Tíminn - 27.06.1963, Page 16

Tíminn - 27.06.1963, Page 16
Fímmhjdagur 27. júní 1963 140. H>l. 47. árg. NORDURLANDAFÉRÐIN Félag ungra Framsóknarmanna efnár til Norflurlandaferðar 4. júlí n.k. Flogið verður til Oslóar, en þaðan ekið til Stokkhólms með viðkomu á ýmsum stöðum. — í Stokkhólmi verða frjálsir dagar, en siðan ekið suður eftir Sviþjóð til Helsingör og farið með ferj- unni til Kaupmannahafnar. — í Kaupmannahöfn verða aftur frjáls ir dagar, en síðan verður haldið til Óðinsvé, Hróarskeldu og Silki- borgar. Himmelbjerget, Alaborg og Skagen verða heimsótt og að lokum siglt til Óslóar. Þar fá menn frjálsa daga og farið verð- ur í stutta ferð til Eiðsvalla og Hammer. — Ferðinni lýkur 23. júlí. Kostar hún aðeins 10.950 krónur, innifalin öll ferðalög, flug ferðir, gistingar, morgunverður og kvöldverður, fararstjórn og skipu- lagningu. Fararstjórar eru Örlygur Hálfdánarson og Baldvin Þ. Kristj ánsson. Feiðaskrifstofan Lönd og Leiðir Aðalstræti 8, veitir allar upplýsingar. HLAUPA MÓT SUMRIOG SÓL f gær var sannarlega sól og sumar í Reykjavík, og ungir sem gamlir kepptust við að nota sér þetta blíðskaparveður. — Amarhóll var þéttsetinn allan daginn, og þar var þessi mynd tekin af börnunum, sem hlupu fagnandi um í sólskininu. (Ljósm. Tíminn GE) 20 BRYR A SUMRINU KH-Reykjavík, 25. júní f sumar verður unniið að bygg- ingu um 20 brúa á landinu, stærri en 10 metra. Af þessum fjölda er þó aðeins ein verulega stór, Þver- árbrú í Rangárvallasýslu, en auk þess verður lokið við Blðndubrúna sem steypt var til hálfs í fyrra. Þess má geta, að í ráði er að brúa Köldukvísl á Sprengisandsleið í sumar og yrffli þá sennilega notuð hin 19 m langa brú, sem var á Öxna dalsá, en sú brú var endurbyggð fyrir tveimur árum. Ef Köldu- kvísl verður brúuð, þá verður hfl- um fært inn í Tungur. Til brúar- smíða er veitt um 15 milljónum króna, en auk þess er hin svokall- aði' brúarsjóður, eða benzínféð, um 10 milljónir króna. Árni Pálsson, yfirverkfræðing- pr, veitti blaðinu eftirfarandi upp- Brezkur togari tekinn i Lónsbug IH-Seyðisfirði, 26. júní. Varðsklplð ÓSinn tók brezka tog arann Dorade SN 49, að ólögleg- um veiðum í Lónsbug, 1,2 sjó- mílur innan flskveiðitakmark- anna klukkan 1—2 í nótt. Togaramenn voru að hífa pok- ann, þegar varðskipið kom að þeim. Enginn mótþrói var sýndur, og kom varðskipið imeð togarann til Seyðisfjarðar kl. 11,30 ár- degis. Réttarhöldin hófust kluikk- an 17,30 og koim þá skipstjórinn á Dorade, Allan Wood, fyrir. Dorade er frá Northschielde, um 300 l<esta skip, byggt 1962. Það hefur einu sinni áður koanið í ís- lenzka höfn, til Norðfjarðar. Eng- ar garnlar saikir eru á skip eða skipstjóra. Bæjarfógetinn á Seyð isfirði dæmir í málinu, en verj- andi er Gísli G. ísleifsson. ðWW lýsingar um brýr þær, sem eru 10 m á lengd og þar yfir og þegar er hafin smíði á. Á Tunguá hjá Háafelli í svo- nefndum Miðdalavegi er hafin smíði á 20 m steyptri bitabrú. Brú- :n er gerð mestmegnis fyrir innan- héraðssamgöngur, og fæst þá hfingakstur um sveitina, en það hefur mikið að segja, einkum vegna mjólkurflutninga. í Arnarfirði er hafin smíði á 10 m steyptri bitabrú á Sunndalsá. Brúin er á fyrirhuguðum vegi, sem á að liggja frá veginum á Vest- fjarðahálendi niður í Arnarfjörð, en við það kemst Arnarfjörður í samband við hina firðina fyrir norðan, og einnig verða samgöng- ur greiðari við firðina að sunnan. í V-Húnavatnssýslu er í smíðum 20 m bitabrú á Fitjaá, gerð fyrir innanhéraðssamgöngur. Haldið er áfram smíði Blöndu- brúar, en hún er 69 metra löng bitabrú með tvöfaldri akbraut og auk þess meters breiðum gangstétt um báðum megin. Var önnur breiddin steypt í fyrra og tekin i notkun um haustið, en brúnni verður væntanlega að fullu lokið i haust. í fyrrahaust voru steyptir stöpl- . • ar á brú á Fnjóská hjá Laufási, en nú er hafin vinna við að' koma stálbitum íyrir og steypa gólf á Drúna. Þarna' var fyrir gömul brú, en sú var of veikburða fyrir þung tæki. Brúin er leiðinni frá Akur- eyri norður fyrir Vaðlaheiði og inn í Fnjóskadal, en sú leið er þýð- Framhald á 15. siðti. BÓ-Reykjavík, 26. júní. f dag kom upp eldur í Akur- gerði 7, sem er tvflyft einbýlis- hús, og voru upptökin í eldhúsi á neðri hæðinni. Slökkviliðið var kvatt út kl. 14,30, en því tóbst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. Reykur barst urn alla íbúðina og olli tals- verðum skemmdum. Enginn' var heima, þegar eldurinn kom upp, húsfreyja hafði brugðið sér frá, en húsið stóð ólæst. Magnús Egg- ertsson, varðstjóri hjá rannsóknar lögreglunni, var kvaddur á stað- inn og komst að þeirri niðunstöðu, að eins konar glerstjaki, sem stóð í eddhúsglugganum heifði myndað brennipunkt úr sólarljósinu og kveikt í. Sólin skein beint inn um gluggan, og gluggatjöldin voru úr næloni. ÞJÓÐDANSAFÉLAGLÐ SÝNIR í NOREGI BÓ—Reykjavfk, 26. iúní. — Þjóðdansafélag Reykjavíkur, 35 manna hópur, flaug til Ósló i morgun í boði þjóðdansafélagsins norska. — Hópurinn mun sýna á norrænu þjóðdansamóti i Osló, en siSan verSur ferSazt norSur um iandið, allt til Bodö og haldnar sýningar á leiSinni. Með íslenzka dansfólkinu eru fjórir söngv- ar og undirleikari. ÞjóSdansafélagiS norska kom hér fyrlr nokkru í boði ísl. félagsins, sem mun nú dveljast hálfan mánuS i boði hins; en aS því loknu mun hópurinn dveljast í Kaupmannahöfn og ferSast um Skotland. FerSaskrlfstofan Útsýn hefur skipulagt ferS þessa, og annast farseðla, leiSsögn og gistingu. B-LISTW EINS OG ÁÐUR hefur veriS auglýst, verSa haldin skemmtikvöld i Súinasalnum i Sögu næstkomandi föstudags- og sunnudags- kvöld kl. 9, fyrir þá, sem unnu fyrir ES listann á kosningadaginn. Leyfilegt er að taka með sér gesti. AI9þingismenn Fram- sóknarflokksins í Reykjavík flytja stutt ávörp. Fluttur verður nýr skemmtiþáttur, sem Karl Guðmundsson verður með, og Ólafur Þ. Jónsson óperusöngvari syngur — Dansað verSur tll kl. 1. — Miðar verða afhentir í Tjarnarg. 26, simar 15564; 16066. SKEMMTIKVÖLD

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.