Alþýðublaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 23. SEPT. 1941 222. TÖLUKLAD Líiif. - Jarllnn tallnn af ferður alpingi ball- ið samaB í oktéber? Ttl að ræða dýrtíðarmálin og isnur aðkallandi vandamál. AKVEÐIÐ hefir verið að kalla þingmenn stjórnar- flokkanna saman til funda hér í Reykjavík undir mánaðamót- in. Munu flokksstjórnirnar og ráðherrarnir ræða við þá um dýrtíðarmálin og önnur helztu vandamál, sem nú kalla að. , Alþýðublaðið sneri sér í rnorgun til Stefáns Jóh. Stef- ánssonar og spurði hann hvort í vændum væri, að alþingi yrði kallað saman til aukafundar í byrjun október. Hann kvað það ekki vera, en,sagði hins vegár að svo gæti farið, að það yrði gert — og myndi það verða ákveðið eftir að rætt hefði ver- ið við þingmennina, — Hvaða mál verða aðallega rædd? „Ýms helztu mál, sem nú bíða úrlausnar — og þá fyrst og fremst dýrtíðarmálin." jnorra Starlnsooar ninnst E HAsköl- Það eru þrjár vikur liðnar síð- an hann fór frá Englandi og hefir ekkert spurst ti! hans. —;—•'»"t.------------ 11 maniís voru á sklplnu. --------------» LENGI hefir verið óttast um línuveiðarann „Jarlinn" og nú þykir öll von úti um að hann sé ofansjávar. Skipið fór frá ísafirði með fisk 21. ágúst, kom það við í Vestmannaeyjum og fór þáðan 23. sama mánaðár. 1. september seldi „Jarlinn" afla sinn í Fleetwood og fór þaðan 3. september. Síðan hefir ekkert til skipsins spurzt — og eru nú liðnir 20 dagar síðan það fór frá Fleet- wood. SÝNING verður haldin í dág og á morgún í Háskólan- nm í tilefni af ^því, að liðin eru sjö hundruð ár frá vígi Snorra Sturlusonar. Verða sýndar þar helztu út- gáfur' af ritum Snorra og ritum um Snorra og verk hans. Sýn- ingin er opin fyrir almenning kl. 5—7 og 8—10 í'dag og á morgun. Eigendur „Jarlsins" voru Óskar Halldórsson útgerðar- maður og börn hans. Þegar Óskar fór að ltengja eftir skip- inu, fór hanri að spyrjast fyrir um ferðir þess. En sæsíminn var slitinn og gekk því mjög erfiðlega að fá fréttir af því. Fyrir atbeina brezkra yfir- valda barst svo Óskari skeyti fra Þórarni Olgeirssyni, um- boðsmanrii háns í Fleetwood. Kom það um héhjina og er svo- hljóðandi: „Símskeyti móttekið í dag. Það hryggir mig mjög að frétta að „Jarlinn" er ekki kominn fram. Hann sigldi frá Fleet- wood miðvikudagsmorguninn 3. september og ætlaði að halda beina leið, til Vestmannaeyja. Hefi ekkert frétt síðan skipið sigldi." Á skipinu voru 11 eftirtaldir menn: Jóhannes Jónsson, skipstjóri, Öldugötu 4, Reykjavík. — Fæddur 22. apríl 1877. — Ókvæntur. Guðmundur Matthíásson Thord arson, sýrimaður. Búsettur í Kaupmannahöfn. Vár stadd- ur í Énglandi þegar Danmörk var hertekin. Fæddur í Rvík Þriðja ameríkslca skip« inu sðkkt við ísland. _-------------_*---------------- Óknnmugt9 kvernlg pví var sllkkt F. LOTAMALARAÐU- NEYTIÐ í Washington tilkynnti í gærkveldi, að skipiryjt „Ping Star", sem var í þjónustu Bandaríkja- stjórnarinnar og sigldi undir fána Panama, hefði verið sökkt á leið til íslands síð- astliðinn föstudag. Er það þriðja ameríkska skipið, sem sökkt hefir verið á þeirri leið. Ókunnugt er á hvern hátt „Ping Star" hefir verið sökkt og hverrar þjóðar skip það hef- ir verið, sem á það réðist. • „Ping Star" var eitt þeirra dönsku skipa, sem Bandaríkja- stjórn gerði upptæk. Það var 7000 smál. að stærð og áhöfnin á4 menn. Þeir virðast allir hafa farizt. Á meðal þeirra eru sagðir hafa verið sex Bretar, átta Kanadamenn og einn ír- lendingur. 26. janúar 1904. Kvæntur. Átti 1 barn. Eyjólfur Björnsson, 1. vélstjóri, bóndi í Laxnesi, Mpsfells-' sveit. Fæddur 23. febr. 1883. Kvæntur. Átti 3 börn. Jóhann Sigurjónsson, 2. vélstj., Siglufirði. Fæddur 12. febr. 1897. Kvæntur. Átti 2 börn og 1 fosturbarn. Sigurður Gíslason, kyndari, Óð- insgötu 16, Rvík. Fæddur 21. janúar 1915. Ekkjumaður. Átti 2 börn. Dúi Guðmundsson, kyridari, Siglufirði. Fæddur 4. febrúar 1901. Ókvæntur. Átti 1 barn og aldraða foreldra. Halldór Björnsson, matsveinn, Ingólfsstræti 21, Rvík. Fædd- ur 20. febrúar 1920. Ókvænt- ur. .' Ragnar Guðmundsson, háseti, Gufá, Mýrasýslu. Fæddur 13. ágúst 1911. Ókvæntur. Konráð Ásgeirsson, háseti, Bol- ungavík. Fæddur 22. jálí 1912. Ókvæntur. Sveinbjörn Jóelsson, háseti, Skólavörðustíg 15, Reykja- vík. Fæddur 23. nóv. 1923. Ókvæntur. Theódór Óskarsson, báseti, Ing- ólfsstræti 21, Reykjavík. —- Fæddur 22. febrúar 1918. — Okværitur. Hinn síðasttaldi var sonur Óskars Halldórssonar. ;,Jarlinn" var einn af stærstu línuveiðurum okkar. Hann var járnskip með 250 hestafla gufu- vél. Hann var byggður í Eng- landi 1890 sem togari, en var síðar breytt. Hann var 190 brúttótonn að stærð., BeDzín lækkar i ¥8FðÍ. VEBÐ á benzíni og olíu breytist frá óg með deg- inum í dag. Benzínverðið lækk- ar, en ljósolía hækkar. Verður það sem hér segir: Benzín 53 au. ltr., var 57 au. Ljósaolía 50 au., var 43 au. Hráolía 34 au., var 35a/i au. Aakið firjrggi fyrir Ibjðrgaaarbáta i .......ll'lll i ii li'lliimillllllliilHIBHIil Bretar hafa nú fundið upp aðferð tilþess að gera auðveldara fyrir flugvélar og leitarskip að koma auga á björgunarbáta á hafi úti. Bgörgunarbátarnir eru úíbúnir sérstöku efni, sem látið er í sjóinn og myndar ljósa rák á honurri, sem sést lahgar leiðir til. Myndin sýnir björgunarbát og sést maður vera að láta þetta í sjóinn. Ráðstef oa bandamanna byrjar í Moskva í dag. ---------------*.-------------_ Rætt verður um aðstoðiua við Rússa. RÁÐSTEFNA um hern- aðarlega aðstoð Breta og Bandaríkjamanna við Rússa hefst í Moskva í dag. Fulltrúar Breta og Banda- ríkjamanna á þessari ráðstefnu komu til MoskVa í gærkveldi, og er Lord Beavterbrook för- maður hlnnar ensku fulltrúa- nefndar, en Harriman formað- ur hinnar ameríksku. Fyrir fulltrúum Rússa á ráðstefriunni verður Molotov. Rússneska slrllireka- vikan á Enylaudi ' Fyrstu skriðdrekarnir af hinni brezku skriðdrekafram- leiðslu þessarar viku, sem á- kveðið hefir verið að öll skuli fara til Rússlands, voru tilbún- ir strax í gær, og voru þeir þegar sendir til útskipunar til Rússlands. Maisky, sendiherra Rússa í London, var viðstaddur, þegar fyrstu skriðdrekarnir fóru af stað, og flutti ræðu við það tækifæri, þar sem hann komst svo að orði, að þessir skriðdrek- ar yrðu ekki látnir ryðga af notkunarleysi. En skriðdrekun- um voru þegar gefin rússnesk nöfn og hlaut sá fyrsti nafnið (Frh. á 2. síðu.) Arásír affleriikra fceraini á frið' sema ^egfereudisr LHgreglan neitar að segja nokknð^að svo stoddu. s IEINU dagblaði bæjarins var í morgUn skýrt frá þremur árásum af hálfu amer- íkskra hermanna á friðsama, ís- lenzka vegfarendur hér í "b*n- um í gærkveldi. Var lögreglan hér borin fyrir frásögn blaðs- ins. Alþýðublaðið sneri sér í morgun til lögreglustjóra og innti hann eftir þessum atburð- um. Hann neitaði að Íáta nokk- uð uppi um þessa atburði; málið væri enn í rannsókn og myndi lögreglan ekkert segja um það fyrr en þeirri rannsókn væri lokið. Dregið var í morgun hjá lögmanni um grænmetisbátinn, sem var á græn- 16676. metissýningunni. Kom upp nr. Ármenningar. Fundur verður haldinn í kyöld kl. 9 í fþróttahúsinu. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.