Alþýðublaðið - 11.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 11. JtJLI 1941. Sjómannafélag Reybjavíkor heldur fund laugardaginn 12. júlí í Iðnó, niðri, kl. 4. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um tillögu sáttanefndar um aukna áhættuþóknun á togurum. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn og þá sérstaklega sem sigla á togurum. — Fjölmennið. STJÓRNIN. Sjómainafélag Hafnarfjarðar heldur fund laugardaginn 12. júlí kl. 8.30 í dagheimilinu á Hörðuvöllum. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um tillögu sáttanefndar um aukna áhættu- þóknun á togurum. Fundurinn verður aðeins fyrir félagsmenn og þá sérstaklega togaramenn. Fjölmennið. STJÓRNIN. Vélstjórafélag Íslands heldur fund laugardaginn 12. júlí kl. 3 e. h. í Oddfellow- húsinu. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um tillögu sáttanefndar um aukna áhættuþóknun á togurum. Áríðandi að allir mæti stundvíslega. STJÓRNIN. F. í. L. F. í. L. Félag ísl. loftskeytamanna heldur fund á Bárugötu 2 laugardaginn 12. þ. m. kl. 13.30. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um tillögu sáttanefndar um áhættu- þóknun á togurum í utanlandssiglingum. Áríðandi að fjölmenna. STJÓRNIN. Góðtei plarahúsið verður lokað, vegna hreingerningar og viðgerða, dagana 14.—25. þ. m. og falla niður allir stúkufundir í húsinu á þeim tíma. UMSJÓNARMAÐUR. Vinningar í Happ- drætti Háskólans. DREGIÐ var í 5. flokki í / giær — alls 402 vimningar. Þessi númer komu upp: 15 000 krónur: 5291 5000 krónur: 18567 2000 krónur: 1530 8808 1000 ksónur: 1987 5367 6071 6375 7109 14222 17755 18016 18271 23913 500 krónur: 1950 3299 4552 4716 5123 5824 7021 9501 15128 16258 17324 21177 21268 21547 22611 200 krónur: 57 238 284 781 1115 1379 1400 1436 1469 2015 2388 2861 3010 3166 3234 3280 3499 3995 4133 4209 4291 4331 4823 5201 5780 5887 6138 6317 6467 6754 6844 6883 6891 7151 7578 7898 7964 8304 8314 8459 8718 9132 9205 9978 10208 10331 10375 10829 10864 11278 11310 11642 11716 11905 12105 12141 13494 13496 13843 13952 14005 14455 14632 14675 14733 14767 14846 15036 14130 15222 15794 16296 16374 16455 16498 16653 16666 16873 17353 17558 17587 18129 18167 18375 18473 18480 19028 19067 19154 19249 19265 19684 20126 20218 20320 20365 20662 20665 20888 21126 21232 21418 21512 21566 21952 22169 22593 22633 22815 22820 23077 23164 23209 23302 23441 23588 23754 23822 23956 23959 24251 24395 24507 24975 24990 100 krónur: 6 14 28 124 174 332 364 380 441 568 724 820 1055 1191 1425 Erflðieibar á vððhaldi strætisvagoa vegoa innflntningsðrðugleika. Stjórn félagsins segir viðgerðarkostn- að hafa aukizt svo að hækkun far~ gjalda sé óhjákvæmileg. 1480 1494 1609 1702 1706 1903 2060 2301 2329 2398 2457 2526 2665 2702 2942 3240 3264 3545 3591 3600 3690 3694 3701 3705 3870 3894 4518 4564 4653 4756 4908 5025 5207 5257 5321 5438 5451 5592 5878 5891 5951 6070 6136 6296 6298 6237 6406 6598 6707 6870 6955 6974 6993 7059 7227 7554 7566 7632 7649 7749 8207 8372 8379 8388 8427 8436 8513 8574 8658 8725 9097 9108 9159 9291 9305 9306 9767 9777 10407 10730 10809 10934 11114 11183 11210 11282 11485 11503 11583 11775 11854 11873 11882 12136 12201 12246 12266 12297 12408 12501 12552 12966 13207 13306 13364 13436 13465 13516 13533 13550 13563 13658 13669 13703 14172 14336 14676 14743 14758 14834 14995 15017 15200 15212 15321 15490 15572 15597 15633 15664 15718 15956 16232 16237 16244 16246 16295 16320 16690 16715 16887 17083 17310 17329 17560 17846 17891 17982 18007 18164 18236 18281 18365 18367 18392 18865 18993 19035 19175 19311 19316 19355 19379 19513 19550 19695 19761 19785 19935 20141 20166 20206 20340 20460 20514 20730 20763 20767 20769 20782 20910 21131 21145 21194 21229 21371 21416 21504 21514 21622 21704 21730 21837 22138 22233 22282 22285 22334 22464 22544 22738 22983 23174 23301 23371 23411 23504 23616 23627 23648 23667 23688 23799 24015 24030 24044 24224 24263 24276 24404 24451 24500 24556 24506 24634 24844 24866 24947 24993 Glaðningar, 200 krónur: 5290 5292 (Birt án ábyrgðar.) STRíÐIÐ Frh. af 1. síðu. þeir virðast vera háðir á öllum hinum sömlu stöövum og á'öur, aðallöga umhverfis Ostiiov, við árnar Dvina og Dniepr fyrlr vest- an Smolensk og rétt austan við hin gömlu landaimæni Ukraine. Þ$zk aukatilkynBing. Þjóðverjar gáfu hins vegar út í gærkvöldi aukatilkynningu um onustUna, siem háð var að baki vélahers\reitum þeirra á svæöinu milú Minsk lOg Bialystok, par sem pelr höföu áður lýst því yfir, að peim hefði tekizt að króa inni tvo rússneska heri. Þjóðverjar segja, að pessiari or- ustu sé nú lokið og skýra frá ógurlegu herfangi. Segjast peir hafa tekið hönd- um yfir 320,000 rússneiska her- menn„ yfir 3000 brynvag’nia tog skriðdreka og um 2000 fallbyssUr. En samtals telja þeir sig nú hafa tekið yfir 400,000 fa'nga síð- an árásin á Rússland hófst og eyðilagt eða tekið herfangi um 7600 brynvaigna og skriðdneka og 4400 faílbyssur. Fluigvélatján Rússa telja Þjóð- verja vera orðið 6200 ftugvélar. ÓLAFUR FRIÐRIKSSON Frh. af 1. síðu. nétt afleiðing af pví ástandi, sem skapast hefði við stríðið og' her- nám Danmerkur. Thiorolf Smidt talaði á eftir í norska útvarpið frá London. VEGNA y allmikillar gagn- | rýni, sem komið hefir fram á Strætisvögnum h.f. í sambandi við umsókn félagsins um hækkun fargjalda, boðaði stjórn félagsins blaðamenn á sinn fund og skýrði fyrir þeim sjónarmið sín og afstöðu. Blaðamennirnir óku x einiuim af Dieselvögnum félagsins viða um bæinn „svo að pei|m gæfist kost- ur á að kynnast götunuim," eins og komist var að orði. Þá voru húsakynni félagsins skoðuð og viðgerðarverkstæði, en síiðian? hafði félagið boð fyrir blaðaimenn ina að Hótel Borg- Ásigeir Ásgeir.ssion frá Fróðá, formaður félagsins flutti ræðu við petta tækifæri um rekstur félagsins> en auk þess tók Egi.ll Vilhjálmsson fram ýms atriði. Þeir kvörtuðu báðir undangagn rýninni, sem félagið hefir orðið fyrir og töldu hana að mestiu á misskilningi byggðar. Þeir lögðu báðir megináhersl- una á það, að ekki væri bægt að halda vögnunum nógu vel við vegna innflutniingsva'ndræ'ðia, bæði á bifreiðum og varahiutum til peirra. í raun og veru pyrfti að taka alla gömllu vagnanna úr uimferð, en pað væri xitíiokað meðan félaginu væri ekki leyft að fá aðra í þeirra stað. Görnlu vagnarnir væm orðnir ryðkláfair, sem erfitt væri, að hafa í rekstri, e;n pað væri ekki stjórn fé- lagsins að kenna. Þá tóku þeir báðir pað skýrt fram, að enginn arður hefði verið greiddur hlut- höfurn, síðan 1938 að félagið var endurskipulagt. Þá var pað orð- ið mjög skuldugt — og ekki ann- að fyrirsjáanlegt en að pað myndi vefða að hætta rekstri. Fé- lagið er pví langt fr-á pví að vera gróðafyrirtæki. Ásgeir sagði að stjórnin hefði sót-t ufn hækkun vegna pess að pað væri óhjá- kvæmlqgt, fyrjr fé]a)gið till pess að geta haldið rekstrinum á- fram. Auk allrarvenjullegraJrdýr- tíðar kiemur nú á félagið marg- falt aneiri viÖhaldskostnaður en áður. Ástæðan e.r sú að vegirriir em næstunr ófærir og pað er ekki óvenjulegt að vagn, sem ek- ur í úthverfi'n að morgni, upp- skinnaður, koiini brotinn úr f-eirð- inni að kvöldi. Félagið hefir orð- ið mjög að auka starfsþð á vi'ð- gerðarverkstæðinu. Þetta eru aðalatriðin í rökium stjómar strætisvagna gegn peirrl gagnrýni, sem félagið hefir orð- ið fyrir. Hefði verið betra fyriir félagið og alla aði-la að pes,si rökstuðningur hefði verið gefihn blaðamönnum Um samia leyti og félagið sendi beiðni s'ína til bæj- arstjórnar. — Er og í slíkum til- fellum gott fyrir fyrirtæki að hafa g-óða samvinnu við blöðin og blaðamannafélagið. Almeniningur dæmir aðfeins eftir pví sem hann sér: skemmduni vögnum. of pröng Um ferðum og óstundvísi. Þá skýrði Ásgeir Ásgeirsson frá mörgu í saimbandi við rekstur- inn, sem ekki snertir það sem að íraman hefir verið gert að umtalsefni. Hann skýrði frá pvi, að félaigið ætti 17 vagna, par af 10 í stöðugri hotkun, ein 7: til hjálpar í viðlögum. í pjón- ustu félagsins eru 40 manns par af 24 vagnstjórar, 10 viðgerða- nxenn io. s. frv. S. i. ár óku vagn- arnir 1.150.000 km., eða sem svar- ar 29 sinnum unihverfis jörðittia, 3 sinnum* vegalettdina til tunigls- ins. Þá seldi félagið alls s. I. áu 3 milljónir farmiiða. BANDARÍKIN Frh. af 1. sxðu. búning í hafnarhæjum í Vestiur- Pig Niorður-Nioreigi. Þeir hefðu líka fyrir skömmlu síðan byrjað að útvarpa á ís- lenzku frá Berlín og skýrskotað par til frændsemi sinnar við ís- lendinga log jiafnvel heitið peim vernd sinni. En, slíkt hefði jafni- an verið vani Þjóðverja, er peir vom að undirbúa árás á eátt- hvert land. Sérstök áherzla er í ummælum amerikskra blaða lögð á hina þýðingariniklu siglingaleið suð- vestan við Island, en pá leið fára aðal hergagniaflutningamir frá Ameriku til Englands og par hafa kafbátaárásir Þjóðverja í seinni tíð verið ákafastar. Kopar og brotajárn kaupum vér í Málm- steypunni við Tungu. H.F. H R í MI R . Hafnarfirði. Útlent Bón, margar teg. Skóáburður. Vindolin. Brasso. Silvo. Zebo. Taublámi. Gólfklútar. Tlarnarbnóin rgwswrgAtu 10. - 9kni MWL BEEKMA AwmHagAttt i. — Sta»I %úM. ST. FREYJA nr. 218. Fundxxr i kvöld kl. 8,30. Fréttir frá Stór- stúkuþingi. Félagiar fjölmennið. Æðstitenxplar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.