Alþýðublaðið - 28.08.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ ♦ M.ÞÝÐUBLAÐIÐ ♦------1 Fiifsleg ályktnn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN H. F. „Skerfnr Halldórs Miljans Laxness. ............ ♦ —- IHÉRUM BIL TVÖ ÁR hefir Halldór Kiljan Lax- ness sparað okkur þá raun, að horfa upp á hann misbjóða gáfu sinni og géra sjálfan sig hlægilegan með þátttöku í línu danskúnstum kommúnista á opinberum 'vettvangi. Er 1 því ekki að leyna, að ýmsir, sem mætur hafa á honum sem skáldi og rithöfundi, hafa í því sam- bandi verið að vona, að hann hefði lært af því ömurlega hlut- verki, sem Moskvakommúnism inn hefir leikið í yfirstandandi styrjöld, og að það ætti því ekki framar fyrir okkur að liggja, að sjá skáldið í þeim félagsskap. En þeir, sem þannig hafa hugsað, hafa nú orðið fyrir von brigðum. Halldór Kiljan Lax- ness er farinn á stúfana fyrir Moskvakommúnistana á ný. Og grein sem birt var eftir hann í „Nýju dagblaði“ síðastliðinn sur(nudag undir fyrijrsögninni „Baráttan í dag og höfuðverk- efni“ sýnir, að hann hefir því miður ekkert, ,lært og engu gleymt. Það er einkennandi fyrir hið andlega ósjálfstæði Moskva- kommúnista, hvaða tilefni orðið hefir til þess, að Halldór Kiljan Laxness hefir nú aftur tekið sér penna í hönd til þes að tala máli þeirra. Það er vísbending, sem hann- fékk frá Moskva. „Nýtt dagblað“ skýrði svo frá, að forseti rithöfundasambands- ins á Rússlandi hafi nýlega sent honum símskeyti „með beiðni“, eirjs og það er kallað, „um nokkurn skerf til rits gegn var- mennsku fasismans“. Og Hall- dór Kiljan er ekki seinn á sér. Hann bregður við og símar „um hæl“, langa grein til Moskva, þá sem birt er í „Nýju dag- blaði“. í þessari grein getur að lesa, að „baráttan gegn auðvaldsein- ræðinu, fasismanum, sé „sem stendur brýnasta lífsnauðsyn mannkynsins". Og ennfremur, að það sé „brýnasta þörf líð- andi stundar, áð afmá“ Hitler, „þennan ofvaxna andlega kryppling og hina aðra siðferði- legu vanskapninga, sem standa kringum hann“. Við þessi orð út af fyrir sig er ekkert að athuga. Þau eru hverju orði sannari. En hvað kemur til, að Halldór Kiljan Laxness skuli vera að uppgötva þennan sannleika fyrst í dag? Fyrir tæpum tveimur árum lagði hann í grein, sem hann skrifaði í Þjóðviljan sáluga, sællar minningar, blessun sína yfir vináttusamning Stalins við Hitler, „þennan ofvaxna and- lega kryppling, og hina aðra siðferðilegu vanskapninga, sem standa í kringum hann“. og fagnaði því um leið, að Stalin skyldi í skjóli -þess samnings hafa tekizt að „innlima“ 15 milljónir manna „þegjandi og hljóðalaust“, eins og hann komst að orði, “undir bolsje- vismann“ með því að ráðast aftan að Pólverjum, meðan þeir áttu í höggi við Hitler. Síðan hefir Halldór Kiljan ekki látið neitt til sjn heyra um stríðið, í íslenzkum blöðum eða annars- staðar á opinberum vettvangi svo vitað sé. Enginn hefir orðið þess var, að hann hafi fundið hjá sér neina hvöt til þess að leggja fram „pokkurn skerf“ til baráttunnar „gegn var- mennsku fasismans", þó að hann hafi verið sjónarvottur að því, hvernig hver þjóð'in eftir aðra, Pólverjar, Norðmenn, Hollendingar, Belgíumenn, Frakka'r, Grikkir, Júgóslavar, og Brear meira að segja frá stríðsbyrjun og fram á þennan dag, hafa orðið að fórna blóði sinna beztu sona í baráttunni við þýzka nazismann. Það er fyrst nú, þegar röðin er komin að Rússlandi Stalins, og Hitler hefir ráðizt á það með sömu villimennskunni og á öll hin á undan, að umhyggja Halldórs Kiljan fyrir framtíð mannkyns- ins'vaknar. Þá er baráttan gegn fasismanum allt í einu orðin „brýnasta lífsnauðsyn mann- kynsins“. Það vantar ekki stóru orðin, þegar Stalin þarf á þeim að halda. En erfitt er að komast hjá þeirri hugsun, að bið hefði getað orðið á þvi, enn, að Hall- dór Kiljan Laxness hefði lagt „nokkurn skerf til rits gegn varmennsku fasismans“ — þrátt fyrir þessa „brýnustu lífs nauðsyn mannkynsins", sem hann talar nú um — ef Hitler hefði ekki ráðizt á Rússland og gert vini sínum Stalin einn kost nauðugan: að grípa til vopna til þess að verja hendur sínar. Því þó að forseti rithöf- undasambandsins á Rússslandi hafi í þakkarskeyti til Halldórs Kiljans fyrir grein hans, sem einnig var birt í „Nýju Dag- blaði“ á sunnudáginn, komizt svo að orði, að „baráttan fyrir útrýmingu fasistaplágunnar sé fremsta skylda hvers manns, sem metur nokkurs siðmenn- ingu heimsins, varðveizlu eða endurheimt mannlegs virðu- leika, mannlegs heiðurs og frelsi þjóðanna á jörðunni“, varð enginn var við, að Stalin gerði sér neinar áhyggjur út af slíkum verðmætum mannkyns- i<ns, meðan hann sjálfuir gat keyp sér frið af Hitler. „V1SI“ fyrra mánudag skrif- ar Arni Jón,ssím urn heim- sókn Churchills til Reykjavíkur. Kemst hann par m. a. svo að orði: „Það hefði venö tilvalið íæki- færi ,til dæmis þegiar. Churchill stóð á svölum Alþingishússins.að veita bonum tilræði ,ef eimhver hefði verið þess sinnis í hópi áheyrenda. En það var rétt skiil- ið að óþarfi var að gera ráð fy.nir slíku. Bretar hafa sannfærst um, að allt skraf um fimrntu herdeildarstarfsemi hér á landi er ekkert nema helber vkleysa, ioig er voniandi ,að íslenzk blöð sjái sóma sinn í því, að hætta slíkiu sniakki fra:mvegis.“ Hér er það beruim orðum sagt, að fyrst Churcill var ekki sýnt hanatiilræði er haun kom hingað tll Reykjavíkur sé þar með' sann að að hér á landi sé engin. „fimmta he,rdeild“ þ- e. niazistaf. Þeir mundu hafa niotað þetta ágæta tækiifæri ef þeir vþéru nokkrir hér ti'l, og drepið forsætisráðherra Breta. Fándsleori ályktun hefir sjiald- lan sést í íslenzku blaði. Eins og hér á landi geti ekki Billt ve.rið morandi af nazistum iog Hitlerssinnum þó þeir séu enh §kki svo djúpt so'kknir að gerast eða reyna til þess að gerast morð ingjiar. Morð og manhidráp eru orðin svo fjarlæg fslendingseðlinu, að til þess að vekja þá vÝðurstyggð aftur tiil lífsins þarf langan tfma. Svo fer vitanlega að lokum, að nazisminn gerir fslendiinga að morðingjum ,ef hann nær tökum á þjóðin»i eða einhverjum veru- legum hluta hennar. Alveg sæmbærilegt yæri ef A. J. héldi því fram, að hér á landi væra engir kommúnistar, af því kiommúnisitar hafa aldrei sýn* »ig í þvi hér að fremja morð, þó það sé ein baráttuiaðferð þeirrfl í ýmsum öðrum löndum. En hversvegna er aumingja Árni Jónsson alltaf að reyna að blekkja bæði sjálfan sig og aðm með því ,að reyna við öll mögu- leg fækifærj ®ð bera blak af nazistuirum? Þptta var skiljanlegt meðan hawn var lítill Bretavinur og taldi allt „daður“ við Breta, sem þeim var ekki til ámælis sagt, en nú þegar hanm er orð- inn ein mesta „Breta-sleikja“ á landinu er þessi tviskilTniungur hans óskiljanlegur. Hversvegna að vera sífeölt að ljúga að sjálfum sér og neita að viðurkennia staðreyndir? ,,Vísir“ veit það eins vel og aðrir, að fjöldi manna hér a iandi eru nazistar þó þeir, af ýmsum á- stæðuim, ekki taki neinn vihkan þáltt eins og stendur í styrjöldinnJ með Þjóðverjum. Það er glæpur gagnvart íslenzku þjóðinni og f'6'si hennar o.g framtíð .aið reyna að loka auigum hennar fyrir þess- ari þýðingarmiklu staðreynd. Okk ur ber ,að vera á verði gagnvairfl nazismanum og láta hianin ekki ná tökuim á okkur. Við höfum nóg dæmin frá öðrum smáþjóð- um um það, hvernig fer ef geng- ið er með þau gleraugu á nief- inu sem blinda menn fyrir hætt- unini sem allsstaðar stafar af naz- ismanum og aðferðutn hans. Nei, þó Churchill væri ekki sýnt banatili'æði á svölum Alþingis- hússins né annarsstaðar er það FIMTUD. 28. ÁGÚST 1941. verður í Eðnskólann í Reykjavík í dag, fimtudag 28. á'oust til löstudags 19. sept. kl. 7—8 síðdegis (kl. 19—20) á Sóleyjargötu 7. Skólagjald í vetur verður kr. 130.00 og 160.00 og greiðist fyrri helm- ingurinn við innritun. Námskeið fyrir þá, sem þurfa undirbúning undir inntökupróf í skólann, hefst mánudag 1. september kl. 7 siðdegis í skólanum. SKÓLASTJÓRINN. Sendisveinn óskast strax, 6 tíma vinna á dag. Fisksaían Rergstadastræti 2, Eggert Brandsson. Sendisveinn éskast strax feáSfaB eða allan dagiQB Alþýðnblaðið Sendisveinar óskast. Nokkra scndisveina vantar á Landssíma- stöðina í haust. Drengirnir verða að vera prúðir og dug- legir og ekki yngri en 14 ára. , Umsækjendur eru beðnir að koma til við- tals á Skrifstofu ritsímastjórans n. k. laug- ardag 30. þ. m. kl. 2—3. engin söimun fyijr því að héT séu engir nazistar. Þeir vita sem ar að „þeirra tími“ er ekíki nú siem stendur ,en „bíddu þangað till Htler kemur ,þá skaitu verða stooitiinin“ er enin í dag, þvi mið- ur, hugsunin hjó allt of mörgum Islendingum í gaxð náunga síns, alveg eins og nazistar hér sögðu bemm orðum áður en ,,Vísir“ varð „bneztot blað.“ Árvatour. Fiskrnjöi vélþurrk- að — 76.000.00 Fiskmjöl sólþurrk- aö — 216.000.00 Sundmagar — 35.000.00 Rækjur — 15.000.00 Ostur — 30.000.00 Æðardúnn — 7.000.00 Silfurrefa- skinn — 101.300.00 Blá- og hvit- refaskinn — 31.140.00 Bðið að skipta ipp- bðtarfðm i Atflntt- ar afuiðir Dppbæðin var um 5 niii. kr. Samtals kr. 5 218.000.00 Eins og kunnugt er, var skipuS nefnd til þess a3 gera tillögur ufin skiptingu fjárhæð- arinnar, og samþykkti hæsti- réttur að mestu tillögur nefnd- arinnar. Hæstiréttur hefir lagt úr- skurð á skiptirigu fjár þess, sem Bretar létu okkur hafa til uppbótar á útflutn- ingsvörur síðasta árs, en fé þetta var um 5 miUjónir kr. Fer hér á eftir hve stór fjár- hæð fer til uppbótar á hvern vöruflokk: Kjöt Ull Gærur Garnir Bjórar Sild rekneta- báta kr. 1.130.000.00 — 1.390.000.00 — 1.275.000.00 — 588.000.00 — 142.000.00 — 181.560.00 mmmsmmtmsm Enskar- burstavörur nýkomnar. Lágt verð. Grettlsgötn 57 Simi 284» msmsmmmmwz t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.