Alþýðublaðið - 16.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1941. 216. TÖLUBLAÐ Kreppir að Rússum bæði við Leningrad og Kiev. Þjóðverjár Jsagðir komnir inn "i úthverfi Leningradborgar.^ i ----------.---------? ------------ Kiev komin í töng, sem virðist ætla að lokast við Charkov* ORUSTURNAR UM LENÍNGRAD OG KIEV virðast nú vera að ná hámarki.. Það er nú viðurkennt, í fregnum frá Löndon, að hring- urinn um Leningrad sé að þrengjast og samkvæmt frétt frá ameríkskum fréttaritara í Berlín, sem skýrt var frá í útvarpinu í London í gærkveldi eru Þjóðverjar komnir inn í innri varnarlínu borgarinnar og jafnvel inn í úthverfi hennar. Sú' frétt er þó ekki staðfest af Rússum. Frá orustunni um Kiev berast fregnir, sem ekki eru síður ískyggilegar f yrir Rússa. Skýrir útvarpið í London svo frá, að Þjóðverjar sæki þar fram í austurátt bæði norðan og sunnan við borgina, frá Tsjernigov og Kremenchug og stefni á báðum stöð- um til Charkov, höfuðborgar Ukraine, sem er um 450 km. suð- austur af Kiev., Virðist því takmark ÞjoðVerja vera, að króa Kiev með öllu af og taka Charkov um leið. .skýrt var frá i JLoMdon í JnoHiguni,: hermir, að þýzkar íhigvélar hafi varpað niðuir fliugmiðum yfir Þjóðve'rjar segja lítið sem ekk- ert um sókn sína við Kiev og höfðu ekki enn í ge&rkveldi get- ið pe'ss, að peir væru, búniir aö taka Kremenchug, þó að Rússar tilkynntu í gærmorgiun, að þeir hefðu hörfað úr henni eftir harða> bardaga. Aftur á'móti hefir í þýzkium fréttum verið sag't frá því, að Þjóðverjar séui komnir yfir Dnjepr suð'ur við Svartahaf og langt austar á gíesjurnair fyriír norðan Krím. Um þétta er hins vegar ekkert getið í fr^ttum Rússa, og eru allajr fréttir,'-af viðburðunum suðtuir við S'vartahaf hinar ógreinilegustiiu Fregn frá Stokkhó'lmi. sem Leningrad, þar sem því var lýst "yfir, að það manntjón, sem yrði af tökuí borgairinhair, væri á á- byrgð Rússa, ef Heynt. yrði a® verja hana götui fyrir göta og hús fyrir hú's. Brezkir sbriðdrekar seod- ir til Rússlaeds. Stórkostiegar loftorus'tair eru háðar.yfir borginni og í iniágírenníi hennar. Var svo frá skýrt í einini rússneskri frétt í gær, að 100 Erh. á 4. siöu. Herskipafylgd fyrir ðll skip á ill Aierlii og íslands ? Yfirlýsing Knox flotamálaráOherra Roosevelts. -------------------------------------------------------------------------------».. ¦ FLOTAMÁLÁRÁÐHERRA ROOSEVELTS, KNOX, lýsti því yfir í ræðu, sem hann flutti í Milvaukee í gær, að héðan í frá myndu herskip Bandaríkjanna fylgja öllum skipum, sem flyttu láns- og leiguvörur til Englands á meðan þau væru á leiðinni milli Ameríku og íslands, og hefðu herskipin fyrirskipun um, að ráðast tafarlaust á öll þýzk og ítölsk skip, sem yrðu á vegi þeirra, og gera annað tveggja: að hertaka þau eða eyðileggja. • . að velja, að hætta árásum sín- Knox sagði, að síðan Banda- ríkin hefðu tekið að sér her- vernd íslands, hefði meira og meira hallað á Hitler í orust- unni um Atlantshafið, og nú œtti hann ekki nema um tvennt um á skipabrú Bandarikjanna yfir Atlantshaf, eða fá Banda- ríkjaflotann á móti sér í viðbót við þann' brezka. Knox sagði, að lítill vafi væri Loftárðs á loft- skeytasfoðien iæreyjam. í I T/T WaRPIÐ f\ Osló \^J skýrði frá því í gær- j! kveldi, að þýzkar flug- vélar hefðu í gær gert loftárás á loftskeytastoð- |; ina í Færeyjum. Ekki var ;; þess getið hvort tjón j; hefði orðið af loftárásinni. ;j Loftskeytastöðin er í <! Þórshöfn. Bæjarbrnni i Mððrn- vallisveit. ¥ FYRRINöTT branit, til kaldra -¦¦ fcoia bæriain að Stóra-Brekfcii í Möðnuvallasókn* Eldsins varð vart kl. 1Q. Fjós ásamt heyhlöðu brann einnig. Vioiru í hlöðwnnii 400 hestar af töðu. Natutgripum var bjargab úr fjósinu. Bærhm vair gasnall' torfbær nœð fraflnhýsi úr timbd, og varð engu, bjargað úr honium^ Voru .bæjarhúsin lágt vátrjrggð, en inn- anstokks'munir óvátryggðir. Heræfingar. BREZKA herstjórinin tilkynnir: Heræfingar fara fram mið- viikudagínn 17. sept. 1941 málli kl. 8,30 ög 16,30, á svæðiinu milli Þorrmóðsdals og Elliðakots,.ná- 1 ægt Geithál s-Þing vallavegin'um. Vegfcmim milii Geitháls t log Þimgvalla verður lokað fyrir allri umferð, á þessiuim tíma. í' Fólldð á bæmum Fálkheimi verður fltuitt a bnultt, og fólíkin'u á Mnum bæjunum a þesgu svæði að Elliðakoiti og Þormóðsdal meðtöldum, ber að dvelja innan húss meðan á æfingunlum stend- ur. Hes'tum og fé á þessia svæði verður smalað saman og .látið vera sem næst j bæjunium. Þetta er síðasta aðvöran til hMaðeigenda. Fiskafli í salt nam 31. ágúst s.l. 18,069 þurr- um tonnum. Á sama tímá í fyrra nam hann 15.264 þurrum tonn- um. að vísu á því, eftir þýzku kaf- bátaárásirnar undanfarna daga, hvorn kostinn Hitler ætlaði að veIia- . ^ Keisarinn í Iranhef ir lagt niðar völd. —— » ¦ ¦ Hann virðist hafa staðið í leynilega sambandi við erindreka Hitlers eystra. ' - ».--------------- Elzti sonur hans tekur nú við. P RÉTTARITARI REUTERS í TEHERAN símaði í morg- *¦ un íií London, að Rhiza Pavlevi keisari í Iran, sjahinn, eins og hann er kallaður þar í landi, hafi lagt niður vöíd. Elzti sonur hans hefir þegar tekið við keisaratign í hans stað! 1 Reutersfréttlum, er þess einn- ig geti.ð, að alJskionar uitidartt- brögð hafi unndanfarna dagaver- ið reynd, til þess að uppfylla þá skilmála, sem samið hafi verið um fyrir irans hönd við Breta og Rússa, og hefðu til 'dæmis margir Þjóðverjar, sem, dvelja í landíniu, ekki fengist fram'seildir. Virðist önejð þessu vera gefiö í skyn í skeytiniu, að þeir imenin, sem stó&u á móti því að mran^ ingarnir við Bretla og Rússa vœru uppfylltir, haiS ve,rio i sambanidi við sjahinn og jafnvel harin sjálf- ur haldið verndarhendií yfiir er- indrekum na2ásta í landiniu. Stmx í gærkvöldi var frá því 'skýrt í utvarpinu frá London, að megn óánægja væri í Iran me^ alla stjórn Rhiza Pavlevis keis- ara og hefðu komið fram mjög háxœrar kröfusr ium aukið þingu ræði í landiniu. Tvær púsnndir manna handteknar í Osló. útvarpstœkí f Drammen, á Hamri og Östfold gerð upptæk. -----.-----------*-----------,------ Ávörp tii norsku þjóðarinnar frá London -----------1-—» O AMKVÆMT tilkynningu, sem lesin var upp í útvarp- ^ ið í Osló í gærkveldi hefir hernaðarástandið, sem lýst vár yfir í Oslo ,Aker, Asker og Bærum fyrir nokkrum dögum nú verið upphafið. og ,; sveitum á Östfold, v skyldU' skija peim tafariaust til yfirvald- anna. Er pannig smátt og smátt verið að svifta Norðmenn út" varpstækjum síinium. Síðan hernaðarástandinu var yfirlýst hafa 2000 manns verið handteknir í Osló, þar af um 300 forvígismenn stéttarfélaga. Fjöldi manna hefir verið dæmd ur í margra ára fangelsisvist og nokkrir ttl lífláts. Tveir menn, sem kunnir eru um öll Norðurlönd og víðar hafa verið handteknir í Osío síðustu daga. Þeir eru Einar Gerhardsen ritari norska Al- þýðuflokksins og einn skelegg- asti forvígismaður norska Al- þýðúflokksins, og Seip, rektor háskólans í Oslo, var tekinn fastur strax eftir að hann hafði verið settur af. Þá hafa og tveir prófessorar við Iæknadeild há- skólans verið teknir fastir. ^ Meðal þeirra, sem dæmdir hafa verið síðustu 2 daga er hinn heimskúnni skíðagarpur Olav Okérn. Var hium dæmdur í-13 ára fangelsi. Þá var lesto upp tilkynining í Ösloútvarpið í gærkvöldi þess efnis, að aUir, sem hefðu úfr varpstæki i hæjlunium, Haanar og Dramanen, svo: og í öllum bæjium Ávörp frá Lonðon Hákon Noregskonunguí flutti ræðui til norsku þiöðarin!niar, i fyrradag, en í gær fluittu ræðu í moi'ska útvarpið í Londoa Johan Nygaardsvold forsæfisráoherra og Olav Hindahl ráðherra, for- sieti nofska Alþýousamibandsiins. Snéru þeir máli síniu að mestu til norsks verkaiýðs* Þeir gátu þess bábiir, að verið gæti að- þetta væri' í síðasta sinn um Iengrl tima, semi þeir fengju tækifæri til að tala við þjóðina, þar sem hún væri ná svift útvarpsitækíium sín- um. Þeir lögða og báðir ríka á- herzta á það, að enn værí ekki1 dagur lieikningsskiiainna viÖ hina nazistiskui kúgara runininin upp, en hami kæmié „Við hér í Ljotndon," sagði Ny- gaafdsvtold, „og þið heima í sveitum log bæjium Nói)egs> á- Frh. á |i. sfðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.