat og heldur ekki jafn mikið
magn og verið hefur í Ivigtut. Öre-
sundsfélagið hefur látið leita á
Vestur-Grænlandi, en árangurinn
hefur verið neikvæður. Möguleik-
ar eru á því, að kryolit finnist við
Egedesminde, og á að athuga það
betur, en auk þess verður rann-
sóknum, sem fara eiga fram úr
lofti í sumar, beint að syðra hluta
Grænlands, svæðinu í kringum
Kap Farvel og síðan dálítið upp
meðfram austurströndinni.
Það myndi ekki verða neitt sér-
legt áfall fyrir aluminiumfram-
leiðsluna, þótt í ljós kæmi að
kryolitbyrgðirnar væru upp gengn
ar. Kryolitið er notað sem hvaiti
við framleiðslu aluminiums, en
hægt er að framleiða það úr gervi-
efnum, og það er einmitt það, sem
stærstu aiuminíum-verksmiðjunn-
ar eru farnar að gera. Minni verk-
smiðjumar nota enn kryolit, enda
er það heldur ódýrara en að nota
gerviefnin.
100.000 krónur lagðar til hlið-
ar á örfáum árum
Ef til vill kemur það hvað bezt
í Ijós að vinman í námabænum er
ekki óvinsæl, að í starfsmanna-
hópnum eru nokkrir, sem verið
hafa þar í 25 ár. Það er hægt að
fá gott kaup hérna, en það verður
að vinna fyrir því. Vinnuvikan er
yfirleitt 60 klukkustundir, og
meðallaun 32.000 krónur á ári (um
200.000 ísl. krónur), og þar sem
ekki er margt, sem hægt er að nota
peningana í, er það ekki óalgengt,
að verkamaður haldi heim eftir
3 til 4 ára vinnu með 75.000 tfl
100.000 danskar krónur.
Tíminn líður sannarlega fljótt
Hvort okkur leiðist? Laursen yfir
verkfræðingur kveður nei við því,
og kona hans segir hið saima. Fyrst
er það starfið og svo eru nægir
möguleÍRar til frístundaiðju, námu
félagið á kofa, sem hægt er að fara
? um helgar, auk badminton og
tennisva'Ha, keilubrauta oig margs
annars. Frú Laursen á tvö börn,
sem hún þarf að gæta og svo hef-
ur hún blómin sín að annast í tóm
stundunum. Blómagluggar hennar
standa ekki að baki nokkrum
pálmagarði i heimalandinu, og
henni þykir alls ekki miður að
maður dáist að blómunum hennar.
— Mér leiðist alls ekki. Við get-
um svo sannarlega fengið túmann
til þess að líða hérna, segir hún.
T I M I N N, laugardagurinn 22. júní 1963,
9