Tíminn - 09.07.1963, Side 6

Tíminn - 09.07.1963, Side 6
VERZLUNARSTARF Viljum ráöa röska stúlku til starfa í raf- tækjaverzlun frá 1. ágúst n. k. að telja. — Nánari upplýsingar geíur Starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMAN NAH ALD Rangæingar athugið Við seljum hinar viðurkenndu Esso-brennsluolíur, benzín og smurningsolíur Enn fremur hina kunnu sjálfvirku Gilbarco olíubrannara, ásamt miðstöðv- ardælum og miðstöðvarkötlum Olíutankar venju- legast fyrirligg]andi i ymsum stærðum á hag- kvæmu verði. Kynnið ykkur verð og greiðsluskil- mála á þessum tækjum hjá okkur áður en þið fest- ið kaup annars staðar. Félagsmenn athugið sérstaklega. Arður er greiddur af þessurrj, sem öSrum við- skiptum. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Olíusöludeild Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í sknfstofu vorri kl. 5 sama 1 dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Erlent yfirlit löndum voru hernaðarafskipti aðeins talin vestræn stjórn í óbliðu formi, og ætti aftur að grípa til þeirra yrði það aðeins til þess að auka á fáleikana, sem þegar gætir til muna í Austur-Pakistan. „Þeir ættu að athuga, hvað gerðist í frak, áður en þeir innleiða herlög hér á ný“, sagði æstur Austur-Pakistani á þing inu í Dacca. „Við erum fátæk- ir og höfum engu að tapa og létum fremur skjóta okkur en . . . “ ERFITT er að gera sér I hug arlund hverja framtíð sjálf- stætt Austur-Pakistan gæti átt í vændum. Ljóst er þó, að eng- um virðist detta í hug nánari tengsli við Vestur-Bengali. Ótt inn við efnahagslega drottnun Hindúahluta Bengals mun ein- mitt hvetja til mikillar var- færni, þegar farið verður í al- vöru að vega kosti og galla að- skilnaðarins. Hvað er þá hægt að gera til þess að efla samheldni ríkis- ins? Fátt er um fjárhagsleg úrræði. Mismunurinn er orðinn of mikill til þess að unnt sé að sigrast á honum og jafnvel exfitt að koma í veg fyrir að hann haldi áfram að aukast. Þeir, sem óánægðir eru með horfurnar, hafa látið í ljós í Dacca álit sitt á nauðsyn stofn- unar hugsjónaflokks, sem njóti fjöldastuðnings meðal beggja arma og berjist fyrir róttæk- um, alhliða félagslegum og efnahagslegum umbótum. En eins og sakir standa sjást þess hvergi merki, að slík flokks- ■myndun sé í aðsigi. Stjórnin kann að freistast til að treysta á múhameðstrúna sem sterkasta einingarþáttinn, en þess verður þegar vart í Dacca, að jafnvel þeir, sem áfjáðastir eru í að varðveita ein inguna, líta ekki á trúna’sem áhrifamikinn tengilið. Ef til vill er bezta árangurs að vænta ef Pakistan þokast í átt til laus- ari tengsla milli ríkishlutanna, en aukins stjórnmála- og efna- hagslegs sjálfræðis hvors þeirra um sig. Vera kynni, að Austur-Pakistanar fyndu hvöt hjá sér til þess að halda við einingu ríkisins við þær að- stæður. Orðsending til kaupenda Eldhúsbókarinnar. Vinsamlegast athugið, að á bis. 54 (í júlíblaðinu 1963) hefur orðið prentvilla i húsráðunum: „Um rabarbara“ — þar stendur m a.: Til þess er notuð 40% klórkalksupplausn, en þetta á að vera 40% kaleium clorid upplausn 'Kalcium clorid fæst í lyfjabúðum). — Gjörið svo vel að leiðrétta þetta. í septemberblaðinu verða m. a. uppskriftir af lopapeysum. Á forsíðu októberblaðsins verður lit- mynd af sex peysum, og kaupendum Eldhúsbókar- innar gefinn kostur á að velja prjónauppskriftir eftir vild. — Möppur utan um Eldhúsbókina geta kaupendur hennar pantað í síma 24666, og verða þær sendar heim. ELDHÚSBÓKIN, FreyjugÖtu 14, II hæð, símí 24666, Reykjavík. LOKAÐ Lokað vegna sumarleyfa 15 júlí til 6. ágúst. Efnagerðin REKORD, Brautarholti 28 SPYRJIÐ EFTIR Framaaja *l» y síðu 1 er eins og hreina tæra lindin, sem hverfur í gruggugt jökulfljótið, og •ærður alltaf bætandi lind. Þjóð'ina vantar mest af öllu sanna og lif- andi trú — trú sem flytur fjöll. Lifandi trú á hið sanna orð Guðs, eins og það birtist oss í hinni helgu bók, Biblíunni, og rituð er af postulum Drottins Jesú. Ef vér förum að efast um mátt Guð's í Grðinu og yfir Orðinu, hættum vér að treysta því og gerum það máttlaust í lífi og athöfnum vor- um. Áhrifin eru augljós. Verði feskan alin upp í lifandi trú á Guð, sem varð hold og bjó með oss fullur náðar og sannleika, (Jóh. 1, 14) þá munu ávextir trú- arinnar eigi láta á sér standa. Þá vex upp heilbrigð, lífsglöð æska, sem eigi þráir vin og tóbak, eða aðrar fánýtar skemmtanir, og lif- u eigi í saurugleika holds og anda, en hrópar sem Davíð konungur: „Eins og hindin þráir vatnslindir, þráir sál mín þig, ó Guð. Sál mína þyrstir eftir Guði, hinum lifandi Guði.“ Sálm. 42, 2—3. Hann mun svara þá sálin hrópar, og æskan vaxa í Guði frelsara sínum, hon- um til dýrðar og landi og þjóð til hlessunar Þá hún er fullþroskuð íyrir Guðs orð og í orði Guðs, mun hún gera öll sín verk fyrir nans augliti. Þá verður eigi hægri höndin upp á móti þeirri vinstri, vg vinstri höndin rífur eigi niður það, sem hin hægrf gerir, þvf að Orð Guðs verður leiðarljós í öll- um framkvæmdum. Og þá mun þióðin drekka úr lækjum unaðs- semda Guðs Þetta mun verða, þá eldri kynslóðin undirbýr æskuna í trú og sannleika til að ala upp nýja æsku. „Guði sé lof, sem oss hefur sigur inn gefið fyrir Drottin vom Jesúm Krist." Sigurður Þórðarson, Egg í Skagafirði. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á morgun verður dregið í 7. flokld. / 1.100 vinningar að fjárhæð 2,010,000 krónur. í dag eru seinustu forvöð að endurnýja HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 7. fl. 1 á 200.000 kr. — 200.000 kr. 1 - 100.000 - 100.000 — 26 - 10.000 ------ 260.000 — 90 - 5.000 450.000 — 980 - 1.000 980.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr — 20.000 kr. 1.100 2.010.000 kr. Ferðizt í Volkswagen - Akið sjálf nýjum bíl © Höfum til leigu Volksw agen og Land-Rover Sé bífreiðin tekin á leigu i einn mánuð eð'a lengri túrta, þá gefum vlð 10 — 20% afstátt á leigugjaldi. —- Lelgjum bifreiðir okkar allt iiiður í 3 tíma. 0 ALMFNAIA BÍFREIDALEIGAN h.f. REYKJAVÍK Klapparstig '40 síml 1-37-76. KEFLAVÍK Hringbraut 106 sími 1513. AKRANES ’ j'* Suðurgötu 64 sími 170. I! T í 1 I N N, þjiðjudagurinn 9. iúlí 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.