Alþýðublaðið - 27.08.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1941, Blaðsíða 2
MlÐVIKUDAGUft 27. águst 1941_ lilkynnin frá taásaleigunefnd. Eftlr tilmœlnni frá félags* inálaráðuBseyfliiii vei'iiir safnaé sk^rslum um liils- næðislaust félfe i Reyfitja* wik i bæjarpiugsfofuBiuI i fflegnfngarbásfinu næstlKOiii* .. anáfi fimmtudag9 fdstudag eg laugardag frá kL 2 — 7 siðdegis. aeykjavík 27. ágúst 1941. flðsaleignBefndin \ Igfiiiil. Lokað á morpn Vegna skemtiferðar verður \erzlunin verk- smiðjur og skrifstofur vorar lokaðar á morgun fimtudaginn 28 ágúst Verzlnnln Edinborg, Heildverzlnn Ásgeirs 8igurðssonar, Veiðarfœragerð íslands. SKÝRSLA „ÁSTANDSNEFND- AR“ Frh. af 1. sííhi. vel yngri sé svo almennut orð- inn og breiðist svo ört út, að ekkert heimili frá hinum aum- ustu til hinna bezt settu geti talið sig öniggt ölliu lengur“. Rinn 29 júlí þ. á. skipaði dóms- málaráðuneytið þriggja manna ngfnd, „til þess að rannsaka sið- ferðileg vandamál, sem upp hafa ktomið í sambandi við samhúð hins erlenda setuliðs og lands- manna í því skyni, að tilraium verði gerð til bess að firrna ein- faverja lausn þeitra*'. Nefndin tók þegar til statfa og lagQi til giuindvallar fyriir nið- urstöðum sinum rannsðknir lög- reglannar í Reykjavfk, bæði hinn. ar almennu' og ra'ransóknarlög- regluinnar. Hefir lögneglara nú skrásett raöfn yfir 500 kvenna, sem hún telur, að hafi mjög náin afslkifti af setuliðóintu. Konur þessar etu á aldrinum 12—61 árs og skiptast þaranig Bftir aldri: 12 ára 2 13 ára 14 14 ára 25 15 — 32 16 — 37 17 - - 42 18 — 30 19 — 24 20 - - 37 21 — 19 22 — 24 23 - - 22 24 — 11 25 — 14 26 - - 11 27 — 10 28 — 9 29 - - 9 30 — 16 31 — 8 32 - - 3 33 — 5 34 — 3 35 - - 5 36 — 3 37 — ' 4 38 - - 6 39 — 5 40 — 3 41 - - 6 42 — 4 43 — 1 45 - - 3 46 — 2 48 — 2 49 - - 2 50 — 1 53 — 1 61 - - 1 Alls em hér taldar 456 koraur. Um aldur afgaragsins er ekki vit- að nákvæmlega. Ef tekið er saman eftir ald- ursskeiðum verða: 12- —14 ára incl. 41 15- -17 — — 111 18- -20 — — 91 21- -23 — — 65 24- -26 — — 36 27- -29 — —. 28 30—40 — — 61 40- -61 — — 23 Samkvæmt þessu eiu innara 16 73 stúlkur. Inraara 18 ára 152 Innan 21 árs' 243 Af þeim meiia en 150 konium, er lögtegian telur á mjög lágu sigfeíðisstigi etu: 12—15 ám iracl. 13 16—17 — — 18 18—20 — — 30 Á vegum þessara kvenna eru, svO' vitað er, 255 börra, en full ástæða er að ætla, að tala þeirra sé allmiklu hærri. Mæður era 129 Af þessum tölum verður ljóst hvilíkur fjöldi barna elst upp við óhæf kjör, og þarf engum getum að því að leiða, hverskonar þegn- ar þau murau teynast. Af fcoraum þessum era nokkrar algjöriega heimilislausar. Það, sem hlýtuir að vefcja lang- mesta athygli við lestur þessar- ar skýrslu, er hinn mikli fjöldi stúlkubarna. Hæztut er . aldurs- flokkurinn 15—17 áta, og stúlku- börn frá 12—14 ára emi fleiri en ktanflir frá 24—26 áiia. Nú verður það auðvitað ekki fullyrt afe af þessium tölum megi draga þær beirau ályktarair, að ALÞVOUBLAPIP hlutföllinra milli aldurfokka séu þessi í heild sinrai, þótt svona háar talur bendi óraeitanlega í þá átt. Að áliti lögreglustjórans í Rvík era þessar 500 fcorauir aðeins lít- ill hluti þeirna kvenna, sem líkt mum ástatt um. T-eiur hann, að lögteglan geti ekki hafa baft tsdkifæri til þess a?V safina heirn- ildum um meira en á að giska 20°/o allra reyikvískra kvemna, sem umgangast setuiiðið meira og niinna. 'Ein þótt ekkert verði um þetta fullyrt, getur hver, sem er, sannfært sig ira, að fföldinn murai vera gífurlegur. Til dæmis era öll gistihús bæjarjnis, þar sem dans fer fram, yfirfull af setu- liðsmönnum og íslenzfku kven- fólfci, og mun fi\*í þanraig farið. að minrasta kosti tim helgar, aö íslenzkir karlmenra fá þar naum- ast aJðgarag. Af tölum þeim ,sem fram fcoma í þessari skýrslu, verður auð- vitia0 ékki ljóst á hvaða sið- ferðisstigi þær fcoraur ehu, sem umgangast setuiiðið aið steðaldri. Þa'b má ganiga áð því vísu, að í mörgum tiIfellUm telji s,túlk- uimar sig trúlofaðar setiuliðs- niönnum og hafi aðeins affskifti af einum. Þó aú í þvi felist í flestum tilfellum lítið öiyggi fyr- iir framtfð stúlfcnanna ,geta slík sambönd veriú jafn skiljanlegog átt jafön mfkinn rétt á sér og. samskonar sambönd islenzkra kvenná og islenzkra karla“. viðskiptanefndin Frh. af 1. síðu. tegundum NEMA 15, en enn er ekki kunnugí um það hverjar þessar 15 vörutegundir eru. 1 fyrstu fréttist hingað að leyfð- ur væri útflutraingur hinga'ð á öllum vöram ,og töldu ýmsir að það benti til þess ,að við mynd- um fá hitaveituefnið frá Amer- íku, en viðskiftanefndinni hefir einradg verið fal'ið það rraál til meðfierðar . En þetta er því miður ekki eins víst og iraeran héldu. Verð- ur meira að segja að gera ráð fyrir því, að þessar 15 vörateg- undir séU' eiramitt þær, sem helst era raotaðar 'til heraaðarþarfa — og stál verðwr að teljast ein helsta þeirra. En það er einmitt stál sem við þörfnumst helst til að fullgera hitaveituna. Ver'öur þó að vænta þess, að viðskiftanefndin geri allt, sem í hennar valdi stendur til að fá lausn á þessu mikla hagsmuna- máli ofckar. HÚSNÆÐISVANDRÆÐIN Frh. af 1. síðu. byrjun þessarar greinar, er það alveg ljóst, að húsnæðisvand- rseðin myndu ekki leysast, þó að setuliðsmenn hyrfu úr öllum í- búðum, sem þeir hafa. Það verð ur að finna aðra lausn. Þau íbúð arhús, sem nú eru í smíðum, verkamannabústaðirnir o. fl. geta ekki komið- til hjálpar í haust. Er því ekki um annað að gera en að koma upp bráða- birgðahúsnæði yfir það fólk, sem fyrirsjáanlega verður á göt unni í haust. Samkvæmt auglýsingu húsa- leigunefndar hér í blaðinu í dag tekur hún á móti umsóknum húsnæðislauss fólks á morgun, á föstudaginn og á laugardaginn í bæjarþingsstofunni kl. 2—>7 síðdegis. Kýtí íslandsmet í sleggjnkasti é meist araiDótina I iær. irmagn hefir flesta vinnmga NÝTT ÍSLANDSMET var sett í gærkveldi í sleggju kasíi. Setti það Vilhjálmur Guðmundsson (K. R.), kast- aði 46,57 m. Eldra metið var 43,82. Hlutföllin riíilli félaganna voru þannig í gærkveldi: Ár- mann hafði 8 meistara, K. R. 6, K. V. 2, K. S. 1 og U. M. F. Seífoss 1 Úrslit' í einstöku’m greinum úiurðu í gærkvöldi sem hér segir: Sleguiufcast: Islandsmeistari Vil hjálmur Guðiraundsson K R. 46,57 metra; 2. ósfcar Sæmundsson K. R. 34,53 metna; 3. Helgi Guð- mundssion K-R. 34,40 metra. 10 km(, hlaiup: íslandsraieistari Jón Jónssora K.V. 35:40,0 mín.; 2. Indriði Jónsson K.R. 36:14,2 mín. 1000 m. boðhlaup: Islandsmeist- anar sveit Ármanns 2:6,9 raiira.; 2. sveit K.R. 2:7,2 mín.; 3. sveit t.R. 2:10,9 mín. Largstökk öldunga: 1. Frímann Helgason Á. 5,34 m.; 2. Stefán Runólfsson A. 5,31 m.; 3. Kon- ráð Gíslason A. 9 91raf Meistaramótinu verður lokið aranað kvöld og hefst kepþnira fel. 8 Verður þá keppt i tvedm- ur íþróttagreiraum, fimmtarpraut og 10 km. kappgöragu. landsMót 2. flohks hefst á snnnndai. VestiMnneyingar taka fjátt í því LANDSMÓT 2. flokks í knatt spyrnu hefst næskomandi sunnudag. Verður þátttaka að þessu sinni með mesta móti, því flokkar munu koma til að keppa bæði frá Hafnarfirði og Vest- mannaeyjum. Reglur þessa móts mæla svo fyrdr, að keppndn skuii vera „út- sláttarkeppni", ef þátttakendur verida sex eða fleiri. Þar eð þessi tvö áðumefnd utflinbæjarlið koma til mótsins auk Reykjavíkurfélag- anna fjögurra, verður keppnira í því sniði. Vestmannaeyingar munU koma hingað til bæjarins n .k. laug- ardag. i Er að knna hlanp í Ilpsiiti ? VÖXTUR mikill er nú kom- inn í Núpsvötn og álíta þeir, sem kunnugir eru, að þetta sé ef til vill byrjun hlaups. Fyrst varð varf við bneytinga í vötnuraum síðastlfðinra þriðjudag en aðalvöxturinn var síðustu þrjá sólarhringa. Símaiínan stóð enn luppi í gær «n var talin í mik- iHi hættu. Rannes bóndi á Núpstað fór 1 I í gær irm með Lómagnúp, til þess að athuga vöxtinra. Var þé. vatn sflauTnUrirrn fariran að brjóte jökulinn við SúlU. Áledt haran, að þetta væri upphaf hlauips, en. áfitið er, að Núpsvatnahlaupin komi úr Grænalóni ,sem er norð- ur í jöklinum. Úr bréfi af Snæfellsnesi Þá vil ég minraast á þirag-- maransleysið hér í sýsVurani. All- ir, sem ég hefi talað við eru Al- þýðublaðirau þafcklátir fyrir að hafa iorðið til þess að hrevfa þvT' máli. Okkur finnst næsta broslegt það ástand, sem hér er i þessurai efnum, og mér er óhætt aðsegja að allir era jafn óánægðir með það ástand sem ríkir. Það mura vera óþekt í allri sögu íslands að svo hafi verið fariðmeðkjördæmi sem nú er faríð með Snæfells- sýslu. Þingmaðurinn fer af laradí burt og veit að haran mun ekkS geta gengt störfum sem þing- maður, en hann segir ékki af sér heldur „geymir kjördæmið“. Við skiljum ekki hér hvers við eigum að gjalda hjá rikisstjóm- irani, að ekki skuli neyrat að bæta úr þessu. Við viljum fá að kjósa okkur nýjan þiragmaran, sem get’ur sinnt málum kjördæmisius, þvíiað* getum ekki látið öjkfcur nægja það ,að Þorsteiran sýslumaður sé „beðiran fyrir“ ofckur leragur. Sjált stæðismenn græða ámeiðanleg* ekkert á þvi að faTa með Snæ- fells- og Hnappadalssýslu efins og þeíir hafa gert að undanförnU. Okkur finnst við skör lægra settir en aðrir íbúar landsins þar sem við erum sviftiT þi'ngmaTmi okk- ar og fáum ekki að kjósa í haras stað. AUSTURVÍGSTÖÐVARNAR Frh. af 1. síðu. stöðvunum herma, að Þjóð- verjar hafi tekið smábæinn Luga, suðaustur af Narva og Kingisepp, en norðvestur af Novogord og um 140 km. vegr- lengd frá Leningrad sjálfri. En um verulegar breytingar á þess- um vígstöðvum virðist þó ekki vera að ræða. Timaritið Jorð kenmr eftirleiðis út mánaðarlega. Tekur jafnframt upp fastera “tnaflðslosf1 seii Nýir áskrifendur að seinni hluta þ'essa árgangs fá í kaupbæti hið nýútkomna sumarhefti og 1. hefti 1. ár- gangs alls 560 bls. fyrir 6 kr. SendiO Ársæli iskrift pósthólf 331, sími 4536. Auglýsið í Alþýðublaðinu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.