Tíminn - 22.06.1963, Síða 15
íþróttir
áhrifalausa og hún kom alltaf upp
miðjuna, þar sem Herði Felixsyni
— sem virðist vera að komast í
ágæta æfingu — var að mæta
ásamt framvörðunum. Geir í mark
inu komst illa frá leiknum og er
hann talsvert frá því sem hann var
í fynra. Eini mað'urinn sem virki
lega kom vel út úr leiknum var
Gunnar Felixson hjá KR. Hann lék
í miðherjastöðunni — sívinnandi
og kann vel að nota tækifærin, en
vissulega verður hann að njóta
meiri aðstoðar, ef uppskeran á að
vera mikil.
Dómari var Haukur Óskarsson
og gætti nokkurs ósamræmis í
dómum hans.
ÖFGAFULLUR LISTDÓMUR
Framhald af 7. síðu.
Danmörku, 17 írá Finnlandi, 4 frá
íslandi, 56 frá Noregi og 72 frá
Svíþjóð.
Fjöldi styrkja, sem veittir voru
til náms erl'endis, var 2029 árið
1961 og 3831 árið 1962. Styrkirnir
voru veittir fólki frá 140 löndum
og landsvæðum til náms í 96 lönd-
um. Af þessum styrkþegum stund-
uðu 342 nám í Danmörku árið
1962, 49 í Finnlandi, 37 í Noregi
og 90 í Svíþjóð.
600 METRAR
Framhald at 16. síðu.
ar og um 200 m. sunnan hennar
í fyrsta áfanga, en þrautin er
teiknuð 1300 metrar, og verður
lengd til norðurs, þegar þar að
kemur.
/Eðardúnsængur
hólfaðar, 1 fl. efni.
Einnig með handhreinsuð-
um dún.
Vöggusængur
Unglingasængur
Æðardúnn !4, Vá 1/1 kg.
pokum — Gæsafiður
Hálfdúnn — Fiður
Dúnhelt léreft
Tilbúin sængurver.
Drengjajakkaföt
Matróraföt - Matrósakjólar
Stakir drengjajakkar j
Drengjabuxur frá
3—14 ára
Gallabuxur — Peysur
Hvítar drengjaskyrtur
PATSONULLARGARNIÐ
nýkomið, 5 grófleikar
Póstsendum
Vesturgötu 12. Sími 13570
Ti! sölu
ELNA-saumavél,
eldri gerð.
Upplýsingar í
síma 32768.
VATNABILL
Framhald af 1. síðu.
sem vegleysur og einnig á
vatni.
Vélin er taiio getia boriS 6—8
tonn, en vitanlega fer það mjög
eftir öllum aðstæðum, hversu
mi'kið hún ber. í henni er 250
hestafla benzínvél og gengur
vélin um 25 kílómetra á landi
og rúma 11 á 'lygnu vatni.
Vélin mun enn ekki hafa ver-
ið reynd hérlendis en það verð
ur sjálfsagt gert innan sbamms.
Eins og kunnugt er, eru óbrú
uð vatnsföll á Skeiðarársandi
og þeirra mest Núpsvötn og
Skeiðará. Talið er óhugsandi að
brúa þessi vatnsföll, enda
hlaupa þau oft og breyta far-
vegutn sínum á söndunum. —
Austan Öræfasveitar er Jökulsá
á Bneiðamerkursandi enn óbrú-
uð, en verkfræðingar telja enga
erfiðleika á að brúa hana, verði
nægilegt fjármagn til þess
veitt.
Takist að leysa þetta vanda-
mál, verður unnt að aka í kring
um landið og ýmsir munu
þinda vonir við hina nýju vél,
sem nú bíður prófraunar sinn
ar í geymslum Vegagerðar ríkis
ins.
Vél þessi er framleidd tíl
hernaðarþarfa. Gluggar allir
eru mjög litlir og eru úr mjög
þykku gleri, enda ætlast tíl
þess ®ð vélin sé skotbeld. Fyrir
aftan stýrishúsið er geymsla,
sem hægt er að aka biðreið upp
í. Ekki tekur geymsla þessi
stóra bíla, en okkur virtist hún
rúma vel fimm manna bíl. —
Ættu mienn því að geta ekið
„'Um borð“ til dæmis austur við
Núpsvötn, ekið út afbur austur
í Öræfum og haldið síðan á-
fram austur um, eftir að Jökuls
á á Bireiðamerkursandi hefur
verið brúuð.
Víðivangur
nokkurri tregðu við orðinn
hlut oig greip ekki til gengis-
fellingar, enda hafði hún þá
fengið aðvörun í úrslitum bæj-
arstjórnarkosningainnia. Nú,
þegar samið er í þriðja sinn hér
nyrðra, bregður hins vegar svo
við, að sjálfur forsætisráðherr-
ann fer í þjóðhátíðarræðu
sinni lofsorðum um h,ið norð-
lenzka samkomulag og minnist
ekki á „svik“ í sambandi við
bauiphækkunina.“
MARGIR FUNDIR
Framhald af 1. síðu.
27. þ.m. hefst vinnustöðvun
hjá ríkinu, og nær verkfall-
ið þá til viðkomandi staða
um land allt.
Samningafundir með Fram
sókn og Framtíðinni f
Reykjavík, munu hal'dnir
kl. 16 á mánudaginn.
PROFUMO-MÁLIÐ
Framhald af bls. 3.
krafizt eiðs af þeim. Það verður
verkefni dómarans ag ákveða,
hvernig hamn hagar rannsókn máls
ins sagði Macmillan.
Wilson sagði þá, aS það myndi
koma í hlut dómarans að leita upp-
'ýsinga hjá mörgum mestu lygur-
um landsins og í því tilfelli væri
umboð 'nans ekki nógu víðtækt.
Skrifstofuherbergi
Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi eru til leigu
nú þegar.
Upplýsingar gefur Húseigendafélag ReykjavíVur
Grundarstíg 2A — Sími 15659.
Opið 3—6,30, og laugardaga 10—12
KVOLDSKEMMTANIR
B-LISTANS í R-VÍK
Kvöldskemmtanir fyrir starfsfólk
B-listans í REYKJAVÍK, veröa
haldnar í súlnasal Hótel Sögu,
föstudaginn 26. og sunnudaginn
30. þessa mánaðar. Aðgöngumið-
ar verða afhentir á mánudaginn
kemur i Tjarnargötu 26, frá kl.
1—5. Síml 16564. — Skemmti-
atriðl verða auglýst slðar.
B-listinn.
SÍLD Á NÝ!
FB-Reykjavík, 21. júní
Veiðiveður hefur verið slæmt
undanfama daga á síldarmiðunum
og flest skip hafa legið í vari þang
að til í dag, er þau fóru út aftur.
Til Vopnafjarðar hafa nú borizt
13.000 mál með 27 skipum. Þaðan
eru öll skip farin, en s.l. nótt
lágu milli 15 og 20 skip í höfn-
inni. Veður var ágætt og útlitið
veiðilegt, og skipin byrjuðu að fá
sild.
í gær voru komin 27 þúsund mál
til Raufarhafnar. Þá var verk-
smiðjan í Neskaupstað byrjuð að
bræða, en hún hafði tekið á móti
15 þúsund málum.
Oddgeir frá Grenivík fékk stórt
kast, 60 mílur NA af Grímsey fyrri
uartinn í dag, en náði ekki nema
íitlu, um 500 málum. í kvöld voru
komin mörg skip á þennan stað og
byrjuð að kasta.
Sig. Sigurðsson,
sýslumaður, láíinn
Sigurður Sigurðsson, fyrrverandi
sýslumaður Skagfirðinga lézt í
fyrrakvöld eftir langa sjúkralegu,
75 ára að aldri. Hann var fæddur á
Vigri í ísafjarðardjúpi, sonur sr.
Sigurðar Stefánssonar alþm. og
konu hans Þórunnar Bjarnadóttur.
Sigurður lauk embættisprófi í
lögfræði 1914 og hefur síðan gengt
rr.argháttuðum embættisstörfum
auk málflutningsstarfa. Sýslumað-
ui Skagfirðinga varg hann 1924
og gengdi því meðan aldur leyfði.
Sigurður var kvæntur Guðríði S.
Arnórsdóttur frá Hvammi í Lax-
árdal og varð þeim margra barna
auðið.
VEIÐA HUMAR
Framhall af 16. síðu.
Aðalveiðisvæðið er 13—16 míl-
ur n.v. við Eldey, en nokkui
brögð eru að' því, ag nætur
rifni í hraunkarga á þessum
slóðum.
2 VEGIR
Framhald af 1. síðu.
vörðuhálsi er hægt að ganga nið-
ur í Þórsmörk, og tekur sú ferð
fjóra til fimm tíma, ef rólega er
gengið.
Byrjað var á veginum frá
Hamragörðum á síðasta ári, fyrir
til'stilli bænda í Vestur-Eyjafjalla
hreppi. Hefur verið rudd 15 km.
leið allt inn að Dagmálafjalli, en
þaðan er hægt að komast austur á
Skálaheiði. Var meiningin að
bændur notuðu veginn við smala-
mennsku. Til þessarar vegagerð-
ar hafa verið veittar 9—10 þús-
und kr. í ár út á það, sem gert
var á síðasta ári. Þessi leið er
heldur ekki fær fyrr en fer að
þorna, og þá einungis bílum með
tvö drif
Báðir þessir vegir auðvelda
ferðamönnum að komast inn á
Eyjafjallajökul.
Skemmtiferð Sögu
Ferðaskrifstofan Saga efnir um naestu helgi til ferðar austur í Skafta-
fellssýslu. Verður lagt af stað úr Reykjavík föstudaginn 28. júni og ekið
austur að Kirkjubæjarklaustri, en þar verður gist I samkomuhúsinu. —
Næsta dag verður ekið austur að Lómanúpi (að Núpsvötnum) og Síðan
skoðuð, m.a. staldrað við í Dverghömrum. Um kvöldið ve ður aftur komið
að Klaustri og gist þar. Á sunnudaginn verður svo ekið til baka til Reykja
víkur. Þá verður farlð út f HjörleifshöfSa og eklð um Fllótshlíðlna. —
Fararstjóri og bifreiðarstjóri verður Pótur Kristiónsson, kunnur lang-
ferða- og fjalla bílstjóri, og ekur hann hinum vandaða fjallabll Norður-
leiða, R-4719, sem mörgum er kunnur. Pétur er öllum hnútum kunnugur
þarna eystra, uppalinn þar að nokkru leytl og hefur ekið þangað austur
I mörg ár. — Fargjaldið er mjög í hóf stillt, aðeins 475 krónur, Mat geta
menn keypt sér á leiðinni, að mestu leyti, a.m.k. — Myndln hór að ofan
/ar tekin af fararstjóranum og bílnum í páskafcrð i Örætln.
Hjartanlega þökkum við börnum okkar og öðrum
ættingium og öllum góðvinum auðsynda sæmd á gull-
brúðkaupsdegi okkar, með iieimsoknum, dýrmætum
gjöfum, hlýhug og traustum handtókum.
Guð blessi ykkur um alla framtið.
Guðbjörg Kolbeinsdóttir, Guðni Eiríksson, Votumýri
innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og útför
Ragnhildar Thorlacius
Vandamenn.
Innilgar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og
iarðarför mannsins míns
''sgeirs Jónssonar
frá Gottorp
Ingibjörg Björnsdóttir.
TÍMINN, laugardagurinn 22. júní 1963. —
15