Tíminn - 04.09.1963, Qupperneq 15

Tíminn - 04.09.1963, Qupperneq 15
REYRHÓLAKIRKJA Framailo al lö sifiu. Búizt er við miklum mann- fjölda an Revkhólum t'l að vera við vígsluná og koma sumir langt að, t. d. mun Breiðfirð- ingafélagið í Reykjavík fara hópferð vestur og út nágranna sveitum hafa margir tilkynnt komu sina. Unmð er nú nótt sem dag, apj hetta má, við að ljúka þvh sem Ijúka þarf fyrir vígsluna, en ýmislegt verður eftir þó að þessum áfanga sé náð. T. d. vantar oil sæti, en í bili er not- azt við 100 stóla, sem leikfélag- ið á Reykhólum á og lánar kirkj unni við vígsluna og þar til félagsheimili rís af grunni á Reykhóíum. Kirkjubyggingin er nú í mik- illi fjárþröng og er það ósk og von forráðamanna safnaðarins að vinir og velunnarar kirkj- unnar sýni hug sinn í verki og Iáti eitthvað af hendi rakna nú í sambandi vig vigsluna. 20. ÞÚS. TUNNUR Framhald aí 16. síðu þrær eru fullar á Norðfirði, en þar tæmist ein í nótt og þangað eru væntanleg 3 skip strax í kvöld. Fréttaritari blaðsins á Norðfirði spáði því í kvöld, að sólarhrings- aflinn myndi verða drjúgur, því að mörg skip hefðu verið að veiðum í dag, og aflað vel. Fréttaritarar höfðu verið boðað- ir til Söltunarstöðvarinnar Sunnu- vers klukkan 16 í dag, því að þá var þúizt við, að saltað yrði í 20 þúsundustu tunnuna. Úr því varð þó ekki, því að nægilega mikið magn af síl'd hafði ekki borizt, en í fcvöld er Björn Jónsson væntan- legur með síld tU stöðvarinnar, og þá verður þessi merkistunna fyllt. Saltað var í allan gærdag á Seyðis firði. Bræðslan þar er þúin að bræða 192.000 mál í sumar, en mun véra búm að taka á móti yfir 200 þús. málum. Síldarflutningaskipið Lúðvig er að lesta síld á Seyðisfirði, sem farið verður með tU hafna við Eyjafjörð. Skipið tekur um 5000 mál. Engin síld hefur verið flutt norður nú í margar vikur. Fjórir bátar komu til Reyðar- fjarðar í gærkveldi og í dag með 3100 mál og tunnur. Þar var saltað í tveimur stöðvum í dag, en tvö skip eru væntanleg inn í kvöld. Mikil veiði hefur verið á Reyðar- fjarðardýpi og útlit gott í nótt, enda er logn og þoka og bezta veð- ur. Síldarafl'inn s. 1. sólarhring var rúmlega 21 þús. mál og tunnur hjá rúmlega 30 skipum. ÍJjróttir Framhald af 5. síðu. Þróttar. Hann hefur á þessu ári nokkrum sinnum verið í úrvalsliðum, Reykjavíkurúrvali og suðvesturlands úrvali. Sjálfsagt eru menn ekki á eitt sátt ir með val landsliðsins að þessu sinni eins og gengur. Þó verður ekki ann að sagt, en valið hafi tekizt nokkuð vel. Varamenn fyrir liðið verða: Heim ir Guðjónsson, KR; Hörður Felixson, KR; Sveinn Jónsson, KR; og Örn Steinsen KR. — Þess má geta, að landsliðsnefnd er ekki bundin því að velja eingöngu leikmenn úr 20 manna hópnum fyrir landsleikinn 14. september i London. Landsleikurinn á laugardaginn verður 35. landsleikur fslands. — fsland hefur tvívegls áður leikið gegn áhugamannaliði Englendinga. gegn áhugamannaliði Englendinga, og tapað í bæði skiptin. Fyrri leikur inn var í Reykjavík 1956 og unnu Englendingar með 3—2. Síðari leik- urinn var í London 1961. Þá unnu Englendingar með 1—0. ÚUMARVEIÐIN Framhald af 1. síðu. ákvefiið að svip'a þá báta áfram- haldandi leyfi, sem ekki hafa sent skýrslurnar sem skyldi, enda er þetta eina leifiin fyrir fiskifræð- inga, að rannsaka humarveifiina, og sjá hvar hún er mest, og annað því um líkt. f Vestmannaeyjum hafa fjórar fiskvinnslustöðvar tekiff á móti um 225 lestum humars í sumar, og koma bátarnir aðalleéa með hann slitinn. Þar fengu 40 bátar leyfi, en þegar mest hefur verið, hafa um 30 bátar stundað veiðarnar. Nú eru aðeins 8 bátar éftir á v€ið um. Aflinn hefur verið heldur góð ur í allt sumar, og ekki er útlit fyrir að humarinn gangi til þurrð ar, eins og rætt hefur verið um, að hann kynni að gera af of mik- ffli veiði. Aðalveiðisvæffin eru í kringum Vestmannaeyjar, undan Jökli og við Eldey. Veiðin við Jökul hefur verið ágæt, og þar er humarinn allstór en hins vegar er hann smærri og verri við Eldéy, þar sem magniff er aftur á móti miklu meira. Einir 9 bátar hafa stundað hum- arveiðar frá Akranesi, og hafa tveir þeir hæstu, Ásbjörn og Fram nú fengið um 100 leStir. Aflinn hefur verið ákaflega misjafn í róðri, allt frá einni upp 1 8 lestir. í gær komu þangað 5 bátar með 3—5 lestir hver. Reitingshumarafli héfur vérið hjá Keflavíkurbátum, en þó ekki eins góður og annars staðar. Bát- arnir hafa komið inn meff 2—3 lest ir úr róðri. Afli Sandgerðisbáta var ágætur framan af, en fór síðan heldur versnandi, smækkaði humarinn og nýtist því miklu verr. Bátarnir fá ailt upp í 6 lestir í róðri, en fyrir 1 kg. af fyrsta flokks humar fá sjómennirnir kr. 12,70, komi þeir með humarinn slitinn, fást fyrir hann um 50 kr. Fimm heimabátar hafa veriff á humarveiðum frá Þorlákshöfn í sumar en auk þess hafa nokkrir affrir lagt þar upp afla sinn. Afl- inn hefur verið um 1000 körfur, nálægt 25 lestum á dag, að meðal- tali. Nokkuð hefur borið á öðrum fiski með, eins og t. d. löngu og karfa og er karfinn verkaður á Bandaríkjamarkað. í fyrrá voru framleiddir 1220 kassar í Þorláks höfn, en nú verffur framleiðslan um 2200 kassar, en bátarnir erú lika heldur fleiri nú en þá. Þor- lákshafnarbátar munú vera áð hætta á humarveiðum, þrátt fyrir það að veiðileyfin hafi verið fram- lengd, vegna þess, að undanfarna daga hefur veiðin verið áberandi minni. Aflahæsti báturinn er Þor- lákur II meff 84 lestir, og annar er Friffrik með 83 lestír, en heild araflinn er um 340 lestir og mið- ast þessar tölur við 19. ágúst s. 1. í fyrra voru seldar úr landi 356 lestir af frystum humar og var verðmætið kr. 38.837.000.00. Hum- arinn er eingöngu seldur til Banda ríkjanna, Bretlands og Sviss. ÓÞEKKT VEIKI Framhald af 1. síðu. Það hefúr þó verlð haíd manha, að garnavsiki væri hér til áð dreifa, en virðist ekki hafa vlð rök að styðjast. En dýrin geta tekið veik- ma, og vitað er. að stofninn hef- ur haft samgang við garnaveikt íé. í fyrra virtist þessi óáran mest í unguin dýrum, sennilega þeim sem voru illa fram gengin eftir veturinn. Ormaaukning í þörmum -•ar greinileg. Guðmundur sagði, aó þekking okkar á háttum dýr- arna væri mjög takmörkuð og aefndi sem dæmi. að mönnum er c.Ils ekki íjóst, á hvaða grösum dýrin lifa á hverjum árstíma og hvernig bessi grös dafna frá ári tii árs Prestum fjölgaö í hðfuöborginni KH-Reykjavík, 3. sept. Um æslu áramót verða veitt sex ný prestembætti í Reykjavíkur- prófastsdæmi samkvæmt hinni nýju skiptingu í sóknir og presta- köll, sem dóms- og kirkjumálaráðu neytið hefur ákveðið. Þrír prestar Kvikmyndað á Seyðisfirði Reykjavík, 3. sept. Fyrir stuttu kom hingað til lands með flugvél Flugfélags íslands franskur kvikmyndatökumaður, sem mun taka hér landkynningar- kvikmynd á vegum Geysis h.f. und ir stjórn Reynis Oddssonar. Mun myndatakan hefjast þegar á morg un austur á Seyðisfirði. Mynd sú, er hér um ræðir, verð ur 35 mm mynd í litum og Cinema scope. Taka hennar er styrkt af ýmsum aðúum Má þar til nefna útanríkisráðuneytið, Flugfélag ís- lands, Loftleiðir, Eimskipafélag ís líinds, Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, Ferðaskrifstofa ríkis- ins og ef til vill fleiri ferðaskrif- stofur og útflutningsfyrirtæki sjáv arafurða. I gær vai haldið austur á Seyð isfjörð og þar verða teknar mynd ir úr síldarvinnu og einnig er ætl i.nin að naida á síldarmiðin með síxdveiðiskjpi Síðan mun haldið aftur hingað til Reykjavíkur. Eins og íyrr segir, verður Reyn ir Oddss VíV stjórnandi-hinnar pýju myndar. Framkvæmdastjóri Geýs- is er Gastur Þorgrímsson. Siópróí BÓ-Reykjavík, 3. sept. í morgun fóru fram sjópróf vðgna drukknunar Þorleifs Sigurbjörnsson- ar, matsveins, sem féll fyrir borð af Þorkeli mána. Þorleifur horfði á kvik myndasýningu með skipstjóra og fleirum áður en lagt var af stað frá Hull. Hann var ódrukkinn um borð um kvöldið og sást síðast um klukk- an 2 um nóttina. Um klukkan þrjú þurfti einhver að komast i búrið, en Þorleifur var þá ekki í koju og fannst hvergi. Þá var skipinu snúið við til að leita, en árangurslaust. Veður var talið gott, er þetta gerð- ist. Fleira kom ekki fram í réttinum. „HLAUPTU AF ÞÉR . . . Framhala af 16. síðu. Hlutverx i leiknum eru í hönd- um Erlings Gíslasonar, Brynju Benediktsdóttur, Péturs Einarsson ar, Helga Skúlasonar, Helgu Bach- mann og Guðrúnar Stephensen. Leikstjót-i er Helgi Skúlason. Leik flokkurino hefur um þrjáf vikur t’I sýninga a Suðurlandi, og verða nokkrar sýningar í Reykjavík, hin fvrsta á föstudaginn kemur. ÁRÁSARMENN Framhau ai 16 síðu. sem hefur þétta mál með höndum. Peningunum höfðu þeir eytt og brenndu veskið, sem þeir tóku af rnannin'im við Elliheimilið, til að Koma í veg fyrir að það vitnaði gegn þeim báðir hafa játað. Leif- ur kvaðst ?kki hafa gengið frá málinu, eu blaðið mun krefjast nafnbirtiníBi strax er dómari hef- ur fengið það i hendur. verða í þremur nýjum prestaköll- um, en auk þess hafa þrjú ein- menningsprestaköll verið gerð að tvímenningsprestaköllum. Samkvæmt hini nýju skiptingu Reykjavíkurprófastsdæmis eru prestakóliin orðin alls 18 talsins, en fyrst um sinn verða prestarnir þó ekki nema 15, þar eð fólksfjöldi í þremur nýjum prestaköllum, Sel- tjarnarnesprestakalli, Háaleitis- prestakalli og Fossvogsprestakalli, gefur ekki tilefni til embættisveit- inga þar strax. Éinmenningsprestaköllin þrjú, ELDUR í MÁNA Framhald af 1. síðu. hét áður Halkion, eikarbátur, smíff aður í Rödvig í Danmörku 1944 og er 43 brúttólestir. Máni átti að koma til Reykjavík- ur klukkan 9 í kvöld, en var ókom inn klukkan 10,50. BREMSUTÆKI Framhald af 16. síðu. Tækið er dæla með tveim stimpl um, tengd við höfuðdælu í fólks- bílum. Hún skiptir kerfinu í fram og aftur lduta, þannig að stimpl- arnir loka til skiptis eftir því hvar bilun á sér stað, og hemlarnir virka mcð fullu afli á tvö hjól. Tækið koslsr 775 kr. í fólksbíla og 3000 kr í vörubíla og langferða- bíla. Það hefur nú verið sett í 4 blla hér og þykir gefast vel. Skúli Svemsson, formaður á bíla verkstæði lögreglunnar, tjáði blað mu, að lögreglan hefði augastað á tækinu i sina bíla, og kvaðst hafa mikla trú á því. Samkvæmt þessu ætti enginn aff þurfa að „verða bremsulaus“ eins og sagt er á máli fagmanna. DRENG.JAMÓT Framhald at 5. síðu. „i hlaupi 110 m'gr. hl., 4x100 m beðhlaup, kúluvarp, kringlu- kast, hástökk, langstökk, 200 m. luaupi, 801 m. hlaupi, 200 m. gr. hlaupi, 1000 m boðhlaupi, spjót- kasti, sieggjukasti, þrístökki, stangarsxökk. Þátttaka er heimil öllum meðlim úm íþróttafélaga í Reykjavík, sem eru á drengjaaldri þ. e. 18 ára á þessu ári eða yúgri. Sigurvegeri í hverri grein hlýt- ur sæmdarheitið „Drengjameistari Reykjavíkur" í þeirri grein. Mótið cr um leið stigákeppni og verða rc-iknuð stig af 6 fyrstu mönnum í hverri grein. Keppt er um verðlauriabikar og hlýtur fé- lag það sem flest stig vinnur grip þennan. Þátttökutukynningar sendist skriflegar til vallarstjóra í síðasta lagi þriðjudaginn 3. sept. Frjálsíþróttadeild KR sem nú verða veitt í fyrsta sin, eru Ásprestakall, Grensáspresta- kall og Bústaðaprestakall. Þrjú ein menningsprestaköll, Nespresta- kall, Háteigsprestakall og Lang- holtsprestakall, hafa verið gerð að tvímenníngsprestaköllum. Frestur til að sækja um þau er til 15. okt. Kosið verður fyrir októberlok og embættin veitt frá næstu áramót um, þar sem kosið verffur í haust. GRÝTTU HÆNUR Framhald af 1. síffu. uðu þeir 20—80 rúður, en í hinu rifu þeir vírnet frá gluggunum og grýttu hænsnin. Fimm hænur lágu dauðar og blóðugar um morguninn, en átta limlestum og hálfdauðum hsénum var slátrað. Piltarnir sem léku þetta eru 18 ára gamlir, báðir utanbæjar, en sá þriðji 16 ára Reyikvlkingur. Þeir höfðu allir bækistöð hjá stelpu, sem Reykvikingurinn þekkir, en móð ir hennar var ekki heima og stjúpi bennar á sjónum. Á meðan settist vinurinn upp hjá henni og bauð hin- um tveimur að deila með sér. Auk þess sem þegar er talið, brutust þeir inn í KR-skálann og Sælakaffi við fjórða mann, hænsnabanarnir stálu 2 skyrtum í búð við Laugaveginn og 10—15 bókum stálu þeir í bókaverzl unum og seldu aftur í fornbókaverzl unum fyrir lítið verð. í Bl’esugróf stálu þeir reiðhjóli og létu það liggja fyrir utan hjá gistivinkonu sinni, en þá kom stjúpinn helm af sjónum, tók reiðhjólið og seldi það á verk- stæði fyrir 300 krónur. Hann eyddi péningunum, vitandi að hjólið var stolið. TÍÐ BARNAMORÐ Framhald af bls. 3. lézt á sjúkrahúsi skömmu sðar. Glæpamaðurinn var horfinn og enda þótt fjölmennt lögreglulið kæmi á staðinn með sporhunda aðeins nokkrum mínútum seinna, sást hvorki tangur né tetur af manninum og var engu líkara en jörðin hefði gleypt hann. Slð- degis í dag komst allt á annan endan innan lögreglunnar, er fréttir af eldri manni, sem var með tvær litlar telpur í skógar- runna í útjaðri Stokkhólms og hagaði sér undarlega 1 návist þeirra. En í þessu tilfelli virtlst allt vera með felldu. Seirit í dag fann lögreglan nælonfrakka riiorð ingjans, blóðugan og rifinn, langt frá morðstaðnum, eftir að lögregl unni hafði tekizt að kortleggja leið þá, sem morðinginn mun hafa farið að loknu ódæðisverk- inu. Seint í kvöld sagðist lögregían vongóð um, að takast mætti að hafa hendur í hári morðingjans áður en langt um liði. Hjartanlega þakka ég öllum þeím, sem glöddu mig á áttræSis afmæli mínu þann 22 ágúst s.l., með lieim- sóknum, gjöíum ug skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Sigurðardóttir, Rauðanesi, Borgarhrepp, Mýrum. Konan mín, Arma Sigurðardóttir andaðist 3. september á Elliheimilinu GrUnd. Helgi Jörgensson, Stórholti 14, TÍMINN, miðvikudaginn 4. september 1963 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.