Alþýðublaðið - 06.09.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1941. __ 1 I AIÞTÐUBIAÐID LAUGARDAGUR Næturlæknir er í nótt Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Samsöngur: Tataralög. 20,00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Úr ævintýrum goða soldátans Svejks, eftir Jaroslav Hashek (Ragnar Jóhannesson mag). 21.00 Útvarpshljómsveitin: Göm- ul danslög. 21.25 Hljónfplötur: París um nótt, eftir Delius. 22.00 Danslög. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir og næturlækn- ir er Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apótekum. ÚTVARPIÐ 11 Messi í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). Sálmar: 184, 47, 199 / 302, 577, 568. 12—13 Há- degisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg- istónleikar. 19,30 Hljómplötur: Píanólög eftir Lizst og Ravel. 20 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 20,30 Upplestur (Sig- urbjörn Einarsson, prestur). 21 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórnar). 21,50 Fréttir. 22 Ein- söngur. Lög eftir Sigfús Halldórs- son (Ólafur Magnússon og Sigfús Halldórsson). 22,20 Hljómplötur, danslög. 23 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: Hallgrímsprestakall kl. 2 í dóm- kirkjunni, séra Jakob Jónsson. í dómkirkjunni kl. 11, séra Bj. Jónsson; altarisganga. Kl. 5, séra Fr. Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5 e. h., séra Árni Sigurðsson. f Laugarnesskóla kl. 2, séra G. Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði kl. 2, séra J. Au. Hótel Akranes. Eigandaskipti hafa orðið að Hótel Akraness. Hinn nýi eigandi er Guðmundur Sveinbjörnsson. Hyggst hann að gera ýmsar um- bætur á hótelinu, fjölga rúmum o. s. frv. Þetta er, eins og kunnugt er, eina hótelið á Akranesi. Walterskeppnin hefst á morgun á íþróttavellin- um með leik milli K.R. og Fram. F.f.Á. danzleikur verður í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 10. Sjá nánar í augl. S.H. Gömlu danzarnir. Fyrsti dansleikurinn á þessu ári verður í kvöld í Alþýðuhús- inu. Sækið miðana tímanlega. Tugþraut K.R. hefst í kvöld. Hin árlega tugþrautarktppni K.R. hefst í kvöld kl. 6 á íþrótta- vellinum og lýkur á morguh kl. 2 e. h. Keppendur eru 7 að tölu, 'allt þekktir íþróttamenn. Má þar með- al annarra nefna Sigurgeir Ár- sælsson úr Ármann og K.R.-ing- ana Anton Björnsson, Sverri Em- ilsson og Sigurð Finnsson. Sá síð- astnefndi virðist hafa mikla mögu- leika til að setja nýtt met, ef dæma má eftir frammistöðu hans í fimmtarþrautinni á meistaramót- inu. Ekki er þó ólíklegt að hinir muni gera honum sigurinn dýr- keyptan áður en lýkur. En eitt er víst, að keppni í hinum einstöku greinum verður mjög spennandi Þúsundára- ríkið eftir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, þar bregður fyrir g eöi- höilum og risaflugvélum framtíðarinnar, undraefn- um sem eyðileggja allt lifrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi í hiiningeymnum Lesið um átök og athafn- ir þessara ellefu manna, sem eítir lifðu á jöiðinni, og þér munið sanna að Þúsundárarikið, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá. og má þar búast við góðum af- rekum. Metið í tugþraut er 5073 stig, sett af Kristjáni Vattnes (K.R.) 1939. En í fyrra vann Ant- on Björnsson (K.R.) tugþrautina með 4629 stigum. Tilhögun þraut- arinnar verður þessi: Laugardag kl. 6 e. h.: 100 m. hlaup, lang- stökk, kúluvarp, hástökk og 400 m. hlaup. Sunnudag kl. 2 e. h.: 110 m. grindahlaup, kringlukast, stangarstökk, spjótkast og 1500 m. hlaup. Ættu bæjarbúar nú að fjölmenna á völlinn í þetta eina skipti á árinu, sem keppt er í tug- þraut; þeir munu ekki sjá eftir því. FRÁ blönduósi Frh. af 1. sí&u. ið sjálfum sér nógir hvað snert- ir öflun fiskjar til eigin þarfa, þótt lítið hafi verið um söiu að rasða. Eitt af verkefnum nefndarinnar hefir verið það að reyna að boma því til leiðar, að hreppsnefndin gengist fyrir því að upp rísi á Blönduósi einhver atv'innUvegur, t- d. iðnaður,. sérstaklega með það fyrir aug'um að skapa verka- mönnurn atvinniu að vetxínum. — Þetta hefir engan árangur borið enn sem komið er, en verkalýðs- samtökin hafa kunnað að bíða, F.I.Á. P.t.Á. DANZLEIKUR íg Oddfellowhúsinu sunntidagskvöld 7J sept. kl. 10. Mljémsvelt Aage Lorange AðgöngumiðaT t Oddfellowhúsinu frákl. 8 á sunnudag Panta má borð frá sama tíma. Aðeins fys*is* tslendinga. s gaivila Bfóma Æskan dansar (Dancing Co-Ed). Aðalhlutverkin leika; LANA TURNER. RICHARD CARLSON ARTIE SHAW og danshljómsveit hans AUKAMYND: WINSTON CHURCHILL og ROOSE- VÉLT , hittast á Atlants- hafi og Koma Churchills til íslands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. a nyja ek> aa Óður hjartans. (Music in my Heart). Ameríksk söngvakvik- mynd. Tenorsöngvarinn TONY MARTIN RITA HAGWORTH AUKAMYND: Frétta- mynd er sýnir ROOSE- VELT og CHURCHILL hittast á Atlantshafi. — Koma Churchills til Rvík- ur og ísl. blaðamennirnir í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. arför móður minnar, Ingibjargar Vigfúsdóttur. Guðrún Jónsdóttir. V. K. R. Danzleikur í Iðné i kvðRd Hin nýja hljómsveit Iðnó leikur. Aðgöngumið^r seldir frá kl. 6—9, með lægra verði. vitandi það að engin mannlegur , réttlætiskröfurnar nái fram að máttur fær spornað við því, að | ganga, að lokum. 52 VICKI BAUM: SUMAR VIÐ VATNIÐ Og þannig fann Dobbersberg barón þau. Að lok- inni máltíð hafði hann fengið sér ofurlitla morgun- göngu og sá þá að hlöðudyrnar voru opnar. Hann undraðist þetta og ákvað að aðgæta, hvernig á því gæti staðið. Honum varð gengið inn í hlöðuna og langur og álútur skuggi hans féll á gólfið. Svo hóst- aði hann ofurlítið, mjög lágt að vísu, en þó svo hátt, að Hell heyrði til hans. — Skollinn sjálfur, hugsaði Hell lafhræddur og reis upp. Puck hvíldi ennþá í örmum hans og brosti eins og barn í draumi. — Hefir litla stúlkan verið að grafa yður ofan í hafrabynginn? spurði baróninn hárri, viðkunnan- legri rödd. — Það var skemmtilegasti leikur henn- ar þegar hún var barn, að grafa sig í hafrábynginn. Og hún gróf allar brúðurnar sínar í bynginn líka, og þá sagði hún, að þær væru dánar og búið að grafa þær, og svo fór hún að gráta. Eftir fáeina daga gróf hún þær upp aftur, og þá voru þær lif- andi aftur og þá þótti henni miklu vænna um þær en áður. Hefir hún farið eins að við yður, doktor Hell? Hell flýtti sér á fætur. Hann var hvítur eins og malari og hafrarnir höfðu farið ofan í skóna hans og undir flibbann. Hann hristi sig og burstaði af sér og stamaði út úr sér fáeinum feimnislegum orðum. í hjarta sínu var hann baróninum þakklátur fyrir kurteisina, Það hlaut að vera vegna heimspekiiðkana hans, að hann undraðist aldrei neitt og reiddist engu. Puck var jafn hispurslaus í framkomu og hann. Hún gekk heim til hússins milli barónsins og Hells, ofur lítið utan við sig og titraði örlítið. -L- Finndu hvað mér er heitt, það er svo hlýtt í hlöðunni, sagði hún og lagði hönd Hells við kinn sína. Frú Bojan var enn þá rjóðari í kinnum. Hún sat á litlu grasflötinni og líktist kínversku málverki. Hún heilsaði Hell með handabandi og þrýsti hönd hans svo fast, að hann varð óttasleginn. Hún bauð honum glas af punsi. Hell undraðist það, að honum fannst hún hafa breytzt gersamlega. Hann starði lengi á hana, eins og hann hefði aldrei séð hana áður. — Ætlið þér að gleypa mig með augunum, doktor? Hvers vegna starið þér svona á mig? Hvað gengur að yður? — Barónsfrúin hefir breytzt svo mikið .... ég veit ekki, hvernig á því stendur, stamaði Hell. — Hvernig lít ég út, vel eða illa? sagði frú Bojan dálítið lymskulega. — Þér eruð svo einkennileg, sagði Hell. Bojan hló, háum, skærum hlátri. — Ég hefi líka klætt mig og greitt mér samkvæmt mynd eftir Renoir, sagði hún. — í októbermánuði á ég að leika Kamelíufrúna og það á að sýna hana í, gömlum stíl. Þess vegna er ég strax byrjuð á því að búa til gerfið. Þannig er bezt að eyða tímanum. Annars myndi mér drep- leiðast á þessum afskekkta stað. Hell varð undrandi. Þarna sat nú frú Bojan í silki- kjól, sem var í hundrað fellingum. Hún var klædd silki fram á úlnliði, upp að hálsi og niður á ökla. — Ég er eins og ölvuð, sagði Bojan. — Hlutverkið fær svona á mig. Hell stóð kyrr og ræddi við hana stundarkorn. En þegar hann hafði loks slitið sig burtu frá þessum töfrum, voru þau farin, Dobbersberg barón og Puck, án þess að segja orð. Langt niðri í garðinum heyrðist Tiger gelta. Hell stóð skyndilega á fætur og hneigði sig í kveðjuskyni. Það var kominn tími til þess, að hann færi heim. — Ég geng með yður ofan að baðhúsinu, sagði frú Bojan og snéri baki að honum, svo að hann gæti lagt knipplingasjal yfir herðar henni. Það tilheyrði hlut- verkinu. Svo gekk hún með honum áleiðis á hg- hæluðu skónum. Hell dró djúpt andann og snéri andlitinu í átt til himins, þar sem vetrarbrautin lá eins og stjörnubelti um blá hvolfin, en liljuangan barst að viturh hans frá blómabeðunum í garðinum. Það er eitthvað lostafullt við blómaangan, sagði frú Bojan djúpri altrödd. Hún gekk við hlið hans. Við hvert skref, sem hún steig, kom hlý og mjúk hönd hennar við hönd hans. Þetta er Tulpenland, þetta er Tulpenland, hugsaði Hell. En hve hér er fallegt og unaðslegt,* sagði hann upphátt og horfði út á vatnið. Frú Bojan greip óðara fram í. — Fagurt. Ó, ég er ekki sérlega hrifin af þeirri fegurð. Það er aðeins fagurt þar, sem maður er hamingjusamur. Og ég er ekki hamingjusöm, fjarri því! Ég þjáist, Hell, sagði hún og hækkaði röddina. — Hvemig getur það verið? hugsaði Hell, sem aldrei hafði heyrt annað eins áður. Hvernig getur staðið á því, að hún þjáist. Kona í hennar stöðu. ' — Þér hafið ekki hugmynd um, hve einmana ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.