Tíminn - 01.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.08.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 1. ágúsl 1963 170. tbl. 47. árg. STÓRFELLDÍR HEYSKADAR KW-Vopnafirði, 31. júlí. f igærkveldi gerði hér ofsaveður af suSri og suðvestri og urðu mikl h- heyskaðtar á flötu heyi. Sums StaSar hefur heyið sópazt svo burtu, að þar sem heyflekkir voru er eins og vel rakað. Mesti hey- skaði á bæ, það ég hef frétt, er á þriðja hundrað hestiar. Seinni partinn í gær fór að 'hvessa hér af suðri og suðvestri og var orðið mjög hvasst á sjöunda tímanum. Mesta hvassviðrið stóð í 2—3 tíma, en lægði síðan nokk- Loksins komust þeir heim FB-Reykjavík, 31. júli. Færeyingarnir, sem þýzka skip- ið Poseidon bjargaði úr sjávar- háska vig Grænlamd fyrir helgina, munu nú komast heim til Færeyja í kvöld heilu og höldnu. Fyrri hóp urinn hafði verið veðurtepptur á Egil-sstöðutn, en flugvél frá Flug- félagi íslands átti að fljúga með mennina til Færeyja. Veður batn- aði í dag, og var lagt af stað til Færeyja um hádegisbilið, og þang að komið klukkan um 2 í dag. — Seinni hópurinn átti svo að fara frá Egilsstöðum klukkan 5 í dag. uð. Þó var hvasst fram undir morg un. Miklir heyskaðar urðu í veðri þessu, einkum á flötu heyi. Á Refs stað munu milli tvö og þrjú hundr- uð 'hestar hafa tapazt og á næstu bæjum við Refsstað, Egilsstöðum og Engihlíð á annað hundrað hest ar. Þá hafa einnig orðið miklir heyskaðar á Vindfelli, Krossavík, Eyvindarstöðum og Fagradal og ef til vill víðar. Talað við skipstjóra Snæfugls, sem sökk í fyrrakvöld OLLI HOLRÚM í LEST SLYSINU? MB-Reykjavík, 31. júlí. Blaðið áttl f dag tal vi® Bóas Jónsson, sklpstjóra á Snæfugll SU 20. — Við fengum síldina 31 mílu suðaustur af Gerpi, sagði Bóas. — Veður fór versnandi meðan við vorum að háfa, og var orðið slæmt, er við hf»ldum heim á leið. Er við höföum siglt háifan fjórða tíma mun veður- hæðin hafa verið 7—8 vindstig og sjúrinn ekki skárri, en veð urhæði.n gefur til kynna. Þegar Óhappið gerðist lá báturinn uppi í báru 02 vindi. Allir voru á fótum, þar af voru tv«ir framí. Vélstjórinn var nýkom- inn neðan úr vélinni og þar var allt í lagi og engan leka að sjá. — Svo tókum við eftir því, að báturinn fór að hallast á stjiórnborðshliðina. Mennirnir, sem framí voru, komu strax aftur á til okkar. Báturinn hélt áfram að hallast svo ört, að strax varð ljóst, að alls ekki yrði unnt að gera neitt til þess að rétta hann af. Við fúrum strax að undirbúa okkur með gúmbátinn og það gekk ágæt- lega. Það voru aðeins liðnar 5—6 mínútur frá því að bátur- inn fór að hallast, þar til við vorum komnir í bátinn og að- eins einn maður blotnaði upp að mitti við það að stökkva út á streng. Það er ekki gott að segja til um það með fullri vissu, hve mikið báturinn hallaðist, áður en hann sökk, en ég held að það hafi ekki verið meira en 20— 30 gráður, en svo seig hann nið ur að aftan og sökk þannig. — Þegar ég kallaðl út á hjálp var Guðmundur Péturs nýfar- inn fram -hjá okfcur og ekki kominn lengra en það, að ég sá hann enn þá. Það liðu ekki nema 15 mínútur frá því að ég kallaði út og þar til við vorum komnir um borð í Guðmund Péturs. — Um orsök slyssins er ekki gott a® segja. Ég hef helzt verið að ímynda mér, að orsökin hafi verið „falskur steis“ þ.e. afþHj að holrúm frá lestaropi og nið- Framh á bls. 15 VARÐSKIPIN KOMIN MED GÓDAR RATSJÁR KH-Reykjavík, 31. júlí. Til skamms tíma voru íslenzku varðskípin heldur illa búim rat- sjám, svo að erfiðleikum olli, bæði vð töku togara og lei't að skipum. Nú hefur ástandið hins vegar breytzt mjöig til batnaðar, og eru nú fjögur varð>skipanna búhi nýj- um ratsjártækjum af vandaðri gerð. Eitt skip ann fær væntan- lega nýja ratsjá á komandi vetri. í Óðni og Þór eru mjög vandað- ar Sperry-ratsjár og einnig nokkru minni Kelvin Hughes-ratsjár. Á síðastliðnum vetii voru nýjar Kel- vin Hughes-ratsjár einnig settar í Ægi og Al'bert. Ægir hafði þá í langan tíma orðið að notast við gamlar og úr sér gengnar ratsjár af gerðinni Korson og Decca. Kor- son-ratsjáin vék nú fyrir Kelvin Hughes, en Decca-ratsjáin er not uð eitthvað áfram. Albert var ekki betur settur, var með allgamla Kelvin Hughes-ratsjá og gamla Decca-ratsjá, strandgóss úr brezk um togara, sem var nú seld. María Júlía verður enn að notast við mjög gamla Decca-ratsjá, enda hef I sjártæki í Maríu Júlíu. Þá eru ótal ur það skip mest verið notað við in Sæbjörg og Gautur, en þau ski.p rannsóknir að undanförnu. í vet- eru heldur ekki notuð til togara- ur er þó ætlunin að setja ný rat-l Framhaid á 15. sfðu Bílahjálp um helgina HF-Reykjavík, 31. júlí. Gert er ráð fyrlr mikilli bíla umferð um verzlunarmannahelg- ina eins »g endranær, og hefur Félag íslenzkra bifreiðaeigenda gert ýmsar ráðstafanir til hjálip- ar ökufólki, sem lendir í vand- ræðum á vegum úti. KORT VÆNTAN- NÆSTA SUMRI 20 NÝ LEG Á KH-Reykjavík, 31. júlí. SÍÐAN Landmæliingar ríkisins tóku við starfi Geodætisk Institut um útgáfu fslandskorta fyrir nokkrum árum, hefur stofnunin endurskoðað og gefið út 10 kort, en hefur nú 20 slík í undiirbúningi, sem væntanlega koma út á næsta sumri. Einnig er þar unni® að jarffifræðikortum, og fyrsta gróð- urkortið er nú að verða tilbúið til prentunar. í sumar eru aðeins 2 menn starfandi við útimælingar, þar sem landmælingarnar eru komnar dálítið á undan kortateikn ingum. Ágúst Böð’varsson, forstöðumað- ur Landmæli.nganna skýrði blaðinu frá þessu í dag. Aðalstarf Land- mælinga rikisins er fólgið í því að flytja beim dönsku kortin og f ndurskoða þau smám saman. — Alls eru kortin, sem etndurskoða þarf, 227 að tölu, fjórðungskort í mælikvarðanum 1:50000, atlas- blö® 1:100000, aðalkort 1:250000, skólakort af fimm stærðum, flug- kort og alþjóðakort. Fjórðungs- kortin eru tiltölulega nýendurskoð uð og eru gefin út eftir því, sem upplagið gengur til þurrðar. Að- aláherzla er nú lögð á ag endur- skoða atlasblöðin, en aðalkortin eru einnig i athugun. Búið er að fá heim fra Danmörku frumgögn að 30 kortum. Af þeim hafa 10 verið endurskoðuð og gefin út, en 20 eru nú í undirbúningi. Miklar viðbætur eru á nýju kortunum, og sem dæmi nefndi Ágúst, a® 470 ný nöfn hefðu bætzt é eitt kortið, af Hreppunum. Einn- ig má geta þess, að á Heklukorti, sem út kom í fyrrasumar eru hraun hennar aðgreind og merkt með ártolum, sem sýna, hvenær hvert þeirra rann. Og eins og kunn ugt er, hækkaði hún talsvert í síð- asta gosi. Við endurskoðun kortanna eru rnikig notaðar flugmyndir, sem Landmælingar taka fyrir sig og einnig aðrai stofnanir, s. s. raf- orkumál til undirbúnings virkjana, fyrir ski.pulag bæja, jarðvegs- og gróðurrannsóknir Atvinnudeildar- innar o. fl. í sumar hefur Sif, flugvél land- helgisgæzlunnar verið fengin að láni til þess starfa. Einnig hafa Landmælingar fengið flugmyndir hjá Varnarliðinu. f allt verða gerðir út á vegucn félagsins 15 bílar á Suðurlands- undirlendi og í Borgarfjörð, og einn verður i námunda við Akur eyri. Bílar þessir munu annast skyndiviðgerðir, og í þeim flest- um verða skátar frá Iljálparsveit Skáta í Reykjavík, og munu sjá ucn hjálp í viðlögum. Bílar þessir munu vera á sveimi um eftirlitssvæði sín og sá aust- asti verður í Vík í Mýrdal. Fólk, sem lendir í einhverjum vandræð um, er beðið að fara í næsta síma og ná sambandi við hjálparbílana í gegnurn Gufunes, sambandi við Akureyrarbílinn má ná í gegnum slökkvistöðina á Akureyri. Einnig er ráð, að stöðva þá bíla, sem eru Framhald á 15 slðu Framhald á 15. síðu. Sjópróf út af árekstri Fróðakletts og Ægis IH-Seyðisfirði, 31. ágúst. Sjópróf hófust I dag vegna slyssins, er Fróðaklettur sökk í gærkvöldi, og komu skipverj- ar af Fróðakletti fyrstir fyrir rétt. Samkvæmt framburði skip- stjórans kvaðst hann hafa verið um 34 mílur úti í Seyðisfjarðar dýpi, er áreksturinn varð, i myrkaþoku. Hann kvaðst hafa séð þrjú skip í ratsjánni, þar af eitt í tveggja mílna fjarlægð. Skömmu siðar hafi Ægir svo rennt út úr þokunni og hafi þá bakborðsakkeri varðskipsins lent í bakborðskinnungi Fróða kletts. í fyrstunni kom lítill leki að Fróðakletti og höfðu dælur skipsins vel undan. Hafi hann því haldið skipinu til hafn ar ,en Ægir siglt burtu. Er Fróðaklettur var á leið til lands tók að hvessa og velt- ingurinn jókst og um leið ágjöf. Jókst þá einnig lekinn og hættu dælur skipsins brátt að hafa undan o-g varð brátt sýnt, að hverju stefndi. Voru þá fleiri síldveiðiskip komin í námunda við Fróðaklett og biargaði Eldey úr Keflavík mönnunum, er fóru yfir í gúmbát, rétt áður en Fróðaklettur sökk. Hélt Eld ey síðan inn til Seyðisfjarðar Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.