Tíminn - 10.07.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.07.1963, Blaðsíða 13
Áttræður: Einar Eiríksson EINAR EIRÍKSSON, bóndi í Lóni og kaupmaður, Höfn, Horna- firði er fæddur 10. júní 1883, þá er bjart yfir láði og legi á voru iandi íslandi. Mitkið er nú um að vera hér á norðurs'lóðum. Kosningabarátta og merkisafmæli þessa vinar mins fer nú saraan. Bráðlega kemur í ljós hvort þjóðin fellst á skoðun bónd- ans frá Hvalnesi um hollráð hag- fræðinga eða ekki. En um stjórn- mál átti þessi grein ekki að vera, það nægir seim aðrir rita uan þau. Geta verður þess' þó að við Einar höfuim tekið þátt í deilumélum dagsins t. d. verið um áratugi í hreppsnefnd og sennilega allltaf kosið hvor annan. En í Lóni — Bæjarhreppi í Austur-Skaftafells- sýslu voru ekki pólitískar hrepps- nefndankosningar á fyrri áruim heldur miðaði fólkið við hver mað urinn var. Einar er þjóðkunnur maðyr og stór vexti, það vita marg ir. En aðeins við, sem þekkjum hann beat vitum hversu stór hann hefur verið í önn og athöfn hvers- dagslífsins, bóndinn á Hvalnesi, stór í hjálpsemi við náungann, stór í gestrisninni, stór í vináttu. við sveitubga og samverkamenn. í öllu þessu og eflaust fleiru var hann stærri en almennt gerist. — Hannn hugsaði stærra en algengt var um samtíð hans. Hann vildi gera gabbrógrjótið, sam er ráðandi bergtegund í Hvalneslandi að vöru til skrauts í byggmgar og bauta- steina tíl minningar um merka sam tíðarmenn og varð í þessu noickk- uð ágengt. En aðstaðan var erfið, það vantaði höfn og það vantaði vegi á þeirri tíð. f viðtali við fréttamann útvarpsins sag® Einar að ein sín dýrasta eign væru 5 mannvænleg böm. Um þetta get- um við sveitungar hans verið vitni. Því leitun mun á mannvænlegri hóp og betra fólki. Enda var kona hans Guðrún Þórðardóttír, bæöi góð og myndarleg húsmóðir, sem féll fyrir aldur fram frá ungum börnum. Faðir Einars, Eiríkur Halldórs- son bóndi á Kvalnesi, var greind- ur bóndi og smiður á tré og járn og Haildór, afi Einars, sjómaður svo viss, að hann tók að sér hafn- söguimannsstarfið þegar fyrsta vöruskipið flaut inn á Papós. Þar byrjar kaupstaður í Austur-Skafta fellssýslu, sem um þessar mundir á 100 ára afmæli. Einar á Hval- nesi, sem svo var alltaf neíndur, varð líka auk bústarfanna smiður og sjómaður. Formaður á fiskibát- um, veðurglöggur svo af bar og svo athugull að aldrei hiekktist hon- um á við brimlendinguna í Hvalnes krók. Móðir Einars, seinni kona Eiríks á Hvalnesi, var Guðrún Björg Einarsdóttír ættuð úr Álfta firði austan Lónsheiðar, hraust og myndarleg á vöxt, dugmikil hús- móðir og lífsglöð og sú lifsgieði' fyi'gdi heimilinu og barnahópnum 3 drengjum og 2 stúlkum, sem til þroska komust. Öll voru þau stór vexti, en Einar samt hæstur þeirra. Þau voru á svipuðu aldursskeiði og sá, sem þessar línur ritar. Gef- ur nú afmæli Einars mér tækifæri tíl að þakka honum og öliurn syst kinum hans ánægjuiega samfylgd og ógleymanlegar gleðistundir á heimili þeirra. Eitt sinn bar svo við að ég sett- ist upp hjá þeim Hvalnessystkin- um með heila skipshöfn, því þá var fiskurinn fast upp við tang- ann, veðrið blítt og við tvíhlóðum daglega. Þegar á land kom var aflanum skipt í hluti og svo bauð Einar öllum he:m, tveim skips- höfnuim og hverjum ætlaður 5 sinnum meiri matur en lystin leyfði. Allir sem Ia.ngt áttu heim gistu og fengu rúm. En út í Krók var farið tíl undir búnimgs næsta dags og á leiðinni var talað hátt og hlegið dáitt svo gabhró-fjallið góða bergmálaði rödd húsbóndans, því í sínum hóp hefur Einar ávallt verið hrók- ur alls fagnaðar. Og aldrei notaði hanu vín né tóbak til að rétta sig af. Þær krónur, sem hann þannig aflaði sagðist hann leggja í að bæta jörðia og gerði það. Heill sé Einari frá Hvaluesi, systkinum hans, börnum og bama- börnum. SigtirSur Jónsson, Stafafelli. (Sirrifað daginn fyrir kosr.ingar, vorið 1963). SVIPAZT UM . . . Framnaio í2 9 síðu ) sú, að tré og runnar, sem laufg ast snemma, fara illa út úr hret- inu. En svona skætt hret kemur varla oft á öld. Fyrst í sumar voru hlýindi og mörg tré og runnar köstuðu brumverjunum og tóku að laufgast. Síðan, skyndilega norðan hvassviðri meg hörkfrosti svo hitasveifl- an varð um og yfir 20° á C á einu dægri, og loks þrálátir þurrir kuldanæðingar sem drógu safa úr trjánum. Sjaldan fer allt þetta saman. Barrtrén voru græn fyrst eftir hretið, en fóru svo að smá visna og roðna. — Ýmsar fjölærar jurtir hafa og orðiff fyrir skakkaföllum og sumar drepizt- þ.,á. m. mikið af j'arðarberjarjurtum. Sem betur fer úrðu veðúrskemmdirnar á takmörkuðu svæði, þ. e. þar sem fyrst voraði, sunnanlands. Sumar íslenzkar jurtir virðast hafa orðið fyrir örvun og blómg ast óhemju mikið t. d. sóleyjar. í matjurtagörðum er útlitið sæmilegi víða; sþretta kannski eitthvað með seinna móti er ekki mjög. Skyldu kartöflu- garðaeigendur sunnanlands hafa sett rögg á sig og lagt niður smiitaða garða? Æðardúnsængur hólfaðar, 1 fl. efni. Einnig með handhreinsuð- um dún. Vöggusængur Unglingasængur Æðardúnn Vi, Vi 1/1 kg. pokum — Gæsafiður Hálfdúnn — Fiður Dúnhelt léreft Tilbúin sængurver. Drengjajakkaföt Matrósaföt • Matrósakjólar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur frá 3—14 ára Gallabuxur — Peysur Hvítar drengjaskyrtur PATONSULLARGARNIÐ nýkomið, 5 grófleikar Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 Veiðimenn Fjölbreytt úrval af vörum fil stanga- veiða. Veiðafærakassar af ýmsum gerðum. Ódýrir, þægilegir, nauðsynlegir i H" veiðiferðina. AUSTURSTRÆTI c?£óíel ^aidui BÆNDAFÖR LJÓSMYNDIR Fræðslumyndasafn ríkisins vili kaupa 24x36 mm. gegnsæjar litljósmyndir vegna útgáfu á flokkum litskuggamynda. Sérstaklega er óskað eftir mynd- um frá Þingvöllum, úr Reyxjavík og úr Gullbringu- og Kjósasýslu, þar á meðal loftmyndum. Myndir frá merkisstöðum annars staðar á landinu koma einnig til greina. — Upplýsingar gefur forstöðu- maður Fræðslumyndasafnsins, Borgartúni 7, sími 18340. Fræðslumyndasafn ríkisins. Ferðamenn á Sprengisandi Ferjað verður yfir Tungnaá á Tangavaði 27. og 28. þ. m. og 3., 4. og 5. ágúst. Benzín og gasolía á ferjustað. Halldór, Rauðalæk. (Framhald af 2. síðu). Þið berjizt til sigurs þó að blási oft kalt, og braiutm sé misdægra þraut. Og það gefur mátt, sem að mynd- skreytir allt og markar hin dýrustu spor. Og lífsstarfið ykkar er landinu drýgst, það leggur fram þjóðstofnsins vor. 7. Við fórum utn landið. Við förum það enn. Nú er flogið á minninga vél. Og al'lt, sem við fundum að fegurð og tign, því er fagnað og athugað vel. Og aldrei mun gleymast sú ein- staéða reisn sem okkur bjó heimili hvert. Hið hógværa viðmót og háttprúða í senn er hreinviðri, sem mikils er vert. Bjarni Þorsteinsson, kennari, Lyngholti við Borðeyri. STRÁKAVEGUR Framhald af 8. síðu. verður eina 900 metra í gegnum bergið. Leiðin frá Siglufirði að Strákum er 2 km., og þeim meg- in hefur verið sprengt 30 metra inn í bergið, en það er rétt utan við Sauðanesvita. Á fjárlögum í ár var gert ráð fyr ii einni milljón króna til vega- gerðarinnar, en þar af voru notað ar 300 þúsund krónur í fyrra. Nú eru því aðeins eftir 700 þúsund krónur, en reiknað er með að út- vegaðar verði 3 milljónir til við- bótar, svo að í allt verði unniff fyr- ir 3,7 milljónir. VARMA PLAST EINANGRUN LYKKJUR OG MÚRHUÐUNARNET Þ Þorortmreor & Co Suðurlandsbrant 6 Siml 22235 Gerizt áskrifendur að Tímanum — Hringið í síma 12323 Húsaviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur i borg, bæ og sveit, látiff okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteúgnum yðar. Einnik tökum við að okkui ræktun lóða, girðingar og skyld störf. Et þér þurfið á AÐSTOÐ að balda. þá hringiið í „AÐSTOГ • Síminn er 3-81-94 AÐSTOÐ SPARIÐ TÍMA 0G PENiNGA Leitið til okkar BÍLASALINN VIÐ VITATORG r í M I N N, mi'ðvikudagurinn 10. júlí 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.