Alþýðublaðið - 24.09.1941, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGrUR 24. SEPT. 1941
Tilkynalng
Irá rfkisstjárninni.
Samkvæmt ósk brezku hernaðaryfirvaldanna tilkynnist
hér með að ferðaskírteini skipa 10—75 smálestir, sem um
ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, dags. 7. marz og 5.
september 1941, verða afgreidd sem hér segir:
í Reykjavík hjá brezka aðalkonsúlnum.
Á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum.
Á Seyðisfirði hjá brezku flotastjóminni.
í Vestmannaeyjum hjá brezku hernaðaryfirvöldunum.
j,, Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið,
23. september 1941.
Barnavinafél. Sumargjðf
: l:»
Dagheimili fyrir börn frá 3—7 ára tekur til starfa
í Tjarnargötu 33 fyrri hluta októbermánaðar.
Leikskóli verður einnig starfræktur á sama stað.
Upplýsingar veitir Þórhildur Ólafsdóttir for-
stöðukona, í síma 4476 milli kl. 5 og 6 daglega.
STJÓRNIN.
Verkamenn óskast
50—60 verkamenn óskast strax. Upplýsingar
kl. 6—9 í kvöld, Ásvallagötu 81.
INGVAR KJARTANSSON.
SNORRAHáTíÐ háskólans
Framhald af 1. síðu
reynzt áhrifameiri í sjálfstæð-
isbaráttu Norðmanna 1905 en
Snorri Sturluson. „Og mér er
nær að halda, að höfundur
Heimskringlu hafi verið örðug-
asti landvamamaðurinn, sem
árásarsveitir Adolfs Hitlers
hittu fyrir 1 Noregi 1940.“
Mikla athygli vakti pað, að
Nordal fullyrti nú afdráttartalust,
að Sno.nl væri höfundur EgiTs
sögu) Skallagrímssonar. Kvaðst
hann miumdtu leggja fram ýtar-
legri rök fyrir þessaii sktoötm
'sinni áðnr en langt um liði. —
Hugsum ekki um pað, að vér
misstum Snorra fyiir 700 ártim,
helduir um hitt, að vér eigum
hann enn, sagði ræðuimaður. —
Lýsti hann lithöfumdareinkmntum
Sruorra og starfsaðferðiim mjög
vel.
Er ræbu Nordals var lokið, las
Láni® Pálsson Snorraminni Ein-
ars Benediktssonar, en að Tok-
um var Teikinn og swnginm þáttur
ór A1 þingishátíÖarkantötu Davíðs
Stefánssonar og síðam þjóðsöng-
uiinnu
Þá var opnuð sýning á rttJUim
Sntorra, útgáfuir fomar og nýjar
og eins þýðingar. Er þama margt
markvert að sjá. Sýningin er iop-
in almenningi í dag kl. 5—7 og
8—10.
Þessi hátíðahöld tíl minningar
urn Sworra Sturluson hafa verið
hin virðulegustu. En ljóð má það
telja, að hvorki Snorranefnd né
Hásfeólinn virðast hafa fumtíið
hvöt hjá sér til þess, a5 halda
uppi hátíðahöldum og fræðslu
um Snorra fyrfr aimennimg. Bæði
í Reykholti og hér voni' að mestiu
leytí sömui mennirnir viðstaddir.
Sé það alvara, að við eigum að
gera verk Snio.ma að aiþjóðareigni,
verður að haga sókninni öðnu
Vísi. Þetta tílefni vax mjög heppi-
legt tíl þess að veita altmenningi
fnæðslu uim þennan mesta sagna-
litara okkar.
í gær kom út 1; bindi Heims-
kringlu hjá Fomritaútgáfumm. Er
það prýðdega vandað iit, en dýrt
verður það, þegar allt er komið,
ein tvö bindi í viðbót. Porrnað-
ur Snorranefndar gaf það í skyn,
að vton væii á ódýrari alþýðui-
utgáfu. Er það fagnaðailefni, og
þyrfti það að verða sem fyrst.
Kennsla við Hðskól-
ann I vetnr
7 fyrlrlestrar fyrir almenniiig
KENNSLUSKRÁ Háskóla
íslands fyrir háskólaárið
1941—42, haustmisserið, er ný-
komin út.
Auk fa'stakennara við Háskól-
ann, kenna þessir aukakennaiíar:
Cyril Jacsion sendifeennari,
ensku, Fraia Dr. Irmgard Kroner,
þýzku, fil. mag. Anna Z. Oster-
man, sænsku;, Dr. Símon Jóh.
Ágústsson hefir námskeið í upp-
eldisfræði og flytur fyrMéstra
um sálarfræði og Uppeldisfræði,
Þórhallur Þorgilsson kennir
spænsku og ítölskw og Hallgrím-
ur Helgason tónskáld flyturfyrir-
lestra um tónlist.
Auk þess verða eftirfarandi fyr
irlestrar fluttir fyrir almenning
í hátíðasalnum: ►
Ami Pálssion prófessor; Sjálf-
stæðisbarátta íslemdinga í upp-
hafi 14-. aldar, sunnudagiim 1.
nóv. kl, 2—3.
Sigurður Guðmundsson sfcóla-
meistari; Jónas HallgrimBsion,
sunnudaginm 16. nóv. kl. 2—3.
Jón Steffensen prófessor: Þjórs
ár dalir hinir fiornu, sunnudagin
14. des. kl. 2—3.
Sigurður Einarsson dósent:
Kristileg messa, þróun hennar í
höfiuðdeil'dwm kirkjunnar, sunnu-
daginn 4. jan. kl. 2—3.
Guðmundur Finnbogasom lands
bókavörðuT: Ást, sunnudaginn 13.
jan. kl. 2—3.*
ísleifur Árnason prófessor; Af-
briot. og refsing, s'unniudagmu 1.
fiebr. kl. 2—3.
Alexander Jóhannesson prófes-
aor: Hvernig lærði írummaðwrinn
að taia? sunnudaginn 22. fiebr.
kl. 2—3.
Jón Hj. SigurSsson prófessor:
Framfarir og breytingar í lyf-
læknisfræði síðustu 30—40 ár,
sunnud. 3. marz kl. 2—3.
Gunnar Thoroddsen cand.
jur.: Um málfrelsi og meiðyrði,
sunnudaginn 22. marz kl. 2—3.
Ásmundur Guðmundsson
prófessor: Skírdagskvöld, skír-
dag 2. apríl, kl. 2—3.
Unga fðlkið og
stjórnnálin.
Bæklingur eftir Hanni-
bal Valdimarsson.
UNGA fólkið og stjórnmálin
héitir nýútkominn bæk-
lingur eftir Hannibal Valdi-
marsson skólastjóra á Isafirði.
Er það sérprentun úr Skutli.
BæKlingurinn er í flmm köfl-
Wm og heita þeir: Nauðsyn flokka
skiptingar, Meginmunur flokk-
anwa, íhaldsflokkarnir: Sjálfstæð-
is- ©g Bændaflokkurinn, Alþýðu-
flokkurinn og Markmiðið er og
verður.
„SUMARGJÖF“
Frh. af 1. síðu.
krónwr.
Við keyptwm húsið vegna
brýnnar nauðsynjar á því, að
awka starfsemi okkar.
Þama ætlwm við að setja 'upp
dagheimili fyrir 40—50 börn,
leikskóla fyrir uim 40 börn (tví-
skipt.) og vöggustofu fyrir um 15
börn. Við búwmst jafnvel við að
geta tekið ails um 100 böm.
Þetta heimili tekur til starfa
í byrjwn næsta mánaðar — og
veit ég, að það fyllist á skömm-
um tíma, því að aldrei hefir
verið eins mikil þörf fyrir svona
starfsemi og nú.
Ég hygg, að mánaðargjald fyr-
ir daghemj'i'lisbörnin verði 75 kr.
fyrir leikskólabörnin um 20 kr„
en ekki er ákveðið, hvaða gjald
við tökum fyrir börnin á vöggu-
stiofunni.
1 Á dagheimilið tökum við börn
á aldrinum 3—7 ára, á leiksköl-
ann 31/2—6 ára og vögguböm á
vögguisáBfiuna.
Forstöðwkona þesssa nýja heim-
i'lis okkar verður ÞórhiTdwr ölafs-
dóttir. Hún hefír nekið dagheim-
ili með irjikilli prýði wndanfarlið,
fyrst á Óðinsgötiu 14, en síðast á
Amtmannsstíg 1, og var hún fior-
stöðabona að Reykholti i öumar,.
í vetwr Heklwm við dva'larheim-
ili að Vesturborg. Þar er nú full-
skipað — og væri full þörf á
-----UM DAGINN OG VEGINN —
Uppbótin á ellilaun og örorkubætur. Samtal við gamla ’
konu. Búreikningur birtur. Nýmjólkin er svikin í hendur
húsmæðranna. Tilræði íhaldsins við Rekyvíkinga.
----— ATHTUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ------
EG GET EKKI komizt hjá því
að minna á það, að ég skrif-
aði hér í pistla mína strax í fyrra
vetur og í vor og sumar, hvað eftir
annað, um dýrtíðaruppbæturnar
til gamla fólksins og öryrkjanna.
Ég benti á það himinhrópandi
ranglæti, sem framið væri gagn-
vart þessu fólki með því að láta
það ekki fá mánaðarlega uppbót,
eins og allir aðrir þegnar þjóðfé-
lagsins hafa fengið og fá. Ellilaun-
in og örorkubæturnar eru svo
litlar, að það er í raun og veru
alls ekki hægt áð lifa á því, þó að
greidd væri dýrtíðaruppbót refja-
laust. Hvernig halda menn svo að
fólkið hafi getað lifað á þessu,
þegar úthlutunin var miðuð við
vísitölu 136, en vísitalan hefir
stigið upp í 167, eins og hún var,í
síðasta mánuði?
EN ÞAÐ HEFIR VERIÐ eins og
ég væri að tala við sviðna sauð-
arhausa. Ekkert hefir rekið eða
gengið, enda „lenti þetta í sumar-
fríunum hjá okkur“ sagði borgar-
stjórinn á síðasta fundi. Drottinn
minn dýri! Mér er fullkomlega
kunnugt um það, hvernig gamla
fólkinu og öryrkjunum hefir liðið
í sumar, einmitt í sumar, þegar
allir hafa vaðið í peningum og
allsnægtum. Það hefir beinlínis
soltið. Óviðkomandi fólk, sem hef-
ir átt heima á sömu hæð eða í ná-
grenni við gamalmenni eða ör-
yrkja, hefir litið til þessa fólks
með bita og bita, en það hefir ekki
komið í veg fyrir að á þessum
einstæðingum sæist.
GÖMUL KONA gerði mér ný-
lega boð að finna sig. Það var eftir
að ég skrifaði síðast um þessi mál.
Ég álít ekki rétt að birta hér
samtalið, sem fór á milli okk-
ar, en það væri lærdósmríkt fyrir
1 þá, sem ekki mega vera að því að
sinna þessu fólki fyrir sumarfría-
önnum, að kynna sér af eigin raun
ástæður þessa fólks. Þessi gamla
kona er prýðilega vel gefin, enda
marglesin og hefir mestan hluta
æfinnar unnið líknarstörf. Nú hef-
ir þessi kona 102 krónur í elli-
laun á mánuði. Það eru full elli-
laun. Meðan hún hafði 70 krónur
hélt hún búreikning. Það var fyr-
ir stríð. Hún fekk mér búreikning
sinn fyrir einn mánuð. Það var
jólamánuðurinn. Og nú ætla ég að
lofa ykkur að sjá hann:
MÓTTEKIÐ 5. desember kr. 70.
Borguð húsaleiga sama dag (með
ljósi og hita 40,00
V2 1. mjólk á dag í 31 dag 6,20
Brauð 35 aura á viku 1,40
Skyr 3 daga í viku fyrir 10
aura á dag 1,20
Smjpr í mánuð 1,90
Skósólning 21. des. 5,00
Þvottaefni (1 pakki) 0,65
Hjálp við þvott 2,00
Fiskur 16 daga í mánuði 30
aura á dag 4,80
Súpukjöt 4 sunnudaga 50
aura á dag 2,00
Mjöl 65 aura, salt 10 aura 0,75
Kartöflur 5 kg. 0,30 1,50
Steinolía 5 lítrar 0,29 1,45
% kg. straus., Vz kg.melis 0,55
Kaffi 45 au. Export 0,33 0,78
2 eldspýtustokkar 0,05 0,10
Alls kr. 70,28
ÞESSI REIKNINGUR er ekki
búinn til í neinum áróðurstilgangi.
að feama iupp öðrú Öva,arhe'mf'li.“
Þetta sagði ísak Jónsson. Er
hér hafi'ð mikið starf o:g gott.
I stjóm „Swmargjafar“ ern:
ísak Jónseon fommðwr, Gísli
Jónasson ritari, RagnhiTdwr Pét-
wrsdóttir, AmgrímWr Kristjáns-
son, séra Árni Sigwrðsson, Bjam-
dís Bjamadóttír og Magnús Stef-
ánsson.
Hann er fullkomlega réttur, þó að
þið efist ef til vill um það. Nú
getið þið sjálf reiknað út, hvern-
ig þessari konu hefir tekizt að
lifa á 102 krónum á mánuði, eftir
að dýrtíðin skall á. Það skal eng-
inn ætla, að þetta fólk kunni ekki
að fara með þá aura, sem það fær.
Hver einasti einseyringur er veg-
inn og metinn áður en honum er
sleppt úr krepptum lófanum.
ÞAÐ ERU AÐ VERÐA hrein-
ustu vandræði með nýmjólkina
hér í bænum núna. Húsmæður
segja, að mjólkin hafi aldrei súrn-
að eins fljótt og nú. Konur kaupa
jafnvel súra mjólk í búðunum síð-
ari hluta dags. Húsmóðir ein segir
í bréfi til mín í dag, að hún^hafi
s‘ðustu tvo daga keypt rétt fyrir
klukkan 7 að kvöldi mjólk, tekið
hana til notkunar þá strax og hafi
þá verið af henni súrbragð. Þó
notaði hún ekki alla mjólkina þá
þegar, en geymdi hana í ágætum
kæliskáp til morguns, en í bæði
skiptin var mjólkin næstum
hlaupin í stokk í flöskunum, þeg-
ar grípa átti til hennar.
ÞETTA ER VITANLEGA alveg
óþolandi með því ægilega verði,
sem er á mjólk nú. Við verðum að
krefjast þess af fullum þunga, að
varan, sem við kaupum við okur-
verði, sé ekki svikin, en með þessu
framferði er verið að svíkja
mjólkina í hendur okkar.
ÞAÐ ER SVO EKKI 'furða, þó
að forkólfar íhaldsins heimti enn
meiri hækkun á landbúnaðaraf-
urðunum en nú er á þeim og
krefjist þess að Páll Z. sé rekinn.
frá sem formaður verðlagsnefnd-
anna, af því að hann vilji ekki
hækka meira en raun er á! Er-
þetta eitthvert svívirðilegasta til-
ræði við okkur kaupstaðarbúa,.
sem gert hefir verið af hálfu í-
haldsins, og er þá langt til jafnað.
Hannes á horninu.
Odýrar vðrur:
Nýlendavðriir,
Hreinlætisvðrnr,
Smávðrnr,
Vinnufatnaðnr
Tóbak,
Sælgæti,
Snyrtivðrnr.
Verzlunin
Frmes,
Franmesveg 44. Simi 5791.
X>OOOOOOOOOCK
Sportsokkar
í bSrn op nnplinga.
Oratttegetu 57 Siml 2«4t
(Yefnaðarvðrir og búsáhðld).
Útbreiðið Alþýðublaðið.