Alþýðublaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 2
HIÐ ÍSLENZKA FORNRITAFÉLAG: Snorrl Sturlnsons Heimskringla I með 8 rayiidum og 4 uppdra tum. BJARNI AÐALBJARNARSON gaf út, kom út i cðag. Verð: 13,50 heft og kr. 26,00 í skinnbandl. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigfúsar Eymimdsonar. Fyrsti skemmtifundur haustsins verður haldinn í Odd- felíowhöllinni fimmtudáginn 25. september kl. 8,30 síðd. Árni Jónsson frá Múla heldur erindi: Bretland, eins og það kom mér fyrir sjónir. DANS til klukkan 1 eftir miðnætti. Félagsskírteini á kr. 10,00 fást hjá gjaldkera félagsins, John Lindsay, Austurstræti 14, en aðgöngumiðar fyrir gesti félagsmanna fást í Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Austurstræti 4, og Snyrtistofunni „Edina“, Pósthús- stræti 13, og kosta 2 krónur. skriðdekavekan Framhald af 1. síðu Stalin og sá næsti nafnið Vo- rosjilov. Fnegnir frá austurvígstöðvun- Jim í morgiun herma, að barfzt sé af sömu heift og áður norðan frá Leningrad og suður aö Svartahafi. Gera þýzkar flugvél- ar nú látlausar steypiárásir á vígstöðvar Rússa við Leningrad, en ekki er sjáanlegt að þjóðverj- ALÞYÐUBLAÐIO um hafi þrátt fyrfr það orðið neitt verulegt ágengt á þeim slóð- um. Fyrir austan Kiev segja Þjóð- verjar, að hnngurinn sé stöð- ugt að þrengjast Um hina inni króuðiu, rússnesku heri. ViðPolt- ava segjast Rússar gera hörði gagnáhlaup, en Þjóðverjar telja sig ekki eiga eftir nema 60 km. vegariengd til Chavrkoþ á þeim vígstöövum. Rússar halda áfram stöðugum gagnáhlaupum á miðvígstöðvun- um niprðaustur og suðaiustur af Smolensk og er það nú staðfest af brezka h Irðamanninum 'og þingmanninum Vernon Bartlett, sem staddur ér á 'þess'um víg- stöðvum, að Rússar hafí sótt allmikið fnam, eða rúma 30 km., síðan gagnáhlaup þeirra byrjaði þar. ímmm ftðlsknm feer- Ilntniíiga8k!piim sökkt Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir, að brezkir kafbátar hafi síðastliðinn fimmtudag skctið í kaf tvö ítölsk stór her- flutningaskip suður í Miðjarð- arhafi á leið til Libyu. Var annað þeirra um 24 þús. smál., en hitt um 20 þús. smál. Stndentafél. Seykja- vfknr helðnr ínnd n siðferðlsmálin STÖDENTAFÉLAG. REYKJAVÍKUR boðar til almenns stúdentafundar n.k. fimmtudag um siðferðismál. Fundurinn verður haldinn í stærsta fyrirlestrasal Háskól- ans og hefst kl. 8V2 e. h. Frum- mælandi verður dr. Broddi Jó- hannesson. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnar- firði heldur fund í kvöld á Strand- götu 19. Aftðknrnar I Oslo. ÍLT ÁNARI fréttir af aftökun- um í Noregi hafa nú bor- izt frá Boston. Þeir Tangen, forseti norska Alþýðusambandsins, og Han- steen höfðu verið kallaðir fyrir Terboven, landstjóra Hitlers, út af kröfum, sem Alþýðusam- bandið norska hafði sett fram. Terboven hafði í hótunum við þá báða, einkum Hansteen. Þann 7. sept. s.l. hófst svo- kallað ,,mjólkurverkfall.“ Út af verkfallinu héldu . fulltrúar verkalýðsins fund með sér. — ÞRIÐJUDAG 23. SEPT. 1941 Daginn eftir voru Vikström og Hansteen ásamt fjölda verka- manna teknir fastir, snemma morguns. Kl. 3 um daginn voru þeir leiddir fyrir rétt í Viktoriater- asse, þar sem yfirmaður Ge- stapo dæmdi þá til dauða og. voru þeir skotnir tveim klukku tímum seinna, eða kl. 5. / Um kl. 7 voru vandamönnum þeirra afhent persónuskilríki þehrra og tilkynnt um leið að búið væri að skjóta þá, en rétt áður hafði Oslóarútvarpið birt dauðadómana og skýrt frá, að ’ búið væri að framkvæma þá. Sendisveinar Duglegir sendisveinar óskast. Upplýsingar á Skólavörðustíg 12. '„kauþfé!acjH& r TlipsiDfs til sauðfjáreigenda. Að gefnu tilefni er alvarlega brýnt fyrir sauð- fjáreigendum hér í umdæminu, að samkvæmt 60. gr. lögreglusamþyktarinnar mega sauðkind- ur ekki ganga lausar á götum bæjarins né ann- arsstaðar innan lögsagnarumdæmisins, nema mað- ur fylgi til að gæta þeirra eða að þær séu í ör- uggri vöjzIu. Ef út af þessu er brugðið varðar það eiganda sektum, og ennfremur greiði hann allan kostnað við handsömun og varðveizlu kind- anna, sem verða seldar tii lúkningar kostnaði, þess- um, ef eigandi greiðir hann ekki eða hirðir þær. L^greglustjórinn í Reykjavik, 22. sept. 1941. Agnar Kofoed-Hansen. Ragnar Jóhannesson; Snorri Sturlnson .... o. 1241 22. septesfife©r 1941 —----♦---- AT var eitt kvöld, at Sniorri sat í laugiu, at tal- át var um höfðingja; sögðumienn at þá var enginn höfðingi sem Sniorri, en þó mátti engi höfð- ingi keppa við hann fyrir sak- ir mægða þeirra, e? hann átti- SniO'iri sannaði þat, at mágar hans væru eigi smámenni. Sturla Bárðasrson hafði haldit vörð yfir lauginni yok leiddi hann Snorra heim. Hann skaut fram stöfcu þessi, svá at Snorri heyrði: Eigut áþekkt mægi orðvitr sem gat forðum — ójafnaðr gefsk jafnan illa — Hleiðrar stillitr“. Þegar Sturla Bárðarson kvað visu þessa stóð ríki Snorra Stiurlu sonair með mikfum blóma. Hann hafði mikil mannaforráð bæði á Vesturlandi og Norðurlandi og hann átti mörg áuðlug og glæsi- leg höfuðból. Hann kvæntist á unga aldri til fjár, Herdísi, dótt- ur Bersa prests hins auðga á Borg, og fékk með henni mik- inn auð. Þau skildu eftir skamm- ár samvistir, og síðar gerði hann helmingafél ag við auðugustu ktonu á Iséandi, Ilallveigu prms- dóttur, ekkju Bjarnar Þorvalds- sionar Gissurarsonar. Og þá vom mágar hans engin smámenni, eins og Snorri „sa‘nnaði“ í lauginni í Reykholti, því að hann var í tengdum við • voldugustu Aiöfð- ingjaætlir landsins, Vatnsfirðinga Ásbirninga og Haukdæli. Þor- valdi Snorrasyni Vatnsfirðinigj, þeim er frægastur varð íyrir hið ódriengilega víg Hrafns Svein- bjarnársonar á Eyri (1213), gifti Snorri Þórdísi dóttur sína. Hall- bem dóttiur sína hafði Snorri gef- ið Árna óreiðu Magnússyni í Brautarholti, en þau skildu, og fékk Kolbeinn ungi heranar síðar. En skömm var sambúð þeirra, I aðeins eití ár, og virðist Hallbera ' hafa verið furðu ófarsæl í hjóna- böndum sínum. Loks var „ygli- brún“ Haukdælaæt arinnar, Giss- ur Þorvaldsson, kvæntur Ing'i- björgu Snorradóttur. En eininig þau skildu. Og sv'O fór, að óheillagrunUr Sturiu Bárðarsonar rættist. Tengdasynir Snorra urðu honum til Htillarr giftu. Kolbeinn ungi varð honum óþægur ljár í þúfu og för með ójöfnuði á hend'ur honum eins og fleirum, og þeir Gissur báðir voru drjúgir við að kvista niður ættmeið Sturlung- anna. Og loks varð Gissur Þor- valdssion honum að bana á ó- drengilegan hátt, nóttina milli 22. . og 23. september 1241. Gissur Þorvaldsson hinn fríði og glæsilegi höfðiiigi, rak efíndi skuggalegra’ afla þessa septem- bemött, er hann „greiddi ferð um Reykholtsda],“ í skjóli haiust- húmsins til þess að fara að Sniorra Sturlusyni á laun. Fyrst og friemst var það metorðagirnd hans sjálfs, sem knúði harin á- fram, þessi taumlaUsa valdafýsn, — draumurinn um að sjá sig' mestan mann á íslandi, Umvafinn völdum, virðinguim og fögrum veizlum. En svo hafði honum fyrir skömmu borizt bréf frá sjélf um einvaldsherra Nonegs, Hákoni Hákonarsyni. Hafði Árni óreiða, fyrverandi tengdasonur Snorra foomið út með það, og stóð þar á, að Gissur skyldi láta Snorra utan fara, en ditepa hann ella. Snorri hafði farið frá Noregi í forboði konungs og kallaði Há- kion hann því landráðamann við sig. En sjálfsagt mun það og hafa búið undir reiði konungs, að homum hefir þótt Snorri reka erindi sín slælega úti hér. Gissuri var fengur í því að ryðja jafnmiklum höfðingja og Sraorra úr vegi sí'num, og kon- ungsvaldið var honium nauðsyn- legt að hafa áð bakhjalli. Því að þótt Gissur h’afi fyrst og fremst óskað þess að vera einn og óháðúr ditott’nari yfir íslandi, hafði hann ekki nægilegt traust að baki sér. Hæsta tignin, sem hann gat gerf sér vonir um, var að verða leppur eriendskioniungs- valds á ísiandi. — jarf Hákionar Hákionarsonar. Og metiorðagirnd hans knúði hann til að ,taka þiann kost. Þá ýtti og erfðamél bróður- sona Gissurar, Klængs og Orms Bjarrjasona, undir hann. Hallveig móðir þeirra hafði andazt um surr arið, og Snorri reynzt mjtög ósanngjarn í skiptumum. Kærðu þeir því mál sín fyrir Gissuri, föðurbróður sínum. Gissur gat vænzt þess, að eigi mundi verða< skellegg vörn fyn- ir. þa r seni S’norri var. 800111 haföi oft sýnt það, t. d. í dei lu- unni við Stuirlu Sighvatsson, bróð ui’sion sinn, að haen var ekki jaf 1 skjótur til harðræða og bar- daga iog flestii aðrir höfðingjar Sturinfngaaldarinniar. Homum var ekki lagið að beita óvini sína fantatökum, láta hahdhöggva þá eða meiða, eins og samtímahöfö- ingjar gerðu þrásinnis. Líklegt er að þeim, sem sanngrónastir voru hugsunarhætti grimin^darsieggj- anna, hafi þótt þetta nokkur ljóð- ur á ráði Snorra. Á það bendir draumvísan: „Seggr sparir sverði at höggva,. snjóhvítt er blóð at líta,“ .o.s.frv. Myrkvaveririn geugu Gissuri a'ð óskum nóttina eftir Máritíusmessu Hann otg lið hans kom ,óvör- um í Reykholt og brutu upp svefniskemuiu Snorra. Hann hljóp í kjiallara undir húsUm. Þeir Giss- ur ginntu pitest Snorra með lyg- um til að segja til hans. Geugu þeir í kjallaranu. Símon kuútur I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.