Alþýðublaðið - 11.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1941, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 11. JOLf 1941. mmmsm Ritstjóri: Steíán Pétursseti Ritstjóríi: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. •ðimar: 4892: Ritstjóri. 4801: Innlendar fréttir. 5021: Stefáa Pét- arsson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilfej. S. VMhjólms- sen, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýöuhúsinu viS Hverfisgéta Sfaaar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á naánuði. — 15 aurar í lausasólu hJL ÞÝÐUPRSNTSMIÐJAH H. F Atkvæðagreiðslan á alþingi Styrkleiki Bandaríkjaflotans. ANNAÐ dagbla'ð' SjálfstæðiÖ- isflioikksi’ns hér í bænum kiomst svo að orði í ritstjórnaT- grein sinni í gær, að ríkisstjórn- in gæti verið ánægð með }>au úfslit, sem fengust á alþingi, ]>eg- ár gengið vair til atkvæða um þingsályktunartillðgu. hennar varð andi hervernd Bandaríkjanma og getðir stjórna'rinnair í pví imáli. Það er vafalaust rétt, að rík- isstj'órnin getur verið ánægðmeð undirtekt'ir alþángis, þrátrt fyrir kiommúnistaatkvæðin þrjú, sem greidd voru á móti þingsálykt- unártillögunni, og þrátt fyriTþiau átta aitikvæði, sem henni voru greidd með ým'iskionar fyrirvara. Yfirgnæfaindi meirihlurti alþingis lét þá sikioðun í Ijós með atkv. síniui, að rikisstjómin hefði gert það ,sem íslenzku þjóðinni væri fyrir beztui, þegar hún giekk til samkiomulaigs við forsieta Banda- rikjanna og féllst á það, að Bandaríkin tækju að sér her- vernd landsins meðain á styrj- öldinni stendur, og sýndi flullan skilning á þeirri nauðsyn, seim knúði ríkisstjórnina til að ganga tíl sliiks s.amkomul’.ags án þess að hafa kallað aTþingi saman áð- ur, enda þótt þinigmönntuim, eins og öllum öðruim hugsandi mönn- um, sé það vitanlega vel ljóst, að sliík ákvörðun ríkisstjórnairinn ar ©r ekki tU eftírbreytni á venju- liegum tímum, ef lýðræði og þingræði á að rífcjia í landi o'fck- ar. Kiommúnistarnir þrjr, sem einir greiddu atkvæði á. móti því, að alþingi féltízt á samikiomuilag rík- isstjórnarinnar við fo'rsieta Bandas- rfkjanna, sýndu það hinsvegar enn einu sinni með atkvæði síniu;, að velferð og framtíð ísienzku þjóð- arinnar ©r þeim einskis virði. Og tíl þess að undirstnika þ-ajöi enn betur, kiomtui þeir með aðra þings- ályktunartíiiögo, þess efnis, að ríkisstjórnin skyldi biðjia Bandaríkin, Bretland o g S o v é t- R s s I a n d um vernd. Því að sJík þingsályktanartiUaga sýnir aðþað er ekki vernd fslands, sem fyr- ir þessum herrum vakir — hana höfum við þegar af hálfu Banda- rííikjannía, án þess að hafa beðið um hana — heldur hitt, aðbiinda öriög íslenzku þjóðairinnar við Sovét-Rússland og skapa sjálf- um sér þar með betri mögn- leika en áður tíi þess að reka erindi' þess á meðal hennar. Það er alþingi sómii, að hafia neitað að ræða slíka tillögu. Yfirieitt var framkoma komm- únista á þessum s'tiuittia, en þýð- ingarmikla aukafiundi alþingis, mieð þeim endemuim,, að hverjum einasta hei'ðarlega og þjóðlega hugsandi manini býðtor við. Lálum lubbaiegar og tilhæfiulausar gct- sakir þeirra í giairð pMsstjórnaí- innar, þess efnis, að hún hefðd áður verið búin að gera leyni- samning við Bandaríkjaf'orsetann og að yfirlögðu ráði farið á bak alþingi, alveg liggja milii hluta. Það gerir hver öðrum getsakir í samræmi við sitt eiigið ininræti og vinnubrögð. En hvað segja menm um það, að kommúmistar skuli lýsá því yfir, að alþingi sé ólöglegt, en sjáifir mæta þar til þess að tala oig iteyna að bafa áhrif á úrstít máia; að þeir skuli lýsa því yfir, að allt, sem alþingi samþýkkir, sé ólögltegt, en sjálfir bera fram tillögu tíl þingsálykt- unar og gera kröfu til þess, að örlagarík skref séu tekin í utan rfldspótítík landslins sam- kvæmt henini, ef samþykkt yrði, af þingi, sem þeir sjálfir telja ólögiegt iog réttlaust til þess að gera nokkrair bindamdi samþykkt- ir fyrir þjóðina?! Hvenær bafa rnenn horft upp á aðra eins hræsni, annain eins loddaraleik og anmað eins virðiíngarleysi ? Ef alþinigi' samþykkir eitthvað það, sem ekki fellur í kram kiommún- ista, er það stimplað af þeiin sem ólöíglegt og óigilt; en væri hægt að kioma þar friaan ein- hverjum vélráðium fyrir erlient stórveldi, sem þeir hafa selt sál sína ,þá er allt í lagi, tíg ekk- eri lengur talað um ólöglegt ai- þingi né ógildar samþykktir! Is- lepzk tunga á eingin iorð yfir slíka tvöfeldni, enda er slíkt áður ó- þekkt i íslenzfcu þjóðlífi og ís- lenzkum stjiórnmállum. „Raddir kommúnista“, sagði í gær annað dagblað Sjálfstæðis- fliokksins, það, sem í uipphafi þessarur greinar vair á mimnst, ,vo ru í iraiuninni þær einu hjáróma raddir ,sem heyrðuist og skáru heriilega úr“, á þessum aiukia- fundi alþiingis. Það er nú svo. En hver vair þá meining þess hóps í þingmainnafliokki Sjálfstæð isfliokksins, sem ekkd vildi greiða samkiamuliagi ríki'sstíórnariinnar við Bandaríkjafiorsetainn atkvæði nema með ýmiskoinar fyrirvara svo sem þeim;, að hér væri ium nauðung að ræða ei'ns og sumir þessara þingmanna fcomust að o>rði? Eru þeir þingmenn, sem þaninig gerðu gr©in fyrir atkvæði sínu, á annarri skoðun en meiri- hluti Sjiálfstæðii'sfliokksins Um það, hvað íslienzku þjóðinni hafi ver- ið fyrir beztu að gera eins og nú er ástatt? Ekki geta þéir í ölliu falli tatíð það nauöung, að gera sarnkomuliaig við vinveitt stór- veldi um hervernd landsins með an á stríðinu stendúr, ef þeir væm eins og mieiriihluti flokks síns og yfirgnæfand>i meirihluti alþingiis þeirrar skoðunaT, að það væri vituriegasta ráðið til þess að tryggjia velferð þjóðarinnaT i nútíð og fultveldi í framtíð. Eða eriu það máske einliver önmúr sjónarmiö en íslenzk, svipuð sjón- 'A LLT e'r mesrt í Ameriku, seg- l \ ir máltækið, og á það e'kki sizt við Bandaríkjafliortainu, sem nú ©r aukinn oig efldur á allan an hátt með hv&rjum mánluðinum sem if&ÖP. Hanin er að mörgu leyti ólókuir ensfea BiotanUm, en ekki sagðuir á nieiinn hátt lakari'. ' Þar til fyri'r ári s'íðan var meg- iinnberzlain lögð á það í Bamdurikj unlum, að efla flotann í Kyrra- hafi, tíl þess að haílda í skiefjtum flota Japaina, og hafa Bandarikjla- menii lagt áherzlu á, að hafa floia simn um 25 prósent öfltugri en jiapaniska flotann. Flot! f tveim Mím En þiað er okki lenguir talið nægiilegt að bafa florta í Kyrra- hafi, og takmark 'Bandarílkjla- manna ör,, að árið 1942 verði jaifn- stórir, oig öfluigir flotair á báðum höfunum. Kyrrahafi og Atlants- haffi. í fliota Bandaríkjanna eruinúum 8Q0 herskip, að _ meðtöldUim smærri herskiipumn. Fyriir númlum miánuði siðan voaiu um 200 þelrra á sveimi í um 2000 mílna fjlar- lægð frá Atlantshafsströnd Bamda iríkjianna. Á hve'rjutm degi er verið að aulka oig stynkjia flortann og végna Panamaskurðairins er mjög fljótlegt að færa fflioitann af öðru heimsbafiínu yfi(r á hitt. Végna striðshætrtiuininar, siem stafar frá Japan oig hins víðáttu- mikla svæðiis Kyrrahafsiitas eru stairfsemi Bandarfkjafloltans hiagað allt öðru vísi en bnezka floitanis. Bretár verða að hafa heima- poitai, f jöta í Miðjarð'a'rhafi' oig her skíp og ftotadeilldilr nærri því á öllum heimshöfum. Hinsvegar hiaiffa Baindatíkiln get- að bafft álan fllolta sinn í Kytara- hafi tíg'’Atlantshafii og haft þar flotaæfingar í stórum stíl. FljðtaiAi flðtakvl. Brezki flortitan og fliotadeffldirn- aJP hafa víðia flotahiafnir erliendi's, en Bandiaríki'n haffa hver.gá> hafft fliotahöffn ;anniarsstaðar en beixnia hjé sér. Band'ariikjihfliortinn varð því að- fara yfir igeys'ilstórt flæmi, án þess áð geta lei'tiað hiafniar. Þiaið var því niauðsynlegt að byggja hjálp- artftorta, sem í Tieyndinni. varð eins kionar fljótandi flotkví eða flota- höffn. Þessi varafloti eða hjálpaTflotí siem stuindum hefiir verið kallnðxr »,Lesfin“ er undilr yfirstjiðm slér- stafcs floítíadeildarfforilnigjja. a'rmiðuim kiommúnista ,sem fram gægðust í hinum einkennilegu fyrirvörum sUmra þessarn þing- manna S’jálfstæðisflokksins? Eiiga þeir fyrirvaraT að réttlæfa þá fyrir íslenzku þjóðinni, eða ef til vill einhverjum öðruim? Það er rétt, sem Sjálfstæðis- fliokksblaðið sagði í gær, áð rík- isstjórnin getur verið ánægð með atkvæðagreiðsluna á alþingi Um gerðir hennar í þessn öriagarika máli. En getur Sjálfstæðiisflokk- urinn verið að sama skapi á- næigður ,með hana, horfandi lupp á þann þverbrest, sem enin exn'u sinni sýndi sig í röðUm hans við atkvæ'ðagreiðsluna? 1 þessurn flota eru viðgerðar- skip, kafbátamððuirsltíp og birgða skip af öllum tegumdum að með- tölduim olíUskipum tíg í fylgd með þessum flota og honum til varnair eru tundurspiliaT, tuind- uirdufflaveiðarafr og tundurdufla- lagningaskip. Þair eð flæmiÖ er geysi'stórt, sem Bandaírikjafloitínn verður að hiaffa eftirtí't á, verður hann að haga aöigerðuim sínum eftir því. Það hefir því verið byggðáir sér- stakur njósnaftotí, sem er dieild úr Bandarikjiaftotanum og eru í þeirri deild flugvélamóðUirskip. NIósnaflotiÐÐ. Floti þessi er uindiir stjórn sér staks floitadeildarforiinigja og er mjiösnaifliotinn jafraan fanigt á und- an aðalfliotanum á sigtítaigu. 1 njósnaflotanum eru heitiskip, tundurspilliar, kafbátair oig sérstök tegund skipa, sem kallast „fflUg- vélastöðvár“. Þau eru flugvélunum hið siama bienzínstöðvarnar eru bílunum. Flugvélair, sem flijúga frá flotan um, fluigvéliamóðurskpium eða Jafnvel frá mégin'liandinu, lieggj- ast Við þiessi skip og fá hjá þeim biirgðir, ollíu >og vistir, flug- mennimir hvíla sig þar, og þar fara fram viðgerðir á fflugvéllun- um, ef þess þarf. Auk jjessara flUlgsrtöðva hiefir hvert beiti'skip frá fjóirum upp í átta flUgvéliar, en brezku beiti- skipin tvær eða þTjár flugvélar. Sérhvert flugvéiamóðuTskip Bandarfltjainna hefir 70—80 fllug- vélar, en bmzíku filuigvélamóiður- skipiin 35—60 flugvélar. Oraitgiklpin. I Bandaríkjafloitanum eru seytj- an omstuskip, siex flugvélamiðð- Urskip, 18 stór beiltílskip, 19 miuni beitiskip, um 180 iUndurspillar 110 kafbátar ioig 30 „flugvélastöðvar“. Bandarfkin e%a ennfremur lurm ul failábyssUbáta og kafbátiaveið- a'ra. Enda þótt einungis sé bætt við tUndiurspiLLana , kafbétainia þg „fliugvélastöðvairnair“ á þessu ári, miunu verða bætt við orustuskip- in strax á næsta árl sem nemui um 45,000 ttínna. A stóru beitiskipunum em níu til tíu 8 þUmlunga fallbyssur. Níu af minni beitísMpunium hafa fimm tán 6 þumllunga failbyssur. Af tundurspililunum eru 100 byggðir i nútímastíl líkur bitezkU tundurspillunum sem hafa fleiii tundUTskeytablaup. Nú er þessi voldugi floti að byrjia að leggja lóð sitt í v-ogar- skálina í þessari heimsstyrjöld. IJ.-iiflar íari norðar ijjrnmíitt Dveljast á ikoreyri næsta víkn HINIR nýbökuðu íslands- meistarar, meistarafl. K. R., ásamt 1. flokki sama félags, fara í fyrramálið til Akureyr- ar, þar sem þeir mimu dvelj- ast næstu viku og keppa við norðanmenn. Fararstjóri K.R.-inga verður formaður þeirra, Erlendur Ó. Pétursson. Hinir eru: Anton Sigurðsson, Har. GuSm., GuSbj. Jónsson, Skúli Þorkelsson., Birgir Guðjónsson, Har. Gíslason, Þórarinn' Þor- kelsson, ÓIi B. Jónsson, Jón Jónasson, Sig. Jónsson, Karl Karlsson, Bjami Þórðarson, Páll Hannesson, Gunnar Jóns- son, Hörður Óskarsson, Snorri Guðmundsson, Hafliði Guðm. Óskar Óskarsson, Gunnar Hvannberg, Sigurjón Jónsson og Ben. S. Gröndal. Það er mjög rausnarlegt af Akureyringum að taka á móti svo stórum hópum, bæði í- þróttamanna og leikflokki, sem þar hafa verið í sumar. — Hafa þeir sýnt í öllum þessum heimsóknum hina mestu rausn, og höfðingsskap og viðtökur jafnan verið hinar ágætustu. Útbreiðið Alþýðublaðið. Alfiýðuflokksfélag Reykjavikur eVnir til skemmtfferðar til Akraness n.k. sunnudagsmorgun. Haldið verður áfram frá Akranesi um morguninn með bílum í Hafnarskóg. Síðan verður skemmtun haldin í sam- komuhúsinu er komið verður til baka og verða skemmtiatriði þessi: 1. Skemmtunin sett: Gunnar Stefánsson. 2. Ræða: Séra Sig. Einarsson doeent. 3. Samleikur á sög og harmoniku. 4. Upplestur: Gunnar Stefánsson. 5. Fjöldasöngur. 6. Ræða: Félagsmálaráðh. Stefán Jóh. Stefánsson. 7. Dans, danshljómsveit Jóhanns Möller. Veitingar verða á staðnum og gosdrykkir á leið- inni. Farið verður með M.s. Fagranesinu. Burtferðar- tími ákveðinn síðar og þátttaka tilkynnist í af- greiðslu Alþýðublaðsins, sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.