Alþýðublaðið - 26.09.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 26. SEPT. 1941 225. TÖLUBLAÖ Glium áidaupum á Leningrad, Odessa og Krímskaga hrundið Þrnmnveour og helli- rigning í jpriieldi. ÞRUMUVEÐUR skall á hér í gærkveldi með elding- nm og úrhellísrigningu. Stóð það stutta stund. I gær gekk á með skúraéljum, en klukkan að ganga nílu varð fyrst vart við eldingaglampa, en þeir vioru mjög langt í buttu. • Elukkan ium ellefu skall svio þrumuveður á. Fylgdi því stór- felld, rigning, ;sem stóð pó skamma hríð. Mældist úrkomu- magnið 6 mm. Er orðið töiuvert langt siðan hér befir komið þrumuveður,. SignrðnrNordnlprðf. heiðraðnr ?ið Há- skðlasn iJBantaborg HÍSKÓLINN í Gautaborg á fimmtíu ára afmæli 11. ókt. n.k. í tilefni af því munu verða kjörnir nýir heiðursdoktorar • og ver§ji^r hieiðraðlur á iþann hátt einn vísindamaður frá hverju Norðurlandanna. Sá ís- lendinga, sem verður þessa heiðurs aðnjótandi, verður Sig. Nordal próf essor. Blöðug viðureign á eiðinu milli Krim og meginlandsins í gær. ÞRÁTT FYRIR HELLIRIGNINGAR á austurvígstöðv- unum halda blóðugar orustur áfram á allri víglín- unni. Hafa þær síðasta sólarhringinn verið harðastar við Leningrad, á eiðinu milli Krím og meginlandsins og við Odessa. Á öllum þessum stöðum var áhlaupum Þjóðverja hrundið. Við Leningrad virðast Rússar frekar hafa verið í sókn í nótt. Barizt var í gær sérstaklega hart við Zarskoje Selo suðvestan við borgina og við Peterhof á ströndinni við Kyrjálabotn. Þar tóku stærstu herskip rússnesfca Eystrasaltsfíotans, „Marat" og „Októ- berbyltingin", þatt í orustunni og héldu uppi stórskotahríð á stöðvar Þjóðverja á ströndinni. Peterhof er um 30 km. vestan við Leningrad. Loftsókn Breta kmm á Krim. f fyrrinótt hófu Þjóðverjar stórkostlega árás á varnar- stöðvar Rússa á eiðinu milli Krím og meginlandsins. Tefldu þeir þar fram 4 herfylkjum, eða um 70 000 manná, ásamt flugvélum og skriðdrekum. Fallhlífarhermenn voru • látnir svífa til jarðar. Áhlaupinu var hrundið eftir blóðuga viðureign og._.prðu Þjóðverjar frá að hverfa. En í gær hófu þeir áhlaupið á ný og brutust þá inn í varnarlínu Rússa. Var barizt lengi í ná- vígi. en að lokum urðu Þjóð- verjar aftur frá að hverfa. Þessar fregnir sýna, að það Roosevelt f er f ram á breyt- ingar á hlutlepslöpnni. ¦-------------------------------*—------------;—íí. Öldiíngadeild Bandaríkjaþingsins felldi í gær að afnema lðgin algjðrlega. ----------------? FREGN FRÁ WASHINGTON í nótt hermir, að Roose- velt muni leggja fyrir Bandaríkjaþingið tillögur um að breyta -hlutleysislögunum þannig, að heimilt verði að vopna öll Bandaríkjaskip og senda þau inn á ófriðarsvæði, einnig til hafna í þeim löndum, sem í ófriðieiga, l hefir ekki verið rétt, sem Þjóð- verjar héldu fram fyrir nokkr- um dögum, að þeir væru búnir að ná eiðinu við Krím á sitt vald. Og þýzk fregn um það í nótt, að Þjóðverjar séu komnir til Stalino, norður af Asovshafi, og um 150 km. austur af Dnjepr, hefir hvergi verið stað- fest. Charfcov og Odessa Rússar flytja nú allt það lið, sem þeir getaa til Charkov, iðn- aðarbtorgarinnar miklu við Don, og búa sig undir vörn hennar. Er stöðugur straumuir herflutn- inga sagður vera til bOTgariraiaf að austan og í gegnum hana tft vígstöðvanna við Poltava. Við toorgina sjálfa vinna allir, sem vfetlingi geta valdið, að því að hlaða virki úr sandpokum og grafa skotgrafír. Áhlaup Þjöðverja og Rúmena á Oddessa hafa aldrei verið magn aððri .en í gær. .Tókst þeim að brjótast inn í vamarlínu Russa, en voru þó að lobum hraktir til baka. Sjóliðar úr Svartahafs- fliota Russa taka þátt í bardög- unum með varnarliði borgarinn- ar. Heiftin er svo mikil, að engir fangar eru teknir. Hver, sem í næst er skotinn. F^egnin luni þetta koim eftir að pldungadeild Bandaríkjaþingsins hafði hafriað frumvarpi lum al- gert afnám hliutieysislaganna, sem borfð var fram af einum flokks- manni Roosevelts í gær. Urðu aUhairðar lumræður nm þetta frumvarp og sagði einn af- tulltrúlum hliutleysisstefnunnar, að afnám hlutleysislaga'nna væri sarna sem stríðsyfirlýsing. -Fltutningsmaður frumvarpsins sagði, að hlutleysisl&gin vænu ó- samrýmanleg þeirri stiefnu, sem Bandaríkjastjórhin hefði nú lýst yfir, að hún ætlaði sér að verja siglingaafrelsið á höfunlum. Fálkinn, sem kom út í dag, flytur m. a. þetta efni: í réttunum, falleg for- síSumynd af Stafnsrétt í Skaga- fjarðarsýslu, Minnig Snorra Sturlusonar, Vatnsskrímsli og Miðgarðsormar, Hundabrjálæði, eftir M. Renard Holme, Fellibylj- ir, eftir prófessor Bertil Hanström, Loforð binda, smásaga, eftk Ray Carr o. m. fl. Sonnr þýzfea yf irlers Mfðingjans a Bol- iandi horfinn SONUR Christiansens, yfir- manns þýzka setuliðsins á Hollandi, er samkvaemt fregn frá London í morgun, sagður hafa horfið nýlega á dularfull- an hátt. Hann var óbreyttur hermað- ur í þýzka setuliðinu á JHol- landi. Hér sjást sprengikúlurnar, sem flugvélar Breta láta rigna yfir stórborgir Þýzkalands svo að segja á hverri nóttu. Það er Verið að fjyja þær um borð í Whitleysprengjuflugvél, áður en lagt er af stað yfir Ermarsund. Dmræðorsar nin ástands- lálin á stttdentafundinnm. Engin sampykkt var gerð, en lagafrumwarp er í unðfrbilningL P UNDUR Stúdentafélags **¦ Reykjavíkur í gær- kveldi var mjög fjölmennur. Hófst hann í 1. kennslustofu Háskólans, en svo mikil þröng varð þar, að hánn var fluttur í hátíðasalinn og var hann fullskipaður. Formaður félagsins, Sigurður Bjarnason, stetti fundinn og skýrði frá tilgangi hans. Sagði hann að stjórn félagsins hefði fengið dr. Brodda Jóhannesson til að hef já umræður uni siS- ferðismálin og setuliðið og tók dr. Broddi því næst til máls. Hann skýrði frá skipun og slörfum nefndarininar alkunnu og taldi ástandið mjög alvarlegt og , or'sakir þessar lægju djúpt í þjóðlífiníu. Ræddi hanh málið á mjög breiðum gnundvelli og'kom viða við. Krafðist hann i lok ræðu sinnar róittœkra aðgerða. Sagði hann að nefndin hefðikraf- ist lokunar áfengisverzliunarinn- .ar og að hætt yrði að veita vín að" Hótel Borg, — en fleira þyrfti að gera.. Þegar dr. Broddi hafði lokið rœðu sinni las fiormaður féiags- ins upp tillögu, sem stjórn stúd- entafélagsins hafði komið sér saman um að Jeggja fyrir fund- inn. Var áðalefni hennar á þá leið, að gripið yrði til.róttækra ráðstafana: stofnuö heimili fyrir ungar stúlkur á glapstigum, áð breyta lögum þannig að iögregla og heimili hefðu meira vald yfiT1 unglinglum ti] 18 ára aldurs í stað 16 >o. s. frx^. Þá talaði Krjstján Gmolalugs- son ritstjóri. Fjallaði ræða hans um viðskipti hans og nefndar- innar, en þessi ritstjóri hafði tal- að um portkonur í blaði sínu og flutt erindi í útvarpið, sem hneykslaði marga. — Lenti í nokkuð hörðu milli Kristjáns og Brodda. Sígfús HaildöriSiS frá Höfnum talaði nú og viðurkenndi að á- standið væri slæmt og lagði fram tillögu í fundariiok. Vildi hann láta einangra vændiskonur, eins og gen væri annarsstaðar. Auk þess yrðl sett á stofn samieigin- leg nefnd sérfróðra íslendinga ^Dg setuliðsmanna, er skyldi fjallalum vandamál, sem stafa af saimbúo- inni. Þá talaði fiansœtíeráðhmw. Deildi hann ekki á störf neínd- arinnar, en sagði hinsvegar að dr. Brioddi hefði beitt broddunum fullmikið i framsöguiræðu sinni. Florsætisráðberra skýrði frá því að á leiðinni væri frumvarp frá ríkisstjórninni um þessi efei- Værí gert ráð fyrir þVí í immvarpiniu að 18 ára stúlkum' og yngri, sem telja yrði að stæðu á lágu sið- ferðisstigi-yrði fcomið fyrir ut- anbæjiar. Frö Gu»,rýn CHuðlafutg^sidóitttlr geysaði mjög í ræðustólnium. — Deildi hún fast á framferði nefnd armanna gagnvart r.eykviskum konum. Sagði hún: „Hugsið ykkur að gefa út svona skýrslu um reyk- vízkar stúlkur rétt fyrk kosnr ingart"' Frh. á 2. síðu'. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.