Alþýðublaðið - 20.09.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 20.09.1941, Page 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN —■p'SeBB XXH. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1941. 220. TÖLUBLAÐr Þjóðverjar komnlr anstnr að kolahérnðnnum mikln við Don ■ . /■■}> ■ .'.*■ 'I 'pt ■.-'■■■•' ■ ;■; ■ V '.■•"■•■■■.-■■■,. ■ /■ / ■'.■■■■’ ";\i r ■ ■■■■■'■■. '■■'■' :■;■'■,:.:■ /S/ ■■v'.,' Kiev og Poltava'virðast nú vera á valdi peirra. , ---» Rússar viðurkenna að horfurn- ar i Ukraine séu alvarlegar. ! * ! ^ ” ÞÝZKA HERSTJÓRNIN gaf út áukatilkynningu frá austurvígstöðvunum ' síðdegis í gær þess efnis, að hersveitir Þjóðverja hefðu tekið Kiev, höfuðborg Ukraine, og blakti gunnfáni þeirra yfir borginni síðan í gærmorgun. hún vera fimmta stærsta borg- in á Rússlajndi, e(n Charkov, sem er önnur aðalborgin í U- kraine, miklu meiri iðnaðar- borg, og stendur við Don, hefir einnig um 800 000 íbúa. Það er ekki sjáanlegt af fréttunum úr hvaða átt Þjóð- verjar hafa brotist inn í Kiev, 'en borgin var, eins og frá hefir verið akýrt, ^egar umkrisngd á alla vegu. Sóttu hersveitir Þjóðverja austur fyrir borgina, norðan við hana frá Gomel og síðar Tsjernigov, og sunnan Við hana frá Kremenschug, en samtímis var sótt að Kiev að vestan. Fregnir sunnar af vígstöðv- unum -við Ukraine sýna, að Þjóðverjum hefir nú einnig tek izt að rjúfa allar samgöngur Rússa á landi við Krímskag- ann, en herforingi Rússa þar lýsir því yfir, að skógurinn sé rammlega víggiijtur og muni verða varinn fet fyrir fet. Fregnir af orustunni um i • Frh. á 4. sí'ðu. Vxgstöðvarnar í Ukraine. Var svo frá skýrt í tilkynningunni, að hersveitir Þjóð- verja, sem sóttu fram frá Tsjernigov- og Kremenchug hefðu sameinast um 200 km. vegarlengd fyrir austan Kiev þ. 13. september og væru fjórir rússneskir herir.nú umkringdir á Kievsvæðinu. Skömmu eftir að þessi tilkynning var gefin út, kom önnur þess efnis, að Þjóðverjar hefðu einnig tekið hinn fræga sögustað Poltava, þar sem Pétur zar vann úrslita- sigur sinn á Karli tólfta Svíakonungi árið 1709. Rússar hafa enn ekki staðfest fall Kievborgar. Þeir viðurkenndu í gærkveldi, að Þjóðverjar hefðu brotizt í gegn um ytri varnarlínu borgarinnar, væru komnir inn í úthverfi hennar og horfurnar væru yfirleitt alvarlegri í Ukraine. En í herstjórnartilkynningu, sem Rússar gáfu út á miðnætti. í nótt, stendur ekki annað en það, að barizt sé af miklu kappi á öllum vígstöðvunum óg einkanlega við Kiev. í London er sú skoðun ríkjandi, að það skipti ekki mjög miklu niáli, þótt Þjóðverjum hefði tekizt að ná Kiev á sitt vald, þótt það sé þó ekki alveg víst enn. Hitt sé miklu alvarlegi-a, að þeir skuli vera komnir til Poltava sem liggur við vesturjaðar kolahéraðsins mikla við Don, um 100 km. norðaustur af Krem- enchug, og aðeins 120 km. suðvestur af Cliarkov, aðaliðnaðar- horginni við Don. Kiev ,höfuðborg Ukraine, 1 megin- við Dniepr og er íbúa- stendur á sjö. hæðum, báðum | tala hennar um 800 000. Mun Þrír skipbrotsmenn á Selskeri í néttf -----» Veðnrvar afar slæmt, en í morgun tékst aö kjarga peim af skerlnu. ♦ IGÆRKVELDI var birt í útvarpinu tilkyrining um skipbrotsmenn, sem staddir væru á svokölluðu Selskeri út af Ingólfsfirði og hefðu þeir brotið þar hát sinn. Voru bátar og skip, semkynnu að vera stöcld á þessum slóð- um, beðin að koma þessUmmönn um til hjálpar. Alþýðublaðið náði í morgun ta]i af Jóni Bergsveinssyni er- indreka Slysavarnafélagsins iog spurði hann nánar um þetta. Sagði hann, að í gær hefði verið bátur á sjó frá Ingólfsfirði eign ólafs GuðmUndssonar út- gerðarmanns þar. Þrír menn vam' á bátnlum. Þegar báturinn va,r nálægt Sel- sk-eri hvessti snögglega og bil- aði þá stýri bátsins, en bátiton hrakti upp að skerinu, brotnaði þar iog hvolfdi, en mennirnir kiomust við illan leik upþ á sker- ið. Fékk Slysavarnafélagið bát frá Hólmavík til þess að fara út með línubyssiu, en erfitt er að kom- Frh. á 4. síðu. Rokkrir pingmenn Sjálfstæðisflokks- ins heimta hækhnn hjðtverðsins! Krafa þelrra er, að kjðffð verði selt 50 aurum hærra kflðlð en nll er gert. TJ1 LOKKSBLAÐ landbúnaðarráðherrans staðfesti í gær ’ það, sem sagt var frá í Alþýðublaðinu fyrir nokkrum dögum, að nokkrir af forystumönnum Sjálfstæðisflokksins hefðu haft fobgöngu um það að heimta hærra verð á land- búnaðarafurðum en nú er, samtímis því, sem „Sjálfsiæðis- verkamenn“ hér í Reykjavík eru látnir samþykkja mót- mæli gegn hinni gegndarlausu hækkun á íslenzkum af- urðum. „Tíminn“ skýrir svo frá, að 20. ágúst s.l. hafi tveir af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins, þeir Jón Pálmason og Þorst. Þorsteinsson haldið fund hér í Reykjavík, ásamt fimm mönn- um öðrum, og hafi sá 'fundur sent úskorun til landbúnaðar- ráðherrans, um „að verðlag á kjöti, sem fram leiít er á þessu ári, verði það hátt, að bændur fái að minnsta kosti kr. 3.50 fyrir kílógrammið af 1. flokks. dilkakjöti og fyrir annað dilkakjöt í samræmi við það. Telji ríkisstjórnin ekki ger- legt, neytendanna vegna, að setja verðið svo hátt, sem þessu svarar, telur fundur- inn nauðsynlegt og sjálfsagt, að mismunurinn verði greiddur af fé því, sem ætl- að er til dýrtíðarráðstaf- ana.“ Þá krafðist þessi fundur Sjálf- stæðismanna hærra verðs á mjólk og kartöflum, en ákveð- ið hefir verið. Hvað þessar kröfur Sjálfstæð- isflokksins myndu þýða fy.rjr ai- miennmg, ef látið hefði verið umd- an þeim, geta menn séð af eft- irfarandi upplýsingum Tímans. „Til þess að bændur fái kr. 3.50 fyrir kg. af 1. fl. kjöti, þarf heildsöluverðið að vera a. m. k. kr. 3,70 eða 50 aur- um hærra en verðlagsnefnd hefir ákveðið það.“ Beri menn svo þetta saman við samþykt þá, sem „Sjálfstæð- isverkamennimir“ í Málfundafé- laginu „Óðni“ vonu látnir gera til þess að blekkja Reykvíkinga og telja Reykvíkingum trú ttm, að Sjálfstæðisflokkurinn berjist fyrir lækkun afurðaverðsins. Sú samþykkt hljóðar þannig: ,;Fundur í Málfundafélaginu „Óðinn“, þanni 14. sept. 1941, mótmælir harðlega hinni gegndarlausu hækkun á ís- lenzkum afurðum, sem verður að telja langtum meiri en nauð syn ber til. Tdjur fundurinn nauðsynlegt að setja liæfilegt hámarksverð á allar íslenzkar afurðir til notkunar innan- lands.“ Hér er ekki verið að lastaverka mennina í „öðni“, þeim er á- reiðanlega alvara með þessari samþykkt. En hvað segja menn um þau botnlausu óheilindi Sjálf stæðisflokksforsprakkanna, þá ó- heyrilegu tvöfeildni, sem kemur í þessum tveimur samþykt- F.rh. á 4. siðu. Yfirforiagjar Banda- ríbska setnliðsins hjá ríhisstjára. * \ — Frá skrifstofu ríkisstjóra er tilkynnt: imtudaginn 18. sept. tók ríkisstjóri á móti hinum nýkomnu yfirforingjum setu- liðs Bandaríkjanna, þeim Munsoe admiraL Bonesteel yf- irhershöfðingj a og Homer hers- höfðingja, ásamt fylgdarliði þeirra, í móttökuherbergjum ríkisstjóra í Alþingishúsinu. Föstudaginn 19. sept. tók ríkisstjóri á móti, á sama stað, brezku blaðamönnunum, sem nú eru hér staddir. 30 pélaklr embættis- menn staddir hér. UM þessar mundir eru staddir hér í bænum 30 pólskir embættismenn. Meðal þeirra eru herforingj- ar, diplomatiskir emtaættis- menn pólsku stjórnarinnar í London og fleiri embættis- menn. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður * settur -f baðstofu iðnaðarmanna, Vonar- stræti 1, mánudaginn 22. þ. m. kl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.