Tíminn - 01.08.1963, Side 10
T í M I N N, fhnmtudagurinn 1. ágúst 1963. —
i dag er fimmtudagur-
inn 1. ágúst. Banda-
dagur.
Tungl í hásuðri kl. 21,38.
Árdegisháflæður kl. 2,24.
HeiLsagæzla
Slysavarðstofan t Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern
virkan dag. nema laugardaga kl
13—17
Reykjavik: Næturvarzla vikuna
27. júli til 3. ágúst, er í Vestur
bæjarapóteki.
Hafnarfjörður: Næturvörður vik-
una 27. júll til 3. ágúst er Ólafur
Einarsson, sínú 50952.
Keflavik: Næturlæknir 1. ágúst
er Jón K. Jóhannstson.
Ferðafélag fslands ráðgerir 3
suimarlieyfisferðir í ágúst. —
7. ágúst er 12 daga ferð um
Miðlandsöræfin. — 10. ágúst er
9 daga ferð norður um land í
Herðubreiðarlindir og Öskju. —
22. ágúst er 4 dafía ferð til Veiði
vatna. — Allar nánari upplýsing
ar í s'kriístofu félagsins í Tún-
götu 5, sími 19533 og 11798.
Á'ttræð verður í dag Ágústa
Hafliðadóttir, Bárugötu 8. Hún er
stödd á æsteuheimili sínu, Bimu
stöðum, Steeiðum.
Þórarinn Þorleifsson á Skúfi kveð
ur:
Skýin hrannast himni á
hvert á annað stjaka.
Storms við annir á sig fá
ásýnd mannahraka.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er vœntanlegur frá NY kl.
08,00. Fer til Luxemborgar kl.
09,30. Eiríkur rauði er væntan-
legur frá Helsinigfors og Osló kl.
22,00. Fer* til NY kl. 23,30.
Fiugfélag íslands h.f.: Miiliianda
flug: Skýfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannah. kl. 08,00 í dag, —
væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
22,40 í kvöld. — lnnani»ndsflug:
í DAG er áætlað að fljúga til
Afcureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Þórshafnar, ísafjarðar
oig Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á MORGUN er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð
ar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Húsavíkur, Egilsstaða og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
Fréttatdkynniriqar
Sveinspróf í járniðnaði. — Við
sveinspróf í járniðnaði, sem hald
in voru í Reykjavík dagana 11.
og 12. júní sl. luku 34 nemend-
ur prófi, og skiptast þeir þannig
á milli iðngreina: Ketil og plötu
smíði: Björn Arnónsson, Rvík;
Gunnar V. Jóeisson, Rvík; Harald
Ö. Kristjánsson, Rvík; Sigurður
Þ. Hetgason, Rví’k; Stefnir Ólafs-
son, Rvík; Steinmóður G. Einars-
son, Rv£k; Gunnlaugur B. Vil-
hjálmsson, Selfossi; Hörður V.
Árnason, Sel'fo-ssi. — Rennismíði:
Agnar H. Runólfsson, Rv-íJí; Björn
H. Jóhannsson. Rvík; Guðmundur
S. Jósefsson, Rví-k; Guðni J
Guðnason, Rvík; Jakob B. Guð-
bjartsson, Rvík; John Boestrup,
Rvík. — Vélvirkjun: Aðals-teinn
Haltgrímsson, Rvík; Ásgeir Jó-
hannsson, Rvík; Bergur Ö Eyj-
ólfsson, Rvík; Björn Ingólfsson,
Rv£k: Braigi G. Bjarna-son, Rvik;
Davíð S. Heligason, Rvík; Eirí-kur
Þorva-ldsson, Rvík; Garðar H.
Bjömsson, Rvík; Garðar Halldórs
son, Rvík; Guðm. Ó. Inigólfsson,
Rvík; Guðm, Kr. Stefánsison, Rvík
Gunnar Þór Kristjánsson, Rvík;
Hautour Sölvason, Rvík; In-gvar
F. Valdimarsson, Rvík; Jóhannes
Þ. Eltertsson, Rvík; Jón Frímanns
son, Rvík; Jón D. Jónsson Rviik;
Sigm-undur Hermunds-son, Rv-íik;
K-arl Sigh-vatsson, Höfn, Hornaf.;
Sig-urðu-r Kristjáns-son, Hólmavík.
— Hæstu ein-kunnir hlutu: í ketil-
og plötusmíði: Haral-d Ö. Kris-tj.
ánsson 8,78; í rennismíði: Björn
H. Jóhannsson 8,73 og í vélvirkj-
un Jón Frímannsson 8.83.
Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 27.
f.m. frá Siglufirði til Aabo, Hangö
og Helsingfors. Arn-arfell er í
Stettin. Jöku-lfell lestar á Aust-
fjörðu-m. Dísarfeli fer væntan-
lega á morgun frá Gdynia til ís-
lands. Litl'afel-1 fór í gær frá Rvik
til Sigl-ufjarðar og Akureyrar. —
Helgafell fer á m-orgun frá Tar.
anto til Trapani. Hamrafell er i
Rvík. Stapafell fór í gær frá
Brombourough til íslands. Herl-uf
Troll-e fór 26. þ.m. frá Ventspils
til Breiðafjarðar.
SHEí.,,
THE’V’:
you s.qr
ir/
— Þeir hafa útskýrt það fyrir okkur,
lögreglustjóri, hvers vegna þeir gengu
undir okkar nöfnum, og ég -held, að óhætt
sé að láta þá lausa.
— Allt í lagi.
— Ef þú kærir þig um Fernando, þá
getum við Pankó fylgt þér á landareign
frænda þins. Við erum báðir vanir bar-
da-gamenn.
— Það væri mjög fallega gert af ykk-
ur, en það er ekki of mikil fyrirhöfn.
—Nei, alls ekki, okkur þætti mjög
gaman að koma með.
— Bíðið þið!
— Þetta er frá dr. Kirk. Hann segir
að stöðva verði seinni björgunarflugvél-
ina, hennar sé ekki þörf.
— Hvað er eiginlega um að vera. Það
er eitthvað á ferðinni. sem ég veit e'kki
um, mér líkar þetta ekki:
. . . . og þetta sem Bababu veit ekki
um heitir Dreki
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Ha-uga
und 30. þ.m. til íslands. Ran-gá
fór frá Cork 30. þ.m. til Concar
neau. Buccanser fór frá Gdansk
29. f.m. til Rvíkur.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fór frá Ra-ufarhöfn 28.7. til
Manchester, Bromborough, Bel-
fast og Hull. Brúarfoss kom til
Rvíkur 28.7. rá H-amborg. Detti-
foss kom til Rvíkur 28.7. frá NY.
Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss
fór frá Dublin 24.7. til NY. —
Gullfoss fer frá Leith 30.7. til
Kaupmanna-hafnar. Lagarfos-s fer
frá Hamborg 31.7. til Kotka,
Gauta-borgar og Rvíikur. Mánafoss
fer frá Bolungarvík 30.7. til Sauð
árkróks, A-kureyrar, Húsavíkur
og Si-glufjarðar. Reykjafoss fer
frá Rvík í kvöld til Siglúfjarðar
og Akureyrar og þaðan til Bel-
fast. Selfoss kom til Gdynia 30,7.,
fer þa-ð-an til Kaupmannahafnar
og Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hull
31,7. til Leith og Rvíkur. Tungu-
foss fór frá Eskifirði 27.7. til
London, Hamborgar, Esbjerg
Nörresundby og Kaupmannah.
Jöklar h.f.: Drang-ajökúll fór frá
Klaipeda í gær til Haug-esúnd og
Rví-kur. Lan-gjöfoull fór 27. þ.m. til
Finnlands og Rússl-ands. Va-tna-
jökull fór væntanlega í gærkvöldi
frá Aabo til London og Rotter-
dam.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.:
— Ka-tla er í Reykjavík. — Askja
er í Reykjavík.
Jöklar h.f.: Drangaiökull er vænt
anl-egur til Haugesund í dag; fer
þaðan til Rvíkur. Lan-gjökull er
á leið til Finnlands og Ventspils.
Va-tnajökuil er á 1-eið til London
og Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i
Reykjavik. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Herjólíur fer tvær
ferðir milli Þorlákshafnar og
Vestmannaeyja í dag. Þyril-1 er í
Reykjavík. Skialdbreið er á Húna
flóahöfnum. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gærkveldi vestur um
land í hrin-gferð.
«£•1
Árbæjarsafn opið á hverjum degi
frá ki 2—6. nema mánudaga Á
sunnudögum 2—7 veitingar i
Dillonshúsi á sama tima
Listasafn Einars Jónssonar opið
alla daga frá kl 1,30—3.30
Listasafn Islands er opið alla
daga frá kl 1.30—4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
Skoðun bifreiða I lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur.—
Á fimmtudaginn 1. ágúst
verða skoðaðai oifreiðarn
ar R-10801—R-10950. Skoö
að er I Borgartúni 7 dag.
lega frá kl 9—12 og kl. 13
—16,30. nema föstudaga
til kl 18.30
Þorfinnur hljóp eins og hann
ætti lífið að leysa, og reyndi að
láta- trén skýla sér sem mest. Hann
vonaíPst til að verða á undan her-
mönnunum þennan spöl, sem eftir
var til hestsins. Þeir hlutu líika að
hafa skilið eftir hesta sína til að
komast í gegnum skógarþyknið. —
Hann stökk í ofboði á bak hesti
sínum, þegar hann hafði hlaupið
hann uppi og þeysti skeiðandi á
braut. Þegar hann gaf sér tíma
til að líta aftur, sá hann mennina
tvo standa í skógarjaðrinum og
ógna honum með hnefunum. Þor-
finnur reið síðan þindarlaust í átt
ina að kastala Eiríks konungs til
að segja frá því. sem fyrir augu
hans og eyru hafði borið.
10