Alþýðublaðið - 17.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1941 217. TÖLUBLAÐ YflrforiDgi ame- I rf kska hersins hér kominn hingai I MORGUN klukkan tíu steig á land hér í Reykjavík yfirmaður am- eríkska hersins hér á landi, major-general Bone- steel. | Var mikill viðbúnaður, | þegar tekið var á móti yf- * irforingjanum og fór her- sýning fram í tilefni þess. Mstoöarntanríkis- mðiarððherra Hitlers í Helsingfors FREGN frá Helsingfors, sem birt var í London í gær- kveldi, hermir, að Paul Smith, aðstoðarutanríkismálaráðherra Hitlers, sé kominn þangað á- samt fjórum starfsmönnum þýzka utanríkismálaráðuneyt- isins. Ekkert hefir verið látið uppi um erindi þeirra. Stórsókn Þjóðveija elnn Ig á Snðnr-Rnsslandi Sækja fram Þ í áttina til Krim og Kákasus. Ó að orusturnar um Leningrad og Kiev virðist halda áfram af sömu heift og áður, beinist athygli manna síðan í gærkveldi engu minna að þeirri viðburðum, sem eru að gerast á vígstöðvunum suður við Svartahaf. Síðdegis í gær tilkynnti þýzka herstjórnin, að her- sveitum hennar þar hefði tekizt að brjótast yfir Dnjepr á breiðu svæði og héldu þær nú sókn sinni áfram í austur átt áleiðis til kolahéraðanna miklu syðst við Don, en það fljót fellur í Asovshaf. í London er talið, að sambandi Rússa við Krímskagann sé stéfnt í alvarlega hættu með þessari nýju sókn Þjóðverja, eh í Sebastopol á Krím er aðalbæki'stöð rússneska Svartahafsflot- ans. í fregnum frá Istambul og Ankara er jafnvel tálið líklegt, að það sé ætlun Þjqðverja, að halda sókninni á þessum slóðum áfram alla leið til Kákasus þegar á þessu hausti. til þess komast yfir olíulindirnar þar. að [Orustan um Fjrsta loftárásiD á Kairo. FYR3TA l'oftárásin á Kaíro, höfuðborg Egiþtaliands, vax feerð í fyrrinótt. Biðu 39 tmanns toana í henni, og 93 særðuit. Stjórnin í Kairö hefir Mtið leggja fram harðorð mótmæli í tilefni af Mtárásinni bæði í Ber- lín og Rómaborg.x Fregnirnar af orustunni um Leningrad eru mjög ógreinilegar í morgun. Þó liggja fyrir þýzkar fregnir um það, að Þjóðverjar hafi tekið Detskoje Selo, lítinn bæ 15— 20 km. suðvestur af Leningrad, sem í gamla daga var vetur- setustaður fyrir Rússakeisara. Þjóðverjar halda því einnig fram, að þeir hafi brotizt inn í innri varnarlínu Rússa við Leningrad og tekið þar mörg virki. Þá var og fullyrt í her- stjórnartilkynningu Þjóðverja í gærkveldi, að þeir hefðu hrundið mikilli gagnsókn 'sem Beimlld til að hækka hfisa- leipisa om 11 af taníniL ; '. .. ? — ¥isitala húsaleigunnar birt i dag HLUTFALLIÐ milli við- haldskostnaðar og húsa- leigu hefir verið ákveðið 15%, þ. e. a. s., viðhalds- kostnaðurinn er 15% af húsaieigunni. ' Hlutfall þetta -pr ákveðið af fé- lagsmálaráðherra að fengnum til- lögum kauplagsnefndar í sam- træsmi við húsaleigulögin. . .Kauplagsnefnd .hefir .síðan rciknað út vísitölu fyrir húsá- leiguna á grundvelli viðhalds- kostnaðarins og var hún birt í dag. Sýnir hún 11% hækkun frá því fyrir strið, og er því heimilt að 'hækka húsaleiguna um 11 af hundraði frá 1. okt., en þó því aðeins að húsaleigu- samningar hafi verið eða verði staðfestir af húsaleigunefnd.. Þá hefir kauplftgsnefnd eminjg reiknað út vísitölu húsaleigiunnt- ar miðað við 14. mai síðastliðt- ínn. Reyndist hún nema 109. En samkvæmt húsaleigulöglunium bar einnig að fleikna út þá vísiitölu. Hinsvegar er þess þ6 að vænta að húseigenidur noti sé¥ ekki þá heimild, sem þeir hafa til að hækka húsaléiguna frá 14. maí tií íi okt. um 9o/o leftir á. Rússar hófu sunnan við Ilmen- vatn í því skyni, að létta und- ir með vörninni í Leningrad, og að Rússar hafi goldið mikið afhroð í orustunum þarna. Seg- ir í hinni þýzku herstjórnar- tilkynningu, að níu rússnesk herfylki hafi verið gereyðilögð, öðrum níu sundrað og Þjóð- verjar hafi tekið 53 þúsund fanga auk mikils annars her- fangs. Rússar geta lítið um bardag- ana á landi. Þeir segja þó, að vörn Leningrad sé enn óbrotin og borgin enn í járnbrautar- sambandí bæði við Moskva og Murmansk. En þeir segjast hafa hrundið tveimur tilraun- um, sem Þjóðverjar hafi gert til þess, að leggja undir sig eyjuna Ösel úti fyrir strönd Eistlands, og eru Þjóðverjar sagðir hafa orðið fyrir miklu tjóhi við þessar árásartilraun- ir bæði á mönnum og skipum. Bðrníi af barnaheim ilnnnm komin heln. B ÖRNIN úr Reykjavík, sem dvalið hafa á barnaheim- ilum utan Reykjavíkur í sum- ar, eru nú öll komin í bæinn. Komu þau síðustu úr Sandgerði í fyrradag. Allmörg böín eru þó enn þá úiti í sveitium á sveitaheimilluiin og sjá fiareldrar sjálfir um fluitning þeirra, sumra að mimnsta klosti, |Og imuniu þau Boma í bœinn eft- ir réttir, þar eð skölarnir byrja svio seint. Börnin líta ágætlega út eftir sumardvölina, om hraustleg Ðg sælleg. Lœkhisskoöun á að fara Tv S&, & o'rQ.d.inQi OÍKVAÍ k fSVART-A:HASl Suður-Rússland. Drjár nýjar bæhur ef tir Sieurð Emarsson Kristin tril oo nðfundnr hennar ímsar ritgerðir, ob bók nm tiðaflntnina ísienzkrar kirkjn _ i ÞRJÁR nýjár bækur eru væntanlegar á bóka- markaðinn innan skamms, eftir Sig. Einarsson dósent. Hefir Alþýðublaðið haft sam- tal við Sigurð Einarsson um þessar bækur og sagði hann meðal annars: . „Fyrsta bókin heitir: „Kristin trú og höfund'ur henoar". Er hún sfcrifúð á undahfQrnuin áruan, það er að segia þasnpig, að Tuppistaða_ bókarinnar er tveir kaflar y&t samkeppinisritgerð mtonj um dós- entsemhættið. sem ég hefi siðar tekið ut úr Wtgerðiiinini og gerl nénari skil en auðið var' að gera í henni, þar sem aðeins var um þriggja mánaða thna að ræða til að leysa af hen'di geysi víðtækt ranmsófcnaneini, Þessi bók verður Frh. & 4. si&u. Bretar og Rfissar komnir með her manns tll Teheran - .. »----------- Sjahinn pegar flninn úr landi. REZKAR OG RÚSSNESKAR HERSVEITIR eru nú komnar B til Teheran, höfuðborgarinnar í Iran, og er búizt við því, að þær fari inn í borgina í dag. Það var tilkynnt, að þær væru á leið til Teheran strax í gær, eftir að kunnugt varð, að Rhiza Pavlevi keisari hefði lagt niður völd. Keisarinn er flúinn frá höf- uðborginni. Fór hann þaðan, í bíl í gær og er talið, að hann muni annaðhvort hafa farið til Tyrklands eða Afghanistan.1 Vafasamt er nú talið, að elzti sioniur hans ílengist í keisaratign- irnni. Viirðilst ólga mikil veía í landinu og litill hugur á því, að hafa keisaraætitina áfram við völd. Það er þó tekið frams í Ujonfton; að hiMar brezku og rússnesklu heJÍsveitir, sem' komnar eru tií Teheran, eigi aðeins að tryggja það, að haidinn verði samniinigur sá, sem gerður hefir verið við Bretland og Rússland. SýrlandJfðieMi. 1 samræmi við loforð þaiu, sem Bretar iog bainidamenn peirra gáfu Sýrlandi, þegar þeir réðust ínnn í lanidið til þess að köma í veg Sram á börnunlum, þegar þau ikoma, en ekki hafa öll börnirt kiDtnið til skoðunar enn þá. fyrir, að það yrði gert að bæM- stöð fyiir Þjóðverja, befir Sýr- land nú verið lýst lýðveldi. Var það Catnoux, foringi hinna frjalslu Frakka í landinu, sem stóð fyrir þeirri yfirlýsingu., Innfæddur maður, El Hazzani, hefir myndað stjórn á Sýrlandi. Mæðiveikin er nú komin vestur yfir Skjálf- andafljót, að því er menn álíta. Höfðu menn grun um, að tvær kindur frá Hriflu væru veikar og voru þær fluttar til Húsavíkur í fyrradag og slátrað þar til rann- sóknar, en þeirri rannsókn er ekki lokið enn. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að allt fé frá Hriflu, sem kemur í réttir, verði einangrað. 50 ára afmæli átti síðastliðinn laugardag frú Guðrún Jónsdóttir, Kirkjufoæ á Eyrarbakka. Operettan Nitouche 1 verður sýnd annað kvöld kl. 8 og hefst sala aðgögumiða kl. 4 í dag, en frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.