Tíminn - 04.09.1963, Síða 2

Tíminn - 04.09.1963, Síða 2
Nú eru sex ár síðan norski rithöfundurinn Agnar Mykle hneyksíaöi allan heiminn með bók sinni Rauði rúbíninn. Nú er hann einhver dularfyllsti maðurinn í Noregi. Hann neitar að hitta nokkurn mann og dvelst í þorpinu Hallingdal, þar sem hann vinnur að bók, sem verður betri hann sjálfur. Árið 1957 var nafn hans á allra vörum, en þá kom bók hans, Rauði rúbíninn út á vegum Gyldendals-forlagsins í Osló. — Hneykslið, sem varð út af bók- inni gerði hana að metsölubók og Mykle varg stórrikur maður. í kjölfar vinsældanna sigldu rétt- arhöld og þeim lauk með því, að bókin var bönnug í Noregi. Afleiðing bannsins varð svo sú, að Norðmennimir fóru yfir til Svíþjóðar og komu heim með Rauða rúbíninn. Næsta bók Mykles hét svo „Lasso om fru Luna“, hún var jafndjöif og sú fyrri, en náði ekki eins miklum vinsældum. Síð an þá hefur verig hljótt um rit- en Biblsan, eða svo segir höfundinu. Hann hefur neitað að láta hafa nokkur viðtöl við sig og hefur verið algjörlega ein- angraður í íbúð sinni. Fyrir nokkrum árum skildi hann við konu s'ua, Jane, sem studdi hann nvað mest meðan á réttarhöld- unum stóð. Sagt er að önnur kona sé kcmin í spilið og sé hún hjúkrunarkona. Þess liefur verið vænzt, að fleiri bækur kæmu frá honum, en allt hefur verið með kyrrum kjörum. ífvað eftir annað hefur hann loíað nýjum bókum, en allt komig fyrir ekki. Samt er hann búinn að brenna einum fjórum. En nú lítur út fyrir, að ný bók sé loksins á leiðinni. Hinn 26. maí 1961 auglýsti hann í enska blaðinu „Daily Express" eftir útgefanda. sem vildi koma bók- inni út. í auglýsingunni, sem einn ig var sett í norsk blöð, lofaði Mykle útgefandanum þvi að hann mundi verða einn ríkasti maður í heimi, ef hann tæki að sér verk ið. Hann segist einnig geta lofað því, ag bókin verði betri en Biblían. Enginn hefur samt enn þá hug mynd ura það, hvers konar bók þetta er og Mykle er þögull sem gröfin. LEÐURJA KKAPLÁGAN Sænskir Leðurjakkar eru hinn mesfi vandræðalýóur og slá jafnvel jafn- ingjum sínum annars staöar á Noróurlöndum viö í ólifnaöi og glæpastarf- semi. Unglingarnir hér, sem hva® mestan óskunda gerðu í Þjórsárdalnum, mundu ekki komast í hálfkvisti við þá, ef út í þaö færi. Nýlega gerðu „Leðurjakk- arnir" innrás í Danmörku, en voru stöðvaðir af lögregl- unni. Ólætin byrjuðu síðast- liðna föstudagsnótt, þegar 25 „leðurjakkar," bæði strákar og steipur keyrðu á fimm bílum með ofsahraða í gegn- um Kaupmannahöfn. Aðrir bílar neyddust til að keyra út fyrir vegatkantinn og fót- gangandi fólk varð að halda sig á gangstéttunum. Á end- anum stöðvaðist öll umferð á Strandgötu, og lögreglubíl- ar og einkabílar hófu mikla eftirför. . Loks,tó,kst að sjtöðya lýðinn á Kongcns Nytorv. þar sem lög- reglan hafðllagt stórum bíl þvert á akbrautina. Enginn af ungíing- unum var undir áhrifum áfeng- is, svo að þeir fengu leyfi til að aka áfram. Samk-,æmt lögum var ekki hægt að stöðva þá, að dómstólarnir krefjast ákveðnari sannana í slíkum málum. En svo auðveldlega sluppu sænsku unglingarnir ekki í Hróarskeldu. Þrír teknir úr umferð „Leðurjakkarnir“ höfðu tjald- að á tjuldstað í Hróarskeldu, og þar höfðu þeir truflað aðra tjald gesti alia nóttina. Morguninn eft- ir gat yfirmaður tjaldstæðisins ekki lengur haft hemil á þeim og kallað var á lögregluna. Ekki var saint hægt að' stilla til friðar fyrr en 10 umferðarlögregluþjón ar á mótorhjólum höfðu gert sitt ýtrasta. Að þvi loknu voru farartæki unglinganna rannsökuð og í ljós kom, að þrír af bílunum voru í svo slæmu standi, að það varð að taka þá úr umferð. Bæði brems- ur, stýrisútbúnaður og rafmagns- leiðslur voru í ólagi, og þar að auki voru dekkin gatslitin. Bílana tengu þeir ekki aftur, fyrr en þeir höfðu verið lagaðir og reikningar munu verða send- ir frá bílaviðgerðarmanninum og björgunarsveitinni. Eftir þetta snáfuðu „Léðurjakkarnir" heim, öllum tii mikillar ánægju. Framhald á 13 síðu hneykslar Itala Nýlega gekk mikið á í Amer- fku, vegna þess, að vikublað þar hafði birt nektarmyndir af Jayne Mansfield. Nú hefur það sama komið fyrir í Ítalíu, þar sem vlku blaðið „Espresso" birti langa myndaseríu af kvikmyndaleik- konunni Kim Novak. Serían er úr kvlkmyndinni „Of Human Bondage," sem gerð er eftir skáld sögu Somersets Maughams. — ítalska lögreglan gerði blaðið upptæut og má ætla að barizt verði um þau fáu eintök, sem til eru. ítölsku yfirvöldin gáfu út tHkynningu þess efnis, að það væri gegn ítölskum siðgæðisregl- um, ag birta nektarmyndir. ur oorum löndum „Stríó Nato viS Olíufélagið“ í forustugrein, sem nýléga birtist í Frjálsri þjóð og bar fyrirsögnina: „Stríð Nató við Olíufélaigið11, er vikið að því, að stjórnarblöðin hafi í fyrstu ætlað að gera sem minnst úr hinum fyrirhuguðu herfram- kvæmdum í Hvalfirði, en for- kólfum stjórnarflokkaiuia orð- lð ljóst, að það eitt myndi ekki duga. Um þetta segir síðan: „Dómsmá'laráðherra ríkis- stjórnarinnar hefur að sönnu hloti® það mikið í andlegan arf frá heiðursmanninum föð- ur sínum að hann skynjiar það einhvern veginn lauslega, að ekkl sé nú allt með felldu. Bregður hann þá á það ráð, að nota málflutnlng Magnúsar Kjiartanssonar, ritstjóra komm- únista, og reynir að rökstyðja Hvalfjarffarsamning með því, að Olíufélagið h.f., sem han,n telur Framsóknarflokkinn stjórnia, baignist á olíustöðinni í Hvalfirði og því hafi verið nauðsynlegt að byggja nýja stöð, sem einhverjir aðrir gætu haignazt á. Samkvæmt þessari kenningu kommúnista og dóms málaráðherra á Nato sem saigt að vera komið í stríð við Olíu- félagið h.f. og Framsókn út af geymale'igu á olíustöð í Hval- firði. Og ef dæma má af frétt- um, hefur þetta mlkla stríðs- félag „frjálsna þjóða“ ekki verðugra verkefni með hönd- um um þessar mundir, en þetta geymaleiigustrí® við Olíufélag Framsóknar á íslandi, því ann- að heyrist ekki frá Nató nú. Og þettia stríð sækir Nató svo fast, að rikisstjórnin varð að" gera samning um málið, að því er hún sjálf segir.“ Mútubrigzlin Mongunbliaði® endurprentar nýlega þau fyrri ummæli sín, „að Vinstri stjómin hafi aamið um dvöl varnarliðsins á íslandi um ótiltekinn tíma og hafi meira að segja látið borga sér álitlega fúligu í dollurum !! fyrir vikið.“ Mbl. bætir því svo við, að Þjóðviljinn sé aðalheimild sín fyrir þessum söguburði. Þjóðin mun hins vegar ekki látia sér nægja, að Mbl. skýli sér á bak við Þjóðviljann og það enn síður, þar sem sjálfur formaður Sjálfstæðisflokksms hampar þessum söguburðl manna mest. Ef Bjarni trúir eitthvað á þennan söguburð á hann að kæra viðkomandi rík- isstjórn fyrir landsdómi og þó fyrst og fremst utanríkisráð- herra hennar. Guðmund í. Guð mundsson. Geri han.n þetta ekkl, játar hann annaðhvort, að hann fari hér með tilhæfu- laus ósann’indi eðia sé svo ger- spilltur, að hann getur setið í stjórn með mútusamninga. mannlj ef hann á þess ekki I kost með öðrum hætti. Meðan Mbl. og Bj>arni halda bessum söguburði áfram, mun þjóðin spyrja: Hví stefnir Bjarn'i Guðmundi í. ekki fyrJr landsdóm? Hvérs konar stð% ferði er það að saka mann um mútusamningia, en styðja hann samt sem utanríkisráðherra? Eða er siðferði þessara slef- bera slíkt, að þeir saka and- stæðingia sína um mútusamn- to'ga, vitandi vits, að þeir eru að fara með hreina lygi? 2 TÍMINN, miðvikudagirtn 4. september 1963

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.