Alþýðublaðið - 07.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1941, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 7. JCLl 1941. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: Alþýðuhssinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 562Í: Stefán Pét- nrsson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- san, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhósinu við Hverfisgötn. Staar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. Á 'Ii Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A N H. F. Á kostnað Reykjavíkur. -0- Myndirnar, sem þér takið í dag, munu verða yður dýr- mæt tign á ókomnum árum — ef þér takið þær á Kodak- „Verichrome“-filmu. Kodak ,,Verichrome“ er sérstaklega fljót- virk — gefur góðar, skýrar myndir, jafvel þótt skilyrði til myndatöku séu slæm, en hefir samt víðtækara ljóssvið en venjulegar filmur, til að verjast oflýsingu í ofmikilli birtu. Auk þess tryggir „lita-viðkvæmni” hennar fyllri og eðlilegri litbrigði á mynduum, sem þér takið. Biðjið um KODAK-FILMUR með nafni — hjá öllum Kodak-verzlunum. Einkaumboð fyrir KODAK Ldt. Harrow. feni Maias Fefersen. MíD vaxandi ‘umdMin horfa menn úr ölilurrh Eoktom, og eikki hvað sízt Sjálfstæðisinoiin, á pað, með hvílíkri ófyrMieitni Sjiálfstæðisflokkinum er í seinni tíð beitt fyriir sérhagsmuni eins einasta fýrirtækis, Kveldúlfs, og hverinig hagsmuniuim ianinarra fiokksmanna ef fórnað fyfir þietta fyrirtæki! sjálfs fio'kiksformianns- ins. P;að e>’ ekkert Ieynidairmál, áð pað vakti h>na megnustu óiánægju meðal ailis porra útgterðaTmpmma í . vetur, hvernig fiokkuri'rm va'r n'Otaður til pess á piingii, ;að trypigja sérhagsmumi Kveldúlfs við aSgnéiðslú skattaiiagiainina á knstn- að annara útgerðarfyriirtækja. Þá var með bandaiaigi miffii Sjiálfstæð isfiolkksi'ns og FramisóiknaTfiokiks- ins niiklum hiluta af striðsigróða Kveldúifs kiomið undan tekjla- skatti mieð pví að leyfa frádrátt á margra ára töpum frá ákiait.t- skyldum tekjam, frádrátf, sem að- eins örfá önnuir útgerðarfyrSrtæki höfðu niokkurn ve;rulegan hagnail af, en hiniuim ölluim varð hitasveg ar að blæða fyrjr við átogningu tekjuskattsins. Nú hefir petta hineyksU endúr- tekið sijg við niðurjðfnun útsvar- ninna hér í Reykjavík. Til pess að koma stríðsgróða Kveldúlfs einn- ig undan hæíilegu og réttmætú útsvari gerir ólafur Thioirs banda- lag við Eystein Jónsson og Jónias frá Hriflu uim að tO'gárafélögiln f bænum skiuli ekki greiða nem,a helming peirr.ir f júrupphæðar í út svör, sem peirn bar í siamræmii við önnuir útgerðairfyrirtæki, svo að ekki sé nú talað um öl! önnur atidnnufyrirtæki bæjiarins oig all- ain hinn efnaliausa eðia efnialitlia almenning. Síðan em fulltrúar Sjálfrtæð i s flokks in s í niðurrjöfnun arnefnd otg skattstjórinn kúsikiað- ir t>l pess að ákveða útsvör tog- jarafé’aganna í samræmi við petta samkomulág, á kostnað 'allra ann ara útsvarsgfeiðénda. Og útkioim- an ©r sú, að Kveldúlíur, með sinn 6—7 miil jóna stríðsgróða á síðasta ári, fær ekki n'ema einar 730 púsuhdir króna í útsviar í staðinn fyrir pær 2 niilijónir, sem hamn hefði átt að greiða, ef -lagt hefði verið á hann oig tógarafé- lögin yfiflieitt eftir sömju reglium tog aði'a. En fyrir pað verður all- iur fjöldi síkattþeguanna að greiða 25»/o 'hærra útsvar, en anraa'rs hefði verið pörf á! * Mtíriguinblaðið og Timinn hafa hingað t>l reyht að verja píeittia hneyksli með samanburði við út- svör togaraféjaganna í Haínar- firði, sem vorú pó nokkru lægri, fen héf í Rvík, eða um 27 púsumd krónur á logara- Láta pessi tvö blöð í þiað skína, að hær.ra útsvar, en lagt var á togarafélög in héir, hefði o:rðið til pess, að1 piáu hiefÖU' flúið burt úr Reykjiavík o.g fairið tii Hafnarfjiairðar. Og í sambiandi við slíkax boiHialeggimg- &r er Mitíilgiuinb'laðið ekki' lengi áð' finna pað út, hvað Alpýðub’aðinu kioimi tU ineð gágiirýni siininii á niðuirjöfnuniilnini í Reykjavík: Það sé ekkert annað en „fjiaindskapur við Reykjavík“, sfem valdi pví, að það hefir ráðist á pær ívilniáhir, siem Kveldúlfi og hi'num togarafé- lögumum tíu yoru vexttár á bostn- að allra ainhania útsvarsgreiðenda bæjaTins! Hvað skyldi nú alilúr almenn- Sngur héír í Reykjavík, svO' og út- ■gerðarmennimir og aðrir atvi!nnu- rékéndúr, sem’Tátið er blæða fyr- ' ir sérhagsriiúúi Kveldúlfs, segja urn slílkan málfiutning Mibirgun- blaðsin's? Hvað er pá Reykjavik, ef pað er „f jiaindskapur við Reykja vík“, að taka svari hihna mörgu púsunda, sém par greiða útsvar og reka atvinnu. pegar sitærsta stríðs'gróðafyriftæki bæjiariiriis og ráúnar .land'sins aliis er hlíft. pann- ig við útsvari á peirra kostnað, eins og gert hefitr verið? Og . hvernig finnst niönnum peir menn . standa að vígi tij þess ,að heraj öðrum „fjandskap við R'eykjavnt“ á brýri, sem sjájfir Mta gefa i skyn ,að peiir muni fara með fyrirtæki sín buirt úr bænlum og ofui'selja hainn at\’innuleysi og Ivungri, ief peiir fái ekki að njóta þia'r stórkostlegra ívilnana um út- svarsgreiÖslur á kostnað allra annarra skattþe'gna bæjárins? Lýsa slíkair hótanir ekki dásiam- Itegri uimhyggju fyritr velferð og fliamtíð Reykjiavíkuir? ■* Ánnars cr rétt að takia pað hisp ui'slaúst friam, aið toigaraútsvörin í Ilíifnarfirði í ár koma peim íviljn- unum, sem KveJdúIfi óig hinum tiogaraféliö.gunium hér í ReykjáVíik hafa verið veittair, eklkert við og eru alls eugin rétöætíinig á þeim. I fyrsta l.agi gi’eiddu logarafé- lögin í Hafnarfirði af frjálsum vilja 15 púsuind kröna útsvalr á ihvtern iojgiáifá í fyrrai, pielgar Sjálf- sfæðisflölkámeÍTih'iútinn í bæjiair- stjióirninnil hér ncitaði að lieita. nokkuts slíks samkomiulags við togarafélögin í ’ Reykjavik og laigði ekki nema aðeins 1000 kr. útsvar á hvérn togara samkvæmt hinium úrelt'u sikáttfrelsiisliöigúm. . Og í öðriu lagi er fjárhagur Hafn- arfjarðar uindir stjórn Alpýðu- fiokksins svo miklu betiri, en, Reykjavíkur undir stjóm Sjálf- stáöisflpkksiins, áð útsvörin í ÍHafnarfirði í ár, sieim eru hér um bil ferfait hærri en í fyrra, nœgja ekki aðe>ns tíl pess að standiast straium af öllúm venjulegum út- gjöldum bæjarins heildwr og til pess, að gteiða eilun priðja af ölíium skúldum hans, og á Hiafn- | arfjörðrir pá pó eftir, að fá sinn hluta af stríðsgróðaskattinúm, mjög álitlega upphæð, og paír5‘við bœtist milljónagróði á Bæjarút- gerð Hafnarfjarðár, sierii nú er eins og allilr vita skuiIdlauK eign bæjarins. Hér í Reykjavlk er hinsvegar pirátt fyrir hækkun útsvarsúpp- hæðafihniár úr 6 upp í 9 áiitlJjönir ekki jafnað niiðuir fyrir neinú sem nokkru, neimúr öðru en eyðslufé. En pví ösvífriáfi erii pær ívillnian- ■ ir, sern Kveldúlfi og hinium tog- arafélögúnúm voiru veittar úm út- svarsgi'eiðsliir í ár á toostnað alis bæjarfélagsins. Eða ætli hagur pess hefði ékki polað pað, a'ð pessi stærstu stríðsgróðaíyrirtæki í bænuim hiefðu verið láti'n greiða útsvör í samræmi yið a],Ia aðra gjaldendúr, pó að ekki hefði pótt ástæða til að lækka á öðrum í staðihu meira en gert var? Fyritr skattpegna bæjarins hefði það tkomið í sama stað niöúh Því að einhvérntíma kemúr að pví, að Rieykjavík verðúr aÖ gTeiða sínar skuildir ei'ns og Hafnarfjörður. Og hví skyldi ekki Kvéldúláúr gera, pað að þeim hlutá, sem honúm ber, eins og aðrrr? Það veíður að jafnia niðúr út- isvörium í hverjú bæjarfélagi eftír pörfúm pess- Og þær pairfir vohu i Reykjiavlkí í ér aðrar ien í Hiáfn- arfírði. Þess vpgna er saman.búrð- úr Morgúnblaðsins og Tímans við togairaútsvörin í Hafnarfírði ekk- ert anniað en húgsúnarlaúst gaisp- iuít, til pess einis ætlaði, að breiða yfir pað hneýkstí, að Kveldúlfi > skyldi vera gefið eftir töluvert á aðria milljóin króma af pví út- svari, sem honum bar að greiða til sam'ræmis við aðra. Hingað ti!l befir efnailauisúm almemiingi í Reykjavík ekki verið hlíft við peim útsvöriim, siem naúðsynleg voru talín, livað sem útsvörium í öðrum bæjarfélögúm leiÖ. Og hvers vegna skyldu pá aðrár r'eglur gilda úm Kveldúlf? * Aumar eriú tilraunir Morgun- blaðsins ttí pess að yéfenigja pá gagnrýnii, setn frani hefiír komið á útsvari Kveldúlfs, eins og sýnt hefir xverið. „Fjandskapuir við R'eykjavík” — pað eru öll röfcin, sem Mo gmiblaðið kemúr með á móti. En ekki1 er málflútningur Tímans betri: „Undanfama dagia hafa kommúnistar. baldið úppi á- róðri gegn meirihluta niðusrjöfn- unp:rnefndar“, segir hann! „Télja 1 '* að nefndin hefð'i á'tt að 'gía meira en hclmingi hærra út’ v:'.T á hvern tojgaúa í Rjeykjávík heldur .en „kraitar“ leggja á sínia tiogaira í Hafnarfirði“. Menn eru nú oirðnir pví svo va'nir, að blað Jónasar frá Hriflu stimptí íilla pá sem koinriiúnirita, sem ekki vi'Ija fylgja honuim ti'I hvaða Irossakaupai, sem er, að enginn n.un verðá uppnæmur fyr iir slíkri ásökun. Við nánairi at- húgun mun mö.rgum pó pykja skörin vera farin að færiast úpp í bekkinn, pegair hiinn kjörni full- trúi Fram s ókn ari:! ok k s > ti s í niiðúr- jöfnúnairnefnd, Sigúrður Jómassion — svo a.ð ekki sé nú taiaö um fuiltrú'i Aipýðuflokksins, Ingimar Jón.sson —- er pannig stimplaðúr sem kiommúnisti af hans eigin flokl blaði! Því að vom pað Tíkki einm:tt Siigúrðlur Jóna'sson og InginiHi' Jönsson, sem fyrstir sýndu fi’am á það, a;ð Kveldúlfur o'g togarafélögin yfirleitt ættu að bera helmingi hærra útsvar, en‘ ákveðið var af meirihlUita niður- jöfnúnarnefndar, og lögðú fram ákveðnar tillöguir par að iútandi? Qg hverju hiefir síðan verið haldið fram í Alpýðublaðinn og rannar af öllúm almenningi, en nákvæm- lega pví sama og peir sögðú? Ef pað eru1 allt kommúmstar, siem ekki vilja láta sér Iynda pað, að Kveldúlfi sé hlift við útsvari á kostoað allra annarra gjald- enda í bænum pá gieta aðstand- endur Tíman'S, Kveldúlfs og aðrir álíka vinir Reykiavíkúr því áreið- anlega „pakkað“ pjöúkúr sín.atr. Því að fyrir utan klík'u peiirra,, munú hinair h'neykslanlegú aðfar- ir niiðu'rjöfnunarniefndar í ár til pess að skjóta stríðsigi’óða Kveld- úifs undan útsvari á kostnað alls almienninigs og allira atvinnufyrir- tækja í bænuin, annairra en to'gara félaganna, eiga' formælendúr fáa. HUð Ttnnr fyr- fr W NDÁJR FYRIR löngu bjúggú hjóini’ í sveit einni á íslandi. Hjá peina va,r vinnumað- ur sá, er Höskuldúr hét. Vin- go-tt var með húsfreyjn og Hösk- úldi og Sör svo 'að hún varð þúngúö iaf hans völdum. B'óndi hafði engin oirð uitn að sinni. En eT að pví kom, að húsfreyja skyldi verða léttari og' hiljóðaði hátt svo sem verða viil, er svo stend'ur á, yrti hann á koinu sína í fyrsta 'sinn um niokfcúrra mán- áða sfeeið, oíg mæltói: „Mikið vinnur pú fyriir Höskúld, gæzlka!“ Hér á árunúm, pegar mest var talað uim „hægra brosið“ minn- ist ég áð h,afa séð í Speglinum mynd af ólafi Thioirs og Jónasi frá Hriflu í liki ungra els'kenda 0|g var ólafur únnustinn. Var petta spádómúr um sambúð pá er síðar hófst miltí Sjéilfsitæðis- flokksins og Framsóknarflbfeks- ins. En reyndaT var Framsókn áður gefin og var bóndi hennar og hinn réttí húsbóndi bætnda- stétt landsins. Nú befir húsfreyjan Framsókti glatað svo gjörsamlega heiðri sín um í faðmi húsfearlsins Kveld- úlfs, að hún leggur sæmd sína áð veði fyriir pví, að hann er látinn vera laús við að borga svo sem eina milljón króna tiil opinberraa parfa af pví, siem hon- úin bar móts við aðra. Nægir ekki minna en eitt Tíimablað til piess áð breiða yfir skömmina. Er par veitzt mjög kauíðaliega áð Alpýðufliokknúm og honum fundið pað helzt tíH fóráttu að hann heldur enn uppi peittri skíoð- ún, að ekki beri síðuir að gneiða skatt af fljóttéknum störgróða en af feindaskjátúm og eyravinnú- snöpúm. Ég man pá tíð, a;ð flokk- ar bænda o|g verkanianna héldu báðir pessu sjónarmiði á loft með an Jónas frá Hriflu var ungur. Þá voru ekki skammir í Tíman- úm til AlpýðúfHokksmanna fyrir að halda pví fram, að Kveldúlf- ur ætti að boirga skatt ekki síðúir en aðrir. Ég er eflau'st hættuir að fylgjast með tímanúm. En mikið má vera, ef ýmsúm bændúm verður ekki að orðii, pegar maddama Fram- sókn fer að reka upp kosninga- kveinin næst: „Mikið vinnur pú fyrir Kveldúif, gæzka!“ Ritað eftir lestur Tímans 1. júlí 1941. Y4 Skipsferð til Vestmannaeyja síðdegis í dag. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.