Alþýðublaðið - 12.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐ EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐIUDAGUR 12. ÁGÚST 1941 186. TöLUSLAÐ I FJórir stípbrots- imeoo af Hekln er» komsslr heim ii Tveir dveija enn vestra FJÓRlR þeirra, sem komust lífs af, er flutningaskipið „Hekla" ^ var skotið í kaf, komu heim í dag. Tveir eru enn vestra, en Alþýðublaðinu eru ekki kunnar ástæðurnar fyrir því, hvers vegna þeir koma ekki heim nú. i 500 menii feknir af lífi í Þfzkalandi. Fyrir skemmdarverkastarfsemi sem færist mjðg i vðxt. x ________¦ LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í dag, að skemmdarverkastarfsemi færðist nú mjög í vöxt um allt meginland Evrópu. Kveður ekki minnst að þess- um skemmdarverkum í sjálfu I»ýzkalandi og er talið að það séu aðaliega verkamenn, sem standa fyrir þeim. Sem dæmi um þetta getur Lundúnaútvarpið þess, að í julímánuði hafi 500 menn verið teknir af lífi í Þýzkalandi fyrir skemmdarverk — en mjög margir sitja í fangíelsum. — Hefir þýzka leynilögreglan nóg að gera og ber það oft við að hún framkvæmi sjálf aftök- urnar án undangengins dóms. Ný hafnarmannvirkl fyrir atbeina Ameríknmanna. ......-----------------?---------------------- Viðræður íara nú fram mllli falltma peirra o$f hafnarstjéra. AmerfkskQ iíingmenn irnir leggja af stað í oæsto viko. Eiga sæti i hermálanefndinni |-^ INGMENNIRNIR úr öld- \r ungadeild Bandaríkja- þingsins, sem ætla að koma hingað til ísland's leggja af stað frá Bandaríkjunum í næstu viku. Eiga fléstir þeirra sæti í her- málanefnd öldungadeildarinn- ar. • • Siidveiððns Brœð^iisíidarafiinn 76 laltsndaraflini er 9,2 111« • unnur. Tryggvi ganiíi er hæstur af togurunum SILDARAFLINN á öllu. landinu var orðinn s.l- laugardagskvöld 760 614 hl. í bræðslu og 9252 tunnur í salt. Á sama tíma í fyrra var hann 1 590 551 hl. í bræðslu og 10 216 tunnur í sáltv Er þá hræðslusíldaraflinn um helmingi minni en í fyrra um sama leyti, og 1000 tunnur vantar á, að saltsíldarmagnið sé jafnmikið og á sama tíma í fyrra. Tryggyi gamli er hæstur af togurunúm með 14 385 mál, VIÐRÆÐUR fara nú fram milli fulltrúa Bandaríkjahers- ins hér og hafnarstjóra um afgreiðslumöguleika við Reykjavíkurhöfn og breytingar, sem taldar eru nauðsyn- legar á höfninni og aukningu bólvirkja. í dag rétt fyrir hádegi gekk major Withcomb, fulltrúi hersins, á fund hafnarstjóra, og ræddust þeir við góða stund. Ekki hefir frétzt hvort nokkr *— ar ákvarðanir hafa verið tekn- ar. En kunnugt er að Banda- ríkjamenn hafa haft á orði að byggja nýja bryggju austan við Ægisgarð — og að fylla upp í krikanum frá krananum og yfir þar sem áður var steinbryggj- an. Loks hefir heyrzt að Banda- ríkjamenn hefðu hug á að byggja stóra bryggju inn við Héðinshöfða, þar sem þeir skip- uðu upp um- daginn. Bandaríkjaliðið hefir þegar komið með allmikið efni til þessara framkvæmda og er ekki ólíklegt að farið verði að vinna að þessum umbótum á höfninni. Er líklegt að framkvæmd þessa máls verði í höndum Bandar^kjamanna og á kostnað þeirra — en um þetta munu þeir hafa rætt í dag Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri og majór Witheomb. Menn hafa mjög dáðst að því hve Bandaríkjamönnum hefir á skömmum tíma tekizt að skipa upp úr þeim stóru skipum, er þeir hafa lagt hér að hafnar- Q TÚDENTAFÉLAG Reykja bakkanum. Skipið, sem fór úr ^Jj víkur fer n.k. laugardag i höfninni í morgun, er stærsta skemmtiför til Þingvalla, og Frh. á 2. síðu. verður lagt af stað kl. 3 og kl. 4% • Kl. 6 muin Benedikt Sveinsson flytja minfii Þingvalla öð> Lög- bergi. Kl. 7 verðmtr sameiginlegt' horðhald í Valhöll og wim Sig- urQur Norda] prófessor flytja par áviarp, en Árni Jónssion og Pétur Jónsson syngjia tvísöngva- Lo!& iverða ræoufeöld og söngiur yf- ir borðum. Að lokiu'm verður stig- inn dans. : \ Bifreiðastöð Stieindórs sér \iim flutoingana. «. í SMdenfafélag Reyk- javfknr efoir til skeisotiferðar á BinirölL Freyja af línuveiðurunum með 8006 mál og Gunnvör af vél- skipunum méð 11 377 mál. Afli skipanna s.l. laugardagskvöld var orðinn sem hér segir (töl- urnar í svigum eru tunnur í salt): Botnvörpuskip: Garðar 12118. Kári 10164. Rán 10833. Tryggvi gamli 14385. Línugufuskip: Alden 5449. Andey 4806 Frh. á 2. síðu. Lodvig Kaaber, fyrr- 01 baohastjóri, látioo. I NÓTT varð bráðkvaddur að heimili sínu hér í bæ Ludvig Kaaber, fyrrum banka- stjóri. Eins og kunnugt er gegndi Frh. á 2. síðu. KORT AF AUSTURVÍGSTÖÐVUNUM. Ero Þjóðverjar pegar komnir f ramhið Oddesa til Nikolajev —— » Þeir halda því fram, en Rússar nefna pað ekki í tiikynningum sínum. ? ÞJÓÐVERJAR SEGJA FRÁ ÞVÍ í tilkynnjngum sínum í morgun, að her þeirra nálgist nú borgina Nikolajev í Suður-Ukrainu, og' rteynist sú frétt rétt, hafa þeir farið framhjá Odessa. Rússar hafa hins vegar ekki minnzt á borgina í sínum fréttum enn. Nikolajev er við árósa skammt frá strönd Svarta- hafsins, um 100 km. norðaustur af Odessa. Rússneska herstjórnin .í morgun talar um bardaga á sömu slóðum og undanfarna daga, við Uman og Bjelaja Zerkov, í Ukrainu og svo hjá Ilmenvatni, sunnan við Leningrad. Þá talar tilkynningin um mjög miklar.viðureignir í lofti í gærdag. Segir þar, að í. einni loftorustu, sem háð var í nágrenni við Kiev, hafi 27 þýzkar flugvélar verið skotnar niður. Rússneski flughterinn hafði sig mjög í frammi í gær og gerði margar loftárásir. f einni árásinni var járnbrautabrúin yfir Dóná á brautinni milli Constanza og Bukarest eyðilögð. Rússneski f lugherinn hafði sig mjög í frammi í gær og gerði margar loft^cásir. í einni árásinnli var járnbrautabrúin yfir Dóná á brautinni milli Con- stanza og Bukarest eyðilögð. Brú þessi var um 760 m. á lengd og hið mesta mannvirki. Hafði hún mikla hernaðarlega þýðingu, þar eð hún var á svo fjölfarinal samgiönguleið, sem t. d. miklir olíuflutningar fara um. Ný bardagaaðferð » Budienny, yfirherforingi Rússa í Ukrainu, hefir nú tekið upp nýjá bardagaaðferð. Hefir hann sett léttvopnaðar fót- gönguliðssveitir á hesta — og Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.