Alþýðublaðið - 26.09.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1941, Blaðsíða 3
FÓSTUDAG 26. SEPT, 1&41 • -------- ALÞÝÐUBIAÐIÐ------------------ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Eitstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦ ------------- ---------------:----------♦ Súra mjólkin. AÐ et' óhætt aÖ fullyröa, að fátt sé eins mrki'ð rætt við matborðin hér í Reykjavík um þessar mmiclir og súra mjólk- in, sem húsmæðuirnar verða að kauipa í mjólkurbúöunum svo að segja á hverjum degi. Það er mjög alggngt, o;g hefir verið undanfarin hálfain mániuð, að feomur hafa orðið að helia niður mi'kju af mjólk á hverjum degi. Sú mjólk, sam keypt er snemma' morguns, og notuð er fy.rri hiuta dagsins, er sæmileg og þó ekki g-ott bi'agð að herini; era þáð er segin saga að sú mjólk, sem keypt er secnt að degi, er iítt nothaef, og ef hún e'' geymd til morguns, þá er hún alger- lega ón-othæf. í mörgum tiJfellUm er hún hlaupin í stokk í flösk- unum, svo- að ekki er einu sinni hægt að nota hana í grau-ta, eða sú-pur eða í bakstar. Mjól'kin ko-star nú 84 aura lít- erinn og flestum svíðtur að þurfa að borga það fyrir hana, en svið- inn verður vitanlega enn sárari, þegar mikilt hluti mjólkiurinnar reynist ónothæfuir, þegar grípa á til mjólkurinnar. Það hefir rey-nst svo áð segja alveg sama, hvernig faíið e'rmeð mjólkina, kæliskápar koma ekki að neinu haldi, þó að mjólkin sé geymd í kæliskáp yfir nótt- ina er hún jafn súr og þegar hún er látin standa á eldhús- borðinu. Það er von að fólki sárni þetta. Og engin fu-rða, þó að því sé haldið fram, að hér sé um hrein og bexn svik að ræða. En hvernig stendur á þessu? Getur mjólkursams-alan ekki gef- ið neina skýringu á þessu? Því er haldið fr-am, að í rign- j Þingafíð sé mjög eriit't að fást j við mjólkina. Um þetta leyti eru kýmar að taka hána og það hef- ir áhrif á mjólkina en auk þess gerir vætutíðin það að verkum, að kýrnar eru sóðalegar og þar með fjósin. Það skapar vitan- lega eriiðleika um alla nreðferð mjólkurinnar. En er þetta nægileg skýring? Og hvað gerir mjóikurs-amsalan. til að ve-rjast þessum vandræð- um? Það virðist ekki að hún geri margt. Eftirlit í mjólkursölUbúð- unum er slælegt, enda var feng- inn í það maður ofan úr sveit og er varla hægt að gera kröfu til hans sem sérfræðings í því hvernig búðir e»gi að vera. Það er vitað, að í sumum búðum er kynt allmikið, jiafn vel, þegar hlýtt er, og skiljan-lega er pað ekki heppilegt fyrir mjólkina. Þá hefir það að sjálfsögðu slærn áhrif að núer lausari meðhöndl- uin með mjólkina en áður var. Brúsarnir standa allan daginin og úr þeim er sífelt verið að taka mjólkina og heila henni á ílát, sem fólk kemur með í búðimar. Það er brýn- nauðsyn, að nú þegar verði hafizt handa með umbætur á þessu. Það verður að van-da val mjólkurinnar til stöðvarin-nar, gæta ítrasta hreinlætis og var- færni í s'töðinni og sjá svo um, að búðirnar séu þannig úr garði gerðar, að mjólkin verði ekki ó- niothæf strax í búðunum. Það verður að krefjast starfs og framkvæmda af þeim mönn- um, sem þessi mál haf-a með höndum fyrfr alm-enning. Er t. d. ekki starfandi gerlajræðingur, s-em á að vera fuiltrúi neyten-da um eftMit með mjólkinni? Hvað gerir hann? Og h'va-ð gerfr forstjóri Mjólk- ursamsölUnnar, sem á -að hafa ALÞVOUBUOtil 1 Striöið hefir flokksins og FIMM mi'lljönir verkamanna i Stóra Bretlan-di, sem skipu iagsbundnir extu í meir-a en 400 yerkalýðssamböndum og áttu ár- ið 1939 í sjóðum samtais 20 miilj. sterlingspunda, neyta nú allf-ar orku sinnar tii pess a-ð bera sig- ur úr býtum í pessari styrjöid. Fyrir atbein-a fuiltrúa og Unx- boðsmanna ta'k-a peir pátt.Ifram- kvæmdum og athöfnum stjórn- arinnar og bera þannig sinn hluta aT þeirri ábyrgð, sem hvíiir á stjórninni á l-eiðinrd til sugurs- in-s. Mörgum útlendingum finnst það ef til vUi kyn-l-egt, að menn úr verkalýðssamböndunum, sem peir ímynda sér, að eigi ein- ungis að sjá um, að verkalýð- urinn sé -ekki arðrændur, skuii gegna ábyrgðarmiklum embætt- Um i págu stjórnarinnar. og pá furðar ekki síður á pví, að Al- pýðuflokkurinn br-ezki skuli hafa svo mikil áhrif á gang mála, sem raun ber vitni, bæði stjórn- málalega og atvinnuliega. Leyndardómurinn liggur í peirri staðreynd, að brezka pjóð- in hefir hæfiieika tii þess að taka þjóðfélagslegu-m endurþót- um ofbeldislaust. Þróun og starf- semi verka 1 ýðsh r-eyfin garinnar í Bretlandi hefir gengið í tvær höf- uðátíir síðas-tliðin tattugu og fimm ár. íhrifin á framleiðsluna. í iðnaðinum og framleiðsi-unni hafa verkalýðsfélögin reynt að koma f.am með samkomulagi við atvinnurekendur, fremur ©n að 'eiga i deilum við þá. Stjórnmála- lega hafa þeir neynt að k-oma á endurijótum eftir' leiðum þing- ræðisins, fremur en að neyða fram endurbætur með þeimvopn um, sem verkalýðu-rfnn á yfir að ráða, verkföllum og pvímn- liku. Þegar Winston Churchill. fól Ernest Bevin embætti í striðs- stjórninni árið 1940, fói hann honum jafnframt pað starf að skipuleggja verkamálin. Ti'l pess að fá verkaiýðinn til pess að leggj-a fram alla sína krafta, valdi hann mann, sem ekki va.r einasta fuillkomlega hæf- ur tii starfsins, heldur var frem- ur en nókkur annar, fulltrúi fyr- ir hugsjónir og markmið verka- lýðsins Um gervalt iandið. Um pað leyti var Ernest Bevin ekki pingmaður. Það varð pví að finna handa honum kjördæmi svo að siðnum væri fylgt. I neðri deild var hann ábyrgur gagnvari pingin-u fyrir verkamál- uinium og störfunum í p-águi rik- isin-s. En með pví að gerast ping- maður hlaut hann aukinn stuðn- ing verkalýðsleiðtoga, sem kosn- ir höfðu verið á þing með atkvæðuim kjósenda, sem töldu innan sinna vébanda auð- valdssinna og vinnuveitendurauk iðnaðar- og verkamanna. Margir verkalýðsleitogar eru í stjórninmi ásamt Emest Bevin.Til dæmis Ciement Attlee, sem er innsiglisvörðUT og meðlimiur her- stjórnarinnar, Herbert Miorrison, yfirstjórn á öllu saman? Sí| verður settur miðvikudaginn 1. október kl. 2 s. d. Þeir nemendur, sem ganga eiga undir próf «pp í eldri deild- ir, mæti í skólanum mánudaginn 29. p.m. kl. 9 árd. Skólast|érinn. Duglega krakka, nnylinga eða eldra fólk vantar til að bera út AlÞýðublaðið frá 1. oktéber. Talið vlð afgrciðslu blaðsins Alþýðu- húsinu. m ÚtbrelMO AlþýðublaðlO. ###################################################»#########^»»#»»###J nisioi r i« stðrankið áhrif Aibýðn- verkalfðsins sem ura mörg ár var foirmaður borgarráðsins í London, ©n er nú innainríkisráðherra og örygg- ismálaráðherr-a, Tom Johnston skioskur verkalýðsleiðtogi, er ráðherra fyrir Skiotlandsmál- in, David Grenfe',1, fyrrum leið- togi námuverkamanna í Waies, er nú námumálaráðherr-a A. V. Al-exander, leiðtogi sam- vinnuhreyfingar verkamainna, er yfirmaður fl-otámálaráðuneytisins, !0g Hugh Dalton, sériræðingur v-erkalýðshneyfingarinnar í utan- ríki'smálum, er strfðsviðskifta- málaráðherra. Margir 1-eiðtogar ve''kalýðshreyf ingarinnar _ auk tveggja kvenma Elien Wilkinson og Jeninie Adam- son — eru aðstoðarráðherrar. Meðal peirra erii Tom Williams, aðstoðarlandbúnaðarráðherm, Ge org Ha'l aðstoðarnýlendumálaráð berra, Chuter Ede, aðstoðairmentia málaráðherra, John Jagger að- stoðarinna'nríkismálaráðherra, Art hítr Jenkins aðstoðarráðherra inn- siglisvarðar, og Fred Montague aðstobarráðherra yfir fluigvéla- framleiðslunni. 'Tveir verkalýðssinnar eru enn- fremur í utanrfkismálaþjónust- unni, Maloolm McDonald er full- trúi í Kanada, og Sir Stafford Cripps er sendiherra- Breta í Rússlandi. Tveim döguim eftir að striðið braiuzt út sampykkti ping brezka Alþýðlusambandsins pá yfirfýs- ingui nær einróma, aið allar sið- mennta-ðar pjóðir ættu. að ern- beita öllum kröftMm sínum í pá átt að st-eypa nazismanum af stóli. 13 maí 1940 samþykkti brezki Alþýðufliokkurinn með 2, 413,000 atkvæðum gegn 170,000 að styðja stjórn Churchills. Fá- einum dögum seinna lýsti aðal- fundúr brezka Alpýðusambands- ins yrir stuð'ringi símum við þessa sampykkt. Striöið hefir ankiö á- byrgðina. ■ r~. ' Au-k þess, sem þessir xnenm vinna ötrauðir að pví að bæta laiun-akjör og lifsskiíyrði verka- lýðsi s- vinna peir að öálfai mál- efnum og bera að sínum hiuta ábyrgð á þeiin. Þr{r fu-lltrúar Alþýðusambands- ins sitja- í nefndinni, sem kiosin var til þess að fjalla um endur- skipulagningu baðmuliariðniaðar- inj. Eiuaiig á Alpýðusamban-dið fuiltrúa við framleiðsiUmálin, sem eru undir stjórn Lord Beaver- bnook birgðamálaráðherra. Alpýðnsambandið á fúiltrúa í verðlagsnefndin-ni og pað á ein-n- ig fuiltrúa í hinium 17 Undir- nefndum, sem stofnaðar háfa verið í sama tilgangi. Tveir fulltrúar Alpýðusam- bandsins eni í nefndinni, sem hefir pað hlutverk að auka út- flutning Btoíiands. Leiðtogar Al- þýðusambandsins eru í kiolafrtam- leiðsluráðinu og matvælanefnd- unum. Þeir eru og í fiskimála- nefndin-ni, sem er til aðstoðar landbúnaðar- og fiskimálaráð- herra. Þannig er verkalýðshTeyfinigin, á Englandi. Clement Attlee. Herbert Morrison. sem hófst fyrfr rúxnri öid sem raunvetaiega- ólögleg hreyfing og barðist án afláts fyrir viðurkexm- inu, nú orðin nauðsynlegur hluti af brezku stjómmála- og fram- leiðslulífi, sem með pólitískum og atvinnulegum endurf»óium sin- um hefir fengið vaxandi áhrif á gang máia bæði heima fyrir og á aipjóðlegum vettvangi. Vélbátur rekst á árabát. UM klukkan þrjú í gær rakst vélbáturinn .,Skíði“ frá Svalbarðseyri á árabát frá Oddeyrartanga á Akureyri og brotnaði árabáturinn í tvennt. 1 bátnum var piltur að nafni Ásgeir Kristjánsston, Norðurgötu 33 á Akureyri. Þegar hann sá hvað verða vildi hljóp hann fyrir borð og syntí að bát, sem var þar skammt frá. Komst hann upp í bátinn, fór úf sjóstigvélunum og synti því næst til lands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.