Tíminn - 01.08.1963, Blaðsíða 6
HVERS VEGNA KONA ,
Á FIMMTUDAGINN keraur
leggur Sumarleikhúsið af stag í
leikför um landið'. Leikritið, sem
sýnt er að þessu sinni, er Ærsla-
draugurinn, en það er gamanleik-
ur af léttustu gerð eftir leikskáld-
ið Noel Coward, — þýðandi er
Ragnar lóhannesson. Leikrit þetta
íriun Reykvíkingum ekki með öllu
okunnugr, þvr Leikfélag Reykjavík
ur sýndi það hér í bænum fyrir
nokkrum árum — og naut það
geysi vinsælda.
Leikst.iorj er Jón Sigurbjörns-
son, en reikendur eru: Sigríður
Hagalín, Þóra Friðriksdóttir, Gísli
Halldórsson Nína Sveinsdóttir,
Áróra Halldórsdóttir, Margrét
Magnúsdóttir og Guðmundur Páls-
son. Leiktjöldin eru gerð af Stein-
þóri Sigurðssyni.
,,Ærsladraugurinn“ er eins og
áður segir ósviknn gamanleikur,
Biia - og
búvélasalan
S E L U R :
íullur aí' fjöri og gásþa — og
atburðarásin hröð og-’lifíijþdi.
Frumsýningin verður á Akranesi
á "fMmti.idágsltvöÍ'd en næstu sýn-
ingar að Logalandi og Borgarnesi.
paðan mun svo leiðin liggja um
Snæfellsnas og síðan vestur og
r.orður um land. Sýningar munu
standa óslitið til 1. september, en
þá hefja leikararnir störf vig leik-
húsin hér í bænum. Óþarft mun
að kynna leikarana fyrir fólki úti
a landsbyggðinni, því þeir hafa
flestir tekig þátt í þeim sýning-
um, sem hvag mestar vinsældir
hafa hlotið út á landi, svo sem
Tengdamömmunni, Hart í bak og
Delerium Bubonis.
SKIPAUTGtRD RÍKISINS
Ms. Esjja
fer vestur um land i hringferð
8. ágúst. Vörumóttaka á föstu-
dag og árdegis á laugardag til
Patreksfiarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Suðureyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar og
Húsavíkur. Farseðlar seldir á
föstudag.
ðyna ftrsiayíaug-
inn víða um land
Massey-Ferguson 25,
árgerð ’62 með sláttuvél. —
Verð 85 þús. kr. (útborgun
55 þús kr.).
Ferguson 56,
diesel með ámoksturstækjum.
Verð 65 þús. kr. (útborgun
35 þús. kr.).
Hanomac 55,
meg sláttuvél.
JEPPAKERRA ogDIESELVÉL
FYRIR SÚGÞURKUM.
Bíla & búvélasalan
er vi8 Miklatorg,
sími 23136.
Gamla bílasalan
HUNDRUÐ BÍLA
af ýmsum stærðum og
gerðum til sölu
hjá okkur
SKtlLAGATA 55 — SÍMÍ 15812 ’
2. síðan
ekki gifta sig fyrr en ári eftir
krýninguna. Þetta var það sem
Aina átfi við, því að hún og unn
usti henr.ar reikna með að gifta
sig eins fljótt og mögulegt er.
Aina er skrifstofustúlka hjá lyf
sölufyrirlæki í Kaupmannahöfn
og er mjög góg málamanneskja.
Hún var einhvem tíma að læra
ensku vig Cambridge-háskólann.
Ungu njúin eru líklega vön því
að vera fjarvistum í lengri tima,
því að Aina hefur frá því að hún
var tólf ára gömul verið árlega
einhvern tíma í skóla í Englandi,
og þar fyrir utan tók hún þátt í
fegurðarsamkeppni .í Libanon á
síðasta án.
2. sföan
ur það líka fyrir, að hún þekkir
ekki sjálfa sig lengur í speglin-
um, og ekki bætir það úr skák,
ag hún hefur ótvíræða hæfileika
til ag breyta hreyfingum sínum
og hugsunarhætti í samræmi við
hlutverkið. Þess vegna má sjá
andlit Gardi jafnt á óperu-, óper
ettu, danshljómlistar eða jazz-
plötum, og það er langt síðan
sálfræðingar komust að því, að
kaupendur platna láta líka sjón-
ina ráða, ekki síður en heyrnina.
Það er þvi áreiðanlegt, að Gardi
Lorenz trekar bætir söluna en
hitt. Fyrir utan það, ag mála sig
alltaf sjálf, þá sníður hún sjálf
alla sína búninga og saumar.
Víðivangur
„Þessi stefna í efnahagsmálum
hefur haft víðtæk áhrif á fjár-
festiingu og rekstur atvinnufyr-
irtækja og á afstöðu atvinnu-
rekenda og verkafólks og sam-
taka þeirra. Þessi áhrif hafa yf-
irleitt verið þess eðlis, að þau
liafa torveidað hagvÖJit í stað
!•*!;! þess að örva hmm". .Knnfrem-
iistfuy segjir: „í bili hefijr nessi
stefna stuðlað að því a.jj'' við-
lialda betri lífskjörum en eila
hefðii verið hægt. Tii lengdar
hefur hún dregið úr vexti þjóð-
arframleiðslunnar og þar meff
úr bata Iífskjara“.
Framhald af 7. síðu.
Það sannar rúsneskura mrtEam,
að þær taka virkan þátt í hrfír-
inum af því að sigrast á geim
um, en njóta hans ekki aðeins
sem aðgerðalausir áhorfendur,
eins og bandarískar konur.
ÞEGAR búið var að senda
Valentinu af stað, var frá því
sagt í fréttum, að konur döns-
uðu á strætum Moskvu, en karl
menn slægju þeim gullhamra
og létu kossunum rigna yfir
þær. Hér í Bandaríkjunum var
raunin önnur. Geimferðin hefir
orðið tdefni harðra deilna milli
kynjanna. Ungfrú Jerrie Cobb
er ein þeirra þrettán banda-
rísku kvenna, sem lokið hafa
undirbúningsraunum geimflugs,
að frádreginni þeirri hindrun,
sem felst í forréttindum karl-
mannanna. í fyrra aðvaraði
hún NASA og fulltrúadeild
þingsins um, að Rússar væru
að undirbúa sendingu konu út
í geiminn. Hún sagðist hafa
verið meðal ráðgjafa NASA
síðan 1961, en bætti við með
nokkurri beizkju: „Ég hefi
verið minna spurð ráða en
nokkur annar ráðgjafi opin-
berrar stofnunar.“
Önnur kona, sem lokið hefir
undirbúningsraunum geimflugs,
Jane Hart, kona Philip A Hart
öldungadeildarþingmanns frá
Michigan, var jafnvel enn bitur
yrtari: „Freistandi væri að
fara út í hesthús, segja klárn-
um mínum alla söguna og
heyra hann hlægja".
TALIÐ er, að Elizabeth Tay-
lor, sá bandarískur dýrlingur,
sem mestrar hylli nýtur í dag,
muni færa Twentieth Century-
Fox 60 milljónir dollara í tekj-
mjju^.i |Bn()£áir þpirra, seni kontir
skilja, munu draga í efa, að
Valentina Tereshkova hafi unn
ið afrek, sem sé að minnsta
kosti 60 milljónum Rússa mildu
miklu meira virði.
(Þýtt úr Life).
MAÐURINN FRÁ S.-AFRÍKU
Framhalri at 8 síðu
algerlega verðlausar. Enn frem
ur telur þingið að Lúterska
heimssambandinu beri að veita
þessum hrjáðu sftfnuðum fjár-
hagslegan stuðning og vekja at
hygli lúterskra manna um heim
allan á því ranglæti sem þeir
hafa verið beittir.
Majórinn kvað því fara fjarri
að hann væri samþykkur öllum
gerðuim stjómar sinnar. En að
vel athuguðu máli efaðist hann
ekki um ag stefna hennar í kyn
þáttamálum væri rétt, og að
fyrir henni vekti velferð allra
landsmanna, jafnt þeldökkra
sem hvítra. En eitthvað má að
öllu og öllum finna sem mann
leg hönd snertir við. Réttlæti
og friður kemst hvérgi á meðal
manna, nema fyrir sigur fagn
aðarerindisins Jesú Krists og
endurkomu hans.
Ólafur Ólafsson.
„FOLBATE-A8“
HIN ENSKA GARÐSlÁTTUVÉL UPPFYLLIR
ALLAR KRÖFUR GARÐEIGANDANS
* Létt og falleg
* Gúmmihjól 8Vi'
* Stálskaft
* 14 og 16 þuml. sjálfbrýnandi hnifar
* Smurgöt f. hjóla-og hnífalegur
DRÁTTARVÉLAR H.f.
6
T í M I N N, fimmtudagurínn 1. ágúst 1963. —