Alþýðublaðið - 24.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDll ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 24. SEPT. 1941 223. TÖLUBLAÖ Ógurlegar omstur í Ukra^ ine milli Kiev og Charkov. ?---------------- Þjóðverjar segjast vera húoir að taka 380 000 fanga og ógrynni hergagna. FREGNIR FRÁ LONDON í MORGUN herma, að Rússar geri nú hörð gagnáhlaup á herlínunni norð- austur af því svæði austan Kiev, þar sem Þjóðverjar telja sig hafa umkringt fjóra rússneska heri, og sé tilgangur gagnáhlaupanna bersýnilega, að reyna að leysa hina inni- luktu heri úr umsát og stöðva sókn Þjóðverja íil Char- kov. . Þjóðverjar segjast í aukatilkynningu, sem gefin var út í gærkveldi, þegar vera húnir að taka 380 OOO fanga á hinu innilukta svæði, 2100 fallbyssur og 570 skriðdreka auk roargs annars herfangs. Við Leningrad hefir Þjóðverjum ekkert miðað áfram, þvert á móti orðið að hörfa undan gagnáhlaupum Rússa á einum stað allt að 12 km. Þjóðverjar eru hvergi nær borginni en sem nemur 32 km. vegarlengd. Á miðvígstöðvunum eru Þjóðverjar sagðir nú vera að grafa skotgrafir og búa sig undir vetrarhernað. Rússar eru þar nú í aðeins 38 kra. fjarlægð frá Smolensk. Svartahafsfloti Rússa hefir fært varnarliði þeirra í Odessa verulegan liðsauka. •_ M Fánýtt að treysta á véturinn í striðimi við Hitler, segir Maisky j • ? Maisky, sendiherra Rússa í London, f Iutti ræðu í gær í ameríkska verzlunarráðinu þar, sem vakið hefir mikla athygli. Hann sagði, að Rússar ættu nú harða og erfiða tíma fyrir hönd- 'um. Ýmsir hefðu hingað til treyst á það, að Vetur hershöfðingi myndí vinna stríðxð á móti Hitler í Rússlandi, en allar sjíkar vonir væru fánýtar og jafnvel hættultegar. Því að með núver- andi tækni á sviði hernaðarins væri hægt að halda uppi hern- aðaraðgerðum hér um bil jafnt vetur sem sumar. Maisky viðurkenndi, ' að brezki flugherinn hefði veitt Rússum mikla hjálp með loft- árásúm sínum á Þýzkaland að vestan, og Rússum hefði upp á síðkástið einnig borizt mikið af hergögnum bæði frá Bretlandi og Ameríku. En síðustu þrjá mánuðina hefðu þeir þó orðið að bera hitann og þungann af baráttunni gegn Hitler. Stríðið á sjónum ,væri vissulega þýð- ingarmikið, en þvá mætti ekki gleyma, að Þýzkaland væri fyrst og fremst herveldi á landi og yrði því ekki sigrað til fuljs | nema þar. Maisky sagði, að enginn efi væri á því að hin upprunalega áætlun Hitlers um stríðið á Rússlandi væri farin út um þúfur, og tjón Þjóðverja væri orðið gífurlegt. Hann taldi það varlega áætlun, að manntjón Þjóðverja væri þegar orðið \im þrjár milljónir fallinna og særðra, og eyðilagðar þýzkar flugvélar um 8500. . En tjón Rússa væri einnig gífurlegt, jafnvel þó að það vœri minna, og þar við bættist, Maisky. að þeir héfðu nú orðið að yfir- gefa margar verksmiðjur, sem langan tíma tæki að byggja upp á ný á öðrum stað. Framleiðslugeta Rússa hefði því minnkað verulega. Maisky sagði, að Rússland i i i, i ., i m. Áá. sföu, - fv»»##^#^»##*; **0++4 23 menn af „Piek Star" ern komnir tii Reykja¥iknr. L UNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því fyrri- partinn í dag, að 23 í; menn af ameríkska skíp- inu „Pink Star." sem sökkt var á föstudaginn ;| suðvestur af íslandi teða ; [ suður af Grænlandi, væru komnir heilu og höldnu til Reykjavíkur. Af hinum 11 — það \ voru samtals 34 menn á skipinu — hefir ekkert spurzt. í~ Jarðgöngin i Reykholti. W#^##1(NK#/*^#*#>í Hftt ornstnship i Ameríkn. IGÆR hljóp af stokkwnuim í Bandaríkjunium nýtt orustiur skip, „Massachusetts", 35000 smá- lestir að stærð, eða jafnstórt ng stærsto rog nýjiustu omstekip Bneta. „King George V." og ,,Prince of Wales". OrustUskipið hljóp af stokkun- lum mörgtum vikum fyrr en á- ætlað hafði verið. Áhöfnin á því verour 1700 manns. Strax og oiWJWskipið var hlaup ið af 'stokkunium var á saina stað lagður kjölurinn að niýju, stönu beitisMpi. Það hefir fyrir löngu verið kunnugt, að á dögum Snorra Sturlu- sonar lágu jarðgöng úr bænum í Reykholti og opnuðust þau út að Snorralaug. í sumar fól Snorranefnd Matthíasi Þórðarsyni að grafa upp þessi göng. Voru þau að vísu mjög sigin, en veggirnir stóðu þó uppi. Talið er, að göngin hafi upphaflega verið hér um bil mannhæðar há. Á myndinni sést Snorralaug og staðurinn, þar sem göngin opnast út að henni. Þar hafa nú verið byggðar dyr út úr göngunum, en álitið er að hinum megin hafi göngin opnast inn í kjallaranri, þar sem Snorri, var veginn. Siorrahátíð Háskélans. ----------------*_------------ Snorri er áreiðanlega hðfundur Eglu sagði próf• Sigurður Nordal. MINNINGARATHÖFNIN I um Snorra Sturluson í Háskólanum í gær var hátíðleg og fór vel fram. Var bjárt í hinum ljósa hátíðasal með há- um gluggum og fagurrauðum gluggatjöldum. Á pallinum fyr- ir enda salarins var hljómsveit og kór komið fyrir. Páll ísólfsr son stjórnaði hljómleikunum. Sumarg|ðf festir kanp á stórhýsi. Stofnar þar um mánaoamot dag^ heimili, leikshóla og vðggustofu -'''.....< * > .......... "D ARNAVINAFÉLAGIÐ „SUMAKGJÖF" steig í gær ¦*-' eitt þýðingarmesta sporið í starfssögu sinni. I»að festi kaup á stói'hýsinu Tjarnargötu 33, húsi Lárusar Fjeldsteds, hæstaréttarmálaflutriingsmanns. Hefir stjórn „Sum- argjafar" ákveðið að setja þar á stofn núna um mánaðamótin dagheimili fyrir börn, leikskóla óg vöggustofu. - Alþýðublaðið hafði í miorgiun tal af ísak; Jónssyni, • fcnsmianni „Sumargjafar": „Þetta hús & alveg til valið fyrit- starfsemi okkar," ¦ sagði hann. „Það er stórt og vandað, tvær hae&ií, ágk*ur kjallari tog góð lofíhæð. Við getunn svo að segja teMð húaið í notkun eins i&g það er. Það .þarfaögerasára- liitlar breytingar á því. ,' stað. Það kojstaioi 100 þúsund (Fxh. á 2. síðtf.) Fyrst lék hljómsveitin for- leik eftir Hallgr. Helgason, þá var leikinn og 'sunginn Nor- ræni sterki (kvæði eftir Þörst. Gíslason, lag Svbj. Svbj,), en síðan söng Pétur Jónsson Sverri konung og »þótti honum mjög takast upp í þessu lági. Nú kom rektor, Alexander Jóhannesson, í ræðustól og flutti ávarp. Bar hann gullmen- ið fagra, er Háskólinn eignaðist við háskólavígsluna og rektor ber við hátíðlegustu tækifæri. Ræða rektors var hin fróðleg- asta. Lýsti hann stöðu Snorra í heimsbókmenntunum og gat um ýmsa rithöfunda, sem uppi voru í Evrópu um svipað leyti pg Snorri. Ræðumaður komst svo að orði, að mikilmenni sög- unnar væru tindarnir í lífi hverrar þjóðar, er gnæfa upp úr aldanna djúpi. Snorri Sturluson er hæsti tindurinn í andlegu. lífi íslendiriga frá því er land byggðist. Sigurður prófessor Nordal flutti nú aðalræðu þessarar minningarathafnar. Var ræðan mjög ' eftirtektarverð. Hann lýsti gildi Snorra fyrir okkur íslendinga og frændur okkar Norðmenn. Hann kvað suma Húsið stendur á prýoilegtum 1 hafa sagt það, að skörungurinn Michelsen hefði jafnvel ekki . ,'•'¦• Frh. á 2. sí&i. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.