Alþýðublaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAG 23. SEPT. 1941 -------- ALÞYÐUBLAÐIÐ -— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. Stormboðar. —---«.---( SVO að segja daiglega ber- ast nú fréttií frá vígstöðv- unium austúr á Rússlandi, sem sýna, að enn er of snemmt að tala um það, að sókn þýzka naz- ismans hafi verið stöðvuð íþessiu stríði. Hersveitum hans hefir orð- ið ískyggilega mikið ágengt síð- listu dagana. Mikill hluti af Uk- raine, sem er hvorttveggja í senn: mesta kornhérað og mesta iðn- aðarhérað Rússlands, er fallinn í hans hendur. Og engiinm þorir Iengur að sverja fyrir þann möguleika, að honum takist fyrr en varir að teygja krumlurnar alla leið til Kákasus. En þangað var förinni vafalaust fyrst og fnemst heitið, þegar Hitler réð- izt á Rússland fy»'ir þremur mán- uðum síðan. Því að þar og hvergi anuarsstaðar er þá olíu að fá, sem Hitler þarfnast til þess að geta haldið stríðinu áfram við England. Það er því engin furða þó að fréttirnar austan af Rússlandi taki nú mjög úpp hugi manna, og ýmislégt fari fram hjá þeim, sem annarsstaðar skeður ,enda þótt það hafi máske, þegar allt kemur til alls, engu minni þýð- ingu fytir úrslit styrjaldariinnaT, en það, sem nú er að 'gerast. austur á Rússlandi. í blöðunum hefir þess enn ekki verið getið nema í stuttUm frétt- um og með litlum fyrirsögnum, að undanfarna daga hafa verið að gerast viðburðir í hinum her- teknu og undirokuðu löndum á "Uieginlandi Evrópu, sem eru að vissu leyti nýtt fyrirbrigði í sitrið- inu, og vel má verai, að síðaT meir verði litið á sem harla þýð- ingarmikil straumhvörf í því. Þegar fitegnirnar bárust hing- að af hinuim blóðugu hermdar- verkum þýzku nazistayfirvald- anna í Noregi á dögunuim, af- töku tveggja forystiumanna verka lýðsins í Oslo og fangelsun fjölda margra annarra af öllum stéttUm, blöskraði flestuan, að þýzku naz- istarnir skyldu teljia sér naUð- i synlegt, að grípa til svo grimmd- ! axlegra kúgunarráðstafana við j litla, afvopnaða þjóð. Hér íblað- | inu var þó þá þegar bent ,á ! það, að' í auguim þýzku mazist- anna myndi verkfallsaldan íNor- tegi, sem svarað var með liinum blööugu- hryðjuverkuim, ekki áð- eins hafa staðbundna þýðiingu. Þ(e'ir myndu vafala'ust, og þ,að með réttu, hafa óttast það, að verkföllin í Noregi brei'ddust út til annarra undinokaðra lainda, og yrðu að þeirri öldu, sem fyrr eða síðar skoláði þýzka nazism- amum burt af sviði sögunnar. Og jjö ekki séu nemá nokkrir dagar síðan þetta var skrifað, hafa þeir þó nægt fullkomlega til þess að sýna, að það var ekki skrifað út í bláinn. Það hefir verið öró- legt í hinum undirokuðu lönd- uim á meginlandi Evrópu síðan ALM’- OUBLAÐií) gegn hiuutm þýzkU kúgumm í Noregi. Erá Frakklandi, Belgíu, H'Ollandi og Júgóslaviu hafa á fáum dögum hvað eftir annað borizt fréttir um það, að þýzkir hermenn hafi veiið myrtir .af ó- kunnUim tilræðismönnum. Því hef- ir verið svarað af hinum þýzku yfirvöldum með ennþá giimmd- arjegri og ómannúðlegri gaign- ráðstöfunum en peim, sem grip- ið var til í Noregi. Frakkair, Belg- íumenn, Holiendingar og Júgó- slavar, sem vikum eöa mánuð- um saman hafa setið í fangels- um þýzku naizistanna, verið h,rfð- i'r þar sem gísl, og þvi engan þátt getað átt í árásunuim á hina þýzku hermenn, hafa verið sótt- fir í fangelsin og skotnir í heífind- arskyni. Upo á síðkastið hafa fáir dagar liðið svo, að ekki hafi borizt einhverjar slíkar fréttir frá hinum undirokuðu löndum. Það leynir sér ekki, að þýzku nazistunuim stendur inikiil stugg- ur af þeirri ólgu, sem lýsir sér í hinum endurteknu árásum og morðum á þýzklum bermönnum. Öðrui vísu verður það ekki skil- m ,að þeir skuti telja sér n.aUð- synlegt að grípa til svo hrylli- legra gagnráðstafana og þeirra, að láta skjóta alsakliauisá fanga í hefndarskyni fyrir hina myrtu hermenn. Að vísu virðist hérekki enn vera að ræða um neina skipu Lagða fjöldahreifingu gegn hinni nazistísku kúgun. Það eru ein- staklingar, sem af óslökkvandi hatri 'til kúgaranna ráðast áverk- færi þeirra, hermennina, og myrða þá. En þessar árásir eru stormboðar. Fyrr eða síðair skell- ur óveðrið á. Þá verðuir ekki lengur barizt á aðeins einuim vig- stöðvum í teinu eins og hingað til, og ekki heldur á aðeins tveim ur, heldur á óteljandi vígvöllum samtímis. Það verða aðfarir, sem engan órar fyrir enn, ekki einu sinni pá, siem bezt eru lesnir í opinberunarbókinui. Og úrn það e" þeim 'ý’.iur, ve"bU" margt orðið öðruvísi í Evrópiu en nú er. Af •,’Tsk pun“ þýz'ra naiz'smans verð ur þar áreiðanlega ekki mikið fregnirnar bárust af fyrstu al- varlegu uppreisnarhreifingunni \ eftif. Snorrahátiðin í Rejrkholti. -----«,---- 60-70 manns vorn viðstaddir béðan ár Reykjavík og um 30-40 úr héraðinu. ---------------------- GESTKVÆMT var í Revkholti í gær, er þess var minnzt, að 700 ár eru liðin frá vígi Snorra Sturtusonar. Var þar all- ?nargt gesta, bæði úr nær- liggjandi héruðum og úr Reykjavík, í boði Snorra- nefndar. Gestirnir úr Reykjavík.vomum 70. Vat’ lagt af stað héðan með ,,Esju“ í gærmotgun og hald- ið til Akraness, en þaðan í bif- iteiðum til Reykbolts. I Reykholti var lítið hægt aó vera úti við sökum hvassviðris. Þó skoðuðu menn jafðgöngin, sem lágu úr Reykholtsbæ niður að Snorralaug. Er verið að grafa þau upp. Göngin eru hlaðin og grafin um i/2 metef niður í mó- hellu og hafa a. m. k. verið ,axl- arhá. Gera menn sér jafnvel von- ir um að takaist megi að finna kjallarann, sem Snorri var veg- inn í, við endainm á göngunium. Þá var og skoðaður Sturiunga- reitur í kirkjiugarðinum. Aðal athöfnin fór fram innan dyra, í Reykholti. Skýrði Jónas Jónssion, forinaður Snorranefndar frá gerðum nefndarinuar. Hefir verið byrjað á stórfelldum fram- kvæmdulmi í [Ríeykhlolifi í því skyni að búa standmyndinui af Saorra verðugt Umhverfi, er húm kem- ur. Ehu það Norðmenn, sem gefa standmynd þessa, og hefir hinn heimsfrægi myndhöggvari Guistaf Vigeland geri: hana. En sökum stýrjaldarinnar hefir myndin ekki koniist hinga'ð. Myndin á að standa 9 metrum framan við hús- ið og horfa niður dalinu Aðalræðuna flutti SigurðurNÓr dal prófesisior, og fjallaði hún um sögu Snoria og Reykholts. Þá flutti Stefán Jóh. Stefáns- sion, félatgsmálaráðberra svo'hljóð- andi kveðju sem ríkisstjóra hafði borizt frá Nygaiardsvold, fot’sæt- isráðherra Norðmanna: „Fyrir hönd norsku. ríkisstjónv arinnar sendi ég yöur alúðar- kveðjur í tilefni af minntagarhá- tíð á 700. áriíð Snioria Sturlu- sonar. No regskon ungasögUr Snioraa Sturlusonar hafa verið stórum mikilsverðár fyrir þrioska þjóÖlegs lífs og' menningar með Niorðmönnum I soriai þeim, sem nú grúfir yf- ir þjóðinni liifa mininingamar um fcrnsögur voi'ai' máttugra lífi en nokkru siinni fyrr. Þess vegna berum vér í brjóstii hugheilustU þakklátssemi til hins miikla ísienzka höfðingja, er gaf oss sögur vorrai öldnu konunigia. Johan Nygaardsvold.“ Næst flutti sendTheria Norð- manna, hr. Esmarch, ávarp og mælti á íslenzku. Kvaðst hann harma það, að minningargjöf Norðmanna hefði eigi getað komizt í tæka tíð, og óskaði Is- landi og íslendingum allra heilla. Árni Pálssion prófessor minnt- ist Noregs með fáum en vel völd- um oröum, og tók samkoman undir með húrrahrópum. Þá las forin. nefndariinmar upp heillaóskaskeyti frá ríkisstjúra. „Hugur minn er bundiun við Smorra, Reykholt og það, sem þar fer fram í dag. Alúðarkveðjur. Sveinn Björnsson.“ Loks flutti borgfirzka skáldið Halldór Helgasion minntagar- kvæ'ði um Snorra. Að athöfninni lokinni' var ekið til Biorgarniess, og fór veður ört versnandi, bæði riok og rigntag. Frh. á 4. síðu. bað mann þamn, er rÁnii beiskur hét, að höggya Snorra. „Eigi skal höggva“, sagði Snbrri. „Höggþú" sagði Símon. „Eigi skal böggva“, sagði Snorri. Eftiir það veittiÁrni honum banasári og báðir þ>eir Þo'rsteinn uminu á honum. Þar með var uinnið eitt hið versta víg Sturiungaal darinnar, i'iff l' atbel ae'ns ve's'a ,Qu''isT:ngs' Islandssögunnar og undirröður Noregskoniungs. Síðan þessi Ijóti atburður gerö ist niðri í jörðunnii nndir hús- !um í Reykholti, eru nú liðin 700 ári S’iorri Stur u on er fyir löngu orðínn viðfrægastur a]|ra íslend-. inga. Ekki er hann þó frægast- orðinn fyrir frammistöþu sína. í stiórnmálum, þingdeilUm iog auö- söfnun. Þött Sniorri væri maður harðdrægur og fégjarn, var hann jafnan linur í sóknum, ef hann mætti harðri mótstöðu og deig- uir til störræða. Undir fégirnd- inni og valdaþránui ranm annar stnramui’ í eðli Snorra Sturluson- ar, hneigð tii friðsamlegra rit- starfa, frábær snilJ iarhæfileiki og listgáfa. Slíkar hvatir siameinast illa harðýgi og víkingsTund. Þessi þáttut’ í hugarfari Snorra mun hafa eflzt og þi’oskazt í Uppeld- inu á hiniu mikla fræðasetri/ í Odda, hjá fóstra hans, Jóni Loftssyni friðsömum heið- ursmanni ,sem var ólíkt siðaðri hinn kaldrifjaði Hvamm-Sturla, faðir Snowa. í Oddavarfornfróð- leiku.r í heiðri hafður, eigi sízt saga N'Oitegskonunga, því að hús- bóndinn var dóttursonur Magn- úsar konungs berfætts, og varp- aði pað eigi litlum Ijóma á ætt- ina. I Odda hefir Snorri líka eflaust niumið lög, en hanin var tvívegis lögsögumaður (1215—18 11222—31). Síðar á æfiuni varð sagniarit- un, foi’nfræði og kveðskapur sú laug, er vcnndi Snorra Sturluson í sviptibyljum kaldrifjaðrar aldar. Lkílega hefir fæsta samtíðarinenn Snorra grunað, hversU mörg kvöld hugur stórbónidans í Reyk- holti dvaldist víðs vegar fjarii jarðabraski og veraldarvafstri, en sveif aftuT í rökkur aldanna til að skyggnast um eftir sögum og sannindum, — ,að húgur auð- mannsins glírndi eigi sjaldnar við dýra háttu og fagra, hrynjandi en kúgildi og hundruð. En ein- mitt þá var Snorri Stu i’Tuson að tryggja sjálfum sér ódáuðiega fræg'ð um allar aldir íslands- byggðar og skapa íslenzku þjóð- inni, tungu og bókmenntum ó- metanlega fjársjóðu. Höfuðverk Snorra, þalii, sem hægt er aö eigna honum með vissu, eru Edda, ^ú, sem við hann er kenind, og Heímskriniglia. Snoria-Edda er eins konar íiámsbök í skáldamálinu fo'rna og í háttum. Skáldamól dróttkvæð- anna vár næstum því sérstakt mál, sem byggðist á heitUm og kenningum, sem áttu rót sína að rekja til heiðinna goðsagna, eigi síður eftir að land var löngu kristið orðið. Snioria-Edda skiptist í þrennt: Gylfaginning, Skáldskaparmál og Háttatál. Gylfaginning er goðsagnasafn, fært í hagltegan heildarbúning. 1 Skáldskaparmálum eru líka goð- söguir, en þar sýnir Sniorri miecj fjöldamörgum dæm’um, hvernig höfuðskáld hafa hagnýtt sér heiiti iog kenningari Háttatal eri lof- kvæði Snoria um Noregshöfð- ingja, þá Hákion konung og Skúla jarl Bárðarson.Er það ort með ólíkium háttum. 1 Heimskringlu erii sögur Nor- egskionunga, fyrst Ynglingasaga, og svo sögu'r lum einstaka kon- unga aftur til ársins 1177- Er það geysilegt verk. Hefir Snorri af kostgæfni notað eldri rita'ða'r héTmildi'i', en auðvitað bætt feikna miklu við af fróðleik, sem hann sjálfuir hefir aflað. Mestur hluiti ritsin-s et saga ólafs helga Haraldssionafi og hefir Sigurðar Niordal prófessar sannað það, a'ð Ólafs sögu hefir Snorri ritað fyrst sérs’taka, en síðan skrifað fyrsta •og þriðja hluta HeimskringTu og fellt ólafssögUi síðan í þá lum- gerð. Þótt undariegt megi virðast, befir mönnum ekki alltaf verið það 'ljóst, að Heimskringla var verk Snorra. 1 SturlUngu er sagt, að Snorrl hafi sett saman sögu- bækur, en þær ekki nefndar sér- staklega. óðu menn síðar á öld- fím í viliu um það, hver höfuind- u:r Heimskringliu væri. En árið 1633 er hún pflentuð í fyrsta sinn, í þýðingu norsks prests, Peders Clausöns, 'Og tel'ur hann Snorra vera höfundinn. Síðan hefir sú skoðun haldizt, og er nú af öll- um talfa óyggjandi. Uppiuni Eddu lá afiur á móti ljósar fyrir. 1 einu aðalhandriti Eddu, Uppsalahók, er fyrirsögnin þessi: „Bók þessi heitir Edda, hana hefir saman setta Sniorri Sturiu sionr eptir þeim hætti, sem hér er skipat.“ Auk þessara tveggja rita, sem nú voru, nefnd, hafa ýmsir viljað eígna Snoria Egils sögu Skalla- grimssionar, og sumir merkir fræðimenn færi að því alTgiId rök (Björn M. ólsen, Sigurður Niordal). En eigi verður það talið fullsannað. Ritsnilld Snorra er óviðjafm- anieg. 'Auk þess bera rit hans 'viott u;m höfund, sem búið hefir yfir undraverðum fróðleik og þekkingu á rituðum heimildum og munnmælum. Snorri var vandvirkur vísindamaður, og dómgreind hans var skyggn og skýr. Hann vinzaði kjattiaun frá hisminu í heimiTdUm sínum. Hleypidómar samtíðarinnar fá furðUi lítið á hann; það sést bezt á því, að hann lætur ekki helgi- saignamoldviðri klerkanna um Ólaf helga blinda sig. ólafur verður eðfilegur og mannlegur í höndum Snoria. — öll frásögn Snioria er lifandi og snjöll. Það er ekki fyrir sérvizku niofckúrra niorrænufræðinga, að rit hans ern talin meðal gimsteina heim'sbök- menntanna. " Gaman hefir verið að sitja með Snoria Sturlusyni á síðkvöldum við snarkandi elda, þegar „hið Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.