Tíminn - 22.06.1963, Síða 10

Tíminn - 22.06.1963, Síða 10
I dag er laugardagur- inn 22. júní. Albanus. Árdasisháflæði kl. 5.45 Tungl í hásuðri kl. 13.34 band í Árbæjarkirkju af séra Emil Bjömssyni, ungfrú Rose- marie Brynhildur Þorleifsdótitir, Eaugarnesveg 29 og Sigfús Guð- mundsson, Grenimel 35. Heimili þeirra verður að Grenimel 35, HeMgæzlauSi Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn, — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavik: Næturvörður vkuna 22.—29. júní er í Reykjavíkur- apoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 22.—29. júní er Jón Jó- hamnesson. Keflavík: Næturlæknir 22. júní er Kjartan Ólafsson, Jón Rafnsson kveður: Njóla hnuggin fetar frá flýja skuggar voga. Skúta ruggar ósi á austurgiuggar loga. kimmstÆ í dag verða gefin saman í hjóna- Skipadetld SÍS: Hvassafell' fór 17. þ.m. frá Reyðarfirði til Lenin- grad. Amarfell er á Raufarhöfn. Jökulíell fór 19. þ.m. frá Vest- .naninaeyjum áleijSis til Camden og Gloucester. Disai’fell kemur í dag tfl' Ventspils frá íslandi. — , Litlafell fer í dag frá Reykjavík áleiðis tii Siglufjarðar. Heigafell er í Rvík. — Haimrafell kemur 27. þ.m. til Reykjavíkur frá Bat- umi. Stapafell er í Rendsburg; Jöklar h.f.: Drangajökull fer væntaniega frá Eskifirði í kvöld til Leningrad og London. Lang- jökuil fór frá Grimshy 20.6. til jökuli fró frá Grimsby 20.6. til Vaasa Yxpihlaja og Helsinki. Hafskip h.f.: Laxá er í Wick. — Rangá er í Kaupmannahöfn. Eimskipafélaq íslands h.f.: Bakka foss fór frá Bolumgarvik 18.6. til Norrköping, Turku og Kotka. — Brúarfoss kom til NY 16.6. frá Dublin Dettifoss fer frá Ham- .borg 22.6. til Dublin og NY. — Fjaillfoss kom tii Rvíkur 16.6. frá Rotterdam. Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Rvíkur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn i dag til Leith og Rvíkur. Lagar- foss kom tH Rvikur 15.6. frá Reyð airfirði og HuU. Mánafoss fer frá Akureyri í dag til Siglufjarðar og Keflavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag tU Antwerpen og Reykjavikur. Selfoss kom til Rvikur 14.6. frá N.Y. Tröllafoss fer frá Kristiamsand í dag til Hull og Rvflcuir. Tumgufoss er í Hafnarfirði. Anini Nubel fór frá Hufl 20.6. til Rvíkur. Raisk kom til Rvíkur 20.6. frá Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavik kL 18.00 í dag á- leiðis til Norðurllanda. Esja fer frá Reykjaví'k kl. 20.00 í kvöld austur um land í hrimgferð. — Herjólfur fer frá Homafirði í dag tfl Vestmamnaeyja. Þyrill er á Norðurlamdshöfnum. Skjald- breið er á Norðuriandshöfmum Herðubreið er í Rvík. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug. Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmamnaih. kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16,55 á morgun. — Innanlands- flug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsiands og Vestmanmaeyja (2 ferðir). — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafajrðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væmtanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eirikur rauði er væntan- legur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til NY kl. 22.30. — — Þessir ósvífnu þorparar! Halda því — Já. En við skulum ekki koma upp í'ram, að þeir séu ég og þú! Þetta er það um þá, fyrr en við höfum komizt að versta, sem ég hef vitað! því, hvað þeir hafa í hyggju. "XF Á meðan: — Sjáðu, hver kemur þarna! A l-r *r Fríkirkjan i Hafnarfirði: Messa kl. 10.30 (athugið breyttan messu tíma). — Kristinn Stefánsson. Bústaðasókn. Messa í Réttarholts skól'a kl. 11. Séra Gunmar Árna- ssn, Elliheimilið. Guðsþjónusta með altarisgön'gu kl. 10 árdegis. Séra Hjalti Guðmundsson predikar. — Heimilispresturinm. Sunnudaginn 23. júni kl. 2, fer fram vígsia nýrrar kirkju að Lundi í Lundarreykjadal. Biskup inn, herra Sigurbjöm Einarsson framkvæmir vígsluna. Sóknarnefndin. Messur á morgun: Reynivallaprestakail. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sóknar prestur. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Ekki messað. Sóknar- prestur. Laugarneskirkja. Messa id. 11. Séra Magnús Runóifsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. ------- KVENFÉLAG KÓPAVOGS fer í skemmtiferð 30. júní. Upplýsmg ar í simum: Austurbær ±-oi24 og 36839. Vesturbær 16117 og 23619. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Tvær 1% dags ferðir: í Land- manmalaugar og Þórsmörk. » Suninudagsferð í Þjórsárdal. — Á laugardag 6 daga ferð um Barðaströnd, Látrabjarg og Arn arfjörð. — Upplýsingar í skrif- stofu féiagsins i Túngötu 5, sím ar 19533 og 11798. Fréitat'dkynningar Blindraféiagið biður vinsamlega félagsmenn sína sem fengið hafa happdrættismiða til söiu að gera skil sem allra fyrst, að Hamra- hlíð 17, símar 38180 og 37670. — Dregið 5. júli. — Vinnmigar í happdrættinu eru Volkswagen station, að verðmæti 131 þúsund; flu'gferð fyrir 2 til London og heim aftur; hlutir eftir eigin vali fyreir 10 þúsund krónur, — og hringferð með Esju fyrir tvo. — Vinnimgar eru skattfrjálsir. Frá mæðrastyrksnefnd. Þær kon ur, sem óska eftir að fá sumar- dvöl fyrir sig og börn sín i sum ar á heimili mæðrastyrksnefnd- ar í Hlaðgerðarkoti í Mosfefls- sveit, talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan opin alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 2—4. sími 14349 Gengisskráning — Þeir ætla a'ð senda þyrlu eftir okk- Dreka, sem sögðu, að við ættum að vera A meðan: — En, Bababu hershöfðingi! ur. hér? Okkur var falið að frelsa hjúkrunar- — Ágætt! Þá getur Luaga farið me'ð — Við sjáum tfl, þegar vélin kemur. sveitina. okkur. —Eg get ekki farið með ykkur. Eg — Nei! — En hvað með þessa sendiim'enn tilheyri sveitinni ekki lengur. 14. júní 1963. Kaup: Sala: £ 120,40 120,70 U S $ 42,95 43,06 Kamadadollar 39,80 39,91 Dönsk kr. 621,56 623,16 NorsK Xróna 601.35 602.89 Sænsk króna 828,30 830,45 Nýtt tr mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,40 878,64 Belg. franki 86,16 86,38 Svissn franki 992.65 995.20 Gyllini 1.193,68 1.196,74 Tékkn króna 596.40 598,00 V.-þýzkt mark 1.078,74 1.081,50 Ókunni maðurinn var óvígur,-og Arnar réðst á Eirík á nýjan leik Eiríkur sá allt í þoku, en þrátt fyrir það snerist hann til varnar af hörku, srvo að Arnar sá silt óvænna og lagði á flótta. Eiríki tókst ekki að hitta hann með örv- um sínum, og innan skamms var hann á bak og burt. Eiríkur gat ekki veitt honum eftirför vegna — Hvað heitirðu? — Eg er Þor- Ervins. En nú hafði ókunni mað finnur rammi — og ég hef heitið urinn náð sér að mestu. — Þakka þvi, að Arnar skuli falla fyrir þér fyrir hjálpina, sagði Eiríkur. minni hendi! BBB 10 T f M I N N, laugardagurinn 22. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.