Tíminn - 22.08.1963, Síða 2

Tíminn - 22.08.1963, Síða 2
í Kaupmannahöfn er nú haldin ráðstefna lækna og vísindamanna um elli og ým- is ellimörk. Rúmlega átta hundruð manns taka þátt í ráðstefnunni, sem er sú sjötta í sinni röð, og aðalvið- fangsefnið er spurningin: — Hvernig fer maður að því að lifa lengi? Hér ætlum við að gamni að birta ýmislegt, sem rússneskur prófessor segir við spurningunni um það, hvers vegna Rússar verði svo gamlir? Nafn prófessorsins er Grigoij Pitckhclauri og er hann forstjóri rannsóknarstofu í Sovétrikjunum sem vinnur að því að rannsaka orsakir hins háa aldurs, sem Rúss arnir ná. Rannsóknir sínar hefur hann aðallega byggt á íbúum Gruzien, en það riki er þekkt fyr- ir öldungana, sem þar búa. Rúmiega 2000 af fbúum Gruzi- en eru yfir hundrað ára gamlir og flestir þeirra eru konur. KarJ mennirnir eru ekki nema einn þriðji hluti af hópnum. Pað var í Gruzien, sem elzta mannvera í heimi, lézt nýlega, 157 ára að Fyrir skömmu mátti sjá í bandarískum blöðum, að um ræður hefðu verið meðal þar lendra flugfélaga um það, hve qamlar flugfreyjur megi verða í starfinu. American Airlines ákvað það t. d., að þegar flugfreyjan er orðin 32 ára, þá megi hún ekki fljúga lengur. Flugfreyjurn- ar hafa auðvitað mótmælt þessari ákvörðun, og einkum þær, sem eru á þessum aldri. Þeir eru mjög margir í Amer- íku og Evrópu, sem eru fylgjandi þessum mótmælum hinna eldri flugfreyja, kannski er það vegna þess, að margir karlmenn eru þeirrar skoðunar, að konan sé aldrei cins blómleg, og þegar hún hefur náfs þrítugsaldrinum. Ann- ars er of mikil áherzla lögð á æskuna í Bandaríkjunum. — í Evrópa er hin þroskaða og aðlað andi kona venjulega einhvers staðar á milli þrítugs og fimm- tugs. Evrópubúar hafa kannski ánægju af því, að virða fyrir sér Lolitubörn, og það kemur svo sem fyrir, að Frakkar bjóði út 21 árs gömlum stúlkum, en þegar komið er í flugferðir, þá vilja flestir karlmenn fallegar stúlkur, en þroskaðar. Margir þeirra eru t. d. hræddir við að fljúga og fá nokkurs konar móð- Nokkrir af öldung unum í Gruzien. aldri. Nafn hans var Jegor Koro- jev, og eitt sinn var hann í þjón- ustu Jermolov hershöfðingja, sem gat sér sem mestrar frægð- ar í Napoleonsstríðunum. Prófessor Pitckhelauri bendir á það, að allt þetta gamla fólk er fjölskyldufólk, sem hefur ver- ið gift í 50—80 ár. Fjölskyldurn- ar eru eins og gefur ag skilja geysistórar að meðtöldum börn um, barna-barna-barnanna. Hinn 115 ára gamli Redzjab Kama- dadze á t.d. 96 manna fjölskyldu. Prófessorinn slær því föstu, að rólegt líf í skauti fjölskyldunn ar og góð umhirða auki andlega og líkamtega krafta gamalmenn- anna. Mátuleg mikil líkamlega vinna virðist einnig ýta undir góða heilsu. 93 ára gömul kona vinur t. d. enn þá ú teekrunni, sem hún gróðursetti fyrstu tejurtina á fyrir mörgum árum. Flest þess- ara gamalmenna hafa aldrei þurft á iæknishjálp að halda. Þegar prófessorinn rannsakaði gamla fóikið, var það í fyrsta skipti, sem margt af því sá lækni. Rannsoknir hans leiddu einn- ig í ijós, að gott og heilbrigt fæði nafði mikið að segja. Gamla fólkið hafði yfirleitt neytt þriggja til fjögurra máltíða á dag véiarnar. ur-kompleks, þegar þeir setjast upp í flugvél. Þeir ,sem mikið hafa flogið segja, að þeim líði á ákveðnum tímum, en alltaf án þess að borða yfir sig. Fæðan hafði verið fjölbreytt, og mikið og sterkt krydduð tll bragðbæt- is. _ Ávextir, ber, hunang og græn- metl hefur elnnig átt sinn þátt í því, að lengja líf gamla fólksins, segir prófessorinn. Niðurstöður rannsóknanna eru svo þær, að mannskepnan getur lifað lengur en hún gerir í dag. Það er mögu legt, að taka fram fyrir hend- urnar á elli kerlingu og lengja lífið um mörg ár. En það á ekki að byrja á því, þegar maður er orðinn 50 eða 60 ára. Bernskusjúkdómar geta t. d. skilið eftir sig óafmáanleg spor allt lífið. T rauninni þyrfti maður að gæta sín vel frá þeirri stundu sem maður fæðist. Taugatrufl- anir eru ein algengasta orsökin fyrir ótímabærum ellimörkum. Viðbrögð verða öll slævari og efnasKÍptastarfsemin verður minni, og smátt og smátt eyðast frumur og vefir. Á þessari sömu ráðstefnu kom í ljós, að þegar gamalt fólk neyt- ir svefnlyfja, sem í er barbitur- efni, verða áhrifin allt önnur en syfjandi í staðinn fyrir að falla í svefn verður gamla fólkið glað vakandi og stundum jafnvel óró alltaf bezt ef flugfreyjumar eru ekki kornungar og sömuleiðis flugmennirnir. legt eða ruglað. Svo skeður það aftur, að meðul, sem venjulega hafa nressandi áhrif á fólk, hafa svæfandi áhrif á gamalt fólk. Lík legasta skýringin á þessu fyrir- brigði er sú, ag þau meðul, sem um er að ræða hafa aðeins áhrif á viss svæði taugakerfisins. Ráðstefnuna sat m. a. dr. Ana Aslan frá Rúmeníu, en hún vakti athygli uti um allan heim fyrir nokkrum árum, þegar tilkynnt var, að hún hefði fundið upp efni, sem kæmi í veg fyrir elli. Rúmenskir öldungar á áttræðis- og níræðisaldri höfðu yngzt upp, öðlazt aftur sinn eðlilega háralit og fengið mýkri og fallegri húð. Sjálf regir Ana, að það hafi verið tilviijun, ag hún komst að raun um þau áhrif, sem novocain hefur á starfsemi líffæranna. Það eru fimmtán ár síðan hún not- aði efnið gegn ýmsum öðrum sjúkdómum, en um leið tók hún eftir því ag gamjir sjúklingar urðu nragglegri í útliti og þeim leið betur. Hrukkurnar hurfu hárið, sem hafði verið grátt, öðl- aðist aftur sinn upprunalega lit vig hársræturnar. Novacam er gerviefni, sem er mjög svipað cocain, og er það einkum notag til staðdeyfingar. Það hefur verið notað vig 80 sjúkdómum, en ekki er enn vit að, hvcrs vegna það hefur svona góð áhrlí á gamalt fólk. Þag lít- ur einnig út fyrir, ag líkaminn þarfnist minna súrefnis, þegar novocain er til staðar. Novocain hressir emnig efni það, sem hef ur áhrif á taugaviðbrögð. Nú iiafa 13.000 gamalmenni verið ’.neðhöndluð meg þessu efni og það með góðum árangri. Árangur sést eftir þrjá mánuði og eftir þag þarf að halda hinum daglegu skömmtum við. Hér er kannski ekki um yngingarmeðal að ræða, en fólki líður betur, þeg ar það þjáist ekki af sjúkdómum, eins og t d. ellimörkum. Dr. Asl- án hefur hafið nýjar rannsóknir, þar sem hún gefur hóp af 45 ára gömlu fólki novacain daglega. Það kemur svo í ljós með tím- anum, hvort novocain kemur í veg fyrir ellimörkin. Elzti sjúklingur Aslan var 116 ára og er hann nýdáinn, en með- alaldur sjúklinga hennar eru 80 ár. En euthvað eru sjúklingarn- ir takm-irkaðir vegna rannsókn- arstarfsemi Ung tiugfreyja, segja þeir, virðist t. d. ekki hafa nærri eins mikinn áhuga á vandamálum far þeganna. Kún er ekki gædd eins mikilli meðaumkun og sú, sem er um þrítugt. Við hina eldri flugfreyju er hægt ag tala um erfiðleikana heima fyrir, ó- samkomulagið á vinnustaðnum og flughræðsluna. Ef eitthvað bjátar á er hún ajltaf tilbúin til ag hugga mann. Þeir segja, að þag eina, sem ungu flugfreyjurnar hugsi um sé að maður hafi nóg kaffi í boll- anum og nóg að lesa, svo getur líka venð hættulegra ag fljúga meg yngr flugfreyjunum, það eru jú þær, sem eiga það til, að setjast í fangið á flugmönnunum, en eldri flugfreyjurnar halda sig þó með réttu í eldhúsinu, þar sem flugfreyjurnar eiga í raun- innl heima. Það kemur einnig fyrir, að yngri flugfreyjurnar gera far- þegana leiða. Þær eru ekki svo fáar konurnar, sem verða fok- vondar eða sárar, þegar eigin- mennirnir mæla út kroppinn, sem gengur inn eftir flugvélar- ganginum í þröngum einkennis- búningi. Það kemur líka fyrir, að eldri menn missa matarbakkann sinn, þegar flugfreyjan beygir | sig yfir þá til að lagfæra örygg- | isbeltið eða eitthvag þess hátt- 1 ar. En þannig hlutir koma ekki | fyrir, þegar eldri flugfreyjur eiga g Framhald á 13. siðu. Oi Verðlagshöft draga ekki úr verðhækkunum f nýútkoirrau hefti blaðsins „íslenzkur iðnaður“, sem Féla.g íslenzkna iðnrekenda gefur út, er m.a. rætt um verS'lagsmál iðnaðarins. Þar segir m.a. á þessa leið: „íslenzk iðnfyrirtæki hafa í meir en þrjá áratugl bú'ið við íhlutun hins opinbena um verð- lagningu framleiðslu sinnar. Jafnframt þcirri íhlutun hafa iðnaðinum á ýmsum öðrum svlðum verið sköpuð óhagstæð. ari rekstnarskilyrði en öðrum höfuðatVinnuvegum þjóðarinn. ar. Á þvi hefur þó orðið nokk- ur breyting á síðustu árum, sem þó mun ekki eingöngu verða þeim til góðs, er iðnrekst ur hafa með höndum, heldur og öllum þeim, sem bera hag af farsæl'li uppbyggingu at- vinmiveganna. Þær umhætur á rekstrarskil- yrðum, sem átt hafa sér stað, ná þó heldur skammt, ef það á- stand, sem nú ríkir í verðlags- málm flestra iðngreina, helzt áfram óbreytt. Þrátt fyrir það, að beinar verðlagshömlur séu og liafi verið strangari liér á landi en í öllum þeim löndum, er búa í grundvaHaratriðum við hliðstætt efnahagskerfi »g hér ríkir, hafa hér orðið meiri verðhækkanir en víðast hvar annars siiaðar. Af því má ráða, að ströng verðlagshöft eru eng- in trygging fyrir stöðugu verð- lagi. Árangur þeirra hefur fremur verið sá, að þau hafa vald'ið fyrirtækjum erfiðleikum og tjóni.“ Afnám verölagshaffa erlendis Þá segir blaðið „íslenzkur iðnaður" enn frcmur: „Því skal hhis vegar ekki neitað, að slíkt ástand getur skapazt, að opinber verðlags- ákvæði geta verið naðsynleg, en glldi þeirra er samt sem áð- ur tímabundið. Þannig tóku flest lönd upp ströng verðlags- höft í síðari heimsstyrjöldinni og héldu þeim áfram eftir að henni lauk, meðan fyrlrtækin voru að aðlaga sig breyttri sam setningu eftirspurnarlnnar. Það þótti hhis vegar víðast hvar ljóst, að ef opinberum verðliagsákvörðunum yrði hald- ið til lengdar,, yrðu þau fremur tll þess að tefja fyrir fram- leiðsluaukninigunni og bættum kjörum almennimgs. Hvarf því hvert Iand’ið á fætur öðru frá slíkri íhlutun og má segja, að verðlagsákvæði í þeirri mynd, sem þau tíðkast hér, hafi verið afnumin f flestum þessiara landa fyrir meira en áratug.“ Augljósar misfellur haffakerfisins „fslenzkur iðmaður“ bendir á ýmsar misfellur verðlagshaft. anna og segir m.a.: „Rétt er enn fremoir að vekja athygl'i á misfellum, sem átt hafa sér stað við uppbygg- ingu verðlagsákvörðunarkerfis. Ins, annaðhvort af lagalegum ástæðum eða þá vegna þess að misfellurnar stafia af erfiðleik- um á því að fylgja ákvæðunum y í framkvæmd. Þannig á það sér stað, að fyrirtækl, sem fram- leiðir vöru, sem er hráefni fyr- ir annað, er háð ströngustu verðlagsákvæðum, en síðan er það fyrlrtæki, sem notar hrá- efnið til framleiðslu sinnar, óháð verðlagsákvæðum.“ Framhald á 15. siðu. FLUGFREYJUR - kynbombur eða ekki? ÞaS verður ánægjulegt þegar síðasta kynbomban hefur yfirgefið flug- 2 T í M I N N , flmmtudaginn 22. ágúst 1963

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.