Tíminn - 01.08.1963, Blaðsíða 1
ENGIN DAGBLÖD Á MORGUN
JK-Reykjavík, 31. júlí.
Þetta er síðasta TímablaðiS, sem
berst til lesenda í bili, þar sem
verkfall blaðamanna kemur til'
framkvæmda á miðnætti í nótt.
Sáttafundur hófst með deiluaðil-
um klukkan 10 í kvöld og stóð
hann enn yfir nokkrum mínútum
fyrir miðnætti, án þess að mikið
hefði þokað í samkomulagsátt. Er
því enn allt í óvissu um frekari
útgáfu dagblaðanna næstu daga.
Undanfarið hafa við og við verið
haldnir fundir með launamála-
nefnd Blaðamannafélagsins og út-
gefendum. Þær viðræður hafa ver
ið árangurslausar og síðast hald-
inn fundur í fyrradag. í kvöld boð
aði síðan Torfi Hjartarson sátta-
semjari fund með deiluaðilum.
Fundurinn var í Alþingishúsinu
og var þar jafnframt haldinn sátta
fundur í deilunni um kjör verk-
fræðinga.
Almennur fundur var í Blaða-
mannafélaginu í gær til að ræða
viðhorfin. í dag leitaði félagið
fyrir sér um sáttafund, áður en
verkfallið skylli á, og varð óvænt
af þeim fundi klukkan 10 í kvöld.
ESS viikkoliite með forsíðugreinunum um ísland.
GrÓ-Sauðárkróki, 31. júlí.
Þótt dómur hafi gengið í
stóðhestamálinu svokallaða
í sjálfum Hæstarétti, þar
sem staðfest var heimild
ynapna til að fjarlægja stóð-
hesta úr höigum, virðast öll
kurl ekki eiui komin til graf
ar í þessu máJi. f fyrrtaótt
fóru fjórir menn upp á af-
rétt og fundu þar tvo stóð-
hesta frá Viatnshlíð, en þess
ir hestar voru einmitt með-
al þeirra, er urðu tilefni
málarekstursins fyrir Hæsta
réttL
í fyrrinótt fóru fjóriir
menn, einn frá Sauðárkróki
og þrír úr sveitum Skaga-
fjarðar á afrétt og fundu
þar tvo rauðblesótta stóð-
hesta, eign Skarphéðins Ei-
ríkssonar í Vatnshlíð, en
þessir hestar urðu einmitt
þrætuepli í stóðhestamál-
inu svokallaða, er dómur
féll í fyrir Hæstarétti. Tóku
(þeir hestana og færðu ttt
' Sauðárkróks, þar sem þeir
eru nú geymdir.
Hestar þessir munu seld-
ir nú um verzlunarmanna-
helgina og er ekki ósenni-
legt, að mangir verði um
boðið, því þetta eru fallegir
hestar, 5—7 vetra og annar
er frá Hofsstöðum af Svaða-
htaðakyni.
BÓ-Reyk.iavik, 31. júlí.
í NÓTT var 13 ára telpu úr
Kópavogi nauðgað hér í Reykja-
vík, og jafnframt teknar myndir
af henni naktri. Þetta er staðfest
með framburði telpunnar, en sak-
borniingur neitaði fyrir rannsókn-
arlögregjunni. Framburður þriðjal
aðila, sem tók þátt í Ijósmyndun-
inni, eftir að nauðgun hafði átt
sér síað er í meginatriðum sam-
liljóða t.-amburði telpunnar, og
iæknir konist í nótt að raun um,
að samfarlr við telpuna höfðu fyr- *
ír skömir.u átt sér stað.
Lögreglan í Kópavogi skýrði
blaðinu frá frumrannsókn málsins,
sem hófst um kl. 3 í nótt, en
telpan var þá nýkomin heim í
leigubíl frá Reykjavík.
Þetta mál á sér nokkurn aðdrag
Báíir vilja viSræSur um kjararannsókn
anda, síðan í vor, en þá birtist
auglýsing í dagblaði, þar sem ósk-
að var eftir stúlkum til kvikmynda
leiks og ljósmyndafyrirsætu, án
nokkurra skilyrða um kunnáttu á
því sviði. Telpan úr Kópavogi hélt
þá á fund viðkomandi, sem tók
af henni nokkrar myndir, undir
venjulegum kringumstæðutn, en
gaf engin svör um, hvort hún yrði
„ráðin“.
f gær talaði þessi myndasmiður
13 ÁRA TELPA GINNT
0G TEKIN MED VALDI?
AFTUR
STÖÐ-
HESTA-
STRID!
FORSIÐUGREINAR UM ISLAND
BÓ-Reykjavík, 29. júlí.
Finnska vikublaf'ið ESS vlikko-
liite birti í vor fjórar heilsíðu-
greinar um ísland, eftir blaðamann
inn Yrjö Liimatainen, sem var hér
á ferð s.l. vetur.
ESS viikkoliite er gefið út í
Lathi. Blaðið er sex dálka í stóru
broti, litprentað, og fjallar aðal-
lega um menningarmál, önnur
lönd og þjóðir.
íslandsgreinarnar birtust allar
á forsíðu blaðsins, ásamt fjölda
mynda, vafalaust einhver mestu
skrif um ísland í erlendu blaði.
Höfundur nefnir greinarnar dag-
bókarbrot frá Islandi, en hver
þeirra birtist með sérstakri fyrir-
sögn: „Engin árstíðamunur“, „Nýtt
ísland — minni síldarlykt“, „Með
fiskimönnum við Vestmannaeyjar"
og „Um Reykjavik og Akureyri",
í lauslegri orðabókarþýðingu, eftir
því sem næst verður komizt.
U»«*rnefl'iö
Liimatainen dvaldist hér um
jþrjár vikur, í Reykjavík, Vest-
mannaeyjum og á Akureyri. Hann
er liðlega þrítugur að aldri, hefur
stundað blaðamennsku í nokkur
ár, ferðast um heiminn og skrifað
fyrir tvö finnsk blöð sem lausráð-
Framhalú á 15. síðu
FB-Reykjavík, 31. júlí.
RÍKISSTJÓRNIN sendii 15. júní
s. 1. tilmæli til samninganefndar
verkalýðsféiaganna um að fram
iæri hagfræðileg rannsókn, sem
verða mætti til að auðvelda kjara-
s-amninga. Alþýðusambandið til-
kynnti forsætisráðherra 1. júlí, að
jákvæð afstaða hefði verið tekin
til málsins, af hálfu ASÍ, og 16.
júlí ritaði sambandið Vinnuveit-
epdasambandinu og sagðist reiðu-
búið til þess að taka upp viðræður
við það um sameiginlega hagfræði
lega rannsókn með 4 skilyrðum
þó, og hefur nú Vinnuveitendasam
bandið einnig tjáð sig reiðubúið.
Eftir að ríkisstjórnin hafffi borið
fram tilmæli sín við samninga-
nefnd verkalýðsfélaganna, beindi
nefndin þeim tilmælum til ASI,
að miðstjórn ASÍ tæki upp viðræð
ui við fulltrúa atvinnurekenda um
áðurfnefnda rannsókn, sem að
gagni mætti koma til þess að létta
fyrir kjarasamningum.1 Var lárin í
ljós ósk um, að einhver bráða-
birgðaniðurstaða rannsóknar gæti
legið fyrir 15. október.
Á næsta fundi miðstjórnarinnar
var málig rætt og í samþykkt
stjórnarinnar segir m.a. að þrátt
fyrir það, að tími sé allt of naum
ui að áliti hennar. jafnvel til þess
að bráðabirgðaniðurstöður geti leg
ið fyrir, samþykki stjórnin að
verða við þeim tilmælum, að hún
eigi hlutdeHd að samei.ginlegri hag
fræðilegri athugun.
1. júli mkynnti ASÍ forsætisráð-
herra jákvæða „principafstöðu",
sem tekin hafði veriff til málsins
og jafnframt að nefnd hefði verið
kosin, er kynna skyldi sér á hvaða
grundvelli verkalýðssamtökin
teidu, að slíkt rannsókn ætti að
byggjast, ef þau ættu að taka þátt
í henni. Nefndm kynnti sér málið
eftir föngum, og knm í Ijós, *ð
skoðanir voru skiptar atn þís#,
hvaða þætti efnabagsmála og hag
Framhald á 15. siða.
Framhaid á 15. síðu.
Nánari fréttir
af sjóslysunum
BAKSÍDA
- - i