Alþýðublaðið - 15.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1941, Blaðsíða 2
ÞRBE>JUDAGINN 15. júlí 1941. Flugvélar Breta fara ekki aðeins í sprengjuárásarleiðangra inn yfir meginlandið. Fyrir hefir það komið, að þær hafa farið í allt öðrum tilgangi. Hér er til dæmis mynd af undirhúningi eins leiðangursins. Það er verið að flytja tepakka fra Austur-Indium Hollands upp í flugvélina. Tepökkunum var varpað niður á Hol- landi þar sem fólkið hefir fundið mjög tilfinnanlega til teskorts- ins síðan Hitler hertók landið og sleit það úr siglingasamhandi við umheiminn og nýlendur þess. Clrarcbill oo bind- indisstarfsemin. VITA menn hvaða sfe»ðun for- sætisráðherra Englands hef- ir á bÍTidi'ndi ? Sagt er að rannsókn Þjóð- Þjóðverja á síg'arettareykingum ungra mainna, er þeisr voru að feoma upp hinmi miklu vamar limt á vestuxlaudamæruuum, hafi saimfært pá um, að sigarettan eyðilagði þriðjung af lífsorku ungU' masnuainjna. Stjðm Þýzka- lands hóf herfe,rð gegn sígamett- unni, og því verður ekki neitað að sókn þýzkra hermanna r&yn- i&t hvarvetna hörð. Að visu eru vopn þeirra miki] og skæð, en fleira kemur þar til greina. Englendirigar neykja mikið iog fbrsætisráðheiTa þeirra er þar ekki afturbátur. Ef til vill verður það aldrei upplýst ,hve mikilli orku sú þjóð sóur þannig fá* víslega. En hvaÖa áplit befár þá Churchill á áfengi&niotkiu/n? Árið 1908 flutti hann erándi á ársþingi þess bindindissamhainds í Eug- landi ,sem ,,The United King- dom Allianoe“ hei'tir. Gat hann þess að hafa oft heyrt þvíí ha'ldið fram, að hin róttæka skoðun sumra hreinræktaðra bindindis- manna tefði fyrir framgangi máls in&. „Þessari mótbáru ber að Þ&vara“, sagði hann, „með þeirri fu'llyrðingUi, að engin hófsemdar- stefrra væri Pl í bindindismálum, ef ekki hefðu verið tíl róttækir bindindismemn. Það er aðeius að þÞakka hinum heilaga eldi á- Þhugans í brjóstum þeirra manna Þsem oft eru kenndir við „of- stæki", að almenningsálitíð hefir ; breyst þannig að það gerir kröfu tíl gætni iog hófsemdar. MeðaJ lýðræðisþjóðanna hefir almen'n- ingsátítið stöðugt snúist meira iog meiira á sveif með bindindi og heimtað sterkari hömlur“. Þetta sagði nú dugnaðarmað- urinn Churchill árið 1908, og mik- il gæfa hefði það verið en&ku þjóðinni, ef hún hefði frá þe&s- um tíma tekið enn fa&tari töfeum á þessu miklaa meini hennar, sem enn er mein allra þjóða. Nú hafia menn í Englandi mikl- ar áhyggjur út af vaxandi öl- drykkju ungra manna á 16 ára aldrinum, &em vinna fyrir háu kaUpi. gáaðið „The Ðaály Ex- p'ress“ nefnir t. d. einn 16 ára pilt, sem fær 4 sterlingspund á og 5 shillinga á viku. Hann hafi fengið móður simni 25 shílltinga af feaupinu, em himu hafi hann eytt í öl og sfcemmtanir. Ann- an ungam mamn, 18 ára, nefnir blaðið „Evening Standard", sem fær 5 pund á viku, an hefi,r ver- ið sektaður fyrir ölvun. Hafði dómarinn sagt við umga mann- inn, „að annað betra gæti hann nú hafa geri við tima sinn og peningana en þetta.“ Main-ríikið í Baindaríkjumum er nú „þurrasta“ ríkið síðan bann- lögin voru af numim. Nýlega hef- ir farið þar fram atkvæðagreiðsia sjem hafði þær afleiðingar að 300 bæir og þorp hafa löglekt áfengis bann. Meira en hálft ríkið feaHl- ast nú „þurrt“. Ein af striðsráðstöfunum Kan- ada er &ú, að fá eina milljón manna til þe&s að vimna algert bindindisheit. Þeir sem þetta heit vinna fá bláan borða sem eim- kenni og kannast þamnig opi'n- berlega við afstöðu sína. Alltaf feernur það í Ijós, á neyð- ar og vandræðatímum, hvers eðl- is áfengið er, því að þá er það illa liðið. Pétur Sigturös&on. Útsvars- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Matvælaseðium út- hlatað næst fyrir ivo mðnuði. UTHLUTUN matvælaseðla fer fram í lok þessa mánað- ar og verður þá úthlutað fyrir aðeins tvo mánuði, en síðast var úthlutað til 4 mánaða og sú úthlutun framlengd til 5 mán- aða. Af kaffi hefir oftast áður ver- ið úthlutað 300 gr. á mann á mánuði, miðað við brent kaffi. Við seinustu úthlutun voru það 412Vá gr. á mann, en þeg- ar framlengingin kom, fór kaffi skammturinn niður í 309 gr. Nú verður úthlutað 375 gr. Af sykri var við seinustu út- hlutun ætlast til að 2 kg. kæmu á mann á mánuði, en við fram- lenginguna fór það niður í 1500 grömm. Nú er ætlast til að sykur- skammturinn verði 1750 gr á mann. Af kornvöru var við síðustu úthlutun ætlast til að 6V2 kg. kæmi á mann, en við framleng- inguna urðu það 5 kg. En það var síðan bætt upp svo endanleg ur skammtur varð nálægt 6 kg. Við næstu úthlutun verður kornvöruskammturinn 6V2 kg. íslendingor starfar við brezba útbreiðslu Bðlaráiaoeytið. Bjarni guðmundsson er nýlega sigldur til Bret- lands og hefix hann verið ráð- inn til að starfa hjá brezka upplýsingamálaráðuneytinu í London. Bjarni er Reykvíkingur að ætt, sonur Guðm. Guðnasonar gullsmíðameistara. Hann lauk stúdentsprófi 1927. Hefir hann einkum lagt stund á bókmennt- ir og blaðamennsku, og hefir í þeim tilgangi verið á skólum bæði í Berlín og París, en auk þess er hann mikill áhugamað- ur um leiklist, eins og flestum Reykvíkingum er kunnugt. Hann er ágætur málamaður, talar ensku, þýzku og frönsku, auk Norðurlandamálanna og er allgóður í spönsku og ítölsku. Hann var til skamms tíma skrifstofustjóri hjá Kol & Salt, en síðan starfsmaður hjá brezku sendisveitinni á blaða- skrifstofunni, sem dr. Mc- Kenzie veitir forstöðu. Syróp! ljóst og dökt í V og ' i dósum firettiigUtu 57 5W 2*4* ------UM DAQINN OG VBQINN------------------ Slagur í Reykjavík á hverju kvöldi. Upplýsingar ítalska út- varpsins. Ræða Nygaardsvolds og íslenzku blaðairiennirnir. Frelsið og blaðamennirnirl Álit Breta og Bandaríkjamanna á íslandi. Végurinn við Tjarnarbrúna. ------ ATHUGANB EUUdlBAB Á HO8NDRI. ------- UÚTVARPIÐ í RÓMABORG skýrði frá því síðastliðinn laugardag í fréttum sínum a ensku, að ástandið hér á íslandi væri ekki upp á marga fiska. Þess var getið til dæmis, að á hverju ein- asta kvöldi væri slagur í Reykja- vík milli islenzku lögreglunnar og breskra hermanna, og hlyti þar margur stór sár og ill. Tilefnið til slagsmálanna sagði útvarpið alltaf vera hið sama: yfirgangur hermannanna gagnvart íslenzku kvenþjóðinni. JSkýrði það frá því, að íslendingar litu á þær kontu*, er sýndu sig með hermönnum, sem landráðamenn og höguðu sér gagn- vart þeim samkvæmt því. Hins- vegar sintu hermennirnir því engu, og gerðu allt sem þeir gætu til að tæla íslenzku stúlkurnar. ÉG HEF nokkrum sinnum hlust- að á þetta útvarp og það er áreið- anlega lélegasta og heimskulegasta áróðurstæki, sem nú er beitt í styrj- öldinni, svo að við þurfum ekki að taka þessi orð alvarlega. Annars minnumst við komu itölsku flug- mannanna hingað 1933 og kunnu þeir áreiðanlega að líta í kringum sig. HIN FRJÁLSA blaðamennska á Norðurlöndum mun nú taka sér vetursetu á íslandi, og breiðast aftur út yfir Norðurlöndin, þegar þirtir til og Norðurlönd verða aftur frjáls. Eitthvað á þessa leið mælti Nygaardsvold forsætisráð- herra Norðmanna við íslenzku blaðamennina í veislu, sem norska stjórnin í London hélt þeim á föstudaginn. — Samkvæmt þeim eigum við hér að gæta fjöreggs frelsisins meðan ofsinn geysar í heiminum. Hann sagði líka, að það væri með frelsið eins og ljósíð og loftið, að maður vissi fyrst hvað maður hefði mist, þegar það væri horfið. Þetta er rétt, en því miður gera menn sér þetta alls ekki nægilega ljóst. EITT ÞAÐ ALLRA VERSTA, sem getur komið fyrir nokkurt þjóðfélag er að blöðin séu bundin á klafa, það er, að þeim sé fengin „formúla“ til að fara eftir og út frá henni megi ekki bregða. Ef það er gert getur almenningur aldrei vitað hvað er í raun og veru að gerast og þess vegna myndast slúðursögur, órói og kvíði. Blöðin eiga að vera frjúls. Hitt er svo annað mál, að það er undir blaða mönnunum komið l^vernig þeir beita frelsi sínu, ef þeir beita því eins og kommúnistarnir hér hafa beitt því í sínum blöðum, þá er það skaðvænlegt fyrir þjóðfélagið og menninguna. ÞAÐ ER RHÆTTULEGT, ef blaðamenn misnota prentfrelsið og skoðanafrelsið, en það er líka hættulegt, ef ráðamenn misnota frelsi sitt til framkvæmda. Við höf- um nærtækt dæmi um það af fram- komu Ólafs Thors í síldarsölumál- unum. í því máli beitir þessi mað- ur valdi sínu til framdráttar bróð- ur sínum, og dregur þar með úr því trausti, sem nauðsynlegt er að þessi bróðir hans njóti í hinu þýð- ingarmikla starfi sínu, sem stjórn- málalegur trúnaðarmaður landsins í New York. VIÐ GETUM EKKI kvartað undan því, hvernig tekið hefir ver- ið á móti íslenzku blaðamönnunum í Englandi. Það má næstum því segja að farið hafi verið með þá eins og þjóðhöfðingja. Jafnvel utan ríkismálaráðherra Breta, sem er þó önnum kafinn myrkrana á milli, dvaldi með þeim í stundarfjórð- ung á laugardaginn. — í þessu fellst viðurkenning á landi okkar og þjóð, jafnvel meiri en mörg okkar gera okkur ljóst. MÁ VERA að sú skýring sé rétt, að Bretum og Bandaríkjamöna- um finnist að hér sé fjöregg þess stjórnskipulags, sem þessar þjóðir berjast fyrir að standi áfram. Al- þingi vort er hið elsta í veröld- inni og þar með lýðstjórnarfyrir komulagið. Við erum því ef til vili í augum þessara þjóða sérstakur dýrgripur, enda hefir það komið fram bæði í ræðum La Guardia, borgarstjóra í New York og ýmsra fleiri og ennfremur í skeyti Roose- velts til forsætisráðherra. Hitt er svo allt annað mál, hvort við erum nokkur dýrgripur í augum okkar sjálfra. HVE NÆR verður vegurinn við Tjarnarbrúna lagaður? Brúin sjálf er mjög myndarleg og ber að fagna því, en vegurinn báðum meginn við hana, er ákáflega illa úr garði gerður og hreinasta skömm að honum . Hannes á horninu. Útlent Bón, margar teg. Skóáburður. VindoKn. Brasso. Silvo. Zebo. Tauhlámi. ’ Gólfklútar. Tjarnarbðóin r|—naiftmi 10. - Shal mm BREKKA Aavaltag«tu I — SW tm Þúsundára- ríkið eftir Upíon Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir gleði- höllum og risaflugvélum framtíðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt ú jörðinni, utan elJefu manns sem voru uppi í himingeymnum Lesið um átök og athafn- ir þessara eliefu manna, sem eftir lifðu á jörðinni, og þér munið sanna að Þúsundárarlkið, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna band af síra Sigurbirni Einarssyni ungfrú Gunnþórun Stefánsdóttir og Svanur Lárusson Halldórssonar prests frá Breiðabólstað á Skógar- strönd. Kaupi gull hœsta verði. Stg- mþóx, Hafnaratrnti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.