Tíminn - 10.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.07.1963, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 10. júlí 1963 151. tbl. 47. árg. Kemur til íslands mei • • málverk af Onnu Borg ASils-Khöfn, 9. júlí. BERLINGSKE Tidende í Kaupmannahöfn skýrir frá því í dag, að Poul Reumert leikari fari í dag áleiðis til íslands og flytji með sér málverk af Önnu Borg, kunu hans. Málverkið ar eftirmynd af mjög fallegu mál- Framhald á 15. síðu. VfGIR FLYGIL FB-Reykjavík, 9. júlí. Á FIMMTUDAGINN heldur rúss neski píanóleikaninn Askenazy tónleika í Egilsbúð í Neskaupstað. I.eikur hann þar á nýjan flygil, sem ekki hefur fyrr verið notaður. Á miiðvikudagskvöld kl. 9 heldur listamaðurinn hljómleika í Bfóhöll inni á Akranesi. 11,5 PUNDA LAX Um helgina veiddust 11 laxar í Leirvogsá og var sá stærsti 11,5 pund. Framan af veiðitímanum var lítil veiði í Leirvogsá eins og víð- ar. .Á fimmtudaginn í fyrri viku var hleypt miklu vatni í ána úr vatnsmiðlun í Leirvogsvatni. Stór- streymt var um helgina og skap- Framhald á 15. síðu. Vara við ofskipulagningu á f erðamálunum almennt Vegarkanturinn sprakk undan þunga bifreiðarinnar, sem veltist á toppínn. Um leið skvettist sýra úr rafhlöðunni á bílstjórann, sem flýttl sér í nálæga ársprænu til að þvo sér. Hann var einn i bílnum á leið frá Akureyri, staddur i Vaðlaheiðarbrekkunni norðan Geldingsár, þegar óhappiö vlldi til. (Ljósmynd: TÍMINN—HE). BÓ-Reykjavik, 9. júlí. Tveir framámenn hinnar vold- ugu ferðamiðlunar, Cook, eru staddir hérlondiis um þessar mund HVAR ER í LYFTUNNR FB-Reykjavík, 8. júlí. Blaðlnu hefur borizt bréf frá ljóshærðri Austurríkis- kcmu í Innsbruck, sem seg- ist hafa kynnzt ungum fs- lendingi í skíðalyftunnl rnllli Cervinla og Plateau Rosa fyrlr nokkioi og viU nú ná sambandi við aftur. Konan segir, að maðurinn hafi verið frá Reykjavík, og verið með hvít skíð'i með sér. Hann hafi sagzt' ætla að koma til Innsbruck næsta vetur til þess að sjá Ólympíu leikina, og nú vUl hún gjarn an bjóða honum að koma og dveljast hjá sér, þar sem hún hafi nægilegt húsrými. „En oltkmr hugkvæmdist ekki að skiptast á heimiUs- föngum“, segir hún að lok- um. Maðurinn, sem ræddi við konuna í skíðalyftunni, get- ur fengið heimilisfang henn ar á ritstjórnarskrifstofu Tímans. ir, þeir Sidney G. King, fulltrúi / Geirs Zoega, sem er umbjóðandi j sinni hér, rómuðu þægilegt við- viðskiptiamála Cook í London, og Cook. Þeir King og Valentine mót landsmanna, dáðust að hrein- H. Guy Valentine, forstjóri Cook ræddu við fréttamenn á skrif- viðrinu og sérkennum náttúrunn- í París. Istofu Flugfélags íslands í morg- ar. Jafnframt bentu þeir á sitt- Ilafa þeir ferðazt hér á vegumlun. Þeir létu mjög vel yfir dvöl I Framhald á 15. síðu. Rehu Moana-menn fengu á sig storm FB-Reykjavík, 9. júlí. ÞEIR týna tölunni, sægarparn- ir um borð í Rehu Moana, og svo virðisí, sem þeim ætti ekki að takast að komast til Grænlands í þessari ferð. í dag kom Merton Nydler, einr, af áhöfninni, til okk- ar og sagðj okkur sínar farir ekki siéttar. Rehu Moana væri enn kom ir, til Seyðisfjarðar, og að þessu sinnii ekki með brotið mastur held ur bilaða vél. Á fimmtudaginn var sigldi fleyt- an út frá Styðisfirði, og var ákveð- ið að gera einn eina tilraun til þess að komast til Grænlands. — Skipsmenn voru aðeins fjórir, þar eð einn þeirra hafði brugðið sér til London skömmu eftir að lagt var inn á Seyðisfjörð, og var hann ekkj kominn aftur úr þeirri ferð. Siglt var sem leið lá norður fyr- ir land, en þegar komið var inn á Þistilfjörð bilaði vélin, en á flek- anum var 42 hestafla hjálparmót- Framhald á 15. síðu. UNGUM SONGVURUM TIL ORVUNAR Gunnar R. Pálsson söngvari, sem búsettur er i Florida, hefur afhent Ríklsútvarpinu þennan grip, ætlaðan tii verðlauna fyrir einsöng í út- varp. Þetta skal vera farandgripur, og tilgangurinn er sérstaklega að örva nýja söngvara. Gunnar R. Pálsson sýndi kvikmyno iVá Flórlda i Gamla-bíói fyrir skömmu, og sóttu hana nokkrir vinir Gunnars, ferða- félagar og fréttamenn. Biartsýnir á kísilgúrinn KH-Reykjavík, 9. júlí. „RANNSÓKNIR í sambandi við stofnun kísilgúrverksmiiðjunnar við Mývatn hafa ekkert neikvætt leitt í jjós, og við erum mjög bjart sýnir á þetta fyrirtækii“, sagði Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, í viðtali við blaðið í dag. Baldur Líndal, efnaverkfræðing- ur, er nú kominn til landsins, en hann hefur að undanförnu verið í Hollandi og kannað m. a. markaðs- möguleika fyrir framleiðsluna, sem af kísilgúrvinnslunni gæti orðið, eins og Tíminn skýrði frá nýlega. Kvaðst raforkumálastjóri ekkert geta sagt um árangur af þeirrj för, enda væri málið hvergi nærri fullkannað ennþá, en óhætt væri að fullyrða, að ekkert nei- uvætt hefði ennþá komið fram við þessar rannsóknir. Unnið er af fullum krafti norð- ur í Bjarnarflagi í Námafjalli við að bora eftir vatni, eij þar er „allt sjóðandi“ eins og þeir sögðu þar norður trá þegar fyrrj holan gaus svo myndarlega um daginn. Vatns- og gufuorka í þeirri holu hefur enn ekki verið mæld en af gosinu að dæma er þar um geysilega orku að ræða. FRAMÁMENN COOK-FERDASKRIFSTOFUNNAR í ÍSLANDSHEIMSÓKN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.